Helgarpósturinn - 24.04.1981, Blaðsíða 14
14
Föstudagur 24. apríl 1981 Jielgarpásturinn
leitreykt
lúða
Kiskur kemur fyrst f hugann
þegar Helgarpóstsmaðurinn ÞG
hringir i Visismanninn ÞG og
biftur um uppskrift. Ekki þaO að
maðurinn á Póstinum hafi verið
neitt óskýrmæltur heldur er
ástæðan allir tyllidagarnir að
undanförnu og allt kjötið sem
þeim fylgdi. Dagatalið hefur
lika tilkynnt sumarkomu og þá
á öll fæða að vera létt i undir-
búningi og maga, — fiskur skal
það vera.
Hafið þið prófað heitreykta
lúðu? Jæja, en þaðgerði ég fyrir
nokkru og gerði smátilraunir
er gáfust allvel. Heitreykt lúða
er nýjung á markaðnum og þar
sem svo virðist að flestir hafi
áhuga fyrir nýjum réttum læt ég
þessar tilraunauppskriftir
flakka. Heitreyktu lúðuna fáið
þið i lofttæmdum umbúðum i
flestum matvöruverslunum.
Við skulum byrja á tilrauninni
með lúðuna i ofni.
Við hrærum saman við smjör,
steinselju, oéegano, hvitlauks-
duft og paprikuduft. Setjum
nokkra sitrónudropa I krydd-
smjörið og smyrjum lúðustykk-
in. Pökkum þeim siðan inn I ál-
pappir og hitum I meðalheitum
ofni. En þar sem lúðan er heit-
reykt þarf aðeins að hita hana
að suðu, og tekur þetta þvi að-
eins skamma stund. Soðnar
kartöflur snæðum við við svo
með fiskinum.
Þórunn (Jestsdóttir.
En fleiri möguleikar opnuðust
i þessari tilraunastarfsemi og
næsti valkosturinn er að setja
lúöustykkin i pott og litið vatn
eða rétt svo að það „fljóti” yfir
fiskinn. örlitiö af hvitum pipar
getum við sett i vatnið. Hitum
svo lúðuna að suöu i lokuðum
vélþéttum pottinum.
Piparrótarjafning er kjörið
að bera með og soðnar kartöfl-
ur. Piparrótarjafningur er bara
venjulegur mjólkurjafningur
með smáskammti af piparrót i.
Ef einhver afgangur verður
hjá ykkur af þessum seinni til-
raunarétti er aldeilis sérlega
gott aö nota heitreyktu lúöuna
kalda með sýrðum rjóma ofan á
brauð. Saman við sýrða rjóm-
ann má bæta t.d. karry,
tómatþykkna og finsöxuöum
súrum gúrkum. Fleira segir
ekki af tilraununum.
—ÞG
— Hressir unglingar dansa i Tónabæ i þá gömlu góðu daga.
vandræða, enda sáu unglingar
um dyravörslu og eítirlit með
áfengisneyslu. Það reyndist mun
betur en meðan Æskuiýðsráö sá
um böllin og fullorðiö lólk
annaðist eftirlitið. Þá var ung-
lingunum hent útværu þeirstaðnir
að þvi að hafa áfengi um hönd.
Það hafði oft þau áhrif, að svariö
var steinn i rúðu, þegar út var
komið, segir talsmaöur
Unglingaklúbbsins, Reynir
Ragnarsson i samtali við Helgar-
póstinn.
Unglingaklúbburinn stóö fyrir
ellefu dansleikjum og skemmt-
unum i Tónabæ i fyrravetur, og
það er mál manna, aö þaö hafi
tekist með mikium ágætum. Það
urðu þvi unglingunum mikil von-
brigði, þegar þeir misstu hús-
næðið. Það er þeim litil harma-
Einhversstaðar verða unglingar að vera:
Vilja pakkhús í stað Tónabæjar
Unglingar borgarinnar hafa
ekki haft mikla möguleika á að
komast á böll, nema þá helst
skólaböll, eftir að Tónabæ var
lokað á siðasta hausti. i staðinn
flykkjst þeir á staði eins og
Hallærisplanið, lllemm og leik-
tækjasalina og valda þar óskunda
á stundum.
