Helgarpósturinn - 07.08.1981, Síða 23

Helgarpósturinn - 07.08.1981, Síða 23
23 • Leigubílstjóri nokkur i Kaup- mannahöfn lenti heldur betur i þvi, þegar hann reyndi aö fremja sitt fyrsta bankarán. Hann kom inn i bankann um tvö leytið og lagði miða á borðið hjá gjaldker- anum og krafðist peninga. Jafn- framt hélt hann annarri hendinni innan klæða svo hann mætti vera meira ógnandi. Maðurinn fékk af- hentartæpar tólf þilsund danskar krónur en var svo óheppinn að öryggisvörður úr bankanum, ásamt öðrum starfsmanni eltu hann út. Þar sáu þeir hann stiga upp i leigubil sinn og aka á brott. öryggisvörðurinn fór hins vegar upp i sinn eigin bil og elti þjófinn. Einnig setti hann sig i samband við lögregluna, sem handtók þjófinn. Peningarnir fundust, en ekkert vopn. Maðurinn verður samt leiddur fyrir rétt og ákærður fyrir bankarán. Við skulum bara vona, að hann gieymi ekki að endurnýja öku- skirteinið sitt meðan hann situr inni... 0 Umhverfisverndarsamtökin Greenpeace skipta séraf fleiru en hvalveiðum Islendinga og sel- veiðum Kanadamanna. 1 sumar hafa Greenpeace-menn meðal annars reynt að hindra skipverja á breska skipinu Gem i að henda tunnum með geislavirku úrgangsefni út i Biscayaflóa. Það hefur þó hingað til haft litil áhrif, og tveir umhverfisverndarmenn lentu meira að segja i lifsháska þegar þeir hættu sér of nærri skipinu. Tveir þeirra, annar danskur sjómaður og blikk- smiöur, sigldu upp að Gem á gúmmibát. Skipverjar skeyttu þvi engu en köstuðu út 500 kilóa tunnu með geislavirku efni. Hún kom niður rétt viö gúmmibátinn með þeim afleiðingum að griðar- . mikil alda þeytti honum i loft upp og fyllti hann siðan af sjó. I þetta sinn sluppu mennirnir með skrekkinn, en þeir eru sannfærðir um að illa fer á endanum, hætti Bretarnir ekki þessari þokkaiðju.... • Þeir Greenpeace-menn benda á, að siðan 1967 hafa Bretar, Hollendingar, Belgar og Svisslendingar kastað um 70 þúsund tonnum af geislavirku úr- gangsefni i hafið á þessum slóðum, þar sem dýpi er um þrir kilómetrar. Nú eru það raunar aðeins Bretar sem halda áfram þessari þokkaiðju, sem vitað er að veldur þvi, aö þessi geisla- virku úrgangsefni ganga i sam- band við fæðukeðju úthafanna. Greenpeace-menn segja að þetta lýsi fyrirlitningu á úthöfunum og furðulegri fávisku úm hvernig farið getur með lifrikið • Schultz útgáfufélagið i Danmörku hefur nú komið upp eigin tölvukerfi, sem bæði einstaklingar og fyrirtæki geta sett sig i samband við frá og meö 1. september i haust. Unnt verður að fá allar upplýsingar um lög, opinberar tilkynningar, dreif- ingafyrirtæki og fleira, sem að útgáfustarfsemi lýtur. En þeir ganga lengra. A þessu tölvukerfi, „Data Lex” verður hægt að fá upplýsingar um lagafrumvörp, sem liggja fyrir þinginu, nefndar- álit, störf einstakra pólitiskra nefnda, þingmenn, stjórnmála- flokka og spurningar, sem lagðar eru fyrir ráðherra i fyrirspurnar- timum. Samtimis hefur Schultz sett i gang eigið EDB-kerfi og setningarkerfi, en það þýðir, að hver sá sem hefur slikt kerfi get- ur sett sig i beint samband viö umbrotssal Schultz og fengið filmur af siðum, segulspólur eða mikrófilmur... Lausn siðustu krossgátu 0 R fí 5 0 'fí M H o R. fí. u 5 r u K H o R N H fí H fí\ 3 /< f> R D fí R /< fí K m fí 5 K 7 R L fl /<\ 5 £ fí U F fí N m £ L- r fí /n 5 '3 £ fl\ F £ R T> / yy F fí £ £ fí £ fí /< fí £ fí K /<\ T R fí fí /< n 3 F~ / R O 5 K N fí /2 fl b\ O T 3 R. fí 3 R /< 3 £ 3 5 fí K N y T U /? / /V 6 3 R /n fí H 3 /< fí R fí 7) R £ P fl\ £ 3 K £ T T U £ U 6 f/ Ð 3 R 5 r / á £ g / T 3 R 3 N y /? / F 3 N m á fí\ /C R u 5 3 F 5 3 ú ú 3 r £ N £ fl 4/ /77 3 3 /? 3 3 £ /£ /c U /? / U V 3 3 P T 3 N y 3 U fí R K fí Í3 r 3 y N fí K 3 3 r / N

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.