Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 8
Föstúdagur 3. fúíí i98i. he/aaröóstúrínn íar pásturínn—, Blaö um þjóömál/ listir og menningarmál utgefandi: Vitaðsgjafi hf. Framkvæmdastjóri: Bjarni P. AAagnússon Ritstjórar: Árni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaóamein: Guðjón Arn- grímsson, Guðlaugur Berg- mundsson, Guðmundur Arni Stefánsson og Þorgrimur Gestsson. Otlit: Jón Oskar Ljósmyndir: Jim Smart. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðumúla 11, Reykjavik. Simi 81866. Afgreiðsla að Hverfisgötu 8—10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. Áskrifíarverð á mánuði kr. 24.- Lausasöluverð kr. 8.- BORGUM FYRIR VINNUNA islenskar keppnisiþróttir standa mjöghöllum fætium þess- ar mundir. Það er nánast sama hvar á er litið — við viröumst hægt og bitandi vera aö dragast afturiir öörum þjóðum og færast neðar og neðar á afrekaskránni. t raun er þetta mjög skiljan- legt. Keppnisíþróttir liíta orðið allt öðrum lögmálum en fyrir tveim til þrem áratugum þegar tslendingar voru uppá sitt besta. Þá skipti ekki svo miklu máli hvar í heiminum iþrdttamaðurinn átti heima — það var ndg fyrir hann að æfa vel og heilsusam- lega. Nií er þetta ekki svo. — Nú fara æfingar fram eftir visinda- legri forskrift og með aðstoð rán- dýrra tækja. Og iþróttamennirnir fá laun fyrir erfiði sitt. Vegna fámennisins he'r heima höfum við ekki haft aðstöðu til að greiða iþrdttamönnum kaup — við erum siðasta áhugamanna- þjóðin i Evrópu á iþróttasviðinu. Það þarf ekki annað en að lita á knattspyrnuna tilað sjá hvaða af- leiðingar þetta hef ur fyrir iþrótt- irnar í iandinu. Knattspyrnan verður slakari að gæðum þegar bestu mennirnir fara í atvinnu- mennsku, þessvegna fækkar áhorfendum, eins og hefur sýnt sig illilega i sumar. Það aftur gerir það að vcrkuin aö Iþrótta- félögin fá minni aðgangseyri' , minni tekjur, sem aftur gerir þeim mjög erfitt að gegna þvi öfluga og mikilvæga unglinga- starfi sem þau hafa innt af hendi. t Helgarpóstinum i dag er sagt frá kjörum og lífi atvinnumanna okkar I knattspyrnu. Þar kemur fram að flestir þeirra hafa ágætar tekjur, en ekki betri en svo að ef þeim yrðu greidd venjuleg laun hér heima, þá færu þeir ekki fet. Atvinnumennska I einhverri mynd er eina vonin fyrir íslensk- ar Iþröttir, almenningsiþróttir Uka, þvl án áhorfenda er alls ekkert Iþróttastarf. Jafnvel þd það kosti verulegar skipulagsbreytingar á fyrir- komulagi keppnisiþróttanna, þá synir reynslan að nauðsynlegt er að greiða Iþróttamönnunum eitt- hvað fyrirþeirra vinnu. Þaö væri hægt að fækka liðum, breyta deildaskiptingu, fjölga liðum eða eitthvað annað. Það má ekki horfa á hvern Iþrdttamanninn af öðrum fara til Utianda um ieið og hann fer að ná árangri ungur að árum. Hæfilcikafólk, á öllum sviðum mannlifsins, höfum við ekki efni á að missa lir landi. Af fjölmidlum Þá er runninn upp sá árstími þegar menn taka sér sumarfrf. Skrifari Eyjapósts er einn þeirra sem eru á fyrra fallinu með allt _slíkt og þegar þetta er skrifaö er sumarfríið biíið og við blasir raunveruleikinn á ný. Það hefur oftlæðst að manni sii hugsun hvað þaö væri nií gaman aö geta verið eins og það heimsfólk sem hægt er að lesa um á innsiðum siðdeg- isblaðanna, það folk virðist vera i sumarfrfi alltárið með viðeigandi liferni og þarf Hkast til litlar áhyggjurað