Helgarpósturinn - 26.06.1981, Síða 22

Helgarpósturinn - 26.06.1981, Síða 22
22 Föstudagúr 26. júni 1981 ÞÓ AÐ VERÖLDIN R/NGL/ST OG RIÐI T/L FALLS Besta leikkona ársins i Frakk- landi Catherine Deneuve Kvikmynd Francois Truffaut, ,,Le dernier métre" hlaut flest ,,Cesar" verðlaunin í París Frakkar hafa lika sin óskars- verðlaun i kvikmyndabrans- anum, ncfnast þau Cesar verð- launin og eru veitt árlega við há- tiðlega athöfn I Paris. Það var árið 1976 sem þessi verðlaun voru fyrst veiít og hafa um 2000 fag- menn innan kvikmyndaiðnaðar- ins hreppt þessi verðlaun. I ár var það leikstjórinn Fran- cois Truffaut sem kom, sá og sigraði við veriSaunaafhending- una i' Ráöstefnuhöllinni við Porte Malliot i Paris nú fyrir skömmu. Kvikmynd hans „Le derniere métro” fékk hvorki meira né minna en nær öll verðlaunin sem i boði voru, eins og sjá má af þess- ari upptalningu, en þeir sem fengu verðlaun fyrir frammi- stöðuna voru: — besta franska kvikmyndin: „Le dernier métro” — besta erlenda kvikmyndin: Kagemusha (Akira Kurosawa) — besti leikarinn: Gérard Depardieu („Ledernier métro”) — besta leikkonan: Catherine Deneuve („Le dernier métro”) — besti leikarinn i aukahlut- verki: Jaques Dufilho („Un mauvais fils”, leikstjóri Godard.) — besta leikkonan I aukahlut- verki: Nathalie Baye („Sauve qui peut la vie”, leik- stjóri Godard) — leikstjóri ársins: Francois Truffaut („Le dernier métro”) — besta handritið: Francois Truffaut og Suzanne Schiffman („Le dernier métro”) — ljósmyndatakan: Michel Laurent („Le dernier métro”) — besta klippingin: Martine Barrague („Le dernier métro”) — besta leiksviðið: Jean-Pierre Kohut-Svelko („Le demier métro”) Laddi kvað Laddi — Deió Palli!!! Palli!!! Hvar ertu? Varstu ekki búinn að lofa þvi að þú mundir skrifa um Ladda, fyrst að ég tók fyrir Halastjörn- una og Flugurnar. Palli!!! Jæja, ætli ég veröi ekki að skrifa um þessa lika. Eru ann- ars ekki nokkur takmörk fyrir þvi, sem hægt er að henda i mann. Laddi, ekki nema það þó og ég sem hef aldrei fattaö hvort hann er aö reyna að vera skemmtilegur eða hvort hann qr bara að gera grin aö fólki með þvi aö þykjast vera fyndinn og aldrei hef ég veriö i meiri vafa en núna. Þaö væri synd aö segja að Laddi kæmi ekki viöa við á plöt- unni Deió. Hann fer þar með söguna af Búkollu i allnýstár- legri útgáfu, þar sem hann meöal annars bætir inn i göml- um frasa frá Fleksnes, eða hvað hann nú hét þessi norski... Blómaskeiðiö er tekið fyrir og slysalög á borö við hið sigilda Tell Laura I Love Her fær t.d. sina stælingu i Stebbi Stuöari. Hvort lagið um sig er aö finna um þá Skúla óskarsson og Ómar Ragnarsson, og er Laddi Matthias Johannessen: Tveggja bakka veður. Ljdö (198 bls.) Almenna bókafélagið 1981. Matthias Johannessen er af- kastamikill rith. S.l. rúm- lega tuttugu ár hafa komið fra honum tiu ljóðabækur, einar átta samtalsbækur og gott ef hann er ekki frumkvöðull þeirr- ar bókmenntagreinar hér á landi, leikrit eftir hann hafa verið sýnd i leikhúsum og sjón- varpi og Ut hafa komið a.m.k. þrjár bækur með úrvali viðtala hans úr Morgunblaðinu. Þegar allt þetta er talið kemur i ljós að hérerum 25bækur að ræða. Þá er ótalið allt sem hann hefur skrifað i Morgunblaðið, sem hann hefur ritstýrt siðan 1952, og hver