Helgarpósturinn - 11.07.1980, Page 20
20
__________________________Föstudagur n. júit 1980 h&lgarpósturinn
,,Hef gaman af því að spjalla
við rónana í strætinu"
segir Hallur Helgason, sem fer með hlutverk Andra í Punktinum
Upptökur á kvikmyndinni
Punktur, punktur, komma.strik,
eftir samnefndri skáidsögu Pét-
urs Gunnarssonar undir leik-
stjórn Þorsteins Jónssonar hefj-
ast um þessa helgi. Punkturinn er
þroskasaga aöalsöguhetjunnar
Andra, en meö hlutverk hans I
myndinni fara tveir leikarar.
Andra 10 ára leikur Pétur
Jónsson og Andra 15 ára leikur
Hallur Heigason. Helgarpóstur-
inn hitti Hall aö máli og spuröi
hann fyrst hvernig hann hafi
komiö inn i myndina.
„Þorsteinn vissi fyrirfram, aö
hann þyrfti aöstoöarfólk. Hann
frétti af mér og félaga mínum,
Asgrimi Sverrissyni suöur I
Hafnarfiröi, en viö Ásgrimur
hlutum styrk tir kvikmyndasjóöi
um sama leyti og Þorsteinn, og
hann var bilinn aö ákveöa aö fá
okkur sem aöstoöarmenn.
Leikarar i myndina voru valdir
Ur Flensborgarskóla meö okkar
aöstoö. Þaö voru teknar prufu-
myndir af leikurunum og okkur
lika. Þegar þaö var bUiö, til-
kynntu þeir aö þeir vildu fá mig i
hlutverk Andra, svo framarlega
sem fyndist einhver yngri
strákur, sem
liktist mér ~ ---
nógu mikiö.
Asgrimur er
ráöinn sem aö-
stoöarmaöur
kvikmyndatöku-
manns og ég vinn
viö leikmynd-
ina, auk þess aö
leika Andra”.
— NU er þetta
ekki I fyrsta skipti
sem þU leikur i
kvikmynd?
„Nei, ég hef leikiö
Veiöiferöinni og svo
fjöldanum öllum af 8
mm myndum”.
— Hvernig var
reynslan af Veiöiferö-
inni?
„HUn var mjög góö.
Þaö var bæöi gaman
og lærdómsrikt.
UndirbUningurinn var
allt ööruvisi en i kringum
þessa mynd. NU færmaöur
meiri reynslu. MunUrinn
liggur I iéikarafjöldanum,
leikmyndinni og tlmanum,
sem myndin gerist á, og í
sviösetningunni allri”.
— Hvemig litur þU á Andra?
„Ég held aö Andri sé
týpiskur strákur, eins og
finna i nUtimaþjóöfélagi, og
sjálfsagt hafa pessir persónu-
leikar veriö eins á þeim tima
sem sagan gerist”.
— Likisti hann sjálfum þér aö
einhverju leyti?
„Hann er aö mörgu leyti likur
mér, og sérstaklega likist yngri
Andri þvi sem ég var, t.d. hug-
leiöingar varöandi kynlif hjá hon-
um og Dodda, þegar þeir voru tiu
ára”.
— ÞU sagöir aö hann væri
typískurstrákur eins og þeir eru I
dag. Geturöu nefnt eitthvaö sem
hann á sameiginlegt meö jafn-
öldrum hans nU?
„Þaö er þarna viss feimni sem
byggist upp meö honum f sam-
bandi viö samskipti viö stelpur,
t.d.”
— Er Andri skemmtilegur
strákur?
„Já, Andri er mjög skemmtileg
persóna og einnig Doddi vinur
hans, þeirra hugleiöingar um
veröldina, þaö sem þeir læra I
skólanum, hvaö ræöur þvi hvaö
börnin veröa mörg, þegar þeir
eru yngri”.
— Hvemig leggst sumariö i
þig?
