Helgarpósturinn - 24.04.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 24.04.1981, Blaðsíða 1
Þegar Charlie Parker pældi i islenska Jazzblaðinu „Gæti ekki hugsað mér að vera i námi alla ævi" Eífa Björk Gunnarsdóttir borgar- bókavörður í Helgarpóstsviðtali Kirkjan byltingarkennd — Prestar eru syndum spilltir og breyskir eins og fólk er flest, segir séra Bernharður Guðmundsson frikirkjuprestur i yfir- heyrslu Hegarpóstsins i i dag.þar sem meðal annars i er f jallað um stöðu kirkj- | unnar i nútima þjóðfélagi og hvort hiin hafi breyst i takt við timann. Séra Bernharður segir kirkjuna i eðli sinu byltingarkennda, enda hafi Kristur verið krossfestur á sinum tima vegna þess að hann barðist fyrir bylt- ingarkenndum hugmynd- um gegn rikjandi kerfi. En hve margir skyldu hafa hugsað til Krists á krossinum siðasta föstu- dag, sem var föstudagur- inn- langi? Bernharður G.uðmundsson svarar peirri spurningu i Yfir- heyrslunni. íslendingar á kafi í fornaldardýrkun Úr íslandsbók danska skáldsins Dan Turéll ,,Og af þvi það gerist svo sem ekki margt á lslandi. amk. ekki scð með augum umheimsins, þá hverfa menn á vit þeirrar þjóðern- ishyggju sem nýtur mestra vinsælda (ef enginn Amcrikana cr við hcndina að striða): fortiðardýrk- unarinnarinnar. Inn við heinið lifir og hrærist hver islcndingur i tslendinga- sögunum og það er erf itt að fá þá til að ræða um aðrar bókmenntir. Þeir búa allir einmitt þar sem stórvið- burðursagnanna gerðist og allir eiga þeir ættir að rekja til einhverrar höfuð- persdnu þeirra." Þannig farast danska rithöfundinum Dan Turéll m.a. orð i minningabrotum frá Reykjavikurdvöl sinni árið 1977! Hann kom þá hingað til að fræða landann um rokkmUsik. Annars er Dan Turéll ótrúlega afkastamikiil rithöfundur, þd að hann sé aðeins 35 ára að aldri og eftir hann munu liggja hartnær6 bækur og 1 hljómplata. Hann hefur verið talinn eitt af táknun- um fyrir þá uppreisn æsku- lýðs og namsmanna sem varð i Danmörku kringum 1970. Heimamönnum kann að koma sitthvað spánskt fyrir siónir i þessari tslerdingabók Turéll en skemmtilega segir hann frá. © íslensk-ensk orðabók í smíðum í London t litlu herbergi á þriðju hæð einnar byggingar University College i I,ondoii er verið að vinna starf, sem lfklega verður seint fuilþakkað af þeim fjölmörgu sem nota orða- bækur til að brúa bilið milli Islensku og ensku. Þar er verið að búa til nýja islenska-enska orðabók. Þetta starf var hafið af Eiriki Benedikz, sem þá var sendiráðunautur i London, en siðustu tvö árin hefur honum bæst liðsauki þar sem er Maureen Thomas, islenskukennari við University College og er hiín nii að kanna möguleikana á þvi að færa spjaldskrá islensk-ensku orðabókarinnar inn á tölvu til að auðvelda og flýta þvi starfi sem eftir er. t Lundiinapósti i dag segir frekar frá þessu merkilega framtaki. Macdeath eða Macdeaf? Gísli Rúnar og Edda halda áfram ^> leikhúsyfirreið í London *^^ Innlend yflrsýn Hluthafar bita 1 skjaldaréndur f23l Erlendýfirsýn: Að njósna um njósnarana 23 Úrheimi vísindanna: Lífíö í alheiminum ©

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.