Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 16
16 t! Föstudagur 3. apríl, 1981 helgarpásturinn 'ýningarsalir Kiarvalsstaðir: A laugardagkl. 14opnar syning á malverkum og teikningum eftir lislakonur frá öllum Not'Bur- Inndunum 1 Vestursal og a giingum I Kjarvalssa) er áfram syning ur ftírum Grethe og líagn- ars Asgeirssonar. Galleri Langbrók: Syningu Ingibjargar Sigurðar- d'óttur lykur i kvtíld. föstudag. Mokka: Mari'a Hjalladóttir synir akrýl- myndir. Suðurgata 7: Hollenskinylistarmaðurinn Dowe Jan Bakker sýnir Ijósmyndir. Diúpiö: Hollendingurinn Frank van Mens synir myndverk. Norræna húsiö: Gunnar Hjaltason opnar mál- verkasýningu á laugardag. Ásmundarsalur: Steinþór Steingrimsson sýnir málverk. Syningunni lykur á sunnudag. Kirkjumunir: Sigrún JónsdOttir sýnir listvefn- að. keramik og kirkjumuni. Opið 9-18virkadaga og9-14um helgar. Ásgrimssafn: Safnið er opi6 sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. \vjn GarÍloWift': llri'ggviðiii' llcrmaiinsson sýnir málverk og teikningar. Arbæjarsafn: SafniB er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-lí) á morgnana. Listasafn Einars Jonssonar: Safniðeropiðá miðvikudtígum og sunnudögum kl. 13.30—16. V iðburðir Klausthólar: Sunnudaginn 5 april verður list- munauppboð hjá Klausturhólum og verða þar margar fágætar bækur boðnar. m.a. bækur eftir Halldor Laxness. Bækurnar verða til sýnis laugardagínn 4. april kl. 9—17 á uppboðsstað. Laugavegi 71. Norræna húsið: A sunnudag kl. 15 verður Nor- ræna félagið með Tómasarvöku. þar sem verk Tómasar Guftmundssonar verða kynnt. Háskólabió: Þjtíðdansafélag Reykjavikur efnir til nemendadanssýningar á laugardag kl. 14. Sýndir verða dansar frá fjöldamörgum löndum. þar á meðal Islandi. Merkilegt nokk. u tílíf Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 10.30: Gengið verður á skiðum yfir Kjöl. eða frá Hvalfirði til Þingvalla. Kl. 13 verða tvær ferðír, annars vegar verður farið í skiðagöngu i ná- grenni Geitafells og hins vegar verður farið i gönguferð við Þor- lákshöfn og ströndina. Utivist: Sunnudagur kl. 13: Fjöruganga i Hvalfirði og ef tli vill litið á kræk- linga i leiðinni. iónlist Háskólabió: Clark Terry og bigbandið hans ætla sér að sóla djassgc;gjara upp Ur skónum a föstudag kl. 22. Betra að kaupa tniðana strax fyrir hádegið. en ekki biða fram a siðustu stundu. Það gæti verið orðið of seint. Félagsstofnun stúdenta: A laugardag kl. 17 verða háskóla- tónleikar. þar sem leikin verður tónlist frá barrokktimanum. Leikið er á blokkflautu. sembal og bassagigju. Kjarvalsstaðir: A mánudag kl. 20.30 verða tón- leikar á vegum KammermUsik- klúbbsins og leikin áhugavekj- andi verk eftir ýmsa höfunda. Orgelónleikar: Franski organleikarinn André Isoir heldur nokkra orgelttínleika hér á landi á næstunni og verða þeir sem hér segir. 1 Filadelfiu- kirkjunni á laugardag, 4. april kl. 17 i Skalholtskirkju sunnudaginn 5. april kl. 16og i Landakotskirkju miðvikudaginn 8. april kl. 20.30. Æm-Mm Dl/ICID KaM ^^ m m Æm Ul EJMIt lffdlfi rftJLb/lfTf Sjónvarp Föstudagur :>. aþril. 20.40 A (liifiiini. Birna Hrolis hleypur á hundavaöi ylir helgina. En hvernig ma það vera? Hundahald er bannað i bænum og ekki brytur hun ÍÖR. 20.50 Skonroktki.