Helgarpósturinn - 24.04.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 24.04.1981, Blaðsíða 19
-helaarnn^ti irinn Föstudagur 24. aPrn i?8i 19 K.K.-sextettinn, sem geröi garðinn frægan á gullaldarárutn djassins. fyrri erúr viðtali við Svein Ólafs- son saxótónleikara, en hann til- heyrði iyrstu kynsloö islenskra djassleikara: „Að mínu áliti eru islenskir jazzhljóðfæraleikarar alveg sam- bærilegir við hljóðfæraleikara á Norðurlöndum. Liggur það mest í þvi að Islendingar hafa mikið næmi fyrir rythrna, t.d. eigum við marga góða trommuleikara. Aft- ur á móti á hin erfiðu hljóðfæri, þeas. þau hljóðfæri sem stöðugt þarf að æfa sig á, skortir okkur nokkuð teknikk, sem stafar af þvi að við æfum ekki nóg. Mér finnst islenskir hljóðfæraleikarar hafa mikinn skilning á jazz og tóngáfu skortir þa ekki, aðeins æfingu" (Úr Jazzblaöinu 1951). Siðari tilvitnunin er urJazzblað- inu stuttu siðarog þar ritar Gunn- ar Heynir Sveinsson. Hann var þa kornungur maður, en hatöi vakið athygli sem efnilegur hijoölæra- leikari: „Staðreyndin er sU að við eig- um enga jazzhljómsveit sem hægt væri að bjóða fram erlendis. Þó að hér séu nokkrar ágætar dans- hljómsveitir, þa er það allt önnur saga. Hér eru aðeins fjórir •moderne jazzistar, sem standast þær kröfur er gera veröur, þeas. Eyþór tenorleikan. Það þyöir ekkert að reyna að blekkja sjalí- an sig og telja sér tru um, að við séum samkeppnistænr við erlenda jazzleikara, eins og margir haía látiö 1 veört vaka. Islenskir jazzleikarar, aö örtaum undanteknum, hala alls ekki i'ylgst með þvi sem er aö gerást i jazzinum". Harmonikan og d.iassinn Harmónikan öðlaðist viður- kenningu djassunnenda fremur seint. Þannig komu fram ýmis mótmæli gegn þvi að hafa harmonikusiðu i Jazzblaðinu. Þessi viðhorf breyttust þó þegar islenskir harmonikuleikarar fóru ¦BOPGAR^ Bíoeo SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI «3500 (Útv«0«b«ifcah<Mmi MMUst I Mpavogi) Smokey og dómarinn »X * j JMun O BrjkívlJ • 1 1/ IsfgÉl $1 ^|rS |f'»<S»»v. í^^I^Km ^¦^þm t«- Splunkuný frá USA — Mökkur Kökkur og Dalli dómari eiga i erfiðleikum með diskótrió litla bæjarins. Eltingarleikur um holt og hæðir með ,,Bear in the Aire" Hound on the Greound. Ef þU springur ekki Ur hlátri gripur mUsikin þig heljar- tökum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og ii skirdag, laugardag og 2. páskadag. Undrahundurinn Sýnd kl. 3 2. páskadag. að koma fram á djammsessjón- um og syndu tram a moguleika hljóðfærisins. Meðal þeirra sem djössuðu á dragspil hérlendis má nefna Braga Hliöberg, Gretti Björnsson, Guðna Guðnason og Ólaf Stephensen. 1 Jazzblaðinu 1950 voru nokkrir hljóðfæraleikarar spurðir álits á harmoniku i djassi. Flestir tóku fram að fyrir ári eða tveimur hefðu þeir alfarið hafnað þeirri hugmynd, eða með orðum Olafs Gauks: „Harmonika i jazzmUsik — einu sinni fannst mér þessi orð hljóma likt og hafragrautur i kaffi... Mér er ánægja að geta sagt að nokkrir islenskir jazzleik- arar hafa lagt inn á sömu braut og Van Damme, Joe Mooney o.fl. og vinna ötullega að þvi að breyta harmonikunni Ur hinu væmna soghljóðfæri sveitadansleikj- anna, i jazzhljoöiæri er stendur öðrum alveg á sporöi". Litið um lagasmiðar Sá kafli islenskrar djasssögu sem snýr að lagasmiðum er ekki fyrirferðarmikill. Ber öllum sam- an um að þær hafi verið I algjöru lágmarki og aðeins einn maður sem fékkst að marki við slikt, Jón Sigurðsson bassaleikari. Sá djass sem hér var leikinn á þessu tima- bili var þannig alþjóðlegur, eða öllu heldur bandariskur, þar voru allir hinir stærri spámenn. Jón Sigurðsson samdi mörg lög á 6. áratugnum og má geta tveggja, Cool breeze, sem Kristján Kristjánsson sendi ásamt lagi eíttr Eyþor Þorlaks- son gitarleikara a World Jazz Kestival i New York 1956, og ann- ars lags sem K.K.sextettinn tlutti i Fenguin-djassklubbnum i Oslo 1954. Neindi Jón lagiö Penguin i heiðursskyni viö klubbinn. LEIKFÉLAG a22a REYKJAVlKUR Pyfp| Rommi i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. Skornir skammtar föstudag kl. 20.30 upp- selt, sunnudag kl. 20.30 upp- selt, þriðjudag kl. 20.30. Ofvitinn laugardag kl. 20.30. Barn í garðinum frumsýning fimmtudag 30. apríl kl. 20.30. W- 2-21-40 Páskamyndin 1981 Hurricane FELLIBYLUMNN Ný afburöaspennandi stór- mynd um ástir og náttUru- hamfarirá smáeyjui Kyrra- hafinu. Leikstjóri Jan Troell. Aðalhlutverk: Mia Farrow Max Von Sydow, Trevor Howard. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuð innan 12 ára. oöal feðranna Mánudag, aðeins þennan eina dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Paradísarbúðin Sýnd i dag kl. 3, sunnudag kl. 3. Sprenghlægileg gamanmynd. 19 000 saiur salur Times Square Hin laifqa nótt Afar spennandi ensk lit- mynd, byggð á sögu eftir AgathaChristie.með Hayley Mills — Hywel Bennett. Islenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. Endursynd kl. 3.05 - 5.05 - 7.7.05 - 9.05 - 11.05. salur Fílamaðurinn "TÍMES Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, um táninga á fullu fjöri á heimsins fræg- asta torgi, með Tim Curry, Truni Alvardado, Robin Johnson. Leikstjóri: Alan Moyle Isl. texti Synd kl. 3-5-7-9 og 11.15. Myndin sem allir hrósa, og allir gagnrýnendur eru sammála um að sé frábær. 7. sýningarvika kl. 3-6-9 og 11.20 THE sa lur P- ö E VIL S B Afra narðhausar Hörkuspennandi og við- burðahröð bandarisk lit- mynd með Christopher George — Fabian Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursynd kl. 3.15-5.15-7.15- 9.15-11.15. 3 1-89-36 Oscars-verðlauna- myndin Kramer vs. Kramer lslensk Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980 Besta mynd ársins Besti leikari Dustin Hof fman Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjörn. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkáð verð ". W y ÞJÓÐLEIKHÚSIS Oliver Twist i dag kl. 3. La Boheme kl. 20. Sölumaður deyr föstudag kl. 20. La Boheme laugardag kl. 20. Oliver Twist sunnudag kl. 3. Sölumaður deyr kl. 20. Haustið i Prag kl. 20.30 Litla sviðiö Oliver Twist þriðjudag kl. 5. La Boheme miðvikudag kl. 20. Sölumaður deyr fimmtudag kl. 20. Haustið i Prag kl. 20 litla sviðið. a* 1-15-44 Maðurinn grímuna með stál- Létt og fjörug ævintýra- og skylmingamynd byggð á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokka- fyllstu leikkonum okkar tima Syivia Kristel og Ursula Andress ásamt Bcau Bridg- es. Lloyd Bridges og Rex Harrison Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl.5, 7.15 og 9.30. %T 1-13-84 Helför2000 (Holocaust2000) HDumusTSnaO Hörkuspennandi og mjög viðburöarik, ný, ensk-itölsk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: KirkDouglas Simon Ward Anthony Quayle Islenskur texti Börnuð innan 16 ára Synd H. 5,7 og 9 w Angela Mjög spennandi og áhrifamtkil litmynd frá Warner Bros. Handrit cftir Charles E. Israet Leikstjóri Boris Sagal. Aðalhlutverk Sophia Loren og Steve Railsback. Laugárdagur 5—7—9 Sfmsvari sfmi 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggð á samnefndri met- sölubók Péturs Gunnarsson- ar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavik og vfðar a árun- um 1947 og 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Einróma lof gagn- rynenda: ,,..nær einkar vel tiðarand- anum..", ..kvikmyndatakan er gullfalteg melódia um menn og skepnur , loft og lað " S.V..Mbl. .Æskuminningar sem svikja engan." „Þorstoinn hefur skapað trúverðuga mynd, sem allir ættu að geta haft gaman af." O.J>.,Dbl. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti að leið- : ast við að sjá hana." F.I., Timanum. i Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gisla'son. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Of beldi beitt Æsispennandi bandarisk sakamálamynd með Charles Bronson Jill I reland og Telly Saval- as. Sýnd k). 11. Bónnuð börnum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.