Helgarpósturinn - 24.04.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 24.04.1981, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 24. apríl 1981 _Jie/garpásturinn. S)ýningarsalir Stúdentakjallarinn: Ingibjörg V. Fribbjörnsdóttir sjinir vatnslita- og oliumyndir. Listasafn Islands: Syning á verkum i eigu safnsins og i anddyri er sýning á grafik- gjöf frá dönskum listamönnum. Safnib er opiö þribjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Norreéna húsiö: BlaBaljósmyndarar meö Ijós- myndasýningu Suðurgata 7: Danski listam annahópurinn Kanal 2 sýnir verk meB blandaBri tækni. Mokka: Maria Hjaltadóttir sýnir landslagsmyndir. Rauða húsi& Akureyri: RUna Þorkelsdóttir sýnir verk, sem unnin eru Ut frá temanu vatn, og eru verkin úr ýmsu efni. Djúpið: Asgeir S. Einarsson sýnir mynd- verk. Listasafn ASI: TextilfélagiB sýnir textil. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö á þriBjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Asgrimssafn: SafniB er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Árbæjarsafn: SafniB er opiB samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn Einars Jonssonar: SafniBeropiBá miövikudögum og sunnudögum kl. 13.30—16. Kjarvalsstaðir: BorgarskipulagiO sýnir nýjar til- lögur aB skipulagi á göngum og i fundarherbergi. Fyrirlestrar kl. 16 um helgina. SiBasta sýningar- helgi norrænna kvenna i Vestur- sal. Eiríkur Smith sýnir málverk i Kjarvalssal. Norræna húsið: Einar Þórhallsson opnar sýningu á laugardag. MIR-salurinn: Sýning á bókum, frimerkjum, plötum og plakötum frá Sovét. Kvikmyndasýningar kl.17 flesta dagana. Nýlistasafnið: Birgir Andrésson sýnir mynd- verk, sem er gert úr ýmsu efni i mörgum þáttum. \Aðburðir Norræna húsið: SálfræBinemar efna til málþings á laugardag kl. 14, þar sem um- ræöuefniö veröur sjúkdómshug- takiB, merking þess, notkun og takmarkanir I geölæknis- og sál- arfræöi. AB loknum framsöguer- indum veröa frjálsar umræöur. Ollum er heimill ókeypis aögang- ur. Tónlist Bústaðakirkja: Hljómsveit Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar veröur meB tón- leika á mánudaginn kl. 20:30 VerBa þar flutt verk eftir A. Vi- valdi, J.S. Bach og J. Fisher. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Sigursveinn Magnússon. Hótel Saga, Lækjahvammur: A mánudagskvöld hefst djasshá- tiB Jazzvakningar og þeir sem hef ja sveifluna eru band sænska trommuleikarans Frekriks Nor- én, en þeir voru kosnir besta djassband Svia 1980 og eru þá ekkert slor. Mætum þvi öll og styrkjum gott málefni. Háskólabio: Bandariska söngsveitin The Young Ambassadors heldur tón- leika á föstudag kl. 19.30. Kjarvalsstaöir: HólmfriBur SigurBardótbr heldur pianótónleika á þriöjudag kl. 21. Eru þetta fyrstu opinberu tónleik- ar HólmfriBar i Reykjavik. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Föstudagur 24. april 20.40 A döfinni. Birna nýklippt og greidd greiðir úr listsýn- ingaflækju helgarinnar. 20.50 Allt i gamni meö Harold Lloyd. Samkvæmt kynningu er þessi mynd frá S.H. eða Sölumiðstöð Hraðfrystihús- anna og fjallar um ýsureyk- ingu. 21.15 Fréttaspegiil. Helgi E. og ögmundur taka siðan við og fjalla áreiðanlega um vonda rússa og kana og kortsnoj. 