Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 19
—helgarpOStUrínrL Föstudagur 20. mars 1981. Endurómar frá '68 Um helgina opnuðu þæi Guönin Svava Svavarsdóttir og Þorbjörg Höskuldsdóttir sýningu i vestursal Kjarvals- staða. Báðar eru þekktar af fyrri sýningum, leikmyndagerð og ýmsum hliðargreinum myndlistarinnar sem of langt mál yrði upp að telja. Þá eru þær og tengdar StlM og þeim sanna að boðskapur, biSistaf- lega framreiddur, nægir ekki einn til aö gæða listaverk lifi. Ársskýrsla Amnesty Inter- national og verk Suður-- amerisks rithöfundar geta hæg- lega fjallaðum eitt og hið sama, nefnilega hörmungar ibúa lat- nesku álfunnar. Engum dytti þó i hug að leggja listrænt gildi Sixtinsku kapellunni i Vatikan- inu. Það er heldur enginn löstur aö hrifast af endurreisninni. En það sem Þorbjörgu skortir og endurrei^narmálararnir höfðu i svo rikum mæli, er klár myndhugsun. Verk Þorbjargar eru of próblematisk og hamlar það áhrifamætti þeirra. Flisa- lögð gólfin og michelangelisku búkarnir gefa ekki fyllilega til kynna hvort um formræna, eða táknræna hluti er að ræða. Slik óvissa gæti orðið verkunum til framdráttar og skapað at- hyglisveröa spennu á fletinum, en vegna mergöar slikra þátta á fremur þröngu svæði, kafnar þessi möguleikii málverkunum og flestum undirbúnings- drögunum. hræringum sem áttu sér þar stað á sjöunda áratugnum. Þar var að fæðast nýr kafli i islensk- um listum sem m.a. lýsti sér I uppgj öri við abstrakt-málverkið og endurvakningu hlutlægari túlkunar. Hér var á ferðinni list undir sterkum áhrifum engil- saxneskrar popp-listar sem tók á sig sérstæðan blæ hérlendra aðstæðna. Kannski var það angi af fyrstu borgarlistinni, spegil- myndafþeim bókmenntum sem voru aö fæðast um likt leyti og fjölluðu um vandamál Islend- inga i borgum og bæjum nútimaþjóðfélagsins. En vikjum að sýningunni. Guðrún Svava sýnir 26 verk, unnin á árunum 1979—’81. Guðrún fékk starfsstyrk helm- inginn af árinu 1979 og 1980 sem m.a. gerði henni kleift að vinna syrpumar ,,Um frelsið”. Þessar myndraöir, fjórar að tölu, mynda kjarnann f framlagi Guðrúnar Svövu. Þær eru sýndar ásamt vinnuteikningum, vendilega unnum. Mest ber á þriggja myndaröð (nr. 15), þar sem hendur sleppa fagurlega bróderuðu fiðrildi sem flýgur uppog brýtur ramman á siðustu myndinni. Boðskapurinn er skýr og gæti vart verið ljósari. Hið sama er að segja um hinar myndraðirnar. Merkingin skil- ar sér örugglega, enda er Guð- rún Svava enginn viðvaningur i vinnubrögðum. Hitt er annað mál, að til- finnanlega skortir teikn um að listamanninum sé mikið niðri fyrir. Málverkin láta áhorf- andann nær ósnortinn. Hér er á ferðinni gamla vandamálið sem boðskapsmálarar seinni tima hafa litt hirt um að leysa: Sam- ræming innihalds og aðferðar. Hvaða áhrif hefðu „þrælar” Michelangelos haft á menn, hefði hann fullunnið og fin- pússað marmarann? Hvernig hefði 9. symfónia Beethovens hljómað, njörvuð við reglur rókókó-tónlistarinnar? Væru ljóð Mayakovskys jafn máttug, hefði hann ort þau sem hexa- metriskar Alexandrinur? Aðferðir Guðrúnar Svövu vinna einmitt gegn þeim frelsis- hugmyndum sem hún vill laða fram i verkum sinum og láta hrifa skoðandann. Þær sýna og Nú kemur „langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Sandra Locke og apinn Clyde Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Allra siðasta sinn. Hækkað verð. Tvær af myndum þeirra Guðrúnar Svövu og Þorbjargar I vestursal Kjarvalstaða. skýrslunnar að jöfnu við góða Suður-ameriska bókmennt. Svipaða sögu er að segja um önnur verk Guðrúnar Svövu á sýningunni sem mynda nokkurs konar „joumal intime” með vinum og vandamönnum og náttúrunni. Henni tekst illa að koma til skila, ástúö þeirri og tilfinningum þeim sem hún ber til myndefnisins, vegna hinnar isköldu og fótgenisku aðferðar sem hún temur sér og frystir basði fólkið og landið i enhvers lags polaroid-klaka. Guðrúnu Svövu yrði þvi vart meint af að ihuga nánar eðli þess miðils sem hún notar, t.d. með þvi' að athuga hvað gert hafi „Guernica” Picassos svo áhrifamikla á sinum tima. Vandamál Þorbjargar Höskuldsdóttur eru önnur og sistauðleyst. 