Helgarpósturinn - 15.05.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 15.05.1981, Blaðsíða 16
16 Sýningarsalir Stúdentak ja llarinn: Arni Laufdal Jónsson sýnir erótiskar myndir. Norræna húsiö: Jónas Guömundsson opnar sýn ingu i kjallarasal á laugardag. 1 anddyri sýnir hins vegar norsk kona, Anne-Lise Knoff, grafiskar myndskreytingar viö Sólarljóö. Lilju og Dronning sagaen. Djúpið: Enska listakonan Catherine Anne Tirr sýnir silkiþrykk, akrylmynd- ir og kopargrafik. Gallerí Langbrók: Sumarsýning langbróka opin alla virka daga frá 12—18. Kjarvalsstaðir: í Kjarvalssal opnar Katrin AgUstsddttir sýningu á batik myndverkum og á göngum opnar Steinunn Marteinsdóttir sýningu á leirlist. 1 vestursal er Björn KUriksson meö ljósmyndasýn- ingu. Suðurgata 7: Hallddr Asgeirsson sýnir okkur verk sem unnin eru I ýmis efni, s.s. ljdsmyndir, skúlptúra tengda ljósmyndum og verk tengd húsinu. Lofa mjög nýstárlegri sýningu. Rauða húsið, Akureyri: Guhjdn Ketilsson sýnir. Meö betri sýningum á Akureyri. Listasafn Alþýöu: Jakob Jdnsson sýnir vatnslita- myndirog teikningar. Sýningin er opin alla virka daga kl. 14—22. Kirkjumunir: Sigrún Jtínsdtíttir er meö batik- listaverk. Bogasalur: Silfursýning Sigurbar Þorsteins- sonar verbur i allt sumar Sigurbur þessi var uppi á 18 öldinni. Ásmundarsa lur: Páll lsólfsson og fleiri myndlista- menn austan af Selfossi opna veglega sýningu á laugardag. Listasafn Islands: Sýning á verkum i eigu safnsins og f anddyri er sýning á graflk- gjöf frá dönskum listamönnum. SafniB er opib þriBjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.-30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: OpiB á þriBjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Mokka: Maria Hjaltadóttir sýnir landslagsmyndir. Asgrímssafn: SafniB er opiB sunnudaga, þriBju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Árbæjarsafn: SafniB er opiB samkvæmt umtali. Upplýsingar 1 sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn Einars Jónssonar: SafniBeropiBá miBvikudögum og sunnudögum kl. 13.30—16. Nýja galleríið, Laugavegi 12: Alltaf eitthvaB nýtt aB sjá. Leikhús Þjóðleikhúsið: Föstudagur og laugardagur: Siilumaður deyr eftir Arthur Miller kl. 20 Litla sviBiB: Sunnudagur: HaustiB i Prag. Tveir einþáttungar frá Tékkó sýndir kl. 20.30. Leikfélag Reykjavikur: Föstudagur: Barn i garBinum eftir Sam Shepard Laugardagur: Ofvitinneftir Þtír- berg og Kjartan Sunnudagur: Barn i garBinum. Nemendaleikhúsið: sýnir i Lindarbæ, Marat/Sade á föstudags- og sunnudagskvöld. Breiöholtsleikhúsið: sýnir i Fellaskóla viB NorBurfell ScgBuPang'. kl. 15á laugardag og sunnudag. Þetta er skemmtun fyrir alla fjölskylduna og til aB foröast allan misskilning má benda á aB siminn er 73828. Leikfélag Akureyrar: Um helgina veröa sýningar á ViB gcrum verkfall eftir Duncan Greenwood. Alþýðuleikhúsiö: Föstudagur og sunnudagur: Stjtírnlcysingi ferst .,af siysför- um"eftirFo. Kona — önnur aukasýning á þriBjudag. Ferðafélag Islands: Sunnudag kl. 