Helgarpósturinn - 11.07.1980, Page 18

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Page 18
Föstudagur 11. júll 1980 n Á flótta með sjónvarpinu Sjónvarpslaus júlimánuBur veröur kannski öðrum mánuöum fremur tilefni til þess aö velta fyrirbærinu sjónvarp fyrir sér. Þegar Ríkisútvarpiö kom til sögunnar, þótti mönnum þaö ævintyri ílkast aö geta setiö og hlustaö á raddir manna berast inn á heimili þeirra á öldum ljósvakans. En aöeins tveimur árum eftir stofnun Rlkisút- varpsins voru menn farnir aö hafa pata af annarri nýjung sem þeir kölluöu myndaútvarp. I þvl væri ekki nóg meö aö hægt væri aö heyra raddir manna, þar væri einnig hægt aö sjá þá. Og væru andlitin sem myndaút- varpiösendi út ófrlö eöa mönn- um ekki aö skapi gætu þeir bara slökkt á tækjunum, svo einfalt væri þetta. Biöin eftir Islensku sjónvarpi tók samt 34 ár. 1 byrjun var einungis sent út sjónvarpsefni tvö kvöld vikunnar. En brátt kom aö þvl aö útsendingarkvöld sjónvarpsins voru oröin sex. Aöeins eitt kvöld, fimmtudagskvöldiö var eftir og menn gripu fljótlega til þess ráös aö troöa öllu félagsllfi i landinu á þetta sjónvarpslausa fimmtudagskvöld. Pólitlskum fundum, saumaklúbbum, söng- æfingum, leshringjum, leik- æfingum og öllu þvl félagsllfi sem nöfnum tjáir aö nefna. mötun aöræöa. Sjónvarpiö talar viö áhorfandann sem hefur eng- in t<8t á aö svara. Þaö einá sem hann getur gert er aö slökkva á tækinu ef honum ofbýöur efniö. Eins getur hann náttúrulega bariö tækiö, sparkaö I þaö eöa jafnvel mölvaö þaö I spaö ef hann fær einhver ja ánægju út úr þvl. En hann nær engu sam- bandi viö þann sem talar til hans af skerminum þrátt fyrir sllk örþrifaráö. Einnig hefur þvi veriö haldiö fram aö sjónvarpiö einangri fólk og komi I staö mannlegra samskipta. Samanber þaö aö þú bregöur þér I heimsókn til kunn- ingja þíns, situr hjá honum og horfir á sjónvarpiö og ferö slöan heim til þin aftur, án þess I rauninni aö hafa hitt hann. En hvers vegna hefur sjónvarpiÖ þessi áhrif? Þvl erhaldiöframaö fólk sem á annaö borö hafi áhuga á mannlegum samskiptum láti sjónvarpiö ekki koma I veg fyrir þau. Sjónvarpsgláp geti aö vlsu oröiö aö vana. Menn kveiki sjálfkrafa á takkanum klukkan átta á kvöldin og fjölskyldan sofni slöan út af I bláu skini sjónvarpsins um þaö leyti sem dagskránni lýkur. En þegar menn fari aö hafa meiri áhuga á aö horfa á sjónvarp en aö um- gangast fjölskyldu slna vini og kunningja, þá sé þaö ekki sjón- varpinu aö kenna, heldur sjón- varpsáhorfandanum sjálfum. Hann er einhverra hluta vegna Ekki er hægt aö neita aö til- koma sjónvarpsins breytti llfs- háttum manna á margan hátt. Margir sjónvarpsáhorfendur standa sjálfa sig eflaust aö þvl þessa dagana aö hafa allt I einu auka tlma aflögu fyrir sjálfa sig sem þeir eru ýmist himinlifandi yfir aö hafa fengiö eöa mjög fúl- ir yfir. Sjónvarpiö haföi óneitanlega ýmsa kosti I för meö sér. Fólki sem ekki var fært aö sækja sér afþreyingu eöa fræöslu út fyrir heimiliö, opnaöi þaö nýja möguleika. Og öll