Helgarpósturinn - 15.05.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 15.05.1981, Blaðsíða 21
Föstudagur 15. maí 1981 Franskt brídge I dag segjum viö frá frönskum meisturum. Frakkar eru núna Olympiumeistarar og hafa átt og eiga marga bridge-snillinga. Fyrra spiliö spilaöi José Le Dentu. Hann fæddist 1917 á Madagaskar, en hefir dvaliö ævilangt i Parfs. Hann er mjög kunnur bridge-dálka höfundur. 1 áraraöir hefir hann haft dálk i blaöinu Le Figaro. Þess utan samiö margar bækur um bridge. Hefur unniö ótal Suöur fannst aö hann yröi aö svara úttektardobli makkers myndarlega. Sagnir voru út af fyrir sig ágætar. Gallinn var bara sá, aö samningurinn var ekki nógu góöur, þvi suöur er meö þrjá tapslagi, i spaöa, tígli og laufi. Hvaö skal nú til varnar veröa? Hann tók spaöa útspiliö meö ásnum. Tók trompin. Brúnin lyftist á honum þegar austur fylgdi trompi þrisvar. Þaö var Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spll. Friðrlk Dungal — Söfnun: AAagni R Magnússon — Bllar: Þorgrimur Gestsson é Spi'/ 1 dag skrifar Friðrik Dungal um spil bridge-titla. 1961 spilaöi hann um heimsmeistaratitilinn i Buenos Aires meö sjálfan stór- meistarann Trezel sem makker. Hann spilaöi alla keppnina hvildarlaust. Mun þaö vera heimsmet. Noröur og suöur á hættu. Austur gefur. Og svona voru spilin: S 103 H AK72 T K943 L A96 S 42 H 10 T D1072 L G107532 S A7 H DG985 T A65 L K84 Sagnir gengu þannig: Austur Suöur Vestur Noröur 3sp pass pass dobl pass 5 hj pass 6 HJú gefiö aö hann átti sjö spaöa — vestur kastaöi spaöa fjarka — svo aö hann átti tiu spil I hálit- unum. Suöur tók þvf á laufa kóng og ás og kóng i tigli. Spilaöi siöan spaöa. Austur er inni og á ekkert nema spaöa. Trompaö á boröinu og þriöja tlglinum kast- aö. Tigli spilaö úr boröinu og hann trompaöur heima. Nú er staöan þessi: S — H — T 3 L A9 S- H — T D L G10 S — H D T — L 84 Þegar hjarta drottningu var spilaö komst vestur I algeröa kllpu og lagöi niöur vopnin. Hér kemur svo hitt spiliö. Nú S KDG9865 H 643 T G8 L D S KD9 H - T — L — 21 er á feröinni meistarinn René Bacherich. Hann fæddist 1906. Varö heimsmeistari 1956. Evrópumeistari 1953, 1955, og 1962. Þaö er vlst fágætt aö vinna hálfslemmu og vanta þrjá ása. En þessa þraut leysti meistari Bacherich. Þannig voru spilin: Austur og vestur á hættu. Vestur gaf: S KDG106 H AK8764 T — S — L 65 S A42 H G103 H 952 T AG965 T 10842 L G9832 L A107 S 98753 H D T KD73 L KD4 Sagnir gengu þannig: Vestur Noröur Austur Suöur pass 2hj pass 2sp pass 6 sp dobl redobl Útspil var hjarta gosi. Hvernig I ósköpunum er hægt aö vinna þetta spil? Lausnin erþessi: Suöur tekur á dömuna. Trompar tlgul og kastar tveim laufum i ás og kong I hjarta. Þá kemur fjóröa hjartaö, sem austur trompar lágt til þess aö suöur geti ekki kastaö siöasta laufinu. Suöur yfirtrompar. Lætur tlgul sem boröiö trompar. Lætur enn hjarta. Aftur trompar austur lágt og suöur yfirtrompar. Þaö sama endur- tekur sig. Vissuiega vann Bacherich slna slemmu. En hvaö skeöi og hversvegna vann hann? Ég hef vlst fariö meö ykkur á villigötur. Sannleikurinn er nefnilega sá, aö vestur lét ekki hjartagosann út. Hann lét tigul- ásinn! Og nú einfaldaöist máliö. Allt sem Bacherich þurfti aö gera, var aö trompa I boröi. Spila hjarta á drottningu sina og láta stöan