Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 20.03.1981, Blaðsíða 1
Gamlar íþróttakempur sem gerðu i garðinn frægan „Mest fyrir kikkið" Hér segir frá Nýja kompaníinu „EINS OG AÐ LOSNA VIÐ SJÚKDÓM" Þorstéinn Jónsson í Helgarpósts viðtali Föstudagur 20. mars 1981 nnr?- \nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900. stjóri Samvinnuferða vera aðalmein Flugleiða I dag. Þetta segir hann i Yfir- heyrslu Helgarpóstsins og bætir við, að sökum þessa séu Flugleiðir ekki sam- keppnisfærir á hinum al- þjóðlega markaði flugsins. ,,Ég held að samkeppni verði Flugleiðum til gagns þegar til lengri tima er litið", segir Eysteinn, ,,og veiti Flugleiðum aðhald og leiði þá inn á hagkvæmari brautir á markaði sam- keppninnar". Eysteinn neitar þvi hins- vegar að Samvinnuferðir Samkeppni i flug- inu nauðsynleg Eysteinn Helgason hjá Samvinnuferðum i Yfirheyrslu Mikil yfirbygging, óhag- kvæm eldsneytisinnkaup og rangar flugvélateg- undir, telur Eysteinn Helgason framkvæmda- séu með Sterling — samn- ingunum, að taka höndum saman við SIS um stórsókn inn á flugrekstramarkað- inn. Lög um barnavernd eru úrelt og sundurlaust kraðak.... Én eru svipa á vonda foreldra „Lögin ganga út frá þvi, að barnaverndarnefndirn- ar séu apparat, sem hægt er að leita til eftir að ein- hver hefur verið vondur við börnin sin. En þau segja ekkert um það, hvað á að gera við þesssa foreldra, sem ekki hafa staðið i stykkinu. Þetta eru nei- kvæð lög, sem ganga fyrst og fremst út á boð og - bönn." Þetta segir Jón Björns- son, félagsmálastjóri á Akureyri i samtali við Helgarpóstinn f dag. Jón átti á sinum tima sæti í nefnd, sem endurskoðaði lög um barnavernd. Nefnd- in skilaði áliti á barnaári, 1979, og var helsta niður- staðan sii, að lögin skyldu ekki endurskoðuð, en felld saman við lög um aðra félagslega þjónustu sveit- arfélaga, sem tengjast börnum. NU er unnið að slikri lagagerð i starfshópi, sem hefur frest þangað til í janúar á næsta ári að skila af sér. Or heimi vístndanna: Oliuvisindi - vinnsia og viðskipti feo Danmerkurpóstur: Kvenleg fegurd og fjárhættuspil © Innlend yfirsýn: Hafréttar- rábstefnan og hagsmunir fs/aiKfs <23

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.