Helgarpósturinn - 21.08.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 21.08.1981, Blaðsíða 21
21 __hcplnarnn<=:ti irinn Föstudagur 21. ágúst 1981 John Tchicai — tónleikar hans og Snjóuglunnar í Norræna húsinu 26. og 27. ágúst eru merkur viðburður i islensku tónlistariifi, segir Vernharður Linnet m.a. i grein sinni. Ljóðræni framúrstefnu- djassistinn — John Tchicai tii Is/ands Hver skyldi hafa trúað þvi fyrir nokkrum árum að maður gæti labbað sig milli djass- klúbbanna i henni Reykjavik einsog raunin var á fimmtudag- inn fyrir viku. Þetta hefur að visu verið lengi hægt i Þórshöfn (Færeyjum) en ekki i Reykja- vik (íslandi). í Djöpinu var Nýja kompaniið að leika og hefur mikið farið fram siðan undirritaður heyrði i þeim siðast þegar Ted Daniel Tchicai, meðal annars tónverk Blaks við ljðöaflokk eftir William Heinesen: Den yderste ö, og les Tchicai þau ljóð. Tchicai John Tchicai er fæddur árið 1936 i Kaupmannahöfn og var móðir hans dönsk en faðirinn kongóskur. Hann ólst upp i Árósum og tók ungur að læra á hljóðfæri. 1962 lék hann með m jn| Jíit Jazz eftir Vernharð Linnet gisti okkur. Höfuðsólisti hljóm- sveitarinnar.Sigurður Flosason altisti, býr yfir þeim krafti sem er aðall góðra djassista og nU þarf hann bara að fara aö aga sig og segja okkur á stundum sögur með sólóum sinum, en sögur kallaði Lester Young vel uppbyggða sólóa með stiganda og hápunkti. Tómas Einarsson bassaleikari kom skemmtilega á óvart er hann lék I’m Getting Sentimental Over You, (melódiu og allt), sem Bob MagnUsson lékhér með Guðmundunum. Út- setningarnar voru margar á- heyrilegar og stundum náði hljómsveitin að leika sem heild, hver með öðrum, og þá er bara að halda áfram á sömu braut! t StUdentakjallaranum var samankomið Stjörnuliö til að fagna góöum gesti, gitar- leikaranum Jóni Páli Bjarna- syni, sem býr i Sviþjóð. Arni Scheving og Reynir Sigurðsson léku á vibrafón og marimbu til skiptis, Viðar Alfreðsson á margvisleg málmblásturshljóö- færi að vanda, Gunnar Hrafns- soná bassa og Alfreð Alfreðsson á trommur. Jón Páll spilar alltaf gullf allega, tónninn tær og lýrikin djUp (I Can’t Get Started & Remember Clifford), en i hraðari ópusum var á stundum einsog hann kæmi ekki öllu frá sér er bjó i huga hans, bæri þess merki að hann fæst meira við kennslu en djassleik. Þetta greinarkorn átti að fjalla um gestina okkar dönsku og færeysku, sem væntanlegir eru i næstu viku, en það er alltaf gaman þegar vel gengur einsog þarna á fimmtudagskvöldið. Snjóuglan Danski hljómborðsleikarinn og tónskáldiö Kristian Blak hefur lengi bUið i Þórshöfn og leikið með hljómsveitum sinum, Kræklingum þegar hann er i bræðingnum og Snjóuglunni þegarhann er i hreindjassinum. Það er Snjóuglan sem hann kemur með til Islands i Nord- Jazz ferð og með honum eru tveir færeyingar: flautuleikar- inn Ernst Dalsgarð, sem nam m.a. á Islandi og rafbassa- leikarinn Johannes á Rógvu Joansen. Gestur hljóm- sveitarinnar er svo altistinn John Tchicai, sem er þekktastur allra evrópskra saxafónleikara vestanhafs. Hér munu þeir leika verk eftir Blak, Joansen og Jagerts Clausen) á Heims- mótinu iHelsingfors og vann þar til gullverðlauna einsog Gunnar Ormslev hafði gert i Moskvu. Þar hitti hann Archie Shepp og Bill Dixon og féll svo vel tónlist þeirra að hann ákvaö aö halda til New York. í Danaveldi léku allir trommuleikarar i fjórumfjórðu svo það var frá engu að hverfa. En lifið i New York var ekki dans á rósum þrátt fyrir að Tchicai kæmist brátt f röð fremstu framur- stefnud jassl eikara. Hann stofnaði þann fræga New York Contemporary Five ásamt Archie Shepp, en Shepp var bundnari föstum ryþma en Tchicai svo 1964 stofnaði hann ásamt trombónuleikaranum Roswell Rudd, trommaranum Milford Graves og bassa- leikaranum Lewis Worrell, The New York Art Quartet. 