— Okkur þótti mjög undarlegt,
þegar borgaryfirvöld tóku þá
ákvörðun að loka Tónabæ fyrir
dansleikjahaldi i haust, eftir aö
við höiðum staðiö fyrir vel-
heppnuðum dansleikjum þar i
hálft annað ár. Það kom aldrei til
\ æntanlegt starlsfólk leggur hönd á plóginn við innréttingu nýja veitinga-
staðarins, Arnarhóls. Hér eru þeir Jón Páll Haraldsson, áður þjónn á Holti (til
vinstri) og Grétar Krlingsson sem áður var á Hlíðarenda. Innan skamms
klæðast þeir sinu finasta pússi og þjóna gcstum til borðs. (ntynd: Jim Smart)
parturinn sem Steinn Steinarr
varpaði fra.m um árið: 1 Ingólfs-
kaffi ég er i fæði/án þess að étaða
og botn Leifs Haraldssonar: Og
ungu skáldin yrkja kvæði/án þess
að getaða.
En innan skamms veröur
opnaður i húsnæði þessara forn-
frægu staða enn einn nyi
veitingastaðurinn,
Arnarhóil. Þetta
verður íyrsta
flokks veitinga-
staður en þó með
dálitið öðru sniði en
þeir „betri" veitinga-
staðir sem lyrir eru.
— Við erum bunir að
ganga með þertnan stað
i maganum i mörg ár,
og það tók okkur rúm! ar
að komast aö samkomu '
lagi við eigendurna um
leigu á húsnæðinu. Þegar
við höfðuin gert leigu-
samning til fimmtán ára
slógum viðtil ogseidum
allar eigur okkar til að geta
gert drauminn að veruleika
segir einn af eigendunum,
Guðbjörn Karl ólaísson
viö Helgarpóstinn.
Eigendur staðarins auk
Guöjóns eru kona hans,
Elisabet Kol-
Arnarhóll í staö Alþýðuhússkjallarans og Ingólfskaffis:
Fyrsta flokks veitinga-
staður með nýju sniði
Borða-
pantanir
Sími 86220
85660
Veitingahúsid í
GLÆSIBÆ
Nú hefur Alþýðuhússkjallaran-
um og Ingólfskaffi vcrið lokað
fyrir fullt og allt og ekkert eftir af
þvi manniifi sem þar þreifst
nema minningin ein. Og hvað
Ingólfskaffi snertir kannski fyrri-
interRent
car rental
beinsdóttir og Skúli Hansen. Þeir
störfuðu áður i tiu ár á Hótel
Holti, Skúli sem yfirkokkur, Guð-
björn sem þjónn. Og starfsliðið á
nýja staðnum kemur flestalit frá
Holti og undanfarnar vikur hefur
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRVGGVABRAUT 14
S.21715 23515-
Reykjavik
SKEIFAN 9
S. 31615 86915
Galdrakarlar
Diskótek
Mesta úrvallð, besta þjónustan.
Viö útvegum yöur afslátt
á bilaleigubllum erlendis.
það unnið i sjálfboðavinnu viö að
koma Arnarhóli i stand, og raskið
sem heíur verið gert á húsnæðinu
er ekki smávægilegt.
— Við gjörbreytum þessu al-
gjörlega það veröur ekkert eitir
sem minnir á gamla tima. Það
sýnir kannski best hvað breyting-
in er mikil að við fylltum 90 senti-
metra djúpa 45 fermetra koia-
geynslu með múrbroti og við höf-
um sent marga vörubila upp á
öskuhauga fulla af dralsi sem var
riíið i búrt, segir Guöbjörn.
Það verður gengið inn i Arnar-
hói frá Ingóifsstræti og þar sem
Ingólfseaíé var verður bar þar
sem menn geta fengiö sér drykk
fyrir matinn fyrsti barinn á Is-
landi sem gengið er inn á beint af
götunni. Þó er alls ekki ætlunin að
hann verði „hádegisbar" eins og
heiur þekkst á mörgum veitinga-
stöðum, heldur verður staðurinn
fyrst og fremst ætlaður. fyrir
matargesti.
Niðri i kjallara verður siðan
rúmgóður matsalur, en inn af
honum annar bar, sem sumir
vilja kalla „koniaksbar" eöa
„klúbb ’, þar sem matargestir
geta sest niður eftir matinn og
fengið sér drykk eða kaffi og
spjallað saman og hlustað á þægi-
lega tónlist.
Innréttingarnar á staönum
hefur Jörmundur Ingi Hansen út-
fært út frá hugmyndum eigend-
anna sjálfra og þeir fullyrða að
þær verði með allt öðru sniði en
fólk hefur átt að venjast hér á
landi til þessa.