Það væri þá ekki nema að brjóta þessi lög sem hann Þorgeir spilar og sýnir okkur. Heldur þunnur þrettándi. eða þriðji. 21.20 Fréttaspcgill. Hver er bestur? Hver er bestur? Is- hvað? Bogi og Gaui. 22.30 Mánudagur ll.undil. Ekki lundi. Ný, frönsk sjón- varpsmynd. Leikendur: Bernard Le Coq, Francoise Dornet, Pierre Etaix. Leik- stjóri: Edmond Cechan. Maður missir minnið á bekk i Paris og reynir að grafast fyrir um fortið sina. Það er nú liklega ekki óalgengt i þessari göfgu borg óminnis- hergrans og fyrrverandi absints. Pierre Etaix er góður grinari. Annars veit ég litiö um myndina, þar sem hUn er frönsk hlýtur hUn að vera nokkuð góð. Laugardagur 4. april. 16.30 íþróttir.Ég hljóp nú upp um fjöll og firnindi alla siðustu viku og ætla þvi ekki að horfa. Bjarni Fel er hins vegar ekki dottinn af baki enn. 18.30 Svai'lvængjaða krak.m. Enda er það þeirra eðlilegi litur. En hetjudáöir eru ekki alltaf auðveldar. 19.00 Enska knattspyrnan. Var meö þrjá rétta siðast. Nota eldstokkinn næst. 20.35 Spitalalif. Hæ dúllia, dúllia, dúllia Day. 21.00 Parisartiskan. Sigga Sveins fer Ur og i. en dregur ekki hið sama. 21.10 Ileiinsmeistarakeppnin I diskódansi. Keppnin fór fram i Borgarnesi um siöustu helgi. Hverjir eru bestir? Is-hvað? 22.00 Tápmiklir tugthúslimir. (Two VVay Stretch). Bresk gamanmynd, árgerð 1960. Leikendur: Peter Sellers, Lione! Jeffries, V.'ilfrid Hyde W'hite i minnir mig alltal á Doklor Jekyll og Mister Hyde).) LeikstjOri: Robert Day. Sprenghlægileg Leikhús Þjóðleikhúsið: Föstudagur: I.a Bohemc. Ópera eftir Puccini undir stjórn Jean- Pierre Jacquillat. Frumsýning. Laugardagur: Sölumaður deyr eftir Arthur Miller. Sunnudagur: Oliver Tvvist eftir Dickens kl. 15. I.a Boheme eftir Purcini kl 20 Leikfélag Reykjavikur Fdstudagur: Skornir skammtat' eftir Þdrarin Eldjárn og Jón Hjartarson. Laugardagur: ótomjan eftir Naddhristi. Siðasta sýning. Sunnudagur: Ofvilinneftir Kjart- an og Þtírberg. Nemendaleikhúsið: Peysufatadagur eftir Kjartan Ragnarsson. Sýning i Lindarbæ á sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Alþýðuleikhúsið: Föstudagur: Stjömleysinginii eftir Dario Fo, kl. 20.30. Laugardagur: Kona eftir Dario Fo.kl. 20.30. Kóngsdóttiiinkl. 15. Sunnudagur: Kóngsdóttirin kl. 15. Sl jóinlcysinginneftir Fo kl. 20.30. Menntaskólinn við Hamrahlið: VaUlav eftir Slawomir Mrozek. Sýning fóstudag kl 20.30. Menntaskólinn við Sund: Erpinghambúölrnareftlr Joe Or- ton. Sýningar á föstudag. laugar- dag og sunnudag kl. 21. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti. Sýningar i Félagsheimilinu á laugardag og sunnudag kl, 20.30 Fáar sýningar eftir. Alþýðuleikhúsið Siðasta syning á Pæld'iði i HafnarbiOi þriðjudagskvöld kl. 20.30. Skagaleikflokkurinn: A laugardag frumsynir flokk- urinn leikgerB Atómstöðvarinnar eftir Laxness undir nafninu NorðanstUlkan. Heiðurinn af þvi eiga Sveinn Einarsson og Þor- steinn Gunnarsson. Leikstjóri er Gunnar Gunnarsson. gamanmynd um fanga sem ætla sér að brjótast Ut úr fangelsi til að ræna og siðan inn I það aftur til að afplána refsingu. vantar nú eitthvað i þá þessa Sunnudagur 5. april 18.00 Sm.......jK-ht'gvekja. Samhygð, prestur i Keykja- vikurpreslakalli ilytur hug- vekju, sem lær iólk tii aö solna a veröinum. 