Helgarpósturinn - 21.08.1981, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 21.08.1981, Blaðsíða 11
—he/garpósturinrL- Föstudagur 21. ágúst 1981 l 11 Kölagsslol'nun Slúdenta.. hver man ekki eftir klúbbi Eff Ess sem listahátiðrak um árið? Seinni part vctrar virtist sem Hótel Borg, það gamalgróna hótel vær; orði.ð »ð ''öggu islenskrar nvbylgju. t’ar koma fram ýmist óþekktar hl jónvsveitir sem og þær þekV;tari. H ver ma;i t.d. ekki eftir hljómsveitElluMagg sem hressti aðeins upp á bæjarlifið með alllíf- alla-ballanum. lausnin er videó og þráðsími, ekkertnema spuninn er nútimi o.s.frv.” sem hljóm- sveitin Diabolus in Musica hefur gert frægt á meðal vinstri intel- lektúela. Nú hefur hins vegar iieyrst að engin iifandi tónlist verði framieidd á Borginni á starfræktur á föstudags- og iaugardagskvöldum i matsal Eff Ess. Til þess að þetta megi takast þarf að gera gagngerar breytingar á matsalnum, bæta hijómburðinn til muna svo og að búa til svið. Hingað til hafa þessi Klúbbur fyrir lifandi músík í Eff Ess á vegum Jazzvakningar og SATT legri sviðsframkom u, þó auðvitað megi alltaf deila um tónlistar- gæðin. Þó voru textar Ellu Magg engu verri en hjá hvaða skalla- poppurum sem er. ,,Ég er svaka pæja, pæja og ætla að ná i svaka gæja, gæja" hljómaði byrjunin á einu laginu sem Ella söng. En lifið hefur heyrst fra Hótel Borg hvað þetta varðar upp á sið- kastið. Auðvitað fá vinstrisinnuðu menninga rvitarnir ennþá sina helgarskem mtun á Hótel Borg, en þá er einungis diskótek. Þar mæta litlu menningarvit- arnir og kyrjaí kór ,,Ég meina á- standið i heiminum, og óreiðan i næstunni. Þar mun um að kenna að hljómsveitirnar spiluðu allt of hátt. langt fyrirofan allt velsæmi. og gátu hótelgestirekki fengið sér næturblund i friði af þessum sök- um . Forráðamenn hótelsins ætla þvi að hvi'la hótelgesti og sjálfa sig á. nýbylgjumúsikinni fram á haustið og sjá svo til. A Hótel Borg er þvi allt opið i báða enda. Hins vegar mun standa til af hálfu Jazzvakningar og Satt.og hins vegar Félagsstofnun Stúdenta að setja á laggirnar klúbb fyrir lifandi músik i Eff Ess. Mun þessi klúbbur væntan- iega opna i september og verða félög ekki getað tekið á móti erlendum gestum nema einhverj- um súpernöfnum til þess að geta fyllt bióhús bæjarins. Þegar þessi klúbbur verður að veruleika mun hins vegar verða hægt að bjóða islenskum gestum upp á minni háttar spámenn út- lenda sem innlenda i klúbbi Eff Ess. Þarna verða væntanlega ýmsar veitingar á boðstólum og jafnvel vinveitingar. Verður þessi klúbbur vafalaust tilþess að létta aðeins upp á borgarlifið i skamm- deginu og svartnættinu i vetur. EG llalldór Arni... umfangsinikið starf að vera skemmtanastjóri. „Hafnfirðingar bæði Ijóst og leynt að taka þetta yfir” — segja skemmtanastjórar diskótekanna Halldór Árni og Magnús Upp á siðkastið hafa ýmsir skemmtistaðir i borginni auglýst skemmtanastjóra sem fengnir hafa ve.ið íil þess að halda uppi f jöri og ýmiss konar viðburðum á öldurhúsunum. Þessi atvinnu- grein er kannski til komin út al harðnandi samkeppni um kúnn- ann og hver skemmtistaður reyn- ir að bjóða betur en hinn. Borgarpóstur ræddi við tvo 'skem m tana st jór a i borginni. Ilalldór Arna Sveinsson i rtðali og Magnús Kristjánsson í Holly- wood. Halldór sagði að orðið „Skemmtanastjóri” væri nýyrði i islenskri atvinnusögu og svo undarlegt sem það nú annars væri, væru allflestir Hafnfirð- ingar sem ynnu við þetta hérna. Og að þeir væru bæði leynt og ljóst að taka þessa atvinnugrein yfir. Aðspurðir að þvi i hverju þetta starf fælist sögðu þeir félagar að það væri að sjá um allar auglýsingar sem birtust, skipulagningu og tímasetningu á skemmtiatriðum svo og aðsjá um diskótekin o.fl. Halldór Arni hefur þetta að aðalstarfi, hann vinnur við þetta á Snekkjunni i Hafnar- firði um helgar en er hin kvöldin i Óðali. Hvort menn þyrftu að vera skemmtilegir svöruðu þeir þvi báðir tii að vissulega væri það mikill kostur ef skemmtanastjór- inn væri það. En hvort þeir væru fyndnir og skemmtilegir þorðu þeir ekki að dæma um sjálfir. Allavega keppast þeir félagar viö að laða viðskiptavinina að. 1 Óðali eru hin svokölluð Country kvöld með jöfnu millibili og margt fleira er í bígerð fyrir veturinn s.s. spurningakeppni með ijósa- shjówum. I Hollywood fara fram keppnir um vinsælasta lag vik- unnar og stúlku kvöldsins svo eitthvað sé nefnt. Og á meðan þeir Halldór og Magnús eru skemmtanastjórar ætti engum að leiðast. EG Iiótel Borg ...stendur alltaf fyrir sinu.en lifandi músik á undanhaldi. Magnús ....Þetta getur verið afar stressandi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.