Helgarpósturinn - 20.03.1981, Page 1

Helgarpósturinn - 20.03.1981, Page 1
Gamlar iþróttakempur sem gerðu garðin fræga „Mest fyrir kikkiðM Hér segir frá Nýja kompaníinu „EINS OG AÐ LOSNA VIÐ SJÚKDÓM” Þorsteinn Jónssoní Helgarpósts viðtali Lög um barnavernd eru úrelt og sundurlaust kraðak.... En eru svipa á vonda foreldra „Lögin ganga út frá þvi, að barnaverndarnefndim- ar séu apparat, sem hægt er að leita til eftir að ein- hver hefur verið vondur við börnin sin. En þau segja ekkert um það, hvað á að gera við þesssa foreldra, sem ekki hafa staðið i stykkinu. Þetta eru nei- kvæð lög, sem ganga fyrst og fremst út á boð og - bönn.” Þetta segir Jón Björns- son, félagsmálastjóri á Akureyri i samtali við Helgarpóstinn í dag. Jón átti á sinum tima sæti i nefnd, sem endurskoðaði lög um barnavernd. Nefnd- in skilaði áliti á barnaári, 1979, og var helsta niður- staðan sú, að lögin skyldu ekki endurskoðuð, en felld saman við lög um aðra félagslega þjónustu sveit- arfélaga, sem tengjast börnum. Nú er unnið að slikri lagagerð i starfshópi, sem hefur frest þangað til i janúar á næsta ári að skila af sér. tök rum gögn- þeirra Föstudagur 20. mars 1981. stjóri Samvinnuferða vera aðalmein Flugleiða i dag. Þetta segir hann i Yfir- heyrslu Helgarpóstsins og bætir við, að sökum þessa séu Flugleiðir ekki sam- keppnisfærir á hinum al- þjóðlega markaði flugsins. ,,Ég held að samkeppni verði Flugleiðum til gagns þegar til lengri tima er litið”, segir Eysteinn, ,,og veiti Flugleiðum aðhald og leiðiþá inn á hagkvæmari brautir á markaði sam- keppninnar”. Eysteinn neitar þvi hins- vegar að Samvinnuferðir Samkeppni í flug- inu nauðsynleg Eysteinn Helgason hjá Samvinnuferðum í Yfirheyrslu Mikit yfirbygging, óhag- séu með Sterling — samn- kvæm eldsneytisinnkaup ingunum, að taka höndum og rangar flugvéiateg- saman við SIS um stórsókn undir, telur Eysteinn inn á flugrekstramarkað- Helgason framkvæmda- inn. 6,00 Sími 81866 og 14900. Úr heimi visindanna: Oliuvisindi - vinnsla og viöskipti Danmerkurpóstur: Kvenleg fegurd og fjárhættuspil © Innlend yfirsýn: Hafréttar- ráöstefnan og hagsmunir ísiands (23

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.