Helgarpósturinn - 03.07.1981, Page 21

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Page 21
Jielgarpásturinn Föstudagur 3: mm. J 21 jwwnwyx’ «w«>n *«rw*i*«.c» FJORAR GOÐAR Stray Cats Hljómsveitin Stray Cats kem- ur frá Bandarikjunum, nánar tiltekiö frá Long Island i New Jersey. Þeir héldu hins vegar til Bretlands i von um skjótari leiö á toppinn þar en i heimalandinu. Ekki er hægt aö fullyröa neitt um réttmæti þessa, en hinu er hægt aö slá föstu aö á toppinn eru þeir komnir i Bretlandi. Evrópa og jafnvel Bandarikin veröa áreiöanlega ekki lengi aö taka viö sér heldur. byröi skammarinnar á heröum sér. Hljóöfæraleikurinn er ljúfur og góöur og er þar mikiö áber- andi melódiskur saxófónleikur en einnig mjúkur gitar og hljómborö. Signing Off er meö öörum orö- um góö plata sem fólk ætti aö hafa góöa skemmtun af aö hlusta á. The New Age Steppers Adrian Sherwood heitir breskur náungi sem viröist gera sér þaö helst til dægradvalar aö stofnsetja hljómplötufyrirtæki Popp eftir Gunnlaug Sigfússon Hljómsveit þessa skipa þrir ungir menn, þeir Lee Rocker, sem leikur á kontrabassa, Slim Jim Phantom á trommu og aö- alsprautan er gitarleikarinn, söngvarinn og lagasmiöurinn Brian Setzer. Þeir flytja rokka- billy tónlist og ferst þaö einstak- lega vel úr hendi. Stray Cats hafa gefiö út þrjár litlar plötur, sem hafa náö tölu- veröumvinsældumen á þeim eru lögin: Runaway Boys, , Rock This Town og Stray Cat Strut. öll bessi lög er svo aö finna á stóru plötunni þeirra, ásamt fleiri frábærum rokkurum og rokkabilly lögum. Þessi plata hefur veriö öörum tiöari gestur á plötuspilaranum hjá mér undanfarnar vikur og er ástæöan sú aö tónlist Stray Cats er einstaklega lifleg og skemmtileg. Oft er þaö svo aö það eina sem manni dettur i hug aö spila þegar platan er búin, er Stray Cats og þá er bara aö snúa plötunni viö og byrja aftur hin- um megin. Meölimir Stray Cats eru allir ágætir hljóöfæraleikarar. Bass- inn er plokkaður af miklum krafti og tromman er barin þannig að erfitt er aö imynda sér aö aöeins sé notast viö sner- iltrommu og einn cymbal. Best- ur er þó gitarleikurinn og greinilegt aö þar er maöur sem hefur stúderaö alla gömlu rokkabilly frasana, en samt sem áður er stillinn nokkuö sér- stæöur. Stray Cats er plata sem óhætt er aö mæla meö viö alla, þvi ég get ekki imyndaö mér að hún láti nokkurn mann óhreyföan. UB 40—Signing Off UB 40 kalla þeir sig þessir átta hressu strákar frá Birm- ingham, sem hafa átt svo mikl- um vinsældum aö fagna i heimalandi sinu siöasta áriö. Lögin Food For Thought og I Think It’s Going to Rain Today náöu þar miklum vinsældum og stóra platan þeirra Signing Off hefur verið á breska vinsældar- listanum um nokkurra mánaöa skeiö og fór þar alla leiö i fyrsta sæti. Já, það er rétt plata þessi er aldeilis ekki ný, en einhverra hluta vegna hefur enginn flutt hana til landsins, fyrr en nú fyr- ir nokkrum vikum. Þó þaö sé ekki vaninn að fjalla i pistli þessum um jafn gamlar plötur og hér um ræöir, þá þótti mér enguaösiöurnauðsynberatil aö svo yröi gert. Signing Off er nefnilega meö betri plötum sem út komu i Bretlandi á siöasta ári. UB 40 leika Reggae tónlist, en hún er greinilega undir miklum rokk áhrifum og miklu popp- aöri en maöur á aö venjast. Lögin eru flest gripandi en þaö eru reiðir ungir menn sem þau syngja og i textunum kemur fram andstyggö þeirra á þvi þjóöfélagi og skipulagi, sem þeir lifa i. Þeir segja til aö mynda aö þeir séu breskir þegn- ar en ekki stoltir af þvi og beri og á hann þegar nokkur aö baki, svo sem Caribgems, Creation Rebel Label, Hit Run og 4D. Nýjasta merkið hans heitir svo ON -U Sounds og fyrsta plata þessa nýja fyrirtækis er meö hljómsveit sem nefnist The New Age Steppers. Ekki er hér um starfandi hljómsveit aö ræöa, heldur hefur Sherwood safnaö saman fólki úr nokkrum hljóm- sveitum, til aö gera plötu þessa. I The New Age Steppers eru þær Ari og Viv Albertine úr Slits, Bruce Smith, Mark Stewart og John Waddington úr Pop Group, Vikki úr Raincoats og einnig eru þarna tveir meölimir hljóm- sveitarinnar Flying Lizards. The New Age Steppers er raggae plata og sem slik fyrst og fremst nokkuö vel heppnuð dub—plata, aö minnsta kosti ef miðað er viö aö þarna á hvitt fólk i hlut. Að visu eru mörg lög- in nokkuö þung og kann ég betur viö þau lög sem eru sungin, svo sem Fade Away, Crazy Dreams And High Ideals og Love For- ever, sem er langbesta lag plöt- unnar og er þar allt sem hjálp- ast að, gott lag, góöur söngur og skemmtilegir effektar. The New Age Steppers sýna fram á það meö plötu þessari aö þaö eru ekki aöeins innfæddir Jamaika-búar sem geta gert dub—plötur og ætti hún aö vera kærkomin þeim sem hlusta eitt- hvaö á þessa tegund tónlistar, þó hún sé kannski