Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 2
Föstudagur 3. júit i98i. halrjarpnctft irinri NNER FORRÍKUR -OG HINIR HAFAÞAÐ FLESTIR MJÖG GOTT • Ásgeir er með um 2 miiljónir islenskar kronur i árstekjur • Atvinnumennskan er hálfgert letílif • Allir knattspyrnumennirnir hækka verulega i tekjum viö að fara út i atvinnumennsku Eftir Guðjón Arngrimsson Myndir Róbert Ágústsson, Friðþjófur o.fl. Um tveir tugir tslendinga hafa nú atvinnu af því aö leika knatt- spyrnu erlendis. Þeir eru einkum I Svíþjdö og Mið-Evrópu, og tveir eru I Bandarikjunum. Þessir menn eru á aldrinum 20 til svona 32 ára, eöa á besta aldri, og þeir eru bestu knattspyrnumenn okkar um þessar mundir. Þeir eru þjóðhetjur. tslenskir fjölmiðlar, — dagblööin, Utvarpio og sjónvarplð — keppast viö ao hafa af þeim fregnir, fylgst er náiö meö afrekum þeirra og hálf þjóðin kætist þegar þeim gengur vel. Þeir eru dýrðlingar I augum ungra fótboltastráka sem sjá þá i sjónvarpinu, og sumir þeirra eru vellauðugir menn. Eða er þaö ekki annars? ímynd atvinnuknattspyrnumannsins á islandi er lfklega ekki alveg eins og annars staðar, þvl fjarlægðin gerirf jöllin blá. Vitneskja tslend- inga um lif atvinnumannsins er einkum fengin lír erlendum stjörnublöðum, þar sem f jallaö er um knattspyrnustjörnur ekki á o'svipaðan hatt og kvikmynda- stjörnur, og viðtölum við Islenska atvinnumennf Islenskum blöðum. Myndir birtast af þeim sólbrún- um viö nvia BBWaffinn, og þeir brosa dularfuliirá svipþegar þeir neita að tala um fjármálin. Þó tekjurnar séu ekki miklar, jafnvel þó þær séu sáralitlar er. ósköp skiljanlegt að Islenskir knattspyrnumenn vilji komast I atvinnumennsku. Þeir eru ungir menn sem gjarna vilja sjá meira af heiminum en Esjuna og Breið- holtið, og hafa engu að tapa, eða hvað? Þeir eru fjölmargir sem fara ungir í atvinnuknattspyrnu, eyða nokkrum bestu ániin ævinnar hjá miðlungsfélagi fyrir þokkalegar tekjur jd, en ekkert sérstakar. Og knattspyrna, er ekkert sérstak- lega góð undirstaða fyrir llfiö — luín er ekki framtiðaratvinna. Þeir eru óteljandi fótboltamenn- irnir sem hafa farið beint Ur grunnskólanum islaginn, og stað- ið uppi 25 a'ra með brotna löpp og enga framtið. Þeir kunna ekkert annað en íótbolta og hann spilar maður ekki á öðrum fæti. Sem betur fer eru fæstir is- lensku strákanna svo illa staddir. Flestir þeirra eru komniryfir tvf- tugt þegar þeir fara Ut og þá búnir með nám, hafi þeir á annað borð ætlað að ljiika þvf. En þá eru þeir um leið btínir að vera svo Iengi áhugamenn að allar vonir um stórkostlegar framfarir eru hæpnar. Það er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja. Um leið geta þeir heldur ekki gert sér vonir um miklar tekjur. Þetta er allt svolítið happdrætti. Islenskir fótboltamenn fara Ut I atvinnumennsku með ýmsum hætti. Fyrirsvona sex áttaárum, þegar Asgeir, Guögeir Leifsson og Jóhannes Eðvaldsson fóru fyrstUt, þá var leiöin sU að standa sig vel f leikjum á móti erlendum liðum, helst erlendis. Þannig vakti Asgeir athygli i Evrópu- keppni unglingalandsliða, Guð- geir i landsleik i Frakklandi og Jóhannes sömuleiðis i landsleikj- um. Þegar orðstlr þessara kappa fór að berast vaknaði jafnframt áhugi félaga I Evrópu á landinu, um leið og mikill fjöldi erlendra þjálfara fór að starfahér. Þetta i sameiningu varð til þess aö ts- land komst inná landakortið sem agentar félaganna í Evrópu nota. NUna gerist það með ýmsum hætti að íslenskir strákar fara i atvinnumennsku. FulltrUar frá félögum Ut í heimi hafa augun op- in og fara víða til að horfa á leiki unglingaliða og áhugamannaliða. Margir fara í gegnum erlenda þjálfara sem hér hafa starfað, og enn aðrir I gegnum menn sem eru sjálfstæðir umboðsmenn, og hafa að atvinnu að koma mönnum á samning hjá félögum, gegn prdsentum af samningsupphæð. Einn slíkur er t.d. Willy Reinke, sem hér hefur verið oftar en einu sinni, og kom Atla og MagnUsi Bergs til Dortmund, og Ragnari Margeirssyni