Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 14
Humarsúpa fyrir átta Þorbergur Aöalsteinsson, hinn þekkti handknattleiks- maður úr Vikingi leggur okkur til Helgarréttinn að þessu sinni. Þorbergur er starfandikokkur á elliheimilinu við Dalbraut og hann stingur hér uppá humar- súpu fyrir átta manns. i hana þarf: 3—400 gr. humar smjörlíki 1/2 tsk paprikuduft 1/2 tsk hvitlauksduft 1/2 tsk karrý 1 lltill iaukur 3—4 dl. hvitvfn 1 dl koniak rjómi eftir smekk fiskkraftur (kjötkraftur) vatn. Fiskurinn er tekinn i)r skel- inni, og skelin látin krauma i smjörlikinu með papriku, lauk, hvitlauk og karrýi. Þetta er siðan soðið upp með hvitvininu og dálitlu af vatni. Soðið i um það bil 15 minútur. Soðiðer að þvi loknu sigtað og bakað upp. Humarkjötið er soðið með salti og sitrónu, Þorbergur Aðalsteinsson. skorið i sneiðar og haft i súp- unni. Hún er að lokurh bragð- bætt með hvitvini, koniaki og smávegis af rjóma og kraft- inum. Súpan er borin fram með þeyttum rjóma sem skreyttur er með karrý af hnifsoddi. Með eru borðuð rúnstykki sem skorið hefur verið i að ofan, Utið hvit- laukskryddað smjörstykki sett i, og hitað i ofni. Þorbergur sagði sdpu þessa fara ljómandi vel á undan góðri buffsteik, og að með henni væri tilvalið að drekka iskaldan bjór. LEIÐRETTING Prentvillur og prentsmiðju- mistök eru yfirleitt ákafiega hvimleið fyrirbæri, en i matar- uppskriftum er slikt gjörsam- lega óþolandi. i siðasta Helgarpósti kom frá mér uppskrift að innbökuðum kindalundum, en þar féll niður setning þar sem sagt er frá þvi hverskonar deig nota skuli i inn- baksturinn. Nota á 1/2 kg af „bútterdeigi’sem einfaidast er að kaupa i' bakarii, þar sem það fæst venjulega a.m.k. ef maður biður um það með svolitlum fyr- irvara. Ekki er heldur mikill vandiaðbúa til deigið sjálfur og má finna einfaldar uppskriftir að þvi i flestum matreiðslubók- um. í von um að öll kurl séu nú kominn til grafar. Gunnlaugur Astgeirsson. Borða- pantanir Sími 86220 85660 Veitingahúsid í GLÆSIBÆ interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVA8RAUT 14 SKEIFAN 9 S.217TS 23515 S. 31615 86915 Mesta úrvallð, besta þjónustan. Viö utvegum yöur atslátt á bilaleigubilum erlendls. veitingastaöurinn á Reykjavíkursvæöinu^ £ Gunnar, Björgvin og Tómas leika nýstár- lega dinnertónlist í kvöld. Matseðill kvöldsins Kjötseyði Colbert Rækjukokkteill með ristuöu brauöi • Roast beef Bernaise Hamborgarakóteletta Hawai Perur Bella Helín Verið velkomin í Vesturslóð Menningarmiðstööin ris uppúr moldinni. MENNINGIN SKAL í BREIÐHOLTIÐ — Bíó, dansstaður og menningarmiðstöð á leiðinni Lengi hefur þótt heldur ó- menningariegt i Breiðholti. Bara steypa og rok hvert sem litið er. Nú er þetta að breytast. Þar er komið leikhús, og bráðum kemur þar bæði bió og útibú frá Holly- wood. Og ekki má gleyma men ningarmiðstöðinni. Nii er semsagt i byggingu mitt á milli Fellahverfis og Hólahverf- is i Breiðholti 3 hús, sem vera á menningamiðstöð þegar fram liða stundir. Að sögn Lenu M. Rist formanns Framfarafélags Breið- holts 3 er það Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar sem kostar bygginguna, en hún hét á sinum tima aö leggja fram afskriftir af þeim húsum sem hún byggir þarna i menningarmiöstöð. Borgin hefur hönd i bagga með starfseminni, en Framfarafélag- ið hefur fengið leyfi til aö hafa á- heyrnarfulltrúa á fundum nefndarinnar, þvi „við viljum endilega fá að fylgjast með þessu máli”, sagði Lena. Að hennar sögn er reiknað með að í' miðstöðinni verði meðal annars bókasafn, meira að segja stærsta bókasafn borgarinnar, auk fundarsala og tómstunda og kennsluaðstöðu. „Við höfum einnig mjög mikinn áhuga á að þar verði aöstaða fyrir lítiö leik- hús”, sagði Lena. Menningarmiðstöðin verður við Gerðuberg, nánast beint á móti nýju sundlauginni við Austur- berg. —GA Það er rólegt hjá sendibilstjórum um þessar mundir. — þrjár stöðvar i ReykjaVik og ein i Kópavogi. Það mætti þvi halda að allir væru alltaf að flytja. „Þetta hefur verið heldur ró- legt hjá sendibilstjórum uppá síð- kastið”, sagði hinsvegar Valtýr Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Þrastar. „Okkar aðalat- vinna er i kringum atvinnulifið — heildverslun, byggingarog fleira, og þegar deyfö er yfir þvi, þá er deyfðyfir atvinnunni hjá okkur”. Valtýr sagði stóran hluta vinn- unnar vera búslóðaflutninga, og aðnú orðið væri jafntað gera i þvi allan ársins hring. Þó sagöi hann aðeinsmeira annrikii því um vor og haust. „Þetta er reyndar mjög ótrygg atvinna.^Það sýnir sig best i þvi að i henni eru mikil mannaskipti. En þeir sem ilengjast á annað borð, þeir verða lengi. Þá eru þeir lika með sina eigin viðskiptavini, kúnna sem panta þá sérstak- lega”, sagði Valtýr. Sendibílstjórar vinna eftir á- kveðnum töxtum, þar sem farið er eftir vegalegndum og tima. Og Deyfð í atvinnulífinu Deyfð hjá okkur — sendibílstjórar bera sig ekki alltof vel Hér áöur fyrr fluttust álfar bú- ferlum á nýársnótt. Þá flutti mannfóikið hreint ekki. Það bjó gjarnan þar sem það fæddist. Löngu siðar, eftir að Reykjavfk varð tilog fleiri bæir, þá flutti fólk á vorin og haustin. En nii er það lika iiðin tið. Sendibilstjórar hafa atvinnu af þvi þegar fólk flyst búferlum, á- samt fleiru. Nú eru tæplega 240 sendibilar á höfuðborgarsvæðinu til að flytja pianó þarf fjóra menn, og þá fjórfaldast taxtinn. Pianóflutningur innanbæjar kostar þvi sennilega um sex til átta hundruð krónur nú til dags. —GA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.