22.25 Hánið mikla (Brinks: The Great Robbery). Banda- risk sjónvarpsmynd, árgerð 1976. Leikendur: Darren McGavin, Cliff Gorman, Michael Gazzo og Art Merrano. Leikstjóri: Marvin Chomsky. Ekki eins spenn- andi og það litur út fyrir aö vera á prenti, en þó ætti að vera óhætt fyrir smábófa að glápa aðeins á til að læra. En sagan segir frá bófum sem rændu fé árið 1950, en fundust ekki fyrr en 1956. Sönn saga um dugnað bandarisku lögg- unnar, sem sú islenska ætti að taka til fyrirmyndar. Laugardagur 25. april 16.30 Iþróttir. Bjarni Felixson stjórnar kappáti og hlaupi I sjónvarpssal. 18.30 Einu sinni var... teikni- myndaflokkur sem var sýndur hér og hér er framhald hans og guðmávitahvað. 18.55 Enska knattspyrnan. Aston Martin og Svinka að vestan leika. 20.35 Löður.Það freyðir alltaf meira og meira, eftir þvi, sem lengra liður á þættina. Eða er ég kannski skitugri en nokkru sinni. Fór samt i bað i gær. 21.00 Prinsinn trúlofast. Shy Lady Di var sjálfsagt á hött- unum eftir draumaprins. Svo lenti hún á alvöru prins. En ætli hann sé draumaprins? Svar fæst i þessum þætti, en gleymið ekki kaffinu og smá- kökunum og smjattinu. 21.25 Barbara Thompson.Hún og maður hennar, Jon Hise- man, sem leikur á trommur og lék i Colosseum leika hér léttfrikaðan djass. 22.05 Kornið er grænt (The Leikhús Breiðholtsleikhúsið: Segðu Pang!!! eftir Leyndó. Sýn- ingar i'Fellaskóla á laugardag og sunnudag kl.15. Þetta er nýtt is- lenskt leikrit. Þ jdöleikhúsið: Corn is green). Bandarisk sjónvarpsmynd, árgerð 1979, leikendur: Katrin Hepburn, Ian Saynor. Leikstjóri: George Cukor. Kerling úr pipar flytur i bæ úr kolum og ætlar að stofna skóla. Liðið er ekki hresst með það og gerir uppsteit. Að öðru leyti misheppnað eftir þvi sem Sigurjón sýndi okkur. Sunnudagur 26. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja. Ingunn Gisladóttir hjúkka flytur bænarorð. 18.10 Stundin okkar. Siðasti þáttur Bryndisar á þessum vetri og af nógu er að taka 19.00 Lærið að syngja. Óli ætlar að horfa og reyna að læra loksins að syngja. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Sjóni, sá svaka sjóli. 20.40 Tónlistarmenn, Egill Friðleifsson talar við Jón Stefánsson kórstjóra, sem fremur hvert afreksverkið á fætur öðru. Jesú og alle græ. 21.25 Karlotta Löwenskjöld og Anna Svárd. Eða Karlotta Ljónaskjöldur og Anna Sverð. Hart verður barist um hjörtun i þessum nýja sænska framhaldsþætti, og hart verður varist, sem byggður er á tveim sögur eftir hana Selmu. Skandinavisk þvæla. Þar að auki um presta. Mætti halda að þetta væri norskt. 22.25 Sama veröld. Mynd frá S.Þ. i tilefni af ári fatlaðra og fjallar um kjör fatlaðra um viða veröld. Gottinnlegg i gott ár. Útvarp Föstudagur 24. april 10.25 lslensk tónlist. Leifur Þórarins, Jón Nordal og Skúli Halldórs, þrir af höfuðpáfum nýbylgjunnar islensku syngja og leika eigin verk. 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Einar frá Hermundar- felli heldur áfram að hjakka og hjakka i sama farinu. 11.30 Tólist eftir Gogga Gersvin. A það ekki að vera Geirs-vin? 15.00 Innan stokks og utan. Innan stokks og utan og alltaf sömu leið. Tertuskreytingar. 