skyldi treysta sér til að mæla það alltsaman. Hér verða önnur skrif Matthiasar en ljóð látin liggja milli hluta og skal nú vikið að nýjustu ljóðabók hans. Svipað — og þó Tveggja bakka veður er stór bók miðað við flestar frum- samdar ljóðabækur sem koma út um þessar mundir. Hún er tæpar tvöhundruð siður og I henni eru fimmtiu ljóð sem flest eru fremur löng, þó ekki sé I henni neinn langur ljóðabálkur eins og I mörgum fyrri bókum Matthiasar. Mér virðist aö I þessari bók séu rfkjandi flest sömu megin- einkenni og i fyrri skáldskap höfundarins. Mælgi er mjög áberandi einkenni á þessum ljóðum. Orðin streyma fram eins og breið, fremur lygn en grunn á, víða glimtir og glitrar og á stöku stað er dýpra en ann- arsstaðar. Þetta orðflæði gerir það að verkum að viða hverfa góðar hugmyndir og tilþrif I myndmáli i skuggann, einkum (hvað?) skrifaður fyrir þeim báöum, en ef hann hefur samið það siðar- nefnda, þá hef ég samið 9. sinfóniuna. Jón Spæó er ágæt út- færsla á gömlum og útþvældum brandara og svona gæti ég vist eitthvað talið enn. Já, ég get ekki stillt mig um að minnast á textann i Tvist og Bast. Eru engin takmörk fyrir þvi sem menn láta frá sér fara og hvað er þetta eiginlega. Það segir meðal annars: „Komdu með i tvist, réttum úr rist, mjaðma hrist, það er list. Slettum vel úr klauf. Vertu ekki dauf. Létt sem lauf. Ekkert gauf... Fáum meira fjör. Ég er orðinn ör. Bit i vör. Bræði mör.” Er nema von að maður spyrji nú, eins og sá sem ekkert veit, er þetta hlægilegt eöa á þetta kannski ekki aö vera hlægilegt og ef þaö á ekki að vera hlægi- legt, á þetta þá kannski að heita skáldskapur? Ég bara spyr! Fátt er nú svo meö ölluillt aö ekki megi finna eitthvað gott og svo er einnig meðDeió. Laddi er t.d. ekkert sérlega slæmur söngvari og útsetningar eru vel unnar og hljóðfæraieikur allur góður, en þetta er bara ekki nóg þegar tilhneiging skáldsins til upphafningar og málskrúðs nær yfirhöndinni. Mér sýnist þó að I þessari bók gæti þessara ein- kenna ekki eins mikið og oft áð- ur. Annað einkenni á skáldskap Matthisar Johannessen er sú aðferð hans við myndbyggingu að láta eina mynd eða mynd- sneið kvikna af annarri, oft með endurtekningum og tilbrigðum. Þetta hefur oft i för með sér að ljóðin verða laus i reipunum og hugsun þeirra drepið á dreif. Maður hefur það oft á tilfinning- unni að hugmyndirnar sæki svo fast að, að skáldið gefi sér ekki tima til þess að vinna úr þeim, láti gamminn geysa. Hinsvegar gerist það þegar skáldið af- markar myndir sinar og hemur orðflæðið, að þá verða til af- bragðsgóð ljóð og ég held að slik séu fleiri i Tveggja bakka veðri en öðrum bókum Matthiasar sem ég hef lesið: Milli skara á markarfljóti einn dag i janúar þegar frostkaldur vindur blés af norðaustri og jökullinn kom I heimsókn hvltur af frostbólgu sáum við svanafjölskyldu tvær hvitar, stórar álftir og tvo gráa unga frá þvi I fyrra þau lyftu sér til flugs af vatni og krapa og flugu með jökulnæðing undir vængjum: hurfu eins og þú úr frostköldum draumi minum. (Minning, bls.57.). Þó ljóð Matthiasar einkennist af verulegu hugarflugi þá er eftirtektarvert að sama mynd- efni kemur viða fyrir aftur og aftur i þessari bók. Þetta er svipuð endurtekning og vikið til að gera góða plötu. En svo