18.10 Stiindin okkar. Hryndis fer bara i brUðuleikhUs. Hreyfilistartviburarnir eru teknir tali og fjallað er um hljóðin umhverfis okkur. 19.00 Skiðaæfingar. Rosi er hálf bjánaleg. svo og allir hinir lika. Omurlegur þátt- ur. sem ætti að banna börn- um. 20.35 Sjónvarp næstu viku. — Æ.nei. Gisli Sursson gekk a l'jöll, gisti hellismunna. Þá er ekki sagan öll, Sigga, Jóna og Gunna. 20.45 Föstumftssa. fcg ætiaði aB segja þaö, hvort ekki væri nðg að hafa eina á dag. en þá er það Nina Björk Arnadottir sem les Ijtíð sin. Vonandi kristileg. 20.50 Svcitaaðall. Siðasti þatt- ur. Siðast gerðist það helst markverl. að ekkert mark- vert gerðist, utan það. að áhorfendur eyddu dýrmætri raforku til einskis. Látum það ekki henda okkur aftur. 21.40 Spaðadrottningin. Hún segir þrjú lauf. Opera eftir Pétur Tsjækovski. Fyrri hluti. Tekið upp i óperunni i Köln með gommu af fræg- um söngvurum. eins og Erlingi VigfUssyni, o.fl. Sagan segir, aB spaBa- drottningin hafi veriB orBin leið á lifinu og viljað láta skipta um hjarta i sér, en fékk tigul i staðinn. Fyndið? Hreint ekki! Útvatp Köstudagur 3. april 9.05 Skógarlnisið. Morgun- stund barnanna. Ævintýri úr safni grimmu bræðranna Jakobs og ég man ekki hvað hinn eða hinir hétu. 9.20 I.eikfimi. 10.25 lslensk tónlist SigfúSi Jón og Páll eiga allir tðnveri sem Sinfónian leikur og Palli P. og Karslen stjórna. 11.00 feg man það enn.Skeggi Krokkett. skarpur er kapp- inn sá. Úr blöðum þing- eyskra kvenna. 15.00 Innan stokks og utan. Inn og Ut um gluggann og alltaf sömu leið. Sigurveig og Kjartan fjalla um innbrot á heimili fölks. 17.20 I.agiB mitt. Draumur fangans, en það hefur maður upp Ur þessu öllu. 19.40 A vcttvangi. Vegna fjölda áskorana verða humar og laukur aftur á matseðlinum. 20.05 N'iitl iiikIíi sólinni.Gunni Sal gerði stórmerka upp- götvun á dögunum. Hann konisl að þvi, að það er hægt að spila popp i Utvarpinu. 21.45 Hjónabandið. Stoð þess og stytta. Lifið? Kómisk fræðsluerindi eftir Martinus hinn danska. 23.05 Djass.Gérard og Jórunn, asanil liálti'i þjOðinni hlusta ekki, heldur fara að sjá Clark Terry i Háskúlabiói kl. 22. Laugardagur 4. april. 9.50 Öskalög sjiiklinga. 11.20 Ævintýrahafiö. Lokkar og heillar. 12.fO Dagskráin. Liður I sparnaBi. 13.45 iþróttir. Hemmi blæs og blæs. Zappatextar i útvarpinu Frank heitir maður Zappa og cr eiiin af virtustu og jafn- framl hugmyndarikustu tón- listarmönnum Bandarik}anna uin þessar mundir og hefur vcrið lengi, eða allt frá þvi hann lék mcð s\*íit sinni Moth- ers öf' Invcnlion. Það, sem kannski einna mesta athygli hcfur vakið, eru teatar hans, en þeir eru oft mjog fyndnir og hæftnir. Anna Olafsdóttir Björnsson ætlar á laugardagskvöld aB fjalla nokkuB um textagerB Zappa i Utvarpinu kl. 20.55, Ut frá þvi sjónarmiBi hvort hon- um sé alvara meB textum sin- um. Anna sagBi. aB niBurstaBa sin væri sU, aB einhver alvöru- r1"1'"1 "^"-i ' textunum, þó framsetningin gæfi ekki tilefni til þess. ,,Þessi þáttur er bæBi fyrir þá sem þekkja til Zappa og fyrir þá, sem vita litiB um hann", sagBi hún, og bætti þvi viB, að hUn væri enginn Zappa- sérfræðingur. Þátturinn væri hugleiðingar 3. flokks Zappa- aðdáanda. Anna sagði, að þaö yrði fremur litiB um tOnlist i þætt- inum, en þó einhver til þess aB styBja þaB, sem hann héldi fram. Þetta væri heldur ekki bókmenntaþáttur, aBeins al- mennt spjall. Hvort sem menn eru aBdá- endur Zappa eða ekki, ættu allir að tjUna inn á laugardag, þvi Zappa er bestur. 