10 veröur gengiB á sölvafjöru á Stokkseyri en kl. 13 veröur gengiB á Skálafell á Hellisheiöi. Útivist: FuglaskoBun veröur á sunnudag kl. 10 á Sveifluhálsi og kl. 13 á Krisuvlkurbergi. Föstudagur 15. maí 1981 _JielgarpústurinrL LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Föstudagur 15. mai 20.40 A döfinni. Birna Hrólfs les frtíttatilkynningar frá kdr- stjtírum og leikstjórum lands- byggöarinnar. Og meira til. 20.50 Skonrokk. Eftir nokkuö hlé kemur nU Þorgeir meö mUsikauglýsingar frá Fálk- anum og Steinum. Skift fifti fifti. Samt gott fyrir unga ftílkiB, og flestir þessara filmubUtaerumjög haganlega sam ansettir. 21.20 Frelsi til aö velja.Þáttur Miltons Friedmans. Ekki fyrir taugaveiklaö fólk og vinstri sinna. Hvernig þetta slapp i gegnum vinstrimenn i út- varpsráöi er mér óskiljanlegt. En kannski kemur Marxisti á eftir. 22.15 ..Endurm inningin merlar æ..." Bandarisk bió- mynd af betra taginu. ArgerB 1973. Matrin Balsam, Joanne Woodward og Sylvia Sidney leika aöalhlutverkin meist- aralega og tvær þær slöar- nefndu voru tilnefndar til Oskars. Sagan segir frá miB- aldra hjtínum sem leggja I Ev- rtípuferö til aö bjarga hjóna- bandi. Stewart Stern er höf- undur handritsins og Gilbert Gates er leikstjdri. Mynd sem iiklega er óhætt aB mæla meö. 23.40 Iltísalok. , Laugardagur 16. mai 16.30 lþrtíttir. An alls efa mynd frá Urslitaleiknum i ensku bikarkeppninni milli Tottenham og Manchester City. Leikurinn ku hafa veriö fremur slappur, en hátiöar- stemmningog dramatik kom- ast oftast bærilega til skila þegar BBC vandar sig. Sem- sagt gott. 18.30 Einu sinni var. Franska teiknimyndin um mannkyns- söguna, sem mér fullorönum manninum er næstum óskiljanleg vegna óhóflegs ár- tala og nafnaf jölda og þvoglu- legs lesturs Ladda vinar okkar. Omar var betri. 18.55 Enska knattspyrnan. Þetta heldég aö sé plat, og aö hér veröi allt annaB en knatt- spyrna, t.d. lyftingar, skauta- dans eBa fimleikar. 20.35 LöBur.Nýr mexlkanskur fjölskylduþáttur. Efni siöast siöasta þáttar: Pedro skildi viö Mariu. Panco tók saman B íóin ★ ★ ★ ★ framúfskarandi’ ★ ★ ★ ágæt ★ ★ g« ★ þolanleg afleit Austurbæjarbíó: ★ ★ Eg cr bomm (Jag ar mcö barn) Sænsk. ArgcrB 1980. Ilandrit: Lasse Hellström, Brasse Branne- ström og Ollc Hellblom. Leikstjtíri: Lasse Hellström. ABalhlutverk: Magnus Harcn- stam, Anki Lidén, Micha Gabay. Söguhetjan, ekta sænskur Bosse, er aö fara i fri til aö láta drauminn rætast, — aB skrifa tídauBlega metsölubók. En i staB þess aö búa til bók býr hann til barn. Hefst þá mikiö tauga og frelsisstriö Bosse þar sem hann gllmir viB ábyrgö og slfellda skeröingu á athafnafrelsi KARLmannsins, en þvi lýkur á farsælan hátt eins og vera ber. Eg er bomm er I aBalatriöum fjörug og skemmtileg afþreying og geta margir séB þar sjálfan sig i spéspegli — AÞ Laugarásbió: ★ Eyjan (The Island) Bandarísk. Argerö 1980. Handrit: Peter Benchley. Leikstjóri: Michael Kitchie. Aöalhlutverk: Michael Caine, David Warner og Jeffrey Frank. Spurning: Er hægt aö