Helgarpósturinn - 28.08.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 28.08.1981, Blaðsíða 21
___h&l/j?=irpn<=;ti irinn Föstudagur 28. ágúst 1981 Caitlin O’Heaney er ákaflega vond leikkona i ákaflega vondri mynd, — Hann veit aö þú ert ein. Barnapíuterror Gamla bió: Hann veit aö þú ert ein. (He Knows You’re Alone) Bandarisk. Argerö 1980. Handrit: ScottParker. Leikstjóri: Armand Mastroianni. Aðalhlutverk: Don Scardino, Caitlin O’Heaney, El- izabeth Kemp. Tvær ameriskar stelpukindur sitja i myrkvuðum biósal, ryöja i sig poppkorni og horfa stjarfar á sumar. Hún er lika einkar áber- andi stæling á þeirri mynd sem hleypti af staö þessari bylgju barnapiuhrollvekja fyrir fáum árum, — Halloween eftir John Carpenter, sem enn er óséö hér- lendis og er allt of góö mynd til aö bera ábyrgö á þeim ófögnuði sem hún gat af sér. Einhvers staðar i mynd Gamla ómerkilega hrollvekju um amer- iska stelpukind sem ógnað er af brjáluðum morðingja. Áður en sýningin er úti hefur önnur stelp- an verið rekin i gegn af brjáluð- um morðingja i sætinu fyrir aft- an. Þannig hefst sú mynd sem Gamla bió sýnir nú og i þessari byr jun felst eina heillega hugsun- in i myndinni, — að lfkja saman áhorfendum i sal og persónum á tjaldi. Vantar bara rýtinginn i bakið. Hann veit að þú ert ein.er gasa- lega billeg sjokkmynd af svipuðu tagi og Föstudagurinn þrettándi sem Austurbæjarbió sýndi fyrr i biós er álappalegur sálfræðinemi látinn röfla um eðli óttans og ástæður þess að fólk hefur gaman af að láta hræða sig. Ekkert hefur myndin fram að færa sem skýrir það, og heldur ekki það^ sem furðulegra er, að fólk skuli hafa gaman af að láta hræða sig á svona hræðilega lágu plani, sem þessi mynd er á. Af Hann veit að þú ert ein^er raunverulega aðeins hægt að draga einn lærdóm, — súmsé þann, að graðir háskólakennarar ættu ekki að halda fram hjá kon- unum sinum með nemendum sem eiga skammt eftir ólifað. — AÞ Jack Lemmon er sjálfum sér likur i „Lokahófinu”. Grenjað ... en af vonsku Nýja bió: Lokahófið (Tribute) Bandarísk. Argerð 1981. Handrit: Bernard Slade, eftir eigin sviös- leik. Aðaihlutverk: Jack Lemm- on, Robby Benson, Lee Remick. Leikstjóri: Bob Ciark. Jack Lemmon er magnaður leikari, sem setur svip á allar mjndir sem hann leikur i. Hann hefur fengið Öskarsverðlaun, og veriö útnefndur til þeirra oftar en einu sinni. Hann á þaðsamttil að vera afskaplega þreytandi. Sér- staklega þegar hann leikur týp- una ,,sina”, persónuna sem hann hefur dregið upp margoft á ferli sinum, svo oft reyndar, að hún er orðin vörumerki hans. í Tribute er hún miðaldra al- mannatoigslamaður, sem alla æfi hefur hlaupið frá ábyrgð. Hann er góð sál, vinmargur, frá- skilinn og býr vel. Hann er alltaf að segja eitthvað sniðugt, er verulega trekktur, iðandi og svo- litið þreyttur. Lemmon leikur al- veg eins og venjulega — hann ýkir alltaf allt pinulitið finnst manni. Annars lýsir myndin samskipt- um þessa manns við son sinn, sem Robby Benson leikur þokka- lega. Syninum og pabbanurn kemur illa saman, enda þekkja þeir hvor annan litið, þvi strákur hefur búið með mömmu sinni. Skömmu áður en sá yngrikemur i heimsókn, fær sá eldri að vita að hann sé dauðvona, og leggur þvi allt kapp á að ná sambandi, — virkilega góöu sambandi við son sinn. Þessi söguþráður Bernard Slade (A sama tima að ári) er vandmeöfarinn og kúnst að halda honum á sæmilegu plani. ef þaö er þá hægt. Sviðsverkið sem myndin er unnin uppúr fékk, að minnir mig, ágæta dóma á Broadway, svo einhver glæta er þarna liklega einhversstaðar. Lengst af rambar „Lokahófið” á milli þess að vera þægilegt, og ekki óskemmtilegt melódrama, og væminnar vellu. En lokaatriði myndarinnar, þar sem faðirinn og sonurinn fallast i faðma frammi fyrir þúsund vinum er svo hryllilega vemmilegtað mað- ur gæti grenjað, af vonsku yfir þvi hve amerikáninn getur verið smekklaus i meðhöndlun á til- finningum. Lokatakmarkið virð- ist vera þaö eitt að fá áhorfendur til að gráta. Þetta niðurlag dregur myndina niður fyrir öll skynsamleg mörk, og er það skaði. Þetta er nefni- lega heldur vel gert alltsaman, bærilega leikið, einkum af Robby Benson.sem áþaðtilað vera góð- ur þó oftast sé hann hitt, handritið hnyttið á köflum, og önnur vinna i meðallagi eða þar yfir. Lokahófið er eins og risavaxin útgáfa af Löðri — þegar búið er að fjarlægja mestallan húmorinn. — GA 3*2-21-40 Svikaö | leiöarlokum (The Hostage Tower) Nýjasta myndin, sem byggð er á sögu alistair: MacLKAN, sem kom út i islenzkri þýðingu nú i ; sumar. Æsispenn- Íandi og viðburöa- rik frá upphafi til enda. i Aðalhlutverk: ; P e t e r Fonda,; Maud Adams og Britt Ekland Leikstjóri: Claudio Guzman Bönnuð innan 12 ara. