Helgarpósturinn - 24.04.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 24.04.1981, Blaðsíða 21
21 helgarpásturinn-FÓS'udagur 24 apríl 1981 Nú leggjum við kapalinn Júlíu Hvaðan nafnið er komið á þennan kapal veit ég ekki. En hann er skemmtilegur og þarfn- ast góðrar eftirtektar. Tvenn spil þarf til þess að leggja hann. Bæði spilin eru stokkuð, hver fyrir sig, án þess að blanda þeim saman. Annar tvö spil við endann á röðinni, en þau eru ekki á grúfu. Siðan leggjum við tiu spil fyrir neðan spilaröðina og nú látum við myndirnar snúa upp. Spilin sem eftir eru, eru látin i stokk fyrir neðan kapalinn og að sjálfsögðu látum við bakhliðina snúa upp. stað. Sé hægt að flytja það er það gert, og þannig áfram. Sé bunki i efri röð genginn út, má leggja þar kong. Eins gildir um bæði spilin til hægri, þau sem snúa upp. Ef ekki er hægt að flytja fleiri spil, lætur maður tiu spil ofan á neðri röðina og lætur þau nýju þekja þau til helminga. Eins má láta ofan á bæði spilin til hægri, þ.e. þau sem snúa upp. Þetta er svo endurtekið áfram eftir þvi sem þörf krefur. Athugið aö flytja má eitt spil i einu og eins heilar samstæður. En komi spil ofan á samstæðuna, þá lokast allt. Þannig litur kapallinn út þegar hann hefir verið lagður. Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spil: Friðrik Dungal — Söfnun: Magni R. AAagnússon — Bilar: Þorgrfmur Jk Gestsson SpH 1 dag skrifar Friðrik Dungal um spil Hér kom laufaásinn sem annaö spii i neðri röð og var þvi fluttur upp á sinn stað. Efsta spilið i bunkanum fyrir ofan, kemur i hans stað. Hinir sjö ásarnir leggjast i beinni röð út frá laufa- ásnum. Eins og spilin liggja i þessari mynd, má láta tigul ni- una á laufa tiuna og laufa áttuna á tigul niuna. Ennfremur spaða drottningu á hjarta kong. Við þetta myndast auðir reitir, sem aftur má fylla i. Sitji einhver algjörlega auð- um höndumum helgina- , þá er þessi kapall prýðileg dægra- stytting. spilastokkurinn er tekinn og öll spilin lögð út á grúfu, þ.e. bakið upp. í fyrsta bunka (frá vinstri til hægri) leggjum við þrjú spil i annan bunkann fjögur spil, þriðja bunkann fimm spil og þannig áfram, svo að i áttunda bunkanum verða tiu spil. Þá tökum við hin spilin og leggjum Asarnir eru grunnspil kapals- ins og komi þeir fram, eru þeir teknir og látnir i röð fyrir ofan kapalinn (sjá mynd). Siðan eru spilin rakin ofan á ásana. Neðri röðin lokar þeirri efri. Þegar spil losnar úr neðri röð er tekið spil úr bunkanum fyrir ofan það, þvi snúið við og látið i þess ♦ ♦ ♦*♦? ;♦ ♦ ♦ * .♦ ♦ **A* ♦ ♦ * * I • A “ A “ ♦ ♦! * *r * * v’ H f ♦ ♦♦ • Fyrst þátttaka Norömanna i slagarakeppninni Eurovision ber á góma mega fljóta með nýjustu fréttir af Jahn Teigen, sem afrek- aði það fyrstur mana að hreppa ekkert stig i þeirri keppni fyrir tveimur árum. Hann og félagar hans, m.a. Herodes Falsk, sem var aðstoöarmaður Teigen i söngvakeppninni, hafa sett saman eitt mikið músikal. Það heitir Fisle Narrepanna i Týrol, einskonar frjálslegt framhald af gamla, góða söngleiknum Sumar i Týról. Og Teigen og Falsk eru umdeildir eins og fyrri daginn. 1 blaðaumsögnum um stykkið, sem var frumsýnt skömmu fyrir páska, var það ýmist hafið upp til skýjanna, eða rifið algjörlega niður svo ekki stóð eftir steinn yfir steini. En Jahn Teigen er hvergi banginn, hann hélt stykk- inu gangandi um páskana i Centralteatret, sem var opið eitt allra leikhúsa I Osló. Hann treysti á að hinn stóri skari aðdáenda sinna gerði þaö fyrir sig að halda sig heima — og koma i leik- húsið.... • t kjölfar Eurovision-söng- keppninnar i Islenska sjón- varpinu má láta það fljóta meö, aö Norðmenn hafa fundið skýr- ingu á stigaleysi fulltrúa sins i keppninni, Finn Kalvik. Skýring- in er áróður Greenpeace-manna gegn selveiðum Norðmanna! Þeir bera áreiðanlegar heimildir fyrir þvi, aö Greenpeace-menn hafi óspart beitt þrýstingi, eða svonefndum „lobbiisma” á dóm- nefndir keppninnar undir slag- orðinu „Verndið selinn núil fyrir Noreg”. Blaðafulltrúi norska utanrikisráöuneytisins, Geir Grung, hefurekkert viljað gefa út á þessa fullyrðingu, en segir þó, að úrslitin hvað Noreg varðar séu „dálitið undarleg”, Hinsvegar sagöist hann sjálfur hafa látið undir höfuö leggjast að fylgjast með keppninni i sjónvarpinu, en i staðinn sett plötur með Mahler og Ravel á fóninn. Hinsvegar er bent á, að mótmæli Greenpeace- manna hafi að undanförnu mjög svo beinst að Norðmönnum. Meöal annars fóru fram skyndi- mótmæli I Hamborg fyrir skömmu þar sem fólk var vin- samlegast beðiö að senda skrifleg mótmæli til „Frau Gro Brun- land”, og Kjell Lokvam, frétta- stjóri norska útvarpsins hefur fengið tugþúsundir mótmæla- bréfa gegn seladrápum Norð- manna.... Jazzvakning 17 En kvöldið hefst með leik Nýja kompanisins, sem gelymdist að kynna i Þjóðlifsþætti Sigrúnar Stefánsdóttur i sjónvarpinu á dögunum. Til að bæta úr þvi skulu þeir hér nefndir: Sigurður Flosa- son, altósax, Sveinbjörn Bald- vinsson, gitar, Jóhann G. Jó- hannsson, pianó, Tómas Einars- son, bassi og Siguröur Valgeirsson, trommur. Laugardagskvöldið 2. mai verða þeir Askell Másson og Ted Daniel i Djúpinu. Nýja kompaniiö slæst siðan i hópinn og fær Ted til að blása nokkrar melódiur. Hátiðinni lýkur svo á sunnu- dagskvöldið á Hótel Sögu. Þá tæt- ast nýir gestir i hópinn, Chris Woods og kona hans, Lynett Woods trommuleikari, en Chris var hér fyrir skömmu, þegar hann lét á altóinn sinn með big- bandi Clark Terrys, sem fyrr er nefnt. Ted Daniel blæs enn þetta kvöld, að þessu sinni með þeim Guðmundi Ingólfssyni pianóleik- ara og Arna Scheving.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.