búa til mat Ur öskutunnurusli? Svar við spurningu: Já svei mér þá ef ekki er hægt aö búa til einhverskonar mat úr svona rusli. Hér fimmta flokks efni sem fær fyrsta flokks framleiðslu og maður skammast sin hálipartinn fyrir að hafa haft gaman af deíl- unni á köflum. Fáránlegra gums hefur sjaldan sést á hvitu tjaldi, og þekkti maður ekki Hollywood betur gæti maður farið að Im ynda sér að hér væri nýlistaverk á ferðinni með glotti úti annað. Tónabíó: ★ ★ ★ Lestarránið mikla. (The F’irst Great Train Robbery) Bandarlsk. Argerö 1979. Handrit: Michael Crichton, eftir eigin skáldsögu. Aðal hlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland. Lesley Ann- Dow n. Leikstjóri: Michael Crichton. Hreinræktuð afþreyingarmynd, spennandi, fyndin, nógu vel leikin við Cochitu. Með þvi betra á skjánum, sérstaklega núna eftir þokkalega hvild. 21.00 Buska. Bandarisk sjón- varpskvikmynd, sem mér lýst ekkert á. Þessum myndum hættir svo til að verða óþægi- lega væmnar og klisju- kenndar. Og hvað kvenrétt- indakonur koma til með að segja eftir myndina býð ég ekki i. Þetta er nefnilega öskubuska i nútimabúningi. Hvað um það, i aðalhlut- verkum eru Charlaine Wood- ward, Mae Mercer, Nell Carter og Clifton Davies. 22.40 Heimsmeistaakeppni áhugamanna í samkvæmis- dönsum. Væntanlega þáttur sem menn annaðhvort hata eða elska. Ekki fyrir mig, en örugglega fyrir Heiðar Ast- valds. Keppnin fór fram i Vestur-Þýskalandi fyrir rúm- um mánuði. 28.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. mai 18.00 Sunnudagshugvekja. Halldór Gröndal. 18.10 Barbapabbi. Tveir þættir. 18.20 Hvað gerir hárgreiöslu- konan? Nina litla heldur áfram að skoða alheiminn og litur aö þessu sinni inn til rakara. 18.45 Galileo. Galileo breytti miklu, enda fattaði hann gang himintunglanna á undan öðr- um. Myndin er um hann og er frá Kanada. 19.20 Læriö aö syngja. Fimmti þáttur. Lærið að synda. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Ekki merkilegt prógram, en gerir engum mein. 20.50 Þjóðlif— sjá kynningu. 22.00 Karlotta Löwenskjöld og Anna Svard. Næstsiðasti þáttur. Ég veit ekki meir. 23.00 Dósalok. Aulafyndni. Útvarp Föstudagur 15. mai 9.05 Morgunstund Barnanna. Sigriður Guðmundsdóttir heldur áfram að lesa langa sögu eftir Kate Seredy. Þrett- - ándi lestur. 10.25 Islensk tónlist. Manuela leikur á f lautu verk sem Leifur Þórarinsson samdi handa henni og Guðmundur Jónsson pianósónötu eftir Hallgrim Helgason. En hver hlustar svosum á þessum tima? 11.00 Ég man það enn.Skeggi Asbjarnarson gruflar i hug- skoti Agústs Vigfússonar og fær hann til að segja frá ferm- ingu fyrir hálfri öld. 13.00 A frivaktinni Sigrún Sig- urðardóttir talar til sjómanna og sendir þeim lög frá mömmu og lilla. 15.00 Innan stokks og utan. . Sigurveig og Kjartan &tokka spilin. 16.20 Siödegistónleikar. Benjamin Britten og Sergei Prokofjeff eru leiknir af Aske- nasi og fleirum góðum. 20.00 Nýtt undir nálinni. Ekk- ert nýtt undir sólinni, Gunnar Salvarson. 