14.00 i vikulokin. Oli H. og félagar skemmta fólki. 15.40 iscnskt mál.Ég er orðinn þreyttur á þvi að heyra ekkert annað allan lið- langan daginn, hvernig væri að fá eitthvað exOtiskt' 16.15 Veðurfregnir. Það sivinsæia efni. 17.20 Þctta c.um við aö gcra. Grindvisk bbrn láta gamm- inn geysa. 19.35 Systur. Smásaga eftir Binu frænku. Gunna Step. les. 20.25 Hlöðuball. Jonni gerir grin að beljum. 20.55 Zappa gctur ekki verið alvara. Eg er nU hræddur um þaö. Aðeins fyrir pen- ingana. Anna Ölafsdóttir Björnsson fjallar um söng- texta þessa frábæra snill- ings. 21.15 Hljómplölurabb. Siðasti bergrisinn. 21.55 Hafðir þú hugmynd um það? Nei, en höggmynd, ef þU lest meB enskum fram- burBi. 23.05 Danslög.Upside down og Borgarnesdiskó. Sunnudagur 5. april. 10.25 Cl og suður. Segir nU ekki af ferBum þeirra fyrr en þeir komu i dal nokkurn, þar sem undarlegar maskinur voru um allt á grænni grundu. Sagði þá sá fyrsti:...'..." 11.00 Mcssa.Orð drottins nær vist lika til Hólmara, en þaðan kemur messa þessi. 13.20 Um islcnska málnefnd. Baldur Jónsson i dós þegir drjúga stund, þvi nefnd þessi starfar ekki. 15.00 HvaBertu að gcra?eða: Kanntu brauð að baka, já það kann ég, eða ertu eftil- vill aB gabba mig? Böddi Gu ræðir við Sigrtinu Daviðs- dóttur um matargerð og matargerðarbækur. 16.20 pr segulbandasafninu. Eyfirski stofninn er aö deyja Ut og eru þetta siðustu forvöð að heyra afkára- legan framburð þeirra. Lifi sunnlenskan. 19.25 Þctta vil cg vita.Einn og tveir og þrir og einn og tveir og þrir. Ennum dagalanga- svakalegastranga. 21.50 Að tafli. Sem betur fer tókst þeim ekki aB fá ein- vigiB hingaB, blessuðum mönnunttm. 23.00 Nyjar plötur og gamlar. Haraidur Blöndal sver sig i ættina og kynnir plötur. ¦yrirlestrar Fíladefiukirkjan: Föstudaginn 3. april kl. 18 og fimmtudaginn 9. april kl. 17 flytur franski organleikarinn André Isoir fyrirlestra um gamla franska tdnlist. B. 'ioin • • • • Iraintii skaiiiinli ágæt goð þolanleg afleit • • • • o Laugarásbió • • • Punktiii', punktur, komma, strik. islrnsk, árgcrB 1981. Kvikmynda- taka: SigurBur Svcrrir Pálsson. Handrit: Þorstcinn Jónsson. i samvinnii við Pétur Gunnarsson, Leikcndur: Pétur Björn Jónsson, llallur Helgason, Kristbjörg Kjcld. Erlíngur Gislason o.fl. I.ciksljóri: Þnrsteinn Jónsson. Þorsteinn hefur tekið þá stefnu að láta hefðbundinn söguþráö lönd og leið i sinni iyrstu leiknu kvikmynd. HUn byggir aftur á móti upp á mörgum sluttum at- riðum, þar sem hraBinn og hUmorinn sitja i lyrirrúmi þó eftilvill mætti. stundum vera meira af hvoru tveggja. Heildar- áhrif myndarinnar eru létt og skemmtileg og öhætt að mæla meB henni iyrir alla aldurshOpa. Betri skemmtun gerist vart i bænuni um þessar mundir. • • • \ (iarðinum (Scu'm). ISrcsK. Aigcrð 1979. Aðallilutvcrk: Ray Winstnne. Mick Ford. Allnokkuð ofbeldisrik. en framur- skarandi vönduð frásögn af örlögum nokkurra afvegaleidrira stráka. sem sendireru a upptöku- heimili af verri tegundinni. Stjörnubió: -k - Augii l.ani Mais - sja umsögn i Listapósti. Gamla bió: Unsccn. líandarisk