Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 21
helgarpásturinn Föstudag ur 20. mars 1981. 21 Ein ólympíuskák og þrjár þrautir t dag hefst þátturinn á skák frá ólympiumótinu á Möltu. Það eru Júgóslavi og Búlgari sem eigast við. Ermenkov haföi hugsað fullmikið um litilfjörlegt sprikl á kóngsarmi á kostnaö drottningarvængsins, þannig að hann er alveg varnarlaus þegar Ljubojevic fórnar drottn- ingunni. Þótt Ermenkov hafi meira lið er ekki nokkur leið til að fá það til að vinna saman. Þá er annað að horfa á hvftu sveit- ina þar sem hver hjálpar öðrum i sókninni. LJUBOJEVIC—ERMENKOV 10. bxc3-Be7 Og svo skulum viö llta á þrautirnar þrjár. Van Donk 1. d4-Rf6 2. C4-C5 3. Rf3-e6 4. Rc3-cxd4 5. Rxd4-Bb4 6. g3-Re4 7. Dd3-Da5 8. Rb3-Df5 9. De3-Rxc3 11. Bg2-Ra6 12. 0—0-Ö—0 13. Hdl-Dh5 14. Bf3-Dg6 15. Dd3-f5 16. Bf4-d6 17. Bxd6-Hd8 Hvftur á að máta I 2. leik. Þessi snotra þraut er tileinkuð Interpolisskákmótinu i Tilburg. Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spll: Friðrik Dungal — Söfnun: AAagni R. Magnússon — Bílar: Porgrímur Gestsson Iffrpi;':.** Skák 1 dag skrifar Guðmundur Arnlaugsson um skák 18. Bxe7-Hxd3 24. Rxb7-Ba4 19. Hxd3-Kf7 25. Hld2-Hd8 20. Ba3-Ke8 21. Hadl-Df6 22. Ra5-Hb8 23. Bd6-Bd7 26. Rxd8-Dxd8 27. Hb2-Dg5 28. Hb7-Dcl + 29. Kg2 — og svartur gafst upp. Fjögur slik mót hafa verið haldin og von er á þvi fimmta næsta ár, ef aðstandendur gef- ast ekki upp. Reyndar sættu þátttakendur á siðasta móti mikilli gagnrýni fyrir of mikla friðsemd. Þegar menn leggja i að halda skákmót og bjó.ða frægum kempum ætlast þeir til að þær tefli af dirfsku og þrótti en semji ekki jafntefli i fáeinum leikjum. En hvað um það þessi litla þraut er ekki vandasöm, en hún er snotur og óvenjuleg, að þvi leyti að hún felur i sér litla eilifðarvel. Lausnin er — eins og menn sjálfsagt hafa séö — 1. De7. Þar með setur hvitur punktinn yfir i- ið — hvitu mennirnir mynda i- og nú er mát i næsta leik hvort sem svartur leikur Kd4 eða Kf4. En með fyrsta leik hvits er komiö upp nýtt skákdæmi: Með þvi að láta drottninguna standa á e7 og hvit eiga leik er aftur hægt að krefjast þess að hvitur máti i 2. leik. Og lausnin á þvi dæmi er: 1. De6. — Og þá er upphaflega þrautin komin aftur og svona má halda áfram eins og lengi og vill! Næsta þraut er af öðru tagi. Okkur er sýnd staða snemma úr tafli og sagt: þessi staöa er komin upp eftir fjóra leiki hvits og svarts — kjánalega leiki kannski, en löglega. Hverjir eru þessir leikir? Mér heföi sjálfsagt þótt þessi þraut létt hefði ég getað ráðið hana sjálfur. En ég komst i megnustu ógöngur — og freistaðist til að fletta lausninni upp.