20.30 K völdskammtur. Endur- tekin morgunskammtur. Og Páll Heiðar I útlöndum. 21.00 Klarinettukvintett eftir Brahms. Kammersveit Reykjavíkur dansar. 23.00 Djassþáttur Cherard Chinotti og Jórunn Tómas- dóttir kynna tónlist. Fyrir jassara sem aðra. Rúntaö í Þjóðlífi ÞjtíBlif Sigrúnar Stcfúns- drittur cr meB þvl bctra sem sjtínvarpinu hefur dottiB í hug, enda njtíta þættirnir almennra vinsælda. A sunnudagskvöldiB vcrBur enn einn þátturinn, og ekki sa siBasti vonandi. Efni þáttarins skiptist i aBal atriBum i þrennt, en þaB teng- ist allt á einhvern hátt vorinu. Fyrst verBur fariB i túr meB varBskipi, og meBal annars komiB viB á Papey og á Dala- tanga. Rætt verBur viB GuB- mund Kjærnested skipherra. Þá verBur fjallaB um nútima- ttínlist, og Þorkell Sigur- björnsson fenginn i heimstíkn ásamt sex konum Ur Sinfúniu- hljtímsveitinni. AB lokum verBur svo fariB á rúntinn. EkiBverBur ni&ur i bæ og litiB á mannlifiB þar, meBal ann- ars rætt viB félaga úr kvart- miiuklúbbnum, Matthias Johannesen og Flosa Olafsson. Þá verBa flutt kvæBi eftir Ttímas GuBmundson um æskuna, voriB og miBbæinn. 'og keyrB áfram af mikilli kunnáttusemi Crichton sem áBur hefur getiö sér gott orB fyrir vandaBa þrillera (Westworld, Coma). Connery, Sutherlandjg Down leika hæfilega léttlynda og kærulausa, en um leiB snjalla, lestarræningja, sem þurla aB sjá fjörum lyklum, áöur en þau fremja sjálft rániö i hinu Vikto- rianska Englandi. Crichton býr þannig til nokkra litla þrillera inni a&alatburöarásinni og aldrei ruglast hann i hrööum taktinum. Mynd sem ekkert skilur eftir, en stendur fyrir sinu sem kvöld- skemmtun. — GA Háskólabió: ★ ★ ★ Mánudagsmynd. A ári meB 13 tunglum. (In eincm Jahr mit 13 Mondcn) Þýsk, árgerB 1978. Leik- cndur: Volker Spenglcr, Ingrid Caven. Handrit, kvikmyndataka, leikstjtírn ofl.: Rainer Wcrner Fassbinder. Gamli Fassbinderstillinn er mjög greinilegur i þessari mynd þar sem skotin eru tíendanlega löng og hæg og persönurnar skoB- aöar gegnum opnar dyr þannig aB þær eru I tvöföldum ramma til aB sýna hversu aöþrengdar þær eru tilfinningalega, og einangraöir: Þá notar Fassbinder einnig þá aöferö aB segja okkur sögu perstínanna meB orBum.en ekki myndum. Myndin er nokkuB rökrétt framhald af fyrri mynd- um Fassbinders, en örvæntingin er kannski enn meiri en á&ur. Þrátt fyrir allt vonleysiB er þetta falleg mynd og algjört möst fyrir þá Sem vilja fylgjast meB merkasta kvikmyndaleikstjtíra vorra tíma. — GB Háskólabió: Rock Show. Bandarisk kvik- mynd, árgerB 1980. ABalhlutverk: Paul McCartney og Wings. Þessi mynd er tckin á tönleikum Wings i Seattle i Usa fyrir framan 70 þúsund áhorfendur. Þrumugott rokk og allt í Dolby. Bæjarbió: ★ MeB dauöann á hælunum. Ensk- bandarlsk æsingamynd sem fær hárin til aB rlllisa. Böö. Aöalhlut- verk: Charles Bronson og Rod Steiger. Regnboginn: ★ Idi Amin (Risc and Fall of idi Amin) Bresk-kenýönsk. Argerö 1980. Handrit: Wadc Huie. Leikstjtíri: Sharad Patel. Aöal- hlutverk: Joseph Olita, Geoffrey Keene, Thomas Babtiste. A nægjulegter aB