hafa af fallandi vixl- um og þviumlfku. En þá kemur lika annað til. Fólk sem er i sum- arfrii allt árið getur tæplega ina dynur og svo eru hinir (og þeir likast til fleiri) sem kæra sig koll- ótta og eru hálft i hvoru fegnir. Raunar hefur sjónvarpið þessa sfðustu daga fyrir fri sýnt sinar bestu hiiðar og dágott efni ýmiss konar komið é skjáinn. Sérlega hefur val á bfómyndum verið gott og ekki jafn gott 1 annan tima og óskandi að áframhald verði á slíku með haustinu. Svona fjör- kippuridagskrá réttfyrirsumar- frí veldur þvi að maður hlakkar pi'nulltið til haust'sins þegar aftur er byr jað. Ég hef reyndar lyst þvi yfir áður aðég tel islenska sjón- varpið með einhverja bestu dag- skrá sem boðið er upp á á Norður- Eyjapóstur frá Sigurgeiri Jónssyni hlakkað til þess að fara i sumarf ri eins og við hin. Og tilfellið er það að sá sem þetta skrífarer allt árið að hlakka til þess að komast i sumarfri og það er svona næstum þvi jafn gaman og sjálft friið. En það eru f leiri sem fara i fri að sumarlagi á Islandi en fólk. SU ágæta stofnun sjdnvarpið er kom- in i fri þegar þetta birtist á prenti og sýnist mönnum sitt hvað um ágæti þeirrar ráðstöfunar. Til eru þeir sem þykir þessi mánuður eitthvert mesta böl sem yfir þjóð- löndum (þekki raunar ekki finnskt sjónvarp) en ég sé is- lenska sjónvarpsáhorfendur i anda ef þeim væri boðið uppá það sem danska sjónvarpið og þd sér- ilagi það norska eru með á sinni dagskrá. Þá mætti bæta heilli siöu við Velvakanda. Og fyrst verið er að ræða um fjólmiöla erekki Ur vegi að minn- ast á utvarpsdagskrána. Þar er margt vel gert og sumt mjög vel. Til að mynda læt ég kvöldfréttir ekki fram hiá mér fara, þær eru að minu viti hápunktur dagskrár- innar og auðfundið að að- standendur þeirra feggja drjUgan skerf af sál sinni I þær. Þá eru og hjá Utvarpinu komnir til starfa menn sem greinilega leggja heil- mikla vinnui þættisina, nægir að nefna Hermann Gunnarsson en ég vil ógjarnan missa af iþrótta- þættihans eftir hádegi á laugar- dögum. Sennilega gera sér fáir ljóst hver vinna liggur I þætti sem þeim. Fyrir utan það að snapa upp alla helstu Iþróttaviðburði helgarinnar hefur Hermann greinilega eytt talsverðum tima i plötusafninu við að finna viðeig- andi tónlist og þar að auki er svo efnið samtvinnað með orðaleikj- um og hnyttni og þarf enginn að segja mér að stjórnandanum detti það alltihug i Utsendingunni sjálfri. Sem sagt, mjög vel unninn þáttur og hrósverður. Annars má svona I fljtítu bragði skipta Utvarpsdagskránni I gtíð og slæm tlmabil. Timinn frá kl. 7 á morgnana til hálfellefu er gdöur siðanmorgunpósturinn hætti. (Þó að undanskiklum leiðaralestri og morgunstund barnanna sem ég get ekki ímyndað mér að nokkurt barn hlusti á dtilneytt). Til dæmis dundaði Ragnheiður Ásta sér við það um daginn að tlna til allt það sem til var I plötusafni Utvarpsins af efstu lögum á vinsældalistan- um bandariska og hafi hún þökk fyrir. Þar hafði greinilega verið unnin allnokkur undirbúnings- vinna. Svo kemur timinn frá hálf- ellefu til tólf og hann er slæmur. Þá er hætt að slá á létta strengi i tdnlistinni og skulu nU menn taka til við að hugsa um alvöru lifsins. Of t á tiðum eru þá á dagskrá ís- lenskir kórar og einsöngvarar og æði misjöfn blanda að gæðum. Skrifari Eyjapósts er þannig gerður að hann hefur helst enga ánægju af