Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 13
heilrjFirpncd-i irínn Föstudagur 3. júií íréY. 13 hljóti hiín að vera upphafs og endipunktur hverrar ferðar. Lux- emborger alvegtilvalinnstaöur til lendingar, því þuðan tekur ekki nemariiman klukkutima aö ferð- ast bæöi til Þýskalands og Frakk- lands." Þao er hægt að ferðast á ýmsan máta og býður Ferðaskrifstofa stUdenta nii upp á skemmtilegar lestarferðir i Frakklandi. Með lestarferðunum er hægt að kaupa ódýra gistingu sem má borga hér heima. Getur ftílk gist á hvaða stiídentaheimili sem er i Frakk- landi alla leið suður á Rivier- una." „Amsterdam flugið er afar ódýrt sem stendur og eru það þvi mjög vinsælar ferðir. Þetta er nú svona það helsta sem við höfum á sumarprdgra mminu okkar. Brynasta verkefnið niina er að ná greiðari aðgang aðSATA og SSDS netinu en það er með þetta fyrir- tæki eins og önnur það tekur dá- litinn tima að vinna sér nafn. Höf- uðáhcrsluna leggjum við auðvit- að á að geta boðið öllu námsfdlki upp á eins hagstæðar og tídýrar ferðirog okkur er unnt, og verður ekki annað sagt en að byrjunin lofigdðu." segir Sigriður að lok- um. — EG var þar i austurlenskum læknis- fræðum. Þar er t.d. ófrávikjan- legur þáttur i heilsuhreysti, sU fæða, sem fólk neytir. Við spurðum Soffiu, hvernig það hefði komið til á sinum tima, að hiín höf að stiidera þessi fræði. HUn sagðist hafa dvalist i Kaup- mannahöfn fyrir 11 árum og vildi þá grenna sig ddlitið. Komst þá yfir btík, sem greindi frá þvi, að hún gæti losnað við ófá aukakiló með því að fara á hrisgrjónakUr. Það gerði hUn og missti nokkur kild, en fékk þau fljótlega aftur, þvi þekking hennar á tilgangi, og markmiði og grundvelli kUrsins var i lágmarki. „Ég fékk hins vegar áhuga á þvi, að kynna mér heilsusamlegt matarræði", sagði Soffi'a. „Siðan gerðist það, að ég kynntist Frakka, sem ég siðan giftist. Hann var sykursýkissjUkl- ingur og ég vildi ekki trúa öðru en hægt væri að lækna þann sjUk- dóm. Var sýknt og heilagt að nauða i' manninum minum að taka upp aðra lifnaðarhætti og breytaum matarvenjur. Gekk þtí litið. Það var ekki fyrr, en pen- ingaleysi hjá okkur varð til þess, að við urðum að lifa af kornmat og grænmeti nær eingöngu i eitt ár, að stökkbreyting varð á heilsu hans og hann íosnaði við sykur- sykina og hefur náð góðum bata. — Eftir þetta vaknaði áhugi minn á þessu sviði fyriralvöru ogég fór að kynna mér þessi mál betur." Samkvæmt teoriunni er beint orsakasamband á milli ofneyslu ákveðinna fæðutegunda og vissra sjUkdóma og með breyttu matar- æði, má þar af leiðandi bæta heilsuna verulega." Reynslan stórkostleg Það er auðvitað ekki hægt að skýra þær aðferðir og grundvöll þessara austurlensku læknisað- ferða, sem Soffiabyggirá istuttu 'máli. Hitt er annað mál, að reynslan af þessum aðferðum hefur i' mörgum tilfellum verið stórkostleg. Soffia sagði, að mjög gdðurárangur hefðit.a.m. náðsti meðhöndlun migrenesjúklinga, jafnvel krabbameinssjUklinga, meltingartruflanir væru lagfærð- ar og svo mætti lengi telja. — EnnU eru margirhræddir við svona nokkuð og finnst þetta bera keim af skottulækningum. „Já, auðvitað heyrir maður ýmsar raddir uppfullar af for- dómum. Hins vegar sýnir reynsl- an af þessu allt annab auk þess sem fólk getur verið öhrætt við þetta. Það er alveg tryggt, að hvorki nuddið né breytt og bætt mataræði geri nokkrum manni skaða." 1 næstu viku ætlar Soffia að efna til kynningardags á japönsk- um og kinverskum alþýðulækn- ingum og fær til liðs við sig bresk- an mann, sem gjörþekkir þessi mál. Þar geta borgarbUar og aðr- ir landsmenn kynnst þessum málum nánar og fengið frekari visbendingar um það, sem Soffia og austurlensk læknisfræði hafa upp áað bjúða. Þar að auki, tekur Soffi'a sjálf á móti fólki og aðstoö- ar nU i sumar. Siminn hjá henni er 14031. — GAS. UMSSSSSIRSSIiai SKARTGRIPIR liBiiiBaBaiBsanHiB við ölltœkifœri SIGMAR 6. MARÍUSSON Hverfisgötu 16A - Sfmi 21355. Önnumst kaup-og sölu allra almennra veöskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Getum ávallt bœtt við kaupendum á viö- skiptaskrá okkar. Góð þjónusta. — Fteynið viðskiptin. Venlliréf ;i - Allarhiilnriiiai Nyja húsinu v/Lækjartorg. Allar G-vorumar íeínnífeið! Ef þú átt G-vörur í sumarhúsinu býrðu vel, því þær geymast allt sumarið og jafnvel lengur. Þú átt mjólk íalla mata, rjóma á tertu- botninn og út í kaffið. Kókómjólk, Jógadrykkina, Sopa og Floridana fyrir börnin. Öllu þessu nærðu í einni ferð - með meiru.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.