16.20 Siðdegistónlei kar. Sjúmann og skómann kynna nýjan dagskrárlið i islenska ríkisútvarpinu, farmverði framsækins útvarpsreksturs i taktvið timann og bændastétt- ina. 17.20 Lagið mitt. Hér er eitt dæmið, sem sannar mál mitt 19.40 A vettvangi. Þetta er hins vegar undantekningin sem Brecht skrifaði um. Já, það eru fleiri en Jón Viðar, sem hafa vit á þessu. 21.45 ófreskir Islendingar. Annar þáttur Ævars Kvaran um ófreskjur i sögu lslands. 23.00 Djassþáttur.Sonur Arna frá MUla tók sig vel út á skján- um, eins og i radióinu. Meira af þessu. Laugardagur 25. april 9.30 Óskalög sjúkra unglinga á frívaktinni um lagið mitt. Þvi gleymdi Ómar nefnilega og var mál hans þvi ekki full- komið. Ása Finns skemmtir i nokkrar klukkustundir. 11.20 óli vill lika fara i skóla. Ég vissi það alltaf að hann óli vissi hvað hann syngi (sjá sjónvarp á sunnud. kl. 19). 14.00 I vikulokin. Ætli óla H. leiðist ekki að geta ekki farið með fjölskylduna út að keyra? Svo hann geti gefið stefnuljós á við hina þúsund, sem ekki gera það? 15.40 Islenskt mál.Framleitt i Bikarboxum h.f. 17.20 Hrímgrund.Nú er vor og þvi þáttur þessi algjör tlma- skekkja. 19.35 Stjörnuspá! Eða Stars. in the sky. Björn Bjarman les frumsamda smásögu eftir sjálfan sig samkvæmt hug- myndum hins arkctýpiska imyndunarafls. 20.00 Hlöðuball. Jonni meikar það varla Ur þessu. 20.30 Mannlifsspjall úr Þingeyjarsýslu. Arni Johnsen talar bara við skrýtið fólk. Hann ætti að finna nóg af þvl fyrir norðan. 21.55. Vandalar og riki þeirra. Kemur vel á vondan. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri les æviminningar ann- ars manns. Gaman og aftur gaman. Sunnudagur 26. april 10.25 XJt og suður.Ættað vera austur. Hörpudagur i Garða- riki. Ættað vera Garðabær. Valborg Bentsdóttir segir frá Hörpudiskveiðum við Breiða- fjörð og nágrenni. 11.00 Messa. Nú er guð staddur i Staðafellskirkju. Viðförull, gæinn sá. 13.20 Meðferðarstofnanir ríkisins f>rir drykkjusjúka og staða áfengismála á tslandi. Úff, þetter nú meira. Jóhannes Bergsveinsson yfir- læknir flytur hádegiserindi. Það má vera gott til að standa undir þessu langa heiti. 14.00 Norska rlkisútvarpið kynnir unga norræna tónlista rmenn. Og konur, þvi konur eru vist menn segja þeir. 15.00 Rækjan.Humar er betri. Indverski rithöfundurinn T.D. Pillai og verk hans. Þetta er úr ritsafni Unesco, þess góða höfundar. Stjáni Guðlaugs stjórnar, eða það held ég. 19.25 Hér á að draga nökkva I naust. Björn Th. Björnsson ræðir við Óskar Klásen um Einar Ben, þann mikla spekúlant með fossa og önnur fallvölt vötn. 20.00 Harmonikkuþáttur. Nikkan seig. Niður, eða seig (10.)? 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guðnason læknir krukkar I safngripum. Gamla bíó: Geim kötturinn. (Cat From Outer Space) Bandarísk. Argerð 1978. Þetta er dæmigerð Gamlabiós- mynd að flestu leyti. Hún er frá Disney-fyrirtækinu, og er fyrir alla fjölskylduna. Kötturinn er hinn dularfyllsti, eins og nærri má geta, þvi kettir koma ekki utan Urgeimnum á hverjum degi. Mynd fyrir krakka á öllum aldri. Sjónvarp á sunnudagskvöld: Sænsk ástarsaga Nýr framhaldsmyndaflokk- ur hefur göngu sina I sjón- varpinu næstkomandi sunnu- dagskvöld. 