Helgarpósturinn - 26.06.1981, Page 28
28
Föstudagur 26. júni 1981
helgarpásturinn.
EKKERT ER NÝTT
UND/R SÓL/NN/
Gömul spakmæli eru oft kom-
in til okkar um langan veg. Ekki
man ég hvaðan fyrirsögnin er,
hún gæti sem best verið úr Pré-
dikaranum, þessu riti lifsþreyt-
unnar, þar sem allt er talið hé-
gómi, aumasti hégómi. Engu að
siður sómir hún sér vel og fellur
að þvi efni sem hér verður um
fjallað.
Það er ákaflega erfitt að vera
frumlegur, og jafnvel þótt
maður imyndi sér stöku sinnum
að maður sé þaö, er allt eins vist
verið tefld skák sem var
nokkurn veginn eins. Báöar
voru skákirnar tefldar i Þýska-
landi og það er skringilegur
skyldleiki meö ártölunum: 1896
Og 1968.
Ég hefi lengi þekkt skákina
frá 1896 og þykir hún svo
spaugileg að ég hefði jafnvel
freistast til aö sýna hana hér
þótt þessi undarlega tilviljun
hefði ekki komið til. En hér
kemur hún þá:
Skák
eftirGuðmund Arnlaugsson
að einhver annar hafi hugsað og
ritað þaö sama löngu fyrr,
kannski hafa svipaðar hugsanir
sést margsinnis á prenti.
Jafnvel i skákinni, sem þó
virðist búa yfir hartnær ótæm-
andi möguleikum vofir þessi
hætta sifellt yfir. Og þá er ég
ekki að hugsa um byrjanafræð-
ina, fyrstu 10-20 leikina i tafli,
afbrigði sem menn liggja yfir i
austri og vestri, þaulkanna og
tefla i þúsundum skáka — og
verða loks leiðir á þeim og
venda sér yfir i aðra sálma, þótt
enn sé ýmislegt á huldu þrátt
fyrir allar athuganir.
En þess eru dæmi að heilar
skákir séu eins frá upphafi til
enda eða þvi sem næst, án þess
að þeir sem tefldu i siðara sinnið
hafi haft hugmynd um fyrri
skákina. Ég rakst á skemmti-
legt dæmi um þetta fyrir
skömmu, tveir þýskir skák-
menn telfdu skák i Stuttgart
árið 1968. Einhverjum sem á
horfði kom hún kunnuglega
fyrir sjónir og gróf það upp að á
skákmóti i Nurnberg 1896 hafði
Hvitt: JANOVSKY
Svart: SCHALLOPP
Nurnberg 1896
Þegið Drottningarbragð.
1. d4 d5
2. c4 dxc4
3. Rf3 c5
4. e3 cxd4
5. exd4 Bg4
6. Bxc4 e6
Svartur veröur að gæta sin,
hvitur átti i pokahorninu leiki
eins og Bxf7+ eða Re5 meö
máthótun.
7. Da4+! Rc6
Svartur kom drottningarbiskup
sinum i leikinn, en fyrir bragðið
er drottningarvængur hans full
berskjaldaður. Nú var t.d.
hvorki hægt aö leika 7. —Rd7
vegna 8. Re5 Rf6 9. Bg5 og
svartur tapar manni, né 7.
—Dd7 8. Bb5 Rc6 9. Re5 og hvit-
ur vinnur.
8. Re5 Dxd4
9. Rxc6 De4+
10. Be3 bxc6
En ekki 10. Kfl vegna Be2+! og
svartur vinnur mann.
11. Rc3 Dxg2
Hiifiíi
íll ■ ®ij|i
wátm i
tw mt
m "m m...........ib
abcdef g h
Hvitur virðist ekki öfundsverð-
ur, hann getur hvorugu megin
hrókað. En nú kemur leikur sem
svartur hefur ekki séð fyrir!
12. Bd5! exd5
Hvitur lokar drottninguna úti,
svartur er varnarlaus.
13. Dxc6+ Kd8
14. Dxa8+ Kd7
15. Db7+ Ke6
16. DC6+ Bd6
17. Bf4 og svartur gafst upp.
Hann getur hirt báða hrókana,
en hjá máti kemst hann ekki.
Skákmótiö i Núrnberg 1896
var á marga lund merkilegt
mót. Þar hittust flestir fremstu
skákmeistarar heims og þar
sýndi Lasker svo að ekki varð
um villst að hann var fremstur:
1. Lasker 13,5 vinninga (úr 18
skákum) 2. Maróczy 12,5 v., 3.-4.
Pillsbury og Tarrasch 12 v.,
Janowsky, er vann þessa skák,
varð fimmti i röðinni með 11,5
vinninga, en hann var þó einn
þeirra þriggja er lögðu Lasker.
En nú vikur sögunni til Stutt-
gart 72 árum siðar. Þar er hald-
in árleg keppni um Silfurhrók-
inn, þar teflir dr. Hacker við
Rathgeber og sú skák fylgir al-
veg þeirri sem við vorum aö
skoða, fram að 14. leik svarts.