og Sigurði Grétars- syni til Homburg. Samningsgerðin sjálf er flókið mál. Ekki sist vegna þess að eng- inn atvinnumaður vill á nokkurn háttUtskýrahvað i þeim stendur, og einnig vegna þess að engir tveirsamningar eru nákvæmlega eins. Hermann Gunnarsson, sem sjálfur var i atvinnumennsku I Austurríki d sinum tima, og þekk- ir þessi mál ágætlega, sagði þó að ljóst væri að fyrsti samningurinn væri yfirleitt sá mikilvægasti. Fyrir félögin er þetta ekkert ævintýri, og þau reyna eins og aðrir atvinnurekendur að fá sem mest fyrir sem minnst. Alveg eins og leikmenn læra með tlmanum að fá sem mest fyrir sem minnst. Það eru hin venjulegu lögmál vinnumarkaðarins sem ráða. Þannig sagði Hermann, og þeir atvinnumenn sem rætt var viö, að á meðan samningsgerðin stend- ur yfir væru forsvarsmenn félag- anna ekkert nema elskulegheitin, þeirvilja allt fyrir strákinn gera, tala um aö hann eigi eftir að verða lykilmaður i liðinu og fá hann til að halda að hann sé að gera mikinn reyfarasamning. Þegar svo bUið er að sem ja, tekur alvaran við. Og sfðar þegar leik- maðurinn fer að fá áhuga á að skipta um félag er samningurinn lesinn vandlega og þd kemur stundum i ljós aö ekki var allt sem sýndist. Teitur Þórðarson er t.d. bUinn að biða I tvö ár eftir að losna frá öster, en félagið réði al- gjörlega hans feröum. Asgeir Sigurvinsson hefur staðið f svip- uöu — hann losnaði ekki fyrir þremur árum, þótt hann vildi, og nUna þurfti margvfslegar hdtanir til að fá að fara. Reglur Evrópuknattspyrnu- sambandsins kveða á um að fé- lagið „eigi" leikmenn i vissan tima eftir að þeir hætta aö leika með viðkomandi félagi — nU I eitt ár. Þannig gat Asgeir til dæmis hætt knattspyrnuiðkun I ár og siðan samið fyrir sjálfan sig. En hann gat ekki farið frá Standard beint til annars félags, jafnvel þó samningur hans væri Utrunninn, því félagið „átti" hann I eitt ár á eftir. Það er eðlilegt að félag reyni að fá sem hæsta upphæö fyrir leik- menn sína, og til að hagsmunir félags og leikmanns fari saman, þá fá þeir oftast svona 10-15 prósent af söluverðinu I eigin vasa. Þessu ákvæði hefur verið ábótavant I flestum samningum islensku knattspyrnumannanna, og Asgeir t.d. átti ekki samnings- bundinn rétt á neinni slikri greiðslu, samkvæmt áreiðanleg- um heimildum. Hann varð að semja um slíka greiðslu sér. Það getur nefnilega verið erfitt að losna viö dkvæði sem einu sinni eru komin i samninga, það þekkja allir sem kynnt hafa sér gerö kjarasamninga. En hvernig hafa svo þessir strákar það? Eru þetta millar upp til hópa? Onei. En þeir hafa það allir ágætt, eins og sagt er. Asgeir er þar I algjörum sér- flokki. Hann hefur nU i nokkur ár verið einn af tekjuhæstu leik- mönnum i Belgiu, og þó knatt- spyrnulið þar i landi borgi ekki upphæðir á við það sem tiðkast t.d. i Þýskalandi, eru það góð laun á Islenskan mælikvarða. Ásgeir byr i glæsilegri villu I finasta Ut- hverfi í Liege og ekur um á fok- Villa Asgeirs I fina hverfinu I Liege. Jóhannes: Gott hús i Skotlandi og hækkaði mikið I tekjum við að fara til Bandarlkjanna. Arnór: Ekkimeð tekjursem hæfa knattspyrnumanni með hans getu. dyrum BMW. Hann netur aiit af öllu. Arstekjur hans hjá Standard skipta tugum milljóna, og þær hækka mikið þegar hann gengur til liðs við Bayern. Þýsku frétta- mennirnir sem voru hér á dög- unum að afla upplýsinga um hann.sögðustreikna meðaöhann værí á svipuðum launum og Calle Del Haye, miðvallarleikmaður, sem Bayern keypti frá Borussa Munchengladbach fyrir nokkrum árum. Sá er með um 300 þUsund mörk I drstekjur og uppundir annað eins I bónustekjum. Lið eins og Bayern, sem vinnur sex leiki af hverjum átta, borgar óhemju mikla bónusa. Þessar tölur koma heim og saman við samningsuppkast Asgeirs og Köln, sem blaöamaður Abend- zeitung hefur undir höndum. ÞrjU hundruð þUsund mörk, samsvara tæpri milljón I Islensk- um krónum, og tæplega hundrað

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.