„Þetta sumar leggst mjög vel I
mig. UndirbUningur viö þessa
mynd er mjög fagmannlegur og
góöur. Þetta eru menn, sem
kunna sitt fag og þaraa er valinn
maöur I hverju nlmi. Þaö er auö-
velt og gott aö kynnast þessu
fólki, gott aö vinna meö þvi og
lærdómsrikt”.
,,Ákvað að gera
myndina aðra
og betri"
— Ef viö snUum okkur aö þér
sjálfum, hvenær vaknaöi áhugi
þinn á kvikmyndum?
„Hann vaknaöi þegar ég var
pinulltill. Eg stundaöi Hafnarbió
mikiö til þess aö horfa á Abbott og
Costello, og grinmyndir stundaöi
ég eins og ég mögulega gat, þvi
þær skipuöu alveg sérstakan sess
I mlnum huga”.
— Hvers vegna grinmyndir,
frekar en aörar?
„Ég veit þaö ekki. Svo sá ég
einhvern tíma mynd meö Gög og
Gokke, sem ég var ekki sáttur
viö. Ég endursamdi myndina I
huganum og ákvaö aö safna mér
fyrir kvikmyndagræjum og gera
myndina allt aöra og betri”.
— Hvaö fannst þér aö?
„Ég var ekki nógu ánægöur
meö Utfærsluna. Ég vildi bæta viö
atriöum og bæta viö hamagang-
inn. Ég þóttist viss um aö geta
gert sniöugri mynd.
bá geröist þaö.aö viö Asgrimur
vorum f námi i
Lækjaskóla I
Hafnarfiröi og þar gátum viö
fengiö skólann til aö kaupa
græjur. Þaö voru fyrstu græj-
umar sem viö unnum meö. Þá
bættist i hópinn vinur okkar,
Stefán Hjörleifsson, og viö
stofnuöum Hás-film, og geröum
m.a. Fyrstu ástina meö Helga Má
Jónssyni, sem fékk verölaun á
hátiö Samtaka áhugamanna um
kvikmyndagerö”.
— Þiö hafiö gert fleiri kvik-
myndir, er þaö ekki?
„Viö Asgrimur erum meö
mynd i smlöum nUna, sem viö
fengum styrk Ur kvikmyndasjóöi
til aö gera. HUn heitir FeilpUstiö.
Tökum er lokiö, en þaö á eftir aö
klippa hana og hljóösetja”.
— Þiö geröuö einhverjar
myndir á undan?
„Viö höfum gert myndir meöan
viö höfum veriö aö krafla okkur
áfram. Strax og viö komumst i
tæri viö vél, geröum viö mynd
eftir handriti. Þetta var spaugileg
mynd, sem hét „Dagur I lifi
skólapilts”. Viö stofnuöum kvik-
myndakhlbb I Lækjaskóla og
geröum þessa mynd i hans
nafni”.
— Hver er tilgangurinn meö
þessari kvikmyndagerö ykkar?
„Viöhöfum náttUrulega gaman
af þessu, og kvikmyndir eru tján-
ingarmáti nUtimans og fram-
tiöarinnar. Ég held aö þaö leiki
varla nokkur vafi á þvi.
1 tveim siöustu myndunum
erum viö aö sýna persónuleika
sem eru meö okkur I skóla.
Feimna persónuleikann I „Fyrstu
ástinni” og mótorhjólatöffarann I
nýjustu myndinni. Hann er ekki
mjög stór, en byggir sér ákveöinn
mUr, sem er mótorhjóliö, og er
meö þaö. Þarna erum viö aö
stór
„Þetta er allt aö fara af staö
nUna fyrir alvöru. Þótt þaö séu
áratugir siöan fyrstu Islensku
kvikmyndirnar voru geröar, er
islensk kvikmyndagerö nUna
fyrst aö slita barnsskónum. Ég
held aö þaö sé góö þróun sem er
aö gerast I landinu”.