kvikmynd, íirgcrð lflKII. I.cikendui': Barbara Bach, Sidncy I.assik, Stcphcn Furst, Karcn I.amm, Lelia Goldoni. Handl'it og stjórn: Peter Foleg. Piltur er lokaður inni af for- eldrum sinum, piltur, sem er hálfgildings Ofreskja. Hann losnar og fer að fremja OdæBis- verk.. Tónabió:* • • Hárið (Hair) Bandarisk, árgerð 1979. Leikendur: John Savage, Treat Willia'ms o.fl. Handrit og leikstjórn: Milos Forn^an. Það er skemmst frá þvl að segja, að snillingurinn Forman hefur filmaB þennan söngleik á þann manneskjulega og nærfærna hátt, sem einkennir flest hans verk og honum tekst að laða ferska og nýja tóna Ur slitnu hljóðspori gamallar. plötu. —ÞB Regnboginn: • • * Filamaðurinn (Elephant Man). Bresk árgerð 1980. Leikendur Anthony Hopkins, John Hurt, John Gielgud. Leikstjóri: David Lynch. Þetta er áhrifamikil mynd sem liður manni sennilega seinl Ur minni, að minum dómi fyrst og fremst vegna frábærrar frammi- stöðu helstu leikaranna. — ÞB Alök i Harlcm. Bandarisk. Þetta mun vera framhald al' vinsælli hasarmynd. „Svarti GuðfaBir- inn", sem sýnd var i Halnarbiói fyrir nokkrum árum. Aðalhlut- vcrkið lcikur hctjan Frank Williamson.Slagsmál og grodda- legur húmor. Arcna. Spennandi bandarisk kvikmynd i litum og fjallar um konur sem varpað var fyrir Ijúnin a timum Rómverja. Aðalhlut- verk: Pam Grier. lni'y.Bandarisk kvikmynd. Leik- endur: John Marley. Robby Ben- son. Vestri. sem segir frá ungum pilti. sem leitar að morðingja ínður sins. Háskólabió: • Þijátiu og lllil þrrp- sja umsögn i Listaposti. • • Haskolabió. niáliudagsmynd: Ast a fldtta— sjá umsögn i Lista- pósti. Austurbæjarbió: Bobby Dccrficld. Bandarfsk, ár- gcrð 19711. Haiidrit: Alvin Sarg- cnt. cftir sögu El'ic Maria Rem- arque. I.cikciidui': Al Pacino, Marthc Kellcr. Annc Dupcrcy. Walter McGinn. Homolo V'alli Stcphan Mcldcgg, Alpha/Brab- liatn kappakstiirssveitin. I.eik- stjiiri: Sidney Polak. Bobby er Kani sem býr i Paris (hvar hefur maBur heyrt þetta áður?) og stundar kappakstur. Hann býr meB konu. en fer á bak viB hana, þegar hann reynir aB grafast fyrir um orsakir dauBa vinar sins. Ai Pacino er göður leikari, en hvort myndin er ein- hvers virði, verða menn að dæma sjálfir með þvi að fara að sjá hana. Nýja bió: H- 4 Willie og Phil. Bandarisk, árgcrð ÍÍIHI. Leikendur: Michael Ontkc- an, Margot Kidder, Ray Sharkey. Ilandrit og lcikstjórn Paul Ma- ztirsky. Viðfangsefni Paul Mazursky eru yfirhöfuð heldur jarðbundin — oftast ástin og vináttan. togstreit- an þará milli. Sögupersónur hans ganga jafnan i gegnum tals- verðar tilfinningalegar hrær- ingar, og yfir myndum hans, þeim betri að minnsta kosti, er sérkennilega tregafullur blær, þrátt fyrir húmorinn og bjart- sýnina, sem jafnan ræður rikjum. t niu ár fylgjumst við meB klassiskum ástarþrihyrningi og þær raunir og þá gleBi, sem þaB - samband hefur i för meB sér fyrir persónurnar. Willie og Phil er á yfirborBinu átakalitil en hlyieg kvikmynd, en allur leikur er vel unninn og tæknilega hliBin eins og best gerist. —GA Borgarbióift: Dauðaflugið. Bandarisk. Argerð 1978. Aðalhlutverk: Lorne Gicenc, Barbara Anderson, Susan Strasbcrg, I)oug McCTure. l.cikstjóii: David Lowell Rick. Þetta mun vera mynd al stór- slysamyndaætlinni og greinir irá ymsum