að hlusta á kdrsöng og einsöng klassiskan nema hann sé bUinn að fá sér aðeins neðan i þvi og það gerir hann helst ekki fyrir hádegi, þannig að venjulega er dregið niöur I Utvarpinu þegar söngurinn hefst. Svo hefst aftur gtíður tlmi upp Ur hádeginu að loknum auglýsingum (sem eru vist nauðsynlegar fyrir f járhag fyrirtækisins) þá eru syrpur yms- ar á dagskrá og hefur tekist ágæta vel meö stjdrneridur þeirra þótt persdnulega haldi ég mest upp á Pál og Þorgeir. Þessir þætt- ir eru með betri nýmælum sem upp hafa komið i Utvarpsdagskrá á undanförnum árum. Þessi gdði ömi stendur f ram undir f jögur en þá kemur timabil sem ekki er hægt að kalla slæmt, það er of vægt til orða tekið, réttara væri að tala um „horror" og hefði ég gaman af að vita hve mörg prósent hlustenda htyða á slfkt af ánægju. A kvöldfréttír er svo hlustað af mikilli nautn eins og áður er að vikið en æðimisjafnt hvað maður endist yfir kvöldprógramminu. Ensvona yfirhöfuð er vist ekki annað hægt en vera þokkalega ánægður með Utvarpið og vist er um það að margur myndi upp reka ramakvein ef það tæki upp á þvi að fara i mánaðar sumarfri. Um tólf gull, tólf silfur, tólf brons — og tómlæti Það er ekki sama Jón og séra Jón. Ég var að lesa það i blaði, að is- lenskir iþróttamenn hefðu unnið tólf gullverðlaun á fþróttamóti i Sviþjóð, þar sem keppendur frá Norðurlöndum leiddu saman hesta sina. Sviar ku hafa sigraðá mótinu, en viti menn, islendingar urðu i öðru sæti með tólf gullverð- yfirleitt ekki há þeim verulega sem um iþróttir skrifa. Kannski ætlar blaðið (og er hugsanlega búið að þvi þegar linur birtast) að gera bragarbót og segja nánar frá þeim frægðarverkum sem þessi iþróttahópur vann i Sviþjóð á dögunum. Vonandi. Samt fannst mér skrýtið að sjá, að ekki þótti i svipinn meira púðri Heimir Pálsson—Hraf n Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Marfhías- dóttir — Páll Heioar Jónsson — Sigurður A. Magnússon — Þráinn Bertelsson Hringborðið 1 dag skrifar Þrainn Bertelsson laun, tólf silfurverölaun og tólf bronsverölaun. Einhvern timann hafa Islendingar staðið sig verr á alþjóðavettvangi. Samt þótti blaðinu ekki ástæða til að meta þessa frétt til meira en tvidálks, sem birtur var án myndar af iþróttagörpunum. Kannski var ekki meira pláss i blaðinu þann daeinn. bótt plássleysi virðist eyðandi á þessa frétt, þvi að ég hef viða og oft séð heilsiðuútlist- anir á þvi, hvers vegna mörland- inn hafi orðið neðstur eöa næst- neðstur i þessari keppni eöa hinni. Og kannski gerði strax vart við sig hjá mér sá grunur, að þarna ætti i hlut einn minnihluta- hópur eða jafnvel tveir sem ekki þykja fullgildir i þjóðfélaginu — aðallega vegna afstöðu fólks, en þá afstöðu móta fjölmiðlarnir að verulegu leyti. Þessi fræknu iþróttamenn voru nefnilega i fyrsta lagi börn, og það sem börn afreka er sjaldnast talið eins merkilegt og það sem fullorðnir aðhafast: og i öðru lagi voru þetta fötluð börn og frægðar- verk fatlaðra falla að sjálfsögðu i skuggann af dáðum hinna heil- brigðu. Það finnst kannski einhverjun\ þaö óþörf viðkvæmni að rjúka upp til handa og fóta vegna þess að eitthvert dagblað mærir ekki nógu hressilega frammistöðu fatlaðra þarna á einhverju iþróttamóti I Sviþjóð, og sjálfsagt er það góð regla að vera ekki að skipta sér af þvi sem kemur manni ekki beinlinis við. Þó get ég ekki á