Einhvers staðar
í súpunni
— En kvikmyndaUrvaliö?
„Þaö eru fleiri aöilar en bióhUs-
in, sem standa fyrir sýningum.
Listahátiö hefur staöiö sig mjög
velog Fjalakötturinn gerir mikiö.
Ég held aö möguleikarnir séu
nokkuö góöir”.
— Feröu mikiö I bió?
„Eins og timi og fjárhagur
leyfa, einu sinni eöa oftar I viku
yfir veturinn”.
— Hvaöa myndir feröu aö sjá?
„Ég reyni aö sjá hverja einustu
íslenska kvikmynd sem ég kemst
yfir. Þá reyni ég aö sjá umtalaöar
myndir, þótt þær séu ekki i há-
vegum haföar, eins og t.d.
Grease. I þriöja lagi reyni ég aö
sjá myndir, sem af félögum min-
um eöa gagnrýnendum eru taldar
verulega góöar eöa umdeildar
myndir. Ég hef mikiö dálæti á
góöum grinmyndum eftir leik-
stjóra eins og Mel Brooks, Woody
Allen og Chaplin”.
— Ætlaröu aö leggja fyrir þig
kvikmyndagerö seinna meir?
„Þaö er ekkert óliklegt. Maöur
getur veriö allt frá kvikmynda-
tökumanni, leikara, klippara,
framkvæmdastjóra og leikstjóra.
Einhvers staöar I súpunni lendir
maöur. Ég er ekkert ákveöinn i
þeim efnum”.
— En hvaö meö önnur áhuga-
mál en kvikmyndir?
„Þaö hefur oft veriö deilt á mig
i skólanum fyrir þaö aö þaö sé
varla til þaö tómstundastarf, aö
þaö sé ekki mitt áhugamál. Ég
hef eytt allt of miklum tlmai tóm-
stundir. Ég hef áhuga á siglingum
og I fristundum hef ég oft gaman
af þvl aö fara ofan i bæ og spjalla
viö rónana I strætinu”.
segja frá og sýna hluti I fari fólks
sem eru eölilegir, en kannski ekki
æskilegir. Viö tökum margar
persónur Ur skólanum og daglega
lifinu og blöndum þeim saman i
eina persónu, og ef fólk reynir aö
brjóta myndina til mergjar, sér
þaö kannski eitthvaö sem þaö
þekkir”.
Kvikmyndir:
tjáningarmáti
framtíðarinnar
— Hvernig er aöstaöa fyrir
stráka á ykkar aldri, sem eru aö
gera 8 mm kvikmyndir?
„Skólarnir hafa veriö mjög
jákvæöir. 1 Lækjaskóla var skóla-
stjórinn okkur mjög hliöhollur, en
þar sem viö erum núna, I Flens-
borg, sér nemendafélagiö um
allar félagslegar hliöar. Þaö
hefur veriö mjög jákvætt, sömu-
leiöis skólayfirvöld. Viö höfum
einnig þurft aö kvikmynda I bil-
skúrum hjá fólki og þurft aö koma
aftur og aftur og veriö orönir
, hálfgeröir heimagangar.
Fyrir okkur tekur þaö meiri
tima aö gera tuttugu minútna
kvikmynd, en fyrir atvinnumenn
að gera níutíu minútna mynd, þvi
viö þurfum aö eltast viö fólk I fri-
tima þess og getum ekki borgaö
nein laun. Myndirnar höfum viö
gert fyrir okkar eigin peninga,
nema þessa nýjustu og fyrstu
myndina”.
— Hver er munurinn á þvi aö
vera fyrir framan og aftan
myndavélina?
„Munurinn er nokkuö mikill, en
ég get varla lýst þvi nákvæmlega
hver hann er”.
— Hvort likar þér betur?
„Ég held aö mér sé nokkuö
sama, ég hef mjög gaman af
hvoru tveggja”.
— Hvaö finnst þér
um kvik-
myndamenningu á
íslandi?