sjá aö Kenýa- menn ætla aö láta eitthvaB aB sér kveöa i kvikmyndagerB. Aftur á mtíti er títrUlegt aB sá draumur rætistef þeirhalda mikiö áfram á sömu braut og lagt er út á meö myndinni um Idi Amin. Höfundar rekja svo sem ekki öskilmerki- lega helstu „afrekin” á bltíöi drifnum ferli þessa ögeöslega tuddamennis En þeir auka engu viö yfirboröslegar blaöafrétta- meöferö. Hvorki er reynt aB skyggnast inn i eöli þess þjtíBfélags sem Amin nauögaBi um nokkurt skeiö, né heldur er reynt aö skoöa þennan vangefna einræöisherra af viti. 1 restina er gripiB til fréttakvikmynda og einniger reynt aö gefa myndinni raunveruleikablæ meö þvi aö láta Englendinginn Denis Hill, sem Amin haföi i haldi og olli alþjöö- legu Irafári, leika sjálfan sig. Þetta kemur aB engu gagni. Myndin um uppgang og fall Idi Amin er aBeins groddaleg B- mynd sem gæti veriB framleidd á bakldB í Hollvwood. — AÞ Saturn 3. Bandarfsk. ArgerB 1980. Leikstjtíri: Stanley Donen. Hlut- verk: Kirk Douglas, Farrah Fawcett, Harvey Keitel. ★ Geimferöamynd um gamal- kunnugt þema: Tölvuna sem tek- ur völdin af skapara slnum. Ekki er þetta klaufalega unniö tækni- lega séö, en merkiö ekki sett hátt heldur. Frá handritshöfundinum er þetta hinsvegar klúöur, spenna er fengin meö ödýrum sjokk- brögöum, perstínurnar ekki heil- legar og leikurinn fyrir neöan meBallag. Þrátt fyrir þaö, þolan- leg afþreying. _ GA ★ ★ ★ Punktur, punklur, komma, strik. Islensk, árgerB 1981. Leikendur: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Erlingur Gislason, Kristbjörg Kjeld. Handritog leik- stjtírn: Þorsteinn Jónsson. ★ ★ ★ Filamaðurinn (Elcphant Man). Bresk árgerð 1980. Leikendur: Anthony Hopkins, John Hurt, John Gielgud. Leikstióri: David Laugardagur 16. maí. 9.30 Óskalög sjúklinga.Kristin Sveinbjörnsdóttir peppar og kætir sjúklinga. Hvað annað? 11.20 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stýrir barna- tima. Allskonar efni, en ekki fyrir fullorðna. 13.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson er með allra skemmtilegustu útvarps- mönnum og þættir þessir yfir- höfuð fullir af fjœ’i. 14.00 Engin vikulok. Þess i stað I umsátri.Jón Sigurðsson segirfrá Israelsferö. Nóg er af ferðasögum i hljóðvarpi nú. 15.00 Jóraspjall viö Sigga á Eiöum og fleiri góða i Þor- lákshöfn. Enginn annar en Arni Johnsen getur haft um- sjón með þætti undir þessu nafni. 15 40 tslenskt mál. Gunn- laugur Ingólfsson talar, og flytur þakkir 19.35 ,,Hnífurinn”Smásaga eftir William Heinesen. Vinur hans, Þorgeir Þorgeirsson, les eigin þýðingu. 20.20 Hlööuball Jónatan Garðarson kynnir ameriska (Og skagfirska?) sveita- söngva. 21.45 Ýmislegt um peninga á ýmsum tfma. Haraldur Jó- hannsson talar ýmislegt. 23.00 Danslög og síðan dagskrárlok klukkan eitt eftir hádegi. Sunnudagur 17. maí 10.25 Ot og suöur. Handrita- skoðun á Englandi Haustin*67 og *68. Ólafur handritafræð- ingur segir frá skoðuninni. 