þjóöin gat nú séö leikrit, hljómleika og kvik- myndir sem Reykvlkingar sátu áöur einir aö. Þrátt fyrir þetta var ekki laust viö aö ýmsir væru uggandi um sálartieill þjóöarinnar, þegar sá draumur var loks orö- inn aö veruleika aö viö fengjum Islenskt sjónva'rp. Þeir töldu aö viö myndum fá yfir okkur holskeflu af útlendu afþreying- arefni og hver gat vitaö nema sjónvarpiö tæki af okkur ráöin og myndi gera fslensku þjóöina upp til hópa aö aumingjum, al- sendis ófærum um aö hugsa nokkra sjálfstæöa hugsun? Og innan um og saman viö hafa alltaf fundist hér á landi stöku sérvitringar sem ekki hafa viljaö sjá aö eignast sjón- varp. Taliö aö slfkur gripur myndi ganga af öllu fjölskyldu- Hfi dauöu, og tregaö þá góöu gömlu daga þegar hægt var aö fara I heimsókn til kunningj- anna og tala viö þá, en ekki horfa á sjónvarpiö meö þeim. Samkvæmt niöurstööum ým- issa erlendra fjölmiölafræöinga hafa þessir menn nokkuö til sfns máls. Þegar einstaklingurinn situr einn andspænis sjónvarp- inu sfnu klukkustundum saman, eins og stundum vill brenna viö I erlendum stórborgum þar sem menn hafa ekki svo mikil sam- skipti viö nágranna slna eöa meöborgara, er um algjöra farinn aö leita á náöir sjón- varpsins til þess aö losna viö krefjandi samskipti viö aöra. En hvers vegna? Menn hafa á öllum tlmum haft einhverjar leiöir til þess aö flýja þann raunveruleika sem þeir einhverra hluta vegna hafa ekki getaö horfst f augu viö. Og flóttinn inn i sjónvarpsskerm- inn, eöa kannski öllu heldur út um hann er einungis ein: slfk leiö. Fyrir daga sjónvarpsins uröu menn aö notast viö eitt- hvaö annaö; bækur, útvarp, plötuspilara, drykkju eöa imyndaöa sjúkdóma. Ef sá sem flýja vill raunveru- leikann heföi ekki sjónvarp, myndi hann bara finna sér eitt- hvaö annaö til. Sjónvarpiö sem sllkt veldur ekki þessari þörf manna fyrir veruleikaflótta, heldur er þaö einkar auöveld leiö til sllks flótta. Sjónvarpsgláp I óhófi vekur þvf fremur upp f hugum manna þá spurningu hvaö menn séu aö flýja fremur en þaö veki upp hjá mönnum óbeit á sjónvarpinu sem sliku. Þó auövitaö sé þaö misjafnt. Þaö má kannski segja, aö væri sjónvarpiö ekki til staö- ar til þess aö hjálpa mönnum til þess aö flýja frá peninga- áhyggjum, grútleiöinlegum hjónaböndum, og fleiru ámóta skemmtilegu, þá neyddist fólk til þess aö takast á viö þessi vandamál sln. Og einnig neydd- ustmennþá til aö hafa frum- kvæöi aö þvl sjálfir hvaö þeir geröu viö frltlma sinn á kvöldin. Sumarfri sjónvarpsins hressir örugglega upp á f jölskyldullfiö á mörgum stööum og kannski veldur þaö hjónaskilnuöum á öörum. Island væri alveg kjöriö land fyrir fjölmiölafræöinga aö rannsaka I sambandi viö áhrif sjónvarps á menn og mannlif. En þaö mun vera óþekkt meöal annarra sjónvarpsþjóöa aö sjónvarpiö lokivegna sumarfrla heilan mánuö á ári hverju. skýringum. Þriöja útgáfa. Endurskoöuö I samræmi viö stjórnskipaöa stafsetningu. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar 1980. Stafsetning er ákaflega vinsælt umræöuefni, sérstak- lega þegar gera á einhverjar breytingar á henni. Meira aö segja hiö háa Alþingi þjóöar- eftir nokkrum manni sem hefur þótt hún skemmtileg. Samt sem áöur ganga flestir undir þessa pligt meö þeim rökum aö þaö sé nauösynlegt aö hafa einhverja lágmarkssamræmingu á þvl hvernig skrifaö er. Þaö eru aö visu mörg álitamál I núgildandi stafsetningu. Ég er . til dæmis aldeilis hlessa á þvi aö ekki skuli fyrir löngu hafin öflug barátta gegn ufsóloninu, sem mm Bókmenntir eftir Gunnlaug Astgeirsson innar hefur hvaö eftir ánnaö tekiö sér hlé frá á þvl aö leysa efnahagsvandann, sem var reyndar óleystur slöast þegar ég frétti, til þess aö ræöa um hvernig stafsetja ætti tungu- máliö okkar. Hefur þar einn stafur —z— veriö lang mest um- ræddur en nýjar rannsóknir sýna aö tlöni hans var langt innan viö 1/5% I venjulegum texta. En aö sama skapi og staf- setning hefur veriö vinsælt um- ræöuefni á opinberum vettvangi þá hafa vinsældir hennar sem tapaöi öllu hljóögildi fyrir meira en 600 árum og ég veit ekki til aö þaö hafi valdiö mönnum teljandi vandræöum. Hvi skyldi þá hvarf þess úr rituöu máli gera þaö?? Eg skal vera meö þegar stofnuö veröa Landsam- tökin gegn ufsfionbölinu. Fyrir fáum árum voru geröár nokkrar breytingar á stjórn- skipaöri stafsetningu og nú hefur BSE gefiö út endur- skoöaöa stafsetningaroröabók Halldórs Halldórssonar. Þaö eru varla til nógu sterk orö sem lýsa þvl hverskonar Halldór Halldórsson — besta stafsetningaroröabókin sem völ er á, segir Gunnlaugur m.a. i umsögn sinni. þarfaþing stafsetningaroröa- bækur eru. Hversu vel sem menn læra stafsetningu, þá er alltaf þörf á þvi aö fletta upp oröum og min reynsla er sú aö einföldustu atriöi geta oröiö aö meinlokum sem opnast ekki nema meö þvi aö fletta upp. Stafsetningaroröabók Halldórs Halldórssonar er besta stafsetningaroröabókin sem völ er á, þær eru nú reyndar ekki margar I okkar oröabókafátæka landi, en þessi hefur sér þaö til ágætis aö meö mörgum oröum eru skýringar sem sýna tengsl þess viö önnur orö eöa uppruna og auka manni þannig skilning á oröunum. Þetta er bók sem allir sem á annaö borö skrifa ættu aö hafa viö hendina. Loftferðafé- lagið tilkvnnir brottförtil New York Flugleikur á Borginni. Ahorf- endur ganga um borö f þotuna Flóka Vilgeröarson. Förinni er heitiö til New York og aftur til baka. Ahöfnin samanstendur af leikurunum Gisla Rúnari Jóns- syni, Eddu Björgvinsdóttur, Eddu Þórarinsdóttur, Guölaugu Bjarnadóttur og Sögu Jónsdóttur. Feröalangarnir eru áhorfendur sem láta fara vel um sig I sætum sinum. Von bráöar fara flug- freyjurnar á stjá, bjóöa upp á drykk og rabba viö farþegana. Helgarpósturinn haföi sam- band viö Gisla Rúnar Jónsson sem er flugstjóri I þessari ferö og spuröi hann aö þvl hvernig áhorf- endur heföu brugöist viö þessu nýstárlega leikformi. Gisli Rúnar sagöi aö þeir heföu brugöist alla vega viö. „Sumir fara alveg I rusl þegar flugfreyjurnar fara aö tala viö þá”, sagöi hann. „Þeir reyna aö horfa I aörar áttir og