mér setið, einkum vegna þess að ég efast ekki um að bæði þetta blað og önnur islensk blöð vilja taka tillit til þeirra sem minna mega sin, meira að segja til þeirra sem mega sin svo lítils að þjóðfélagið reynir að vekja at- hygli á sérstöðu þeirra með þvi að tileinka þeim heilu árin: t.d. Ar barnsins, og nú mun einmitt vera Ar fatlaðra En nokkrar velviljaðar greinar i upphafi og endi hvers árs koma að litlu gagni, það er heildaraf- staðan sem skiptirmáli — áð láta alla njóta jafnréttis og sannmæl- is. 011 góð afrek eru jafnmerkileg, hver svo sem vinnur þau. Fjölmiðlar, þegar á þá er deilt, eru oft fljótir að fela sig bakvið nokkuðsem þeir kalla „fréttamat almennings". En þetta fréttamat er einmitt viðmiðun sem f jölmiðl- arnir hafa sjálfir búið til að veru- legu leyti, þvi að hver efast um völd og áhrif f jölmiðlanna? Og er þá ekki sjálfsögð krafa til þeirra sem hafa völd og áhrif að þeir beiti mætti sinum fyrst og fremst i þágu þeirra sem á stuðningi þurfa að halda. Annars sýnist mér nú ekki að krakkarnir sem unnu öll þessi verðlaun á Norðurlandamótinu um daginn þurfi á neitt yfirtak miklum stuöningi að halda. En þess ber að geta sem vel er gert. Úr heimi vísindanna..... ________Umsjón: Þór Jakobsson. Afengi og medgöngutíminn Harmsaga thaliddmlðsins hér um árið varö fræg um vlða veröld. Lyfið réði örlögum f jölda manna, barna þeirra mæðra sem ígrandaleysihöfðu tekið inn lyfið á meðgöngutlma. Við fréttum öðru hverju af þessu o'Iánsama fo'lki, helst þoþannig, hvernigþað þrátt fyrir allt spjarar sig I Hfs- baráttunni handleggja- eða fót- leggjalaust. Hin geigvænlegu áhrif thalkiórniösins á barnið I móður- kviði vöktu að vonum löngun manna að kanna hugsanleg áhrif annarra efna, — aðskotaefna sem geta borist fóstrinu um nafla- strenginn. I borginni Seattle á vestur- strönd Bandarfkjanna er dálitill hdpur visindamanna, sem hefur rannsakað varanleg áhrif áfeng- is, alkdhdis, á vöxt og viðgang ftístursins. Spurningin er: Getur ofneysla áfengis verðandi móður með vissu vaídið vansköpun eða heilaskemmdum hjá barninu? Skoðanir fyrr og nú. Þegar visindamennirnir gerðu grein fyrir athugunum sinum i alllangri grein I Science fyrir tæpu ári, visuðu þeir i Gamla Testamentið til vitnis um, að langt er siðan menn þdttust vita um varasöm áhrif áf engis á fóstr- ið. Annað dæmi var nefnt: Karþagó-menn lögðu bann við áfengisneyslu brUðhjóna brUð- kaupsnóttina af hættu við að þau eignuöust barn með ágalla. Og auðvitað hafði Aristöteles hinn gri'ski fhugað þetta eins og annað: „Heimskulegar, drukkn- ar og létuiðugar konur geta oftast af sér börn af svipuðum toga, önuglynd og daufgerð". En fyrsta kerfisbundna athugunin var gerð i Englandi rétt fyrir slöustu alda- mdt. Andvana börn reyndust fleiri og ungbarnadauði meiri hjá ofdrykkjukonum I Liverpool en öðrum konum. Taldi sá sem kannaði málið „ölæði móðurinn- ar" vera aðalorsök að veikindum barnsins. SiTian leið hálf öld án þess að hugsanlegt samhengi vinneyslu og vanskapnaðar væri athugað nánar. Yfirleitt röktufrtíðir menn kvilla barna, sem ofdrykkjukona hafði alið, frekar til óreiðu f upp- eldi en skaösamlegra áhrifa fyrir fæðingu. Fyrir 25 árum var t.d i Frakklandi skrifuð greinargtíö ritgerð um þetta efni, sem enga athygli vakti og var ekki einu

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.