ég spyrji nú.... Nei, nú er ég kominn með þetta á heil- ann, það er best ég hætti þessu, þvi annars fer einhver að svara mér. The Undertones-Positive Touch A bernskuárum pönksins, þ.e. i kringum 1976 og 77 var hljóm- sveitum eins og Generation X, Buzzcocks og Ramones, ásamt fleiri svipuðum hljómsveitum spáð þvi að þær ættu eftir aö veröa popphljómsveitir fram- tiöarinnar. Engin þessara hljómsveita hafa þó náð að upp- fylla þær vonir sem við þær voru bundnar. Hins vegar skutust árið 1978 fram á sjónvarsviðið fimm mömmustrákar frá Derry á Norður-lrlandi, sem kölluðu sig Undertones. Attu þeir árið 1979 og i byrjun árs 1980 hvert metsölulagið á fætur ööru, svo sem Teenage Kids, Youve Got My Number, Jimmy Jimmy og Perfect Cousin. Einnig seldust tvær stórar plötur, sem þeir gáfu út nokkuö vel. Frá þvi um mitt siðastliðið ár hefur hins vegar litið heyrst frá Undertones, þ.e. þar til nú að Matthias — „þegar skáldið afmarkar myndir sinar og hemur orðflæðið verða til afbragðsgóð Ijóð”, segir Gunnlaugur m.a. i umsögn sinni. var að hér að framan nema að tilbrigðin eru ekki innan sama ljöðs. Það er kannski réttara að segja að ákveðin náttúrufyrir- brigði séu skáldinu nærtækari en önnur þegar hann þarf á myndefni að halda. Til dæmis koma tré og lauf mjög viða fyrir, vorið i ýmsum myndum, og haf, stjörnur og tungl verða oft á vegi okkar um bókina. Með þessu er ég ekki að halda þvi fram að ljóðin séu einhæf, fyrir þvi sér hugmyndaflugið, þvi það kemur sjaldan fyrir að Matthias sé leiðinlegur. Þvert á móti er oft stutt niður á ágætis húmor: Gamli vegurinn er gróinn upp en sjálfur hef ég misst hárið. (A Vatnsskarði, Bls. 182) Borgaralegt skáld Það lætur að likum að jafn stór bók og Tveggja bakka veð- ur er fjölbreytt að yrkisefnum. Það er ekki ástæða til að telja allt upp sem ort er um, en i þessari bók eru áberandi ljóð um eftirminnilega einstaklinga, ljóð um ýmsa staði sem skáldið hefur komiö á og atburði þeim tengdum. Stór hluti ljóðanna er það sem kalla má tilfinninga- legs eðlis. Skáldið reynir að binda tilfinningar sinar i orð, tilfinningar sem vakna ýmist við beint áreiti eða spretta upp af hugrenningum. 1 þessum ljóðum er ástin oft nálæg og draumurinn um frið og betra lif, betra mannlif, sem snýr þó meira að einstaklingnum en samfélagsheildinni. Þessu tengt æfVNDí8roHís !•• • ■■■■ T ■■ ■ ■ í þeir sendu frá sér sina þriðju stóru plötu og heitir hún Posi- tive Touch. Tónlist Undertones hefur tekið töluveröum breyt- ingum frá siðustu plötu þeirra, Hypnotised. Tónlistin er nú öll mun mýkri og enn poppaðri, og væru þeir algerlga óþekkjan- legir, ef ekki væri um hinn sér- stæða og skemmtilega söngvara Feargal Sharkey að ræða. Hljómborö eru nú meira áber- andi en áður og gitartónn er allur slipaðri. Nú þegar hefur lagið It’s going to Happen, sem einnig hefur verið gefiö út á litilli plötu, náð töluverðum vinsældum i Englandi og svo á örugglega eftir að verða um fleiri lög af plötu þessari, þvi hér er á ferö- inni ein af betri poppplötum sem ég hef lengi heyrt. Tenpole Tudor-Eddie Old Bob Dick And Barry The Great Rock ’N’ Roll Swindle hét plata og reyndar einnig kvikmynd, þar sem hljómsveitin Sex Pistols kom all mikið við sögu. Plata þessi þótti ekki ýkja merkileg og