vita greinilega ekkert hvaö þeir eiga af sér aö gera. Enda eru þeir ekki vanir þessu. En eins og oft vill veröa meö landann þá lifnar yfir fólki þegar þaö er búiö aö fá sér kannski eitt glas og þá finnst þvi heilmikiö sport 1 aö vera þátttakendur I sýningunni og svara flugfreyjun- um fullum hálsi þegar þær spyrja einhvers. Þá reynir á þolrifin hjá þeim aö vera fljótar aö hugsa þvi þaö er ekki hægt aö halda sig fast viö handritiö I þannig tilvikum”. Aöspuröur um aösókn aö sýn- ingunni sagöi Gisli aö þau heföu ekki haft fjármagn til þess aö auglýsa hana mikiö upp og heföu þvi átt á öllu von. Þaö heföi veriö flnt veöur og fólk heföi veriö mik- iö út úr bænum. En aö frumsýn- ingunni á fimmtudagskvöldiö fyr- ir viku og aö sýningunni á föstu- dagskvöldiö heföi aösókn veriö góö. „En á sýninguna s.l. laugar- dagskvöld var uppselt og uröu margir frá aö hverfa”, sagöi hann. Þess má geta aö Júlileikhúsiö mun sýna Flugkabarettinn út júll mánuö, á fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöldum. Þeir sem hafa áhuga á aö bregöa sér meö Flóka Vilgeröarsyni til New York og aftur til baka á met- tlma (feröin tekur aöeins eina klukkustund), geta keypt sér far- miöa I gestamóttökunni aö Hótel Borg á svo aö segja öllum timum sólarhringsins. Góða ferö. EI Hver hefur ekki áhuga fyrir aö bregöa sér til New York ásamt þessum traustvekjandi flugstjóra og flugfreyjunum föngulegu? Sumarsýning i Norræna Nú er nýbyrjuö sumarsýn- ing Norræna hússins 1980. Und- anfarin sumur hefur Nor- rænahúsiö boöiö 2-3 íslenskum listamönnum aö sýna saman af- rakstur vinnu sinnar. Aö þessu sinni eru þaö fjórir myndlistar- menn sem sýna, þrlr málarar og einn myndhöggvari. Þeir Benedikt Gunnarsson, Guömundur Eliasson og Jó- hannes Geir eru allir á svipuöu reki, fæddir á þriöja áratugnum. unnar I olfu og pastel. Þessar myndir eru flestar I ætt viö fyrri verk Benedikts, þær þræöa einstigiö milli hlutkenndrar og óhlutkenndrar myndlistar. A ýmsum stööum örlar á einhverju sýnilegu, annaö hvort úr náttúrunni eöa frá höfninni og atvinnulffinu. Hin hálfkúbfska umgjörö og upp- bygging varnar þó þvf, aö fyrir- myndin sjáist glöggt. Hér eru greinileg áhrif frá Parlsar- skólanum og sniögengur Benedikt Siguröur Þórir Sigurösson er þeirra yngstur, 32 ára gamall. Allir eru þessir listamenn kunnir hér, bæöi af einkasýningum og samsýningum. Benedikt er frá Súgandafiröi. Eftir nám viö Myndlista- og handföaskóla lslands hélt hann til frekara náms á listaháskólann I Kaupmannahöfn og sföar til Parlsar og Madrid. Hann á 24 myndir á sýningunni, aöallega lfkt og Nicolas de Staél foröum, alla flokkun I abstrakt og figúra- tlvu. Myndir Benedikts eru þegar best lætur, ákaflega næmar stll- færingar, mildar i lit, en skarp- lega unnar. Jóhannes Geir er skagfirskur, fæddur á Sauöárkróki. Hann stundaöi nám viö Myndlista- og handlöaskóla lslands og I Kaup- mannahöfn á árunum 1945-50. Myndir Jóhannesar standa rót-

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.