1 þetta sinn er hann frá SviþjóB, og ber heitiB Karlotta Löwenskjöld og Anna Svard.Flokkur þessi sem er i fimm þáttum, er byggBur á tveim skáldsögum eftir hina kunnu skáldkonu Selmu Lagerlöv. Myndin segir frá ungum presti, Karli Arthur, sem ger- ist aBstoöarprestur Uti á landi. A prestssetrinu er ung stólka, Karlotta aB nafni, og ekki liBur á löngu uns ástir takast meB þeim. Þau ná þvi hins vegar ekki aB giftast, þvi einhver Laugarásbió ★ ★ ★ vandamál koma til sögunnar. Karl Arthur kvænist þvi önnu Svard, en Karlotta giftist herramanni úr sveitinni. Sagan gerist i kringum aldamótin siðustu, og er há- dramatisk. Sviarnir hafa lagt mikið I gerð þessara þátta og vandað sig. Áhorfendur ættu þvi að geta haft gaman af og tekið þátt i vandamálum fólksins. Með helstu hlutverk i flokki þessum fara Ingrid Janbell, Lars Green, Stickan Carlsson, Gunnar Björnstrand, Gunnel Broström, og Rune Tureson. Leikstjóri er Bengt Bratt. Borgarbíóið: Föstudagur: Sölumaður deyr eft- ir Arthur Miller. Laugardagur: La Boheme eftir Puccini. Sunnudagur: Oliver Twist eftir Dickens kl.15. Sölumaður deyr kl.20. Litla sviðið: Sunnudagur kl.20.30: llaustiö i Prag. Tveir einþáttungar frá Tékkó. Leikfélag Reykjavikur: Föstudagur: Skornir skammtar eftir Jón og Þórarin. Laugardagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Sunnudagur: Skornir skammtar. Alþýðuleikhúsið: Laugardagur: St jórnleysingi ferst „af slysförum ” eftir Dario Fo. Sunnudagur: Kona eftir Dario Fo. Leikfélag Sandgerðis: Svefnlausi brúBguminn. Sýning i AlþýBuleikhUsinu á föstudag kl .20.30. Alþýðuleikhúsið: LeikhUsiB fer meB Konu austur fyrir fjall og verBa sýningar sem hér segir: ! Arnesi 28. april, HveragerBi 29. apríl og á Hvols- velli 30. aprll. Ferðafélag Islands: Sunnudagur ki.lO: GönguferB um Leggjarbrjót og BotnssUlur. KJ. 13: FariB I Brynjudal. Otivist: Sunnudagur kl. 13: FariB i Grænu- dyngju og Sog. Bíóin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi' ★ ★ ★ ágæt ★ ★ ^ þolanleg _______afleit_____________ Punktur, punktur, komma, strik. íslensk, árgerð 1981. Kvikmynda- i taka: Sigurður Sverrir Pálsson. Handrit: Þorsteinn Jónsson, i samvinnu við Pétur Gunnarsson. Leikendur: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg j Kjeld, Erlingur Gislason o.fl. | Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þorsteinn hefur tekið þá stefnu að láta hefðbundinn söguþráð lönd og leið i sinni fyrstu leiknu kvikmynd. Hún byggir aftur á móti upp á mörgum stuttum at- riðum, þar sem hraðinn og húmorinn sitja i fyrirrúmi þó eftilvill mætti stundum vera meira af hvoru tveggja. Ofbeldi beitt. Bandarisk endur- sýnd hasarmynd með Charles Bronsonog konu hans Jill Ireland og skallanum Terry Savaias. Nýja bíó: Maðurinn með stálgrimuna (Be- hind the Iron Mask). Bandarisk, árgerö, 1980. Handrit: David Am- brose, eftir sögu A. Dumas. Leik- endur: Beau Bridges, Sylvia Kristel, Cornel Wilde, Jose Ferr- er, Ursula Andress, Rex Harri- son, Olivia de Ilaviland. Leik- stjóri: Ken Annakin. Myndin gerist á timum Lúlla 14. I Frans og segir frá alls kyns belli- brögðum. Frægar persónur koma við sögu, eins og D’Artagnan, skyttan fræga og hans félagar og margir fleiri. Háskólabíó Fellibylurinn < Hiuricane) Ný afburðaspennandi