ttgulhjónin og henda báöum laufunum úr boröinu. Stundum leikur llfiö viö mann! __________ Þaö var stór tvimennings- keppni I Frakklandi. Stórmeist- ararnir áttu i þetta sinn aö spila á móti tveim rosknum konum sem þeir vissu engin deili á. Onnur konan opnaöi á einu grandi og slöan komu tvö pöss. Stórmeistarinn sem var I siöustu hendi átti jafna skiptingu og 14 punkta. Hann snéri sér til hægri og spuröi: Leiðréttingar Illjómsveitin Galdrakarlar hefur beöiö Helgarpóstinn um aö leiörétta viötal viö Jón Rafn Bjarnason I 15. tölubiaöi þar sem segir aö hann hafi m.a. starfaö meö fyrrnefndri hljómsveit. Þaö er ekki rétt. Einnig ber aö ieiörétta aö i greininni um islenska þjóö- ernissinna I siöasta biaöi var i myndatexta sagt aö ein- kennisskyrtur þeirra heföu veriö brúnar á iit, en þær voru gráar. Athugasemd Jón Zöega formaöur knatt- spyrnudeildar Vals haföi sam- „Hverskonar grand spiliö þér?” „Sterk sögn, 20 punktar” var svariö. Stórmeistarinn var fljót- ur aö passa og þakkaöi sinum sæla aö hafa spurt. Þaö heföi veriö óheillavænlegt aö fara aö blanda sér I sögnina. En þegar blindur kom á boröiö átti hann aöeins tvær drottningar og einn gosa. Spilaö varö þrir niöur. Vörnin fékk níu slagi. „Sögöust þér ekki nota sterkt grand?” sagöi hann viö konuna. „Jú, jú,” svaraöi hún, „en makker minn notar veikt grand”. band viö blaöiö og kvaö þaö ekki rétt vera, sem fram heföi komiö I Helgarpóstinum s.I. föstudag, aö knattspyrnumenn Vals fengju bónusgreiöslur fyrir unna leiki. „Þaö hefur ekki komiö til umræöu, enda knatt- spyrnudeildin enginn borgunar- maöur fyrir sliku”, sagöi Jón. Þaö skal tekiö fram, aö upp- lýsingar llelgarpóstsins voru fengnar úr herbúöum Vals- manna sjáifra, auk þess sem þaö er langt frá þvl aö vera óþekkt fyrirbrigöi hjá Islensk- um knattspyrnuliöum, aö umbuna leikmönnum sinum á einn eöa annan hátt. Og þaö meira segja hjá liöum, sem hafa mun minna fé á milli handanna en Valur. Lausn síðustu krossgátu 5 p o fl • T ■ F 7 N p ú 5 5 fí R K V Ö L D fí fí T 'n L fí u T fí N u m V Ö N D /3 R P V D 6 E R V T) R m fí Ð U R T fí /< 1< fí R f r L' R m / R fí m m fí N 5 fí N /< R R B p 5 T fí R Ð u R / J< N fí P P / R K d R R 5 a L N fí 5 K 'fí JV n D J R fí K fl H t/ 3 fí N 6 fí N K z_ J fí L L. 'fí U N fí S fí m fí /V F J fí ÍZ 5 fí F T i? 'fí /V T fí U S V 7 Þ J 'O t) 'O K R / 5 T / N /V 'fí J- R /Z Ö K fí ÍZ 'O L- Zr 6 H E / T u m o fí n R fí m fí T r fí R. fí J 'o T fí N fl J T J 5 V fí /? / N N 6 fí T N 'fí r ÍZ Æ N D / fí T KROSSGÁTA aoN T£.lB . áRflttf! Utf&vtDl UPPHÍ?. STÓLpfl Roxit) 6£Ff> 5ÚPu SK'Wtf fí K£m \ZfíR?fí ftRáf) STfílYDf, v/-o . 5vÆt>/ Pífm '050D/U 'O L- HOTEL. mn RRf/UD PÚ/Y/ smw ttfm LÆKKfí 5EKHL. SKOKK mRÐUP yrn? Fi-JoT Ik W/SSQ Rfírí6fl fíUE>t /£>E> KUlÉPU ruóifíR Sr/PKR, S le/kup />v/v s/msL T)Eyjf\ ftULim Z>£/FÐ Lofjfí PÝFIW HL)'o\ sröRv_ líLUfí 5K.ST. KfíUN flÐf Ror/N K/ND SORGIg vf/tns FÖll. KuRT- E/Sfí fíFTuR STfíFN VÆÚJF) Ko/n/il F) FoT '4 pfíp TuURHhl i'/Kfím hlut4 foRm/ L/íDfl /fíflT PE/ÐJR P/Pfí 5lBK EN/J. SÚRLL 5'flTT m'fíL/ B'fíL* KflRL RRKfí £JNS To/r/fí SUNNfí -4=— /yyNr Vo/vú BND- SflmHL. f Bol!hk im skfím komfísj K/m TfíLS fufíL INN 5 K£L !N s rj'flR HIRDfí HE/VUR LfER LiNá UR /rtfíT mflNfí ST/LL TÚR

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.