1 þeim 30myndum sem hún sýnir, eru gamalkunn yrkisefni áberandi. Islenskir jöklar og fjöll standa á tigla- gólfi, likt og Paolo Uccello hefði endurfæðst i Þorbjörgu, hér norður við heimskaut. En Uccello er ekki eini endurreisn- armálarinn sem hún vitnar til. Michelangelo gengur ljósum logum um verk hennar, ekki barasta andi hans, heldur einnig manneriskir skrokkarnir. Þor- björg dregur enga dul á þetta dálæti sitt gagnvart italskri list 15. og 16. aldar og hélt að eigin sögn upp á fertugsafmælið i Égundirstrika flestum, vegna þess að bestu verk Þorbjargar eru smámyndir hennar sem hún nefnir einfaldlega „Frumdrög”. Einkum eru það myndir nr. 25, 26og 29, en þó sérstaklega nr. 28 sem gefa til kynna hvernig mál- verkin gætu litið út, ef listamað- urinn hræddist ekki slikar ein- faldar og skýrar lokaniður- stöður. Þvi það getur vart talist annað en fælni, þegar Þorbjörg dregur úr þessum hreina svip skissunnar á striganum og gerir málverkin óskýr i útfærslu og tormelt. Þorbjörg hefur annars mjög margt til brunns að bera sem prýtt getur ágætan listamann. T.a.m. býr hún yfir rikulegum teiknihæfileikum sem fram koma i áöurnefndum verkum. Það er þvispuming, hvort henni hentiekkiannarogfinlegri mið- ill en oh'umálverkið, svo sem blýantur og pastellitir. Einnig væri athugandi fyrir Þorbjörgu að minnka stærð mynda sinna ogkalla þannig fram hin hreinu hlutföll Frumdraganna. Þvi ekki tjóir til lengdar að pina myndflötinn, láti hann ekki sjálfviljugur að stjórn. Þá verður að leita annarra bragða eða aðferða, svo myndhugsunin nái fram aö ganga. Ekki óvitlausari maður en Frakkinn Henri Matisse, þreyttist seint á að brýna það fyrirungum kollegum sinum, að salur Fílamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auövelt að gleyma. Anthony Hopkins - John Hurt o. m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3-6 9 og 11.20 Hækkað verð salur „Drápssveitin' ■'4Hí ._ Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. Islendur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05- 11.05 ■salur Átök i Harlem Afar spennandi litmynd, framhald af myndinrri „Svarti Guðfaðirinn” og seg- ir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, með Fred Williamson. son. Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 ---salur Zoltan Hundur Dracula Hörkuspennandi hrollvekja i litum, með Jose Ferrer. Bönnuö innan 16 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. gæta að stærðarhlutföllum myndflatarins i samræmi viö vægi myndefnisins. Þorbjörg ætti að rýna betur i smámyndir sinar og reyna að skilja í hverju ágæti þeirra felst. SMIDJIIVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Út»»9»bMli«>i0»lnii »■»«■»> I Kópavogi) brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem utan skólaveggjanna. Mynd sem kemur öllum i gott skap I skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Ray Davis (úr hljómsv. Kinks) Aðalleikarar: Lisa London, Pamela Bryant, Kimberley Cameron Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til að ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Harry Neill Aöalhlutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Buono. tslenskur texti. Sýnd kl. 11 Sönnuð innan 14 ára ; Sfmsvari sfmi 32075. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggð á samnefndri met- sölubók Péturs Gunnarsson- ar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavik og viðar á árun- um 1947 og 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar: Friöur Olafs- dóttir. Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The Beatles. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nóvemberáætlunin I fyrstu virtist þaö ósköp venjulegt morð sem einka- spæjarinn tók að sér, en svo var ekki. Aðalhlutverk: Wain Rogers sem þekktur er sem Trippa- Jón úr Spitalalifi. Endursýnd kl. 11. Bönnuð börnum. 19 ystr-=2b4Ó PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK ggi Ný islensk kvikmynd byggð á samnefndri met- sölubók Péturs Gunnarsson- ar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavik og viðar á árun- um 1947 og 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar: Friöur Olafs- dóttir. Tónlist: Valgeir Guðjónsson og The Beatles. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Heigason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ssunnudag kl. 3—5—7—9 3*1-15-44 Tölvutrúlofun What do you do when eveivtfwng beiwcen ibe two ot you seeini wong? Ný bandarisk Iitmynd með isl. texta. Hinn margumtal- aði leikstjóri R. Altman kemur öllum i gott skap meö þessari frábæru gaman- mynd, er greinir frá tölvu- stýrðu ástarsambandi milli miðaldra fornsala og ungrar poppsöngkonu. Sýnd kl.5 og 9.15. Brubaker Sýnum ennþá þessa frábæru mynd með Robert Redford kl. 7. Hækkað verð. ■3*1-89-36 Cactus Jack. Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- mynd i litum um hinn ill- rænda Cactus Jack. Leik- stjóri. Hal Needham. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarzen egger, Paul Lynde. Sýnd kl. 5,9 og 11. Sama verð á öllum sýning- um. Midnight Express Sýnd kl. 7

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.