Helgarpósturinn - 15.05.1981, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 15.05.1981, Blaðsíða 12
12 Sumarstúlkurnar: Föstudagur 15. maí 1981 ihnn vtsm Vísisstúlka vikunnar Sumarstúlka Visis þessa vikuna er dóttir. Sjá bis. 31. Myndimar af Mai Vísir tekur undir meö þeim.sem fuliyröa aö fallegar stúlkur séu einhver fegurstu sumarblómin. Viö höfum þvf ákveöiö aö birta myndir af sumarstúlkum blaösins á hyerjum föstudegi og sú sem fyrst varö fyrir valinu, er Asdis Loftsdóttir. (^jPTism. GVA) — Sjá bl Mcö tilkomu sumarsins þykir sumum blöðum, innlendum jafnt sem erlendum, tilvalið að birta myndir af léttklæddum stúlkum, jafnvel óklæddum með öllu. Það nlli nokkru fjaðrafoki um daginn, þegar dagblaðið Visir hóf að birta slíkar myndir vikulega. Þær kon- ur sem að blaðinu störfuðu skrif- uðu allar — utan ein, undir mót- mælaplagg sem á stóð: „Konur berjast fyrir rétti sin- um. Þær berjast til þess að mega einn gdðan veðurdag verða viður- kenndar sem hugsandi verur, er Asdís Loftsdóttir — Hvernig stóö á þvi aö þú geröist sumarstúlka VIsis? „Þannig var aö ritstjóri Visis tekið verði tillittilá öllum sviðum þjdðlffsins. Eitt megin skilyrði þess, að takmarkinu verði náð, er. að hætt vcrði að lita á konur sem skrautmuni og augnglaðning handa karlmönnum. Þess vegna skorum við undirritaðar á ráða- menn Vísis að hætta nú þegar við birtingu mynda af sumarstúlku Vfsis. Hver slik mynd er skref aftur á bak i jafnréttisbaráttu kvcnna.” Það þarf vart að taka það fram að ekki var tekiö tiliit tii þessa bréfs og kynntiég mér þvi viðhorf nokkurra manna til máls þessa. vildi hafa sumarstúlku i hverri viku. Hann haföi samráö viö Gunnar ljósmyndara sem valdi mig. Sennilega hefur honum fundist ég vera nógu djörf til þess aö byrja, þvi þeir vildu byrja á djarfri mynd. Ég vildi ekki fara út i neina Samúels- myndatöku! Gunnar haföi sennilega samband viö mig vegna þess aö ég kom fram á tiskusýningu hjá Módelsamtök- unum, þar sem ég var i þunnum siffonkjól, i engu innanundir nema léttum bikinl buxum”. — Hvernig voru viöbrögö fólks sem þú þekkir? „Auövitaö skiptu allir sér af þessu. Fólk var ýmist meö eöa á móti. Amma min 77 ára hringdi og var hæst ánægö á meöan yngra fólk i fjölskyldunni var allt aö þvi fanatiskt. — Þetta er alveg fáránlega viökvæmt mál. Ef þetta heföi veriö erlend stúlka, heföu engin viðbrögö oröiö viö þessu”. Hve mikiö færöu borgaö fyrir þetta? „Þetta er sama borgun og fyrir venjulega modelvinnu, enda lit ég ekki á þetta sem eitt- hvaö annað. Eina sem ég hef uppúr þessu er aukin auglýsing sem model”. — Þetta er sumsé ekki yfir- borgaö? — Asdis yppir öxlum, — „Þetta var ekkert”. — Hvernig litur þú á starf þitt sem módel? „Sem módel er ég aö selja föt og er þvi ekkert annaö en sölu- maöur. Vlsir fær mig til aö auka söluna á blaöinu og persónulega finnst mér þaö heiöarlegri aö- ferö en æsifréttamennska Dag- blaösins. Ég held aö allir reyni á ein- hvern hátt aö selja hæfileika sina. Ég hef hæfileika sem módel og maöur veröur aö not- færa sér þaö sem maöur hefur. Þaö er heimskulegt aö gera þaö ekki”. — Hvert er álit þitt á rauö- sokkum ? „Fjandakorniö, Auðvitaö er maöur pólitiskur. Ég er t.d. Heimdellingur. En þaö er svo sláandi að um leið og konur fara aö hafa áhuga á útliti sinu þá eru þaö kvenmenn sem ráöast á móti. Ég verö aö segja eins og er aö ef aö kvenmenn heföu veriö ritstjórar þessa blaös þá heföu karlmenn alveg eins getaöoröiö fyrir valinu. — Þetta er min vinna og I minu starfi nýt ég fulls jafnréttis á viö karl- menn. Af ákveönum þjóöfélags- hópum er litiö niöur á þetta starf, og kvenfólkiö fordæmir mest”. — Skiptir útlitiö miklu máli? „Alls ekki. 1 minum augum er fegurö fólgin i hreinlæti og heil- brigöi”. — En lituröu niörá rauö- sokkur? „Nei, ég er persónulega öll fyrir jafnréttiö, en ég er búin aö velja mér þennan starfsvett- vang, tiskuna og mér finnst ansi hart aö kynsystur minar liti niörá mig fyrir þaö. Ég skil ekki aö til þess aö teljast jafnréttis- sinni, þá þurfi ég endilega aö kjósa mér starfsvettvang sem hefur veriö einokaöur af karl- mönnum. Nei, en þaö er eins og rauösokkur vilji gleyma hinu kvenlega. Þaö er talinn galli”. Herdís Óskarsdóttir — Af hverju geröist þú sumarstúlka VIsis? „Gunnar ljósmyndari hringdi og kvaöst hafa áhuga á aö taka af mér mynd. Þetta fannst mér veru ágætis tilbreyting frá tiskusýningarstörfum og sló til. Ég tók þaö nú samt fram aö ég vildi ekki vera topplaus. Þaö er mitt einkamál hvernig ég lit út nakin”. — Hvaöa viðbrögö hefur mynd þessi fengið? „Fólk er hneykslaö á Asdisi, en minna á mér. Allavega hef ég litiö oröiö vör viö þaö”. — Þér finnst þetta allt i lagi sjálfri? „Mitt einkamál hvernig ég lit út nakin”. „Já, mér er alveg sama”. — Er þetta vel borgaö? „Já, já, ég fæ svona 100—150 kr. á timann”. — Hvernig litur þú á starf þitt? „Ég væri alveg örugglega ekki i þessu starfi ef ég væri ekki ánægö meö þaö”. eftir ióhönnu Þórhailsdóttur myndir Jim Smart o.fl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.