11.00 Messankemur frá Reyk- holtskirkju 15.00 Suðureyri sföasta vetrar- dag. Hér færðu allt sem þig langaði að vita um Suðureyri en þorðir ekki að spyrja um. Finnbogi Hermannsson fær Marius Þórðarson til að segja frá húsum og sögu staðarins. 15.30 Ekkert alvarlegt. En ekki heldur aulafyndni. Smá- saga eftir Friðu A. Sigurðar- dóttur Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 19.25 1 þokkabót. Æfisaga hljómsveitar. Anna Ólafs- dóttir Björnsson ræðir við Halldór Gunnarsson um þessa ágætu hljómsveit. 21.30 Garðyrkjurabb. Hvorki meira né minna. Daliur eru blóm dagsins. Lynch. Þetta er áhrifamikil mynd sem liður manni sennilega seint úr minni, að minum dómi fyrst og fremst vegna frábærrar frammi- stöðu helstu leikaranna. — j>b Nýja biri: ★ ★ Hundur af himni ofan (Oh! Heavenly Dog). Bandarísk. Argerð 1980. Handrit: Kod Browning og Joe Camp. Leikstjóri: Joe Camp. Aöalhlut- verk: Chevy Chase, Jane Seymour, Omar Sharif, John Stride, Bensi. Hér er reynt að teygja lopann i ævintýrum hundsins Bensa sem leikstjórinn Joe Camp hefur malað gull á i að minnsta kosti tveimur myndum áður. Og sjaldan hefur lopi verið teygður eins út í Hróa hött og Marian og Hundi af himnum ofan. Þar er likami Bensa notaður sem hylki fyrir nýlátinn leynilögreglumann (Chevy Chase) sem fær tækifæri hjá rugluðum máttarvöldum til að snúa aftur til jarðlifsins og rannsaka morðið á sjálfum sér. Skilur einhver þetta? Hvað um það, þetta flippaða efni er svo sem nokkuð skemmtilega hannað. Ég hefði að visu frekar kosið að Chevy Chase hefði fengið að halda óáreittur áfram I eigin liki við að leysa þá morðgátu i anda gamansams þriller sem lögð eru drög að i fyrri hluta myndarinnar, en úr þvi þetta er ekki Foul Play og sniöið fyrir krakjka gat útkoman svo sem orðið verri. Og Omar Sharif er bráðhress i hlut’ erki skúrks. — AÞ Stjörnubíó: ★ ★ ★ Kramer gegn Kramer (Kramer vs Kramer). Bandarisk, árgerö 1979. Leikendur: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry. Handrit og stjórn: Robert Bent- on. Þó myndin fjalli um viðkvæmt mál, finnst mér Benton nógu mik- ill listamaður til aö þræða klakk- laust framhjá öllum pyttum væmninnar og takast að höfða til einlægra tilfinninga i upplifun á- horfenda og samkennd með sögu- hetjunum. — BVS Gamla bíó: Sunny Side. Nýleg bandarisk kvikmynd, með Travolta nokkr- ,um í aðalhlutverki. Ekki þó John Travolta, heldur bróðir hans, Joe eða Jack, eða eitthvað svoleiðis. MIR-salurinn: Síðasta reglulega laugardagssýn- ingin á þessu vori verður nú um helgina. Sýnd verður sovéska kvikmyndin „Hlýjahanda þinna” frá Grúsia film. Argerð 1972. Leikstjórar Sjota Mamagadeze og Nodar Mamagadeze. Myndin lýsir æviferli konu nokkurrar sem fíéttast inni sögulega þróun mála iGrúsiu. (Æviferillinn) Aðgangur ókeypis. Fjalakötturinn: /Mexander Nefsky. Fræg og klassisk mynd meistara Sergei Eisenstein. 'iðburðir Hótel Saga: A mánudaginn kl. 20.30 verður haldinn fundur á vegum SFU (samtök um frjálsan útvarps- rekstur) Gestur fundarins verður breskur útvarpsmaður frá óháða útvarpinu (IBA) 1 Bretlandi. Ed- win Riddel. Auk hans flytja stutt erindi, ólafur Hauksson og Magnús Axelsson. 