— Ætlunin er að leggja mikiö
upp úr hádegismat, meö áherslu
á fiskréttum. Við þykjumst geta
keppt fyllilega við grillstaðina i
verði og reiknum með að matur-
inn muni kosta einhversstaðar á
milli 50 og 60 krónur segir Skúli
Hansen.
Á kvöldin verður maturinn eitt-
hvað dýrari eða á svipuðu veröi
og boðið er upp á stööum eins og
Holti.
— En linan á matnum verður
allt önnur en tiðkast á öðrum
fyrsta flokks stöðum. Hann
verður frekar i léttari dúrnum,
m.a. léttar sósur. Þetta verður
meira I anda nýju frönsku linunn-
ar i matargerð en nú tiðkast hér á
landi. Við ætlum að leggja aðal
áherslu á islenskt hráefni. Fyrir
utan fiskinn má nefna að við
höfum prófað okkur áfram með
sjófugla, bæði svartfugl, lunda og
fýl, og það hefur komiö ágætlega
velút, segir Skúli Hansen kokkur
og annar eigandi Arnarhóls, sem
verður væntanlega opnaður
snemma i næsta mánuði.
ÞG
bót, að hugmyndin er að opna
félagsmiðstöð i húsinu næsta
haust. Það eru bóll sem vantar,
segja þeir.
Þvi hefur Unglingaklúbburinn
staðið fyrir söfnun undirskrifta i
skólum borgarinnar, þar sem
farið er fram á, að borgin útvegi
þeim húsnæði þar sem kúbburinn
gæti staðið fyrir dansleikjum og
öðrum þeim skemmtunum, sem
unglingar frá 15—16 ára aldri
vilja helst sækja. Þegar undir-
skriftalistunum var skilað tii
Æskulýðsráðs Reykjavikur,
skömmu fyrir páska, höfðu 2125
unglingar skrifaö nöln sin á þá.
— Þaö er gott og blessað að fá
félagsmiðstöð, en reynslan sýnir,
að þangað sækja írekar yngri
krakkar, á aldrinum 12—15 ára.
Þeireldri vilja frekar lara á böll.
Þaö sem við viljum helst er, að
okkur verði útvegaö óinnréttað
húsnæði, pakkhús eöa eitthvað
slikt, sem viö fengjum siöan að
innrétta að eigin vild, og reka
sjálf eftir eigin höíöi. Viö vitum
best sjálf hvernig viö viljum hala
hlutina, segir Reynir Ragn-
arsson.
Ómar Einarsson lramkvæmda-
stjóri Æskulýðsráðs segir við
Helgarpóstinn, aö undirskriíta-
listarnir haíi veriö lagöir fram
svo fulltrúar i Æskulýösraði geti
kynnt sér þá. Mál unglinganna
verður svo væntanlega tekiö lyrir
fljótlega eftir páska.
— En ég vil benda á, að það er
alls ekki ætlunin að leggja niður
starísemi fyrir unglinga i Tóna-
bæ. Það hefur ekki veriö taliö
hagkvæmt að hala eingöngu
dansleiki tvisvar til þrisvar i viku
i húsinu, mönnum hefur íundist
það nokkuð einhæft. Og eins og
innréttingarnar voru var ekki
hægt að hafa þar aöra starfsemi.
Nú er ætlunin að hafa þarna alls-
konar klúbbastarfsemi, leik-
klúbba, kvikmyndaklúbba, alls-
konar tómstundaiðju og aðstöðu
fyrir ýmis iélög tii íundahalda og
skemrntana. Þvi til viöbótar
verðursiðan unnt að haida þarna
dansleiki eins og verið heíur,
segir ómar Einarsson.
Ómar bendir lika á, að þótt
unglingarnir i Unglingáklúbbnum
kvarti undan þvi, að litið sé um
dansleiki fyrir þá, sé talsvert
dansleikjahald i framhalds-
skólum borgarinnar, einmitt fyrir
unglinga á aldrinum 15—20 ára.
Þar má nefna bæði menntaskóla
borgarinnar og fjölbrautarskóla,
en þár segir hann félagslifið vera
svo fjölbreytt, að nemendur séu
jafnvel i vandræðum með að velja
úr.
— En þetta mál veröur tekið
fyrir, og við höfum i hyggju að
ræða nánar við þá sem stóðu að
undirskriftasöfnuninni og fá það
meðal annars á hreint hvort þeir
hafa eitthvert sérstakt húsnæði i
huga, segir Ómar Einarsson,
framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs
Reykjavikur i samtali við
Helgarpóstinn. þQ