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Hlaupið iskaröiö ! Sýnd kl. 7. ' Lokahófiö m hi )\ litgiTi „Tribute er stór ; kostleg”. Ny giæsi- ; leg og áhrifarik gamanmynd sem gerir blóferð . ó- gleymanlega. „Jack Lemmon sýnir óvið- jafnanlegan leik... mynd sem menn verða að sjá”, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. Stirt um stef 19 þessari braut. Hún er ekki sér- lega kómisk týpa, auk þess sem handrit þessara gamanmynda eru tiltölulega laus við gaman- semi sem einhver veigur er i. Og sist þeirra er þessi mynd, iTapað — fundiö, sem Stjörnubió sýnir nú. Melvin Frank, leikstjóri og annar handritshöfunda, er gamall i hettunni, og nú svo gamall að hann er farinn að ryðga illilega i báðum þessum fögum. A Touch of Class var mun betur heppnuö. Skrýtla þessararmyndarum skötuhjúin Segal og Jackson sem rekast saman, — i bókstaflegum skiln- ingi — á skiöaferöalagi i Evrópu, og rekast saman aftur og aftur uns þau verða hjú, i ameriskum háskólabæ — hún er svosem allt i lagi. En úr henni tekst ekki að vinna. Handritið er bæði andlaust og yfirskrifað, — þ.e. annaö hvort eru samtöl og uppákomur alveg marflöt, eða þá svo uppskrúfuð að setning- arnar bögglast upp i leikurun- um. Til að bæta gráu ofan á svart einkennist leikurinn af annað hvort of litilli æfingu eöa of mikilli æfingu, þ.e. hann er steindauður, alveg án frjórrar uppáfinningarsemi. Glenda og Paul Sorvino í hlutverki heim- spekilegs leigubilstjóra eru skást, en George Segal ræður yfir svosem fimm svipbrigöum sem hann notar til skptis á svo yfirspenntan, taugaveiklaðan hátt, að einna helst minnir á Jack Lemmon. Þetta er afar stirðbusaleg kómedia. Og kómedia sem er stirðbusaleg, hún er engin kómedia. — aþ 1 Slmsvari slmi 3&/S. Ameríka //Mondo Cane Salur A Hugdjarfar Ofyrirleitin, djörf og spennandi ný banda- risk mynd sem lýsir þvi sem „gerist” undir yfirborðinu i Ameriku, Karate nunnur, Topplaus bilaþvottur, Punk Rock, karlar fella | föt, box kvenna, o.fl. 1 o.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Reykur og Bófi snúa aftur. Fjörug og skemmti- leg gamanmynd. Sýnd kl. 7. islenskur texti Bráösk’emmtileg ný amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri Melvin Frank. Aöalhlutverk: George Segal, Glenda Jakson. Sýndkl. 5, 9 og 11. Midnight Express (Miðnætur hradlestin) Heimsfræg Í: amerisk kvik- mynd i litum. Endursýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. HAFNAR- bíó Kvenhylli og kynorka g;;:: Bráöskemmtileg og íjörug — og djörf ensk gamanmynd i litum. Bönnuð börnum. tslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7 9$. J| og 11. Hörkuspennandi og bráöskemmtileg ný ; bandarisk litmy,'d, um röskar stúlki.r I villta vestrinu. Bönnuö börnum. tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og Salur B Spegilbrot Mwror rmrtor onthe wa Who is the murderer 1 ' - Amongthcmall? Mirror Crackd (WlTAiANSlíÍFr aRttUNt díafi in • íofo a*ib • i mw i ox ROCK WIOSON • KIM NOVAk • 11 l/AS 10 UYKR MIRROR CRACKD Spennandi og skemmtileg ensk-bandarisk lit- j mynd eftir sögu | Agöthu Christie, sem nýlega kom út i ! isl. þýöingu, meö ! Angela Lansbury og : fjölda þekktra leik- : ara. : Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. »j . j SalurC Lili Marleen fjli lllociecn Spennandi og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta t: mynd þýska meistarans Rainer VVerner Fassbinder. : Aðalhlutverk leikur Hanna Schygulla, var i Mariu Braun ásamt Giancarlo Giannini — Mel Ferrer tslenskur texti — Sýnd kl. 3 — 6 — 9 og 11,15. Salur D : ' Ævintýri Leigubilstjórans F j ö r u g o g skemmtileg, dálitiö djörf ensk gaman- mynd i litum, með Barry Evans, Judy Geeson — lslenskur texti. Endursýnd kl '3.15-5.15-7.15 -9.15-11.15

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.