'kemmtistaðir óöal: Fanney veröur i disktítekinu föstudag og Leó á laugardag. A sunnudag veröur Dóri feiti og þá er öllum feitum köllum boöiö uppá sérstaka Colada kynningu. Colada? Glæsibær: Enn á ný glymja Glæsir og disktítekiB alla helgina og viB mætum I nýj a gallanum. Leikhusk jallarinn: Alltaf þetta sama. Kabarettinn I fullum gangi og bóhemar mæta og taka sporiö I diskötaktinum. ÞeirgetaþaB þessir. Hollywood: Sam a og síBast eBa: Villi Ast ráös veröur I disktítekinu alla helgina og sér um aö skemmta liBinu einn á föstudag og laugardag, en á sunnudag fær hann liösauka og hann ekki af verri endanum. Mtídel 79, Bingó, Réttur maöur á réttum staö (eins konar leikur) og feröakynning. StjörnuferBir. Sér- stakur gestur kvöldsins veröur Johnny Stone, en þaö er frumsaminn dans viö Islenska ttínlist. Snekkjan: A föstudag og laugardag verBur vinsælasta og jafnframt frumleg- asta hljómsveit Hafnarf jarBar en þaö er einmitt hljómsveitin Dans- bandiB. Eins og nafniB gefur til kynna mega gestir hússins dansa, en þaö er bannaö aB dansa uppá borBum. Og ekki má gleyma Halldóri Arna en hann er eins og allir vita disktígæi. Klúbburinn: HafiB lokkar og laBar, en Hafrót leikur fyrir dansi. Ertu meö hafrótarbólgu? Ártún: Þeirsem eru farnir aB þreytast á disktítaktinum sem dynur slog æ I eyrunum, geta á föstudaginn dansaB polka og ræl, en þaB eru hinir sívinsælu Rekkar sem sjá um fjöriö. Lindarbær: Og gömlu dansarnir verBa á sunnudagskvöld meB hljómsveit- inni Þristum og Mattí og Gunnari Páli, Einn, tveir, þrir ofurlltiö spor Tralllalalalalalalæ. Hótel Saga: Mikilog vegleg ItaliuhátlB veröur á föstudagskvöld. Föt frá Cerruti og Domitilla verBa kynnt og Magnils Jtínsson tekur léttar ariur á háa c-inu. Fiat brunar á dansgtílfinu. FerBabingó. Gestur kvöldsins Mambó Itallanó. Raggi Bjarna verBur aleinn á laugar- dagskvöld og á sunnudag er lok- aB. Sigtún: Um helgina veröur hljómsveit og disktítek og allt liöiö mætir. Naust: Fjölbreyttur matseöill og góöur matseöill alla helgina. Jón Möller leikur á ptanó á föstudag og laugardag og barinn er opinn. AB sjálfsögöu. Hötel Borg: Borgin verBur galopin, nema aB dyraveröirnir veröi meö stæla. Dlsa skemmtir á föstudag og laugardag, en Nonni Sig sér um gömlu dansana á sunnudag. Pönkarar velkomnir, nema aö þeirséuiofsnjáBum buxum. Hótel Loftleiðir: Bltímasalur er opinn eins og venjulega meö mat til 22.30 og Vinlandsbar eitlhvaB lengur. Þórscafé: Skemmtikvöld á föstudag, þar sem allir skemmta sér eins og prinsar og drottningar. Galdra- karlar skemmta hins vegar á laugardagskvöld, en viti menn: Laddi, Halli og Jörri skemmta I kabarett á sunnudag. Eingöngu fyrir matargesti. Siöan verBur dansaB. Skálafell: Léttír réttir og guöaveigar alla helgina. Jtínas Þórir hjálpar upp á stemmninguna meB léttum leik sinum á orgel staöarins. Djúpið: Jass á fimmtudaginn, og jass og aftur jass alltaf á fimmtudögum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.