ekki sú rétta til að byrja á. John Cale — Honi Soit Þó aö John Cale sé velskur að uppruna, þá skapaöi þessi klassik menntaöi tónlistarmaö- ur sér fyrst nafn er hann lék með New York hljómsveitinni Velvet Underground. En þeir hafa eins og fólki ætti aö vera kunnugt gjarnan veriö kallaöir forfeöur pönksins og þvi einkum beint til Lou Reed, sem var aö- allagasmiöur og gitarleikari hljómsveitarinnar. - John Cale er þó ekki ómerki- legri tónlistarmaður en Reed, þar sem hann hefur siöan hann hætti i Velvet Underground, bæöi gefiö út sóló plötur, sem flestar eru hinar merkilegustu og eins hefur hann stjórnaö upp- tökum á ýmsum merkilegum plötum, eins og t.d. The Stooges, fyrstu Modern Lovers plötunni, Horses meö Patti Smith og fleiri mætti telja upp. Nýjasta plata John Cale heitir Honi Soit og nýtur hann þar aö- stoðar hljómlistarmanna, sem ekki hafa leikiö meö honum áö- ur og þeir eru reyndar svo óþekktir aö enginn viröist vita nokkur deili á þeim. Þrátt fyrir það er hér um góða hljóöfæra- leikara aö ræöa, enda hefur Cale löngum veriö þekktur fyrir að eiga auövelt meö aö finna efnilega tónlistarmenn. Honi Soit er liklega meö aö- gengilegri plötum Cale, en hann hefur viöa komiö viö á plötum sinum og t.d. á Academy In Peril er hann að fást við tónlist sem er meira i ætt viö klassiska tónlist en rokk. Tónlistin á Honi Soit er fersk, án þess aö þar sé nokkuö bylt- ingarkennt aö finna. Hér er aö- eins um hressilegt rokk aö ræöa, leikið af manni sem kann sitt fag. Ég hef heyrt þvi fleygt aö ekkert plötusafn væri fullkomið nema þar væri aö minnsta kosti eina John Cale plötu aö finna og ef þaö er engin i þinu safni, þá er Honi Soit ekkert verri Cale—plata en hver önnur til aö bæta þar úr. Inferno Ef þú heldur að þú hræðisl ekkert, þá er ágætis tækifæri að sanna það með því aö koma og sjá þessa óhuggnanlegu hryllingsmynd strax í kvöld. Aöalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCloskey og Alida Valli. Tónlist: Keith Emerson. Bönnuð börnum innan 16 Ara. Sýnd kl. 5,7 og 9. Flugslys Crash of Flight Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarik, ný, banda- risk kvikmynd i litum, byggö á sönnum atburðum, er flugvél fórst á leið til Miami á Flórida. Aðalhlutverk: William Shatn- er, Eddie Albert. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ^WOÐLEIKHUSIB Gustur i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Siöasta sinn Sölumaður deyr laugardag kl. 20 Siðasta sinn. Siöustu sýningar leikhússins á leikárinu. Miöasala 13.15-20. Simi 11200. laugaras Darraðardans Ný mjög f jörug og skemmtileg gamanmynd um „hættuleg- asta” mann iheimi. Verkefnt: Fletta ofan af CIA, FIB KGB og sjálfum sér. tslenskur texti. 1 aðalhlutverkunum eru úr- valsleikararnir Walter Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Takið þátt i könnun biósins um myndina. a i9ooo -saiur - salur Lili Mariene £íií fllorleen ein Film von RainerWerner Fassbinder Gullna styttan Hörkuspennandi bandarisk litmynd, meö Joe Don Baker — Elizabeth Ashley. Bönnuð innan 14 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. '&alur Skemmtileg —spennandi, Lili Marlene lagiö sem hermenn- irnir dáöu, stúlkan sem söng það og örlög hennar, og svo hrikaleiki striðsins... HANNA SCHYGULLA lék Mariu Braun GIANCARLO GIANNINI — MELFERRER Leikstjóri: RAINER WERN- ER FASSBINDER Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15 Smábær í Texas Spennandi og viðburöahröð litmynd, meö Timothy Butt- oms — Susan George — Bo Hopkins. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. salur Maður tiltaks Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum með Itichard Suilivan — Paula Wil- cox — Sally Tromsett. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. W 2-21-40 Mannaveiðarinn Ný og atarspennandi kvik- mynd meö Steve McQueen i aðalhlutverki, þetta er siðasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. Tarzan og týndi dreng- urinn sunnudag kl. 3 Mánudagsniyndin: Þriðja kynslóðin DEN TREDIE GENERATI0N Afbragös mynd eftir Fass- binder um hryðjuverkamenn i Þýskalandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 18936 Bjarnarey (Bear Island) íslenzkur texli. Hörkuspennandi ný amerísk stór- mynd í litum, gerð eftir samnefndri metsölubók Alistairs MacLeans. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Wid- mark, Christopher Lee o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verð. Slmi 16444 Cruising Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vakiö hefur mikiö umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar lýsingar á undirheimum stór- borgar. AL PACINO — PAUL SOR- VINO - KAREN ALLEN Leikstjóri: WILLIAM FRIEDKIN Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.