Helgarpósturinn - 24.04.1981, Page 1
Þegar
Charlie
Parker
pældi i
islenska
Jazzblaðinu
©
„Gæti ekki
hugsað mér
að vera i námi
alla æviM
Elfa Björk
Gunnarsdóttir borgar-
bókavörðuri
Helgarpóstsviðtali
Föstudagur 24. apríl 1981
3. árgangur
Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900
Kirkjan byltingarkennd
— Prestar eru syndum
spilltir og breyskir eins og
fólk er flest, segir séra
Bernharður Guðmundsson
frikirkjuprestur i yfir-
heyrslu Hegarpóstsins i
dag, þar sem meðal annars
er fjallað um stöðu kirkj-
unnar i nútima þjóðfélagi
og hvort hdn hafi breyst i
takt við timann.
Séra Bernharður segir
kirkjuna i eðl i sinu
byltingarkennda, enda hafi
Kristur verið krossfestur á
sinum tima vegna þess að
hann barðist fyrir bylt-
ingarkenndum hugmynd-
um gegn rikjandi kerfi.
En hve margir skyldu
hafa hugsað til Krists á
krossinum siðasta föstu-
dag, sem var föstudagur-
inn- langi? Bernharður
Guðmundsson svarar
þeirri spurningu i Yfir-
heyrslunni.
íslendingar á kafi
í fornaldardýrkun
Ur íslandsbók danska skáldsins
Dan Turéll
,,0g af þvi það gerist svo
sem ekki margt á tstandi.
amk. ekki séð með augum
umheimsins, þá hverfa
mcnn á vit þeirrar þjóðcrn-
'shyggju sem nýtur
mestra vinsælda (ef enginn
Amerikana er við hcndina
að striða): fortiðardvrk-
unarinnarinnar. Inn við
hcinið lifir og hrærist hvcr
tslendingur i tslendinga-
sögunum og það er erfitt að
fá þ;í til að ræða um aðrar
bókmenntir. Þeir búa allir
cinmitt þar sem stórvið-
burður sagnanna gerðist og
allir eiga þeir ættir að
rekja til einhverrar höfuð-
persónu þeirra.”
Þannig farast danska
rithöfundinum Dan Turéll
m.a. orð í minningabrotum
frá Reykjavikurdvöl sinni
árið 1977. Hann kom þá
hingað til að fræða landann
um rokkmiisik. Annars er
Dan Turéll ótrúlega
afkastamikill rithöfundur,
þó að hann sé aðeins 35 ára
að aldri og eftir hann munu
liggja hartnærö bækur og 1
hljómplata. Hann hefur
verið talinn eitt af táknun-
um fvrir þá uppreisn æsku-
lýðs og námsmanna sem
varð i Danmörku kringum
1970. Heimamönnum kann
að koma sitthvað spánskt
fyrir sjónir f þessari
fslerdingabók
Turéll en
skemmtilega
segir hann frá.
©
íslensk-ensk orðabók
í smíðum í London
t litlu herbergi á þriðju
hæð einnar byggingar
University College i
London er veriö að vinna
starf, sem likiega veröur
seint fullþakkað af þcim
fjölmörgu sem nota orða-
bækur til að brúa bilið m illi
islcnsku og ensku. Þar er
verið að búa til nýja
islenska-enska orðabók.
Þetta starf var hafið af
Eiriki Benedikz, sem þá
var sendiraðunautur i
London, en siðustu tvö árin
hefur honum bæst liðsauki
þar sem er Maureen
Thomas, islenskukennari
við University College og
er hiín nd að kanna
möguleikana á þvi að færa
spjaldskrá islensk-ensku
orðabókarinnar inn á tölvu
til að auðvelda og flýta þvi
starfi sem eftir er. í
Lundúnapósti i dag segir
frekar frá þessu merkilega
framtaki.
Macdeath eða Macdeaf?
\ x ‘ ~ * f%
Gisli Rúnar og Edda halda áfram
leikhúsyfirreið i London »20
Innlend yfirsýn Erlend ýf irsýn: Or heimi vísindanna:
Hluthafar | 1 Að njósna um Lifið í
' bíta i skjaldarendur \ njósnarana alheiminum
© © ©