stór- m>Tid um ástir og náttúru- hamfarir á smáeyju i Kyrra- hafinu. Leikstjdri: Jan Troell. Aðalhlutverk: Mia Farrow. Max Von Sydow. Trevor lloward. mánudagsmynd ★ ★ ★ óðal feðranna. Islensk kvikmynd. árgerö 1980. Handrit og ieik- stjdrn: Hrafn Gunnlaugsson. Hér gefst eftirlegu kindunum enn eitt tækifæri til að sjá mynd Hrafns. Smokie and the Judge. Bandarisk. Argerð 1980. Leik- stjóri. Dan Seeger. Mynd þessi, sem er af hressari tegundinni, greinir frá þremur stúlkum sem kynnast i eða við fangaklefana. Þær stofna svo söngtrió og halda tónleika, og gera i stuttu máli allt vitlaust. Eltingaleikur og hasar og mikið af poppmUsik. Austurbæjarbíó: Angela. Bandarisk, árgerð 1979. Handrit: Charles E. Israel. Leik- endur: Sophia Loren, Steve RaiLsback, John Huston, John Vernon. Leikstjóri: Boris Sagal. Soffía leikur konu, sem fæðir manni sinum barn á meðan hann er að berjast I Kóreu. Þegar hann kemur heim, heldur hann, að annar eigi barnið og verður úr þvi hinn mesti misskilningur, sem endar með þvi að gæinn lendir i tugthúsi. Fjalakötturinn: ★ ★ ★ ★ Hiroshima, ástin min (Hisoshima, mon amour). Frönsk, árgerð 1959. Handrit: Marguerite Duras. Leikstjóri: Alain Resnais. Þetta er einhver allra besta mynd, sem gerð hefur verið i Evrópu frá upphafi, og er það ekki sist að þakka frábæru hand- riti Duras. Mynd, sem allir verða að sjá. Stjörnubíó: ★ ★ ★ Kramer gegn Kramer (Kramer vs Kramer). Bandarisk, árgerð 1979. Leikendur: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry. Handrit og stjórn: Robert Bent- on. Það má hafa mörg fögur orð um leikinn i þessari mynd og smekk- lega stjórn Bentons, en höfuð- styrkur hennar er fólginn i hand- ritinu. Þó myndin fjalli um viðkvæmt mál. finnst mér Benton nógu mik- ill listamaður til að þræöa klakk- laust framhjá öllum pyttum væmninnar og takast að höfða til einlægra tilfinninga i upplifun á- horfenda og samkennd með sögu- hetjunum. — BVS Tónabió: SIBasti valsinn (The Last Waltz). Bandarisk kvikmynd, árgerö 1977. Leikstjóri: Martin Scorsese. Þessi viBfræga tónlistarmynd kemur loks á hvita tjaldiB eftir langa biB og I stereó. Sýnir siB- ustu tónleika súpergrúppunnar The Band og ættu allir skalla- popparará minum aldri aB flykkj- ast. Regnboginn: Times Square ýý Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, um láninga á fuilu fjöri á heimsins fræg- asta torgi. ★ ★ ★ Filamaðurinn (Elephant Man). Bresk árgerð 1980. Leikendur Anthony Hopkins, John Hurt, John Gielgud. Leikstjóri: David Lynch. Þetta er áhrifamikil mynd sem liður manni sennilega seint úr minni, að minum dómi fyrst og fremst vegna frábærrar frammi- stöðu helstu leikaranna. — ÞB Hin ianga nótt. Bresk. Gamall reyfari eftir Agötu Christieer hér færöur á hvitt tjald. Aðalhlut- verkin leika Hayley Mills og Haywell Bannett, sem var Shelley i sjtínvarpinu. Éndúr- sýnd. Atta harðhausar. (The Devils Eight). Bandarísk; Argerö 1969. Aðal- liltitverk: Clirist opher George. Ralph Meeker. Leikstjóri: Burt Topper. Þriller af ódýrari sortinni, um leyniþjónustumann sem ræður til sin átta iskyggilega fanga til þess að ráða niðurlögum brugghrings. Ber keim af ..Dirty Dozen” en versnar ekkert við það. Regnboginn: Frönsk