Ekki þarf að geta þess að hvor-
ugur keppenda þekkti til gömlu
skákarinnar.
Litum aðeins á þetta nýja til-
brigði:
Hvitt: Dr. IIÁCKER
Svart: RATHGEBER
Stuttgart 1968.
Fyrstu 13 leikir eins og áður.
14. Dxa8+
15. 0-0-0
16. Rxd5
17. Bxa7
18. Dc6
19. Bb6 +
20. Rxb6
21. Hhel +
upp.
Bc8
Rf6
Rd7
Bd6
Dg6
Rxb6
Ke7
og svartur gafst
1.
Taflstaðan:
Kg2 — Del — Pe5 — Kg4 — De6
- Pc6, g7, g5
2.
Taflstaðan:
Kg5 — Df6 — Pa2 — Kg8 — Db5
— Pd7, f5,h5
Hvitur á að vinna
LAUSN 1
Þessi tafllok eru ekki neitt
óskaplega flókin. Hvitur setur
svart i leikþröng og rennir
kóngspeðinu upp i borð.
1. De4+ Kh5
2. Dh7+ Dh6
Ekki gengur Kg4 3. Dh3+ og
mát.
3. Df5!
Lykilleikurinn. Svartur er nú i
leikþröng, hann getur hvorki
leikið g6 né Kh4 vegna Dh3 mát.
3.... c5
4. e6 c4
5. e7 Dc6+
6. Df3+ og vinnur.
Hvitur á að vinna
LAUSN2
I. Kg6
Eina leiðin
máti.
2. Dxc6
3. a4
4. a5
5. a6
6. a7
7. a8D +
8. Da2+
9. Db2+
10. Db3 +
II. Dc3+
12. Dc4+
13. Dd4 +
14. Dd7
og vinnur.
Þessi tröppugangur drottn-
ingarinnar kemur fyrir i fleiri
tafllokum Troitzkis.
Dc6!
til að komast hjá
dxc6
f4
f3
Í2
flD
Df8
Kh8
Kg8
Kh8
Kg8
Kh8
Kg8
Lausn siðustu krossgátu
B ö /í V U R U ,
/3 F\ U 6 fí R N 1 R / L /n fí R u R r fí
Æ 5 / /V 6 u R 'fí 5 fí R N / F ■ 0 K R n R
/£ Ð fí R /V ft R 5 <5 5 f) N N P\ 5 r 'f) L /9
K F! V L /9 P - 5 r R n u jr> fí R L r r L fí 7'
'f) R /v fí R K R. fí -n r 1 N /y L u R X 5
F R L r 'fí ö N V R U p) (3 N f> U /y>
u /y V £ / N N r fí r X ö m R N 'o H
U 6 6 V /í N L £ 6 F) F 5 m fí /Z L fí m R F)
L fí -r FL L. L R o K X o R rr> fí R. m /9 L
5 fí u I? L fí U N fí ■ F J /9 R X / ö K /£ r
F\ ú fí N fí F /< fí U R fí tz Fi 5 J< f) K i
r R N ) íi u R R R E N N / N 6 U K
KROSSGATA
vo K/ííl ) Z/ Tf/fífl v/írf ‘Aí?S ■ T7t> rc-uó /T£lflé Sl/T- /N L> mx i sr u/n VLNjfl P/Lfl 5K. sr fíUTit) mjöfl TfliflN TRjfl GPOÐjZ fí. G Ot)fíH foRÐfl iCINV múfí ETfl Uf’fí Tflur/
[nti [sa l'* fll ÐR.lMð Fjall
i Mk i s ,/<VY lFW fíR OfíFfí STJOR Nfl/YD/ T>n L'/f f/ÍRIN
V/RD/R TLEVÚ
s*- Fl5KuR SflmHi
BÖRN 6LUFA ö'flL h'wær
\ AR/CflZ LLbSTÓ S UND FÆfZI
MAT fíTT
f LFSTuR PÍPfllV /L/T)fl ÚTT Lfífí ►
Snú FÐFWY T
KLBRfíR ÍTfíF^ DJflSN 3 J- ‘oD SudflN UrVG ■ L/ ,Y 6 D'ntflm'o ‘OHMtí
FlTL KRopp
9 Rflt/DflH FíHXjfl T L(LíU>i L.vp. /TL.YI fref UR
f SvjFT LF/ST/l \EKSU Afl H'flRKr
/ibúú OfUJfl 8 oRú
M’RL/n PÍND FoRrfí FÆDfí ^L£ ö? n\YRT/ m'flLTfl
'öSöÐ/fJ RGoÐA
t flúNÚ/ Gfír/6 FlcF S'fíL z £JN5 OP/L SV/EL/. Tv/HL SLfl
ÚIR \ANN 7/2> 5 AFNfl NflGLfí
i/ÖlV uR LoKfl CKK/ STERK 'fl LITINN