1966 flutti Tchicai heim til Dan- merkur, bæði var þaðaö dvölin i New York átti illa við hann og svo hitt að margir evrópskir ryþmaleikarar voru orönir gjaldgengir utan hins hefð- bundna takts. Tchicai hafði nokkra sérstöðu innan newyorkska framUr- stefnudjassins, hann var lýriskari og melódlskari en hinir byltingarseggirnir enda kom hann Ur öðru umhverfi. Þóttsvartur væri var hann enn hvitari en hinir hvitu Amerikanar. Umvafinn dönskum beykiskógum i stað ameriskra skýjakljUfa i æsku. Það er hin þjóðfélagslega staöa mannsins sem mótar hann femur en hUðlitur (þótt oftast sé samasemmerki þar á milli). Einn helsti áhrifavaldur hans var jUðinn Lee Konitz svo og Charlie Parker. Tchicai hefur aldrei talist i hópi hinna form- lausu, þvertámóti hefur tónlist hans ætið verið öguö þótt frjáls væri og eftir þvi sem árin hafa liðið hefur æmeira borið á hinni hi-einu melódiu og hinu einfalda formi i leik hans. Tónleikarnir með John Tchicai og Snjóuglunni i Norræna hUsinu 26. og27. ágúst eru merkur viöburður i islensku tónlistarlifi og það er mögulegt að þeir félagar leiki með Is- lenskum djassleikurum þriðju- dagskvöldið 25. ágUst. Þaö væri ekki amalegt að heyra John Tchicai og Askel Másson leika sam an! ; ' ’ 7 VA , ' v. 3 2-21-40 Hlaupið í skarðið (Just a Gigolo) Afbragösgóö og vel leikin mynd, sem gerist i Berlin, skömmu eftir fyrri heimsstyrjöld, þeg- ar stoltir liðsforingj- ar gátu endað sem vændismenn. Aðal- hlutverk: David Bowie, Kim Novak, Marlene Dietrich. Leikstjóri: David Hemmings. ‘Sýnd kl. 5 og 9. u Bönnuöinnan 12áraj 1 Húsið við Gari- baldistræti Sýnd kl. 7 og 11. Síðustu sýningar. UPPRISA Einstök inynd um konu sem „deyr” á skurðboröinu, en snýr aftur til lifsins og uppgötvar þá að hUn er gædd undur- samlegum hæfileik- um til lækninga: NU fer sýningum aö fækka á þessari frá- bæru mynd. Sýnd kl. 9. Þegar þolin- mæðina þrýtur Endursýnum þenn- | an hörku „þriller” meö Bo Svenson um friösama manninn, sem varð hættulegri en nokkur bófi, þeg- l? ar fjölskyldu hans var ógnaö af glæpa- lýö. Sýnd aðeins kl. 7. Ofsi Ein af bestu og dularfyllstu mynd- um Brian DePalma meö Urvalsleikurun- um Kirk Douglas og John Cassavetes. Tónlist eftir John Williams. Spennandi mynd frá upphafi til enda. Sýnd aðeins kl. 5. Slmsvari «lmi 32U4. Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmtileg banda- risk gamanmynd, f framhald af sam- nefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum við miklar vin- 1 sældir. islenskur texti Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason Jerry Read, I Dom Del.uise og I Sally Field. Synd kl 'i-7 'Ml ari 89-3t Midnight Ex- press (Miðnæturhrað- lestin) Hin heimsfræga ameriska verð- launakvikmynd i lit- um, sannsöguleg um ungan bandariskan háskólastUdent i hinu alræmda tyrkn- eska fangelsi Sagmalcilar Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Mir- acle, John Hurt : Sagan var lesin sem ■ framhaldssaga i Ut- | varpinu og er lestri ! hennar nýlokiö Endursýnd kl.7 og 9 ; Bönnuð börnum inn- : an 16 ára Maðurinn sem bráðnaði Hörkuspennandi : amerisk kvikmynd i | litum. Endursýnd kl. 5. Bönnuö börnum inn- ; an 16 ára. HAFNAR- bíó A flótta í óbyggðum Hörkuspennandi mynd um tvo menn á flótta. Aðalhlutverk: Mal- colm McDowell Robert Shaw. Leikstjóri: Joseph Losey. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. « 19 ooo Salur A Spegilbrot Spennandi og viö- burðarik ný i ensk-amerisk lit- mynd, byggð á sögu eftir Agöthu Christie. Meö hóp af Urvals- leikurum. Sýnd kl.: 3, 5, 7* 9 og 11.15. Salur B Af fingrum fram Spennandi, djörf og sérstæö ný banda- risk litmynd, um all furðulegan pianó- leikara. f Harvey Keitel Tisa Farrow Bönnuö innan 16 ára tslenskur texti Sýnd kl: 5, 7, 9 og 11. SalurC Lili Marleen !Spennandi og skemmtileg ný þýsk í litmynd, nýjasta ' mynd þýska meist- arans Rainer ! Werner Fassbinder. 1 Aöalhlutverk leikur Hanna Schygulla, var I Mariu Braun á- samt Giancarlo Gi- annini — Mel Ferr- er. Blaðaummæli: „Heldur áhorfand- anum hugföngnum frá upphafi til enda”. „Skemmtileg og oft gripandi mynd”. , tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Salur D Ævintýri Leigubílstjórans F j ö r u g o g skemmtileg, dálitið djörf ensk gaman- mynd i litum, meö Barry Evans, Judy Geeson — Islenskur texti. Endursýnd kl.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.