kvikmyndavika: Laugardagur: Elskan mln.Leikstjóri: Charlotte Dubreuil. lleimþrá. Leikstjóri: Alexandre Arcady. Ilorfin slóð. Leikstjóri: Patricia Moraz. Eyðimörk Tataranna.Leikstjóri: Valerio Zurlini. ★ ★ Sunnudagur: Meðeigandinn. Leikstjóri: René Gainville. Elskan min. Heimþrá. Horfin slóð. Mánudagur: Heimþrá. Elskan min. Meðeigandinn. Eyðimörk Tataranna. Sjá nánar um myndirnar i Lista- pósti. Myndirnar eru sýndar á venjulegum sýningartima, en kvikmyndavikan hefst á laugar- dag. Skemmtistaðir Snekkjan: DansbandiB DansbandiB leikur fyrir dansi á föstudag og laugar- dag og er sagt aB þeir séu þeir vinsælustu á Gaflinum mina. Einnig verBur diskótek. Óðal: Leó ljdn, aBal snúBurinn i bænum verBur Idiskótekinu á föstudag og laugardag, og verður þá sko gam- an. A sunnudag kemur Halldór Arni og þrusar sándinu yfir liBiB. ÞaB kvöld verBur Dömustund meB nýju sniBi, en hvaB þaB verB- ur veit nd enginn, vandi er um slikt a& spá, sagBi maBurinn. Sigtún: Allir I klæmar á Brimkló, sem ieikur fyrir dúndrandi dansi á föstudag og laugardag. A laugar- dag er líka bingó kl. 14.30. Glæsibær: Glæsir og diskótek glymja og gleyma alla helgina við unaösleg- an undirleik i takt viö haföiduna frá Sigló. Hollywood: Villi AstráBs er i diskótekinu alla helgina og búinn að jafna sig eftir páskana. Venjulegt á föstudag og laugardag. enda ekkert óvenju- legt við það. A sunnudag verBa Model 79 og hrista sig, greitt verðurfrá Papiilu, leikiB bingó og margt fleira verður til skemmt- unar. Hótel Loftleiðir: Blömasalur opinn alla helgina eins og venjuiega fyrir mat og drykk. Vikingakvöld á sunnudag verður það I siðasta sinn, þvi nú er timi fyrir suðurferðir. Vin- landsbar opinn til 00.30, nema á sunnudag til hálf tólf. Leikhúskjallarinn: Kjallarakvöld á föstudag og laug- ardag, en þá sýna leikarar hvað i þeim býr. Létt danstónlist af plöt- um svo menningarslegtiB geti tekið nóg af andköfum af hrifn- ingu yfir kúltiveringu sumartisk- unnar. Hdtel Borg: Disa, ó fagra Disa, viltu ekki vagga mér i svefn á föstudag og laugardag? Nei, þá verðég sko á Borginni og trylli á fullu. Kannski á sunnudag, þvi þá tekur hann Nonni Sig við og leikur gömiu dansana. Meira pönk og ný- bylgju. Klúbburinn: Og hjörtun titra i takt við rót hafsins, Hafrót. á föstudag og laugardag, eða viB diskó. Eftir eigin vali og ? Þórscafé: Skemmtikvöld á föstudag, þar sem allir skemmta sér eins og prinsar og drottningar. Galdra- karlar skemmta hins vegar á laugardagskvöld, en viti menn: Laddi, Halli og Jörri skemmta i kabarett á sunnudag. Eingöngu fyrir matargesti. SiBan verður dansaB. Skálafell: Létbr réttir og guðaveigar alla helgina. Jónas Þórir.bjálpar upp á stemmningpna me& iattumjJeik sinum á orgel 4aöBrins. ’ p Ártún: , * Dúndrandi gömlu dansar á föstu- dagskvökd, og þá lyftast sko og . 4 sveiflast pilsins. óákveðið með laugardag, en hafið augun opin. Lindarbær: Dragspilin þanin og bumburnar barBar á laugardag i þessum llka fjörugu gömlu dönsum. Djúpið: Jass á fimmtudaginn. og jass og aftur jass alltaf á fimmtudögum. Stúdentakjallarinn: Ekkert sérstakt að gerast hér, nema málverkasýning a veggjum (sjá Sýningar).

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.