Éghugsaðisemsvo: hvitur hefur leikið kóngspeði og biskupi, það geta auðveldlega verið fjórir leikir, t.d. 1. e3, 2. e4, 3. Bc4 og 4. Bxe6. Svartur hefur leikið e- og c-peði og sennilega drepið á e6 (eða c6 eftir Bb5). Þetta verða þrir leikir, en hvaðan i ósköpunum kemur sá f jórði? Og þar með er maður kominn á hreinar villi- götur! Lausnin er i lok þáttarins. Þriðja þrautin er svo úr alvöruskák tefldri i Danmörku. Þaö er litiil vafi á þvi að hvit- ur á vinningsstööu. En hvernig vinnur hann fljótastj’Hann á um tvær góðar leiðir að velja — reynið að finna báöar. Taflend- urnir eru óþekktir danskir skákmenn, og ef einhver hefur gaman af að sjá alla skákina, þá kemur hún hér: JOHN JACOBSEN LILJEDAHL 1. e4-e6 2. d4-d5 3. Rc3-Bb4 4. e5-c5 5. a3-Bxc3+ 6. bxc3-Re7 7. f4-Rbc6 8. Rf3-Bd7 9. Be2-f6 10. a4-Dc7 11. 0—0-0—0 12. Ba3-b6 13. Khl-Ra5 14. Dcl-Be8 15. dxc5-bxc5 16. De3-C4 17. Rd4-Dd7 18. Bf3-f5 19. Hfdl-Bf7 20. Bb4-Rb7 21. Be2-Hfc8 22. g4-g6 23. Dh3-fxg4 24. Bxg4-Rf5 '25. Rf3-Be8 26. Rg5-Rd8 27. Re4-Dg7 28. Rf6 + -Kf7 29. Rxh7-Bd7 30. Hgl-Rc6 31. Bh5-Rce7 32. Rg5 + -Ke8 33. Bxe7-Kxe7 34. Bg4-Ke8 35. Rf3-Df7 36. Bxf5-gxf5 37. Rd4-Kd8 38. Dh6-Kc7 39. Rb5 + -Kc6 40. Rd6-Df8 41. Hg7-Hd8 42. Rb5-Kc5 43. Rd4-Hab8 44. a5-Hb7 H & w 1 mRmám...n' m t h i ffill mm * fgH § w (;its_a?;i m&m mJm abcdefgh Og nú er staðan á myndinni komin upp. Hvítur hélt áfram á þessa leið: 45. Dxe6-Bxe6, 46. Hxb7. Hann hótar nú máti á b5 og c7 og því fær svartur ekki varist. Snotur endir, en hvitur gat lika leikið 45. Hxd7-Dxh6, 46. Hxb7 með sömu hótunum. Að visu getur svartur tafið mátið með þvi að láta drottninguna: 45. -Hxd7 46 Itxe6+. LAUSN A MIÐÞRAUTINNI: 1. e3-e6 2. Bb5-Ke7 3. Bxd7-c6 4. Be8-Kxe8! Lausn á síðustu krossgátu M L — — K T l< L 5 m fí /3 7 L L R fí F T u R O F T 0 L u m O L 7 U F fí T 5 K fí T ffl K T u R / N /V Q 'fí T fí R fí 5 l< fí B fí D I R m R V U R / N H r fí F L /7? £ N N ó L R 5 ú R s r F 6 fí P u X fí R fí fí L fí fí r K 'fí R fí L E 6 fí R fí m fí <S ’R R 5 ’fí R r R 5 T R y K U R / R R / N <5 V 1 V ■ B '1 L 5 T j 'O 1? fí N N ‘O L 6 fí N £ S / H u N 'fi R fí L u R / /V N /n fí R fí r jn ’R L fí K m fí R N fí T fí í> 5 N fí R P fí • u T R N r £ R D J R Æ Ð / R (S,R U R\0 R 6 R 5 K / N N fí fí P / R ri KROSSGATA 5ai?HL- ÚRG. þV0L ---^ fjRNV INN 19 gl i9 n Llmu^/NN flnroM £LTf-7 NÞ / •/ HfEfTu mn<u.- muK HPiWPi GPHq UR RQK/SZ HfiLfáÚ 5TuBB uœ _ Qot-RR KOrtfl mOTflR 'mriD Tv/HL tofí&VFl Z£fuR. SfET/■ 6mm L£/r ÍTTpR lYflf/V 'FUIT/N NR6U KygRÐ QElTfl &0R6RÐ LBIKuR l(úNfl 5TURU uO smiT- RflBB HíZ TRB SKoVMt £HD. 6uú6i/T HANDq V/KNU Ffl U5K QR R£HDl AULflR TJÖR HKO 'ÖFUOfl SflmHL- / Sjo SK ST- Joru HiyjR ú'ONfl R/Sn KoFF ORT GEITUH gur LuNUIh 'OSflÐ/ 5ulu /NN yfL / H£F 7 HYÚ6JU AUK/L LE/NS KUL STflFOR rÓN/V TvtHL ■ LITU £/N5 u/r 7 r SERril n str/t/ -~P OL/R/R mruk TómflR DFúflNö UfllNN SflmH ZEJNS Sk. ST ivRmn S K. 5 T SNflFA OFflN HWfíR Ö<5H kömUR TffER HLjbp GííFfí

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.