öllu ómerkilegri þótti myndin. Einn var þó sá maður sem þótti standa sig þar nokkuð vel, en er einnig sterk tnlarleg til- hneiging sem viða kemur fram og ég er ekki frá þvi að hug- myndin um Guð sé nálæg i fleiri ljóðum en litur út fyrir i fljótu bragði. Tilfinningar skáldsins koma viða mjög einlægt fram i ljóðun- um, en að minu áliti ber orð- flæðið þær allt of oft crfurliði. Skáldum finnst það alls ekki sanngjarnt að verið sé að flokka þau i róttæk skáld og borgaraleg skáld. En flokkun af sliku tagi, og reyndarút frá ýmsum öðrum forsendum einnig.er eitt af þvi sem við bókmenntafræðingar og skólakennarar erum einatt að fást við. Þaö vill svo til (og finnst kannski engum skrýtið) að mörg einkenni sem oft eru talin dæmigerð fyrir borgaraleg skáld er að finna i ljóðum Matthiasar Johannessen. Þau skáld sem kölluð eru borgaraleg láta oft samfélags- leg yrkisefni og samfélags- ádeilu liggja á milli hluta. Adeila þeirra er miklu fremur siðferðileg og mórölsk en póli- tisk. Þau leggja mun meira upp úr tilfinningatjáningu og fyrir- bæri mannlifsins , lita þau á ein- angrað og leitast ekki við að tengja þau mannlegu samfé- lagi. Sumir kalla þetta einstakl- ingshyggju sem er vont orð vegna misnotkunar. Trúarleg yrkisefni og vangaveltur um eilifðarmálin eru enn eitt ein- kenni sem fremur er talið tamt borgaralegum skáldum. Svo sem fram hefur komið hér að framan má heimfæra flest af þessu beint á skáldskap Matthi- asar. Hitt er svo annað mál hvað leggjandi er upp úr skiptingu af þessu tagi. Ég held að einhliða hugmyndafræðilegt gildismat á skáldskap takmarki allt of mik- iðmöguleika okkar til að njóta þess sem vel er gert, þannig að slik sjónarmið séu ekki hafandi nema einhverstaðar i bakhönd- inni, ef bráðnauðsynlegt er að gripa til þeirra sem alltaf getur komið fyrir. Hugmyndaheimur Tveggja bakka veðurs er margbreytileg- ur eins og fram hefur komið, en ég held að hann kristallist hvergi betur en i eftirfarandi er- indi úr ljóðinu Senn verður nýr dagur (bls. 40): Við þreyjum dagana og bíðum þess eina svars sem við þekkjum : að byltingin verði i hjörtum vorum eins og Kristur boðaði. —G. Ast. það var Edward Tudorpole eða Tenpole Tudor eins og hann var kallaður á plötunni, þar sem hann flutti lögin Rock Around The Clock og Who Killed Bambi? Edward Tudorpole þótti þá vel koma til greina sem arftaki Johnny Lydon i Sex Pist- ols. Or þvi varð þó ekki, en þess i stað stofnaði hann hljómsveit- ina Tenpole Tudor. Nú er fyrsta plata þeirra ný- komin út og er þar um að ræða hressa og skemmtilega popp- rokkplötu. A henni eru t.d. tvö lög sem eiga mikla möguleika á aö verða hér vinsæl, en það eru Swords of Thousand Men og Wunderbar en þó aö þessi tvö lög beri nokkuð af á plötunni, þá eru þar engu að siður mörg önn- ur ágætis lög. Undirleikur er allur frekar einfaldur en þjónar sinu hlutverki vel og þegar búið er það stilla vel hátt i tækjunum fer jafnvel að verða erfitt að sitja kyrr og hlusta þvi tónlist Tenpole Tudor er fyrst og fremst fótaburðartónlist. Ten- pole Tudor ein af þeim hljóm- sveitum sem örugglega eiga eft- ir að láta vita af sér i framtið- inni ef þeir koma með meira i likingu við það besta á þessari plötu.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.