óttalegum atburðum um borð i Concord flugvélin.ni hljoð- fráu. Spurningin er: kemsl hun á leiðarenda? I lllli alllliKllirillll (C.II.O.M.P.S.I. Banarisk gamanmynd um hund sem getur allan fj.... Sýnd á sunnudag kl. 15. MiR-salurinn, Lindargötu 48: A laugardag kl. 15 verður sýnd myndin Hvitur fugl með svartan dfi frd drinu 1971. Leikstjóri er Júri Ilienko. Myndin gerist i striðinu og segir frá baráttu við fasista. Fjalakötturinn: Það cr lcitt, að hún er hóra. ltölsk, árgerð 1971. Leikstjóri: Giuseppe Patroni Griffi. Bróðir verður ástfanginn af systur sinni. 'kemmtistaðir Sigtún: Brimkló leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. Videotæk- in verða i fullum gangi alla helg- ina meðskemmtilegum myndum. Bingóið verður lika á fullu á laugardag kl. 14.30. Stú,dentakjallarinn: Reynir Sigurðsson og félagar leika djass á mánudagskvöld og hefst samleikurinn kl. 21. Naust: MatseBillinn er alltaf jafn fjöl- breyttur viB Vesturgötuna og vel fram borinn. En svona rétt til a& krydda málsverBinn og ambi- ansiB leikur GuBmundur Ingölfs- son fyrir . gesti á föstudag og laugardag. A sunnudag verBur svo djass meB triói Kristjáns MagnUssonar. Hótel Borg: Disa, fagra Disa, dregur upp plötuspilara á föstudag og laugardag, en Nonni Sig og götnlu dansarnir verBa á sunnudag. Gamli Uminn og nýi farast þvi á mis enn einu sinni. Klúbburinn: Pónik og Sverrir Guðjónsson aðeins eldri leika fyrir dansi um helgina. Videö i fullum gangi og bingó á laugardag kl. 14.30. Hollywood: Allir eru stjornur á föstudag og laugardag, en á sunnudag eru það Model 79, ásamt fleira fðlki. Kynntar verða stjörnuferðir til Ibiza með Samúel frænda og Steinar verður með tónlistar- uppákomu. Villi Astráðs stjórnar svo fjörinu alla helgina úr gler- búrinu sinu. Glæsibær: Bragi HlíBberg mætir ekki, en Glæsir ætlar aB leika fyrir dansi þrátt fyrir það, ásamt diskó- tekinu. Það verBur þvi stundar- gaman viB horn Alfheima og Mannheima. Hótel Saga: SUlnasalurlokaBur á föstudag, en Raggi Bjarna og opiB hUs á laugardag. Otsýnarkvöld með fegurð 81 og fjöri og Þorgeiri á sunnudagskvöld. Fjöldi fagurra verðlauna. Hliðarendi: Ruth L. Magnússon syngur við undirleik Jtínasar Ingimundar- sonar á klassisku sunnudags- kvöldi fyrir matargesti. Artún: Gömlu dansarnir verða stignir A nýju og stærra dansgólfi á föstu- dagskvöld, enda árshátiðirnar búnar að sinni. Arbæingar þurfa þvi ekki að leita langt yfir skammt i leit að skemmtan góðri. Hótel Loftleiðir: Ostakynning stendur yfir i BlOmasalnum og lýkur henni á sunnudag. Fjölbreytt Urval og til- valið að drekka rautt með, eða svo segir Sigmar. Skálafell: Jónas Þúrir leikur af orgelinu, ýmsa snotra slagara. Hann gerir það sama öll kvtíldin. Leikhúskjallarinn: Kjallarakyöld á föstudag og laugardag, þar sem leikarar hUssins skemmta fólki með frá- bæru prógrammi. Þórscafé: A föstudag er skemmtikvöld með Galdrakörlum, o.fl. Galdrakarlar leika svo aftur fyrir dansi næstu kvöld. Þórskabarettinn er svo á sunnudagskvöld. með mat og húllumhæ. Lindarbær: Dragspilin þanin og bumburnar barðar á laugardag i þessum lika fjörugu gömlu dönsum. Djúpið: GuBmundur Ingðlfsson og félagar leika djass á hverju fimmtudags- kvöldi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.