Helgarpósturinn - 28.08.1981, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 28.08.1981, Blaðsíða 27
27 Jielgarpásturinn Föstudagur 28. ágúst 1981 Nýafstaðnar biskupskosningar hafa m jög veriö i anda hefðbund- inna prestkosninga, þar sem flokkadrættir og reipdrátturinn eru með harkalegasta móti. Að visu hefur yfirborð þessara kosn- inga verið með öðrum hætti að ýmsu leyti, þvi i þeim biöluðu frambjóðendurog stuðningsmenn þeirra aðeins tilfárra útvaldra — 148 talsins — en ekki tilhundruða, eða þúsunda almennra kjósenda. Kosningabaráttan var þvi að mestu háð bakvið tjöldin. Eins og kunngt er var þaö séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskupsem sigraði i þessari kosn- ingu með einu atkvæöi, hlaut 72 . eyðublöð væri þar að finna ásamt kjörseðli. ,,Þó er það fræðilegur möguleiki”, sagði hann. Af þessum sökum liggur heldur ekki fyrir um það vitneskja, hvernig þessi ógildu atkvæði liggja. Þó þykjast menn geta fullyrt, að tvö þeirra falli á séra Olaf og eitt sé óvist. Þá er það borðliggjandi að þaö atkvæði sem ol' seint barst hefði fallið séra Pétri i skaut. Séra Arni Pálsson i Kópavogi, hefur gert opinbert, að hann hyggist kæra þessa kosningu og gera kröfu tilþess,aðeitt þessara atkvæða — atkvæöi Jósafats Lin- dal — sem séra Arni kom sjálfur meö i dómsmálaráðuneytiö, verði Pétur — Ólafur: miklir flokkadrættir bak við tjöldin I biskupskjörinu. Enginn verður óbarinn biskup atkvæði gegn 71 atkvæði séra 01- afs Skúlasonar dómprófasts Reykjavikur. Þriöji frambjóð- andinn — eða frambjóðandi ekki — i þessari annarri umferð bisk- upskjörs var séra Amgrfmur Jónsson, en hann lýsti þvi yfir fyrirskömmu, að ekki bæriað lita á hann sem frambjóðanda i þess- ari seinni umferð biskupskjörs- ins, enda þótt nafn hans væri á gögnum þeim, sem ráðuneytiö sendi kjósendum. Þessi yfirlýsing Amgrims þýddi einfaldlega, að kosningin yrði hreint einvigi milli Péturs og Ólafs. Að visu mun það hafa legið fyrir sem staðreynd, áður en biskupskjör hófst að séra Amgrimur myndi ekki verða al- vöruframbjóðandi i seinni um- ferðinni, þ.e. ef til þess kæmi, að kjósa þyrfti tvisvar. Mikið hefurveriðdeiltum þau 3 atkvæði sem bárust á réttum tima til kjörnefndar, en voru úr- skurðuð ógild vegna formgalla. 1 nýlegum lögum um biskupskjör segir, aö kjörseðill skuli fara i óá- ritað lokað umslag. Þetta umslag skuli siðan fara i annað áritað til kjörstjórnar, ásamt eyðublaöi, þar sem kjósandi lýsir þvi yfir aö hann sjálfur sendi meðfylgjandi kjörseðil. Þessa yfirlýsingu var ekki aö finna i þremur árituðum umslögum, sem til kjörstjórnar bárust. Ekki hafa óárituðu um- slögin með kjörseölunum verið opnuð, svo ekki er vitaö hvort nefnd fylgisskjöl sé að finna i þeim umslögum. Séra Sigurður H. Guðmundsson, sem sat i kjör- nefnd, sagði þó, að þykkt umslag- anna gæfi vart til kynna, að nefnd dæmt gilt. Ekki er heldur fráleitt að samsvarandi kærur berist vegna hinna tveggja vafa» eða ógildu atkvæðanna. Helgarpósturinn hafði sam- band við nokkra lögfróöa menn og varpaði þeirri spurningu fram, hvort likur séu til þess, að dóms- málaráðherra taki þessar kærur til greina. Svörin voru öll á þá lund, að litlir sem engir mögu- leikar væru til þess. „Reglurnar um kosningarnar eru óyggjandi og í þessum tilvikum hefur greinilega ekki verið eftir þeim farið”, sagði einn hinna lögfróðu. „Auk þess hef ég ekki nokkra trú á því, að Friðjón ráðherra fari að ógilda uppkveðinn dóm sinna undirmanna i ráðuneytinu, Ólafs Walters Stefánssonar skrifstofu- stjóra sem gegndi formennsku i kjörnéfnd og Þorleifs Pálssonar deildarstjóra”. Viðmælendur minir voru raun- ar um þaö sammála, að hér væri umbókstafsskilgreiningu aö ræða en hjá þvi væri vart komist, þar sém reglur um formið væru það skýrar og vel kynntar. Að visu var á það bent, að grundvöllur kæru myndi styrkjast til mikilla muna, ef ljóstværi, að margnefnd og mikilvæg eyðublöð væri að finna i hinum þremur lokuðu um- slögum með kjörseðlum. Þá, aft- ur á móti mætti lita svo á, að kosningin væri ekki leynileg leng- ur, þegar saman lægi yfirlýsing kjósanda og leynilegur atkvæða- seðill. „Hins vegar erformgallinn af minni stærðargráðu ef kjós- andi hefur aðeins farið umslaga- villtmeð yfirlýsinguna, heldur en þegar hann bókstaflega gleymir að senda hana meö”, voru orð hæstarrét tarl ög manns. Svo haldiösé örlitiö áfram með þessar vangaveltur og skoðuð réttarfarsleg staða kjósandans, sem rfcki var talinn með — þ.e. hvers atkvæði kom of seint. Það þekkist t.d. hvaö varðar skil á skattaskýrslum, að það nægi að póststimpill sýni, aö gögn hafi verið send fyrir tilskilinn tima. t þessu biskupskjöri yrði þó tæpast hægt aö túlka málin svo vitt, þvi I bréfi kjörstjórnar segir kvitt og klárt, aö kjörseöill, sem berst kjörstjórn eftir tilskilinn frest, verður eigi tekinn meö þegar til talningar kemur”. Að þessu samanlögðu er þaö i hæsta máta óliklegt að áður birtum niðurstöðum kjörstjórnar, verði á nokkurn hátt hnikað. „Ráðherra mun að öllu óbreyttu vfsa mögulegum kærum frá og staðfesta ákvarðanir kjörstjórn- ar”, var samdóma álit viðmæl- enda Helgarpóstsins, þótt ekki væru þeir allir jafnánægðir mrfl slikar niðurstööur málsins. Þaö hefur vakið athygli i um- ræðunni um vafaatkvæði, hve fljóttþað barstút, um hvaða kjós- endur væri að ræða. Ég hef það fyrirsatt, aö kjörstjórnin hafi ein- mitt rætt það á sfnum fundi, að æskilegt væri að halda þeim nöfn- um leyndum, en láta þó viðkom- andiaðila sjálfa vita, þannig þeir ættu kost á aö kæra niðurstöður dómnefndar ef þeim sýndist svo. Hins vegar er ljóst, að dagblöðin fengu jafnvel fyrrum þaðupplýs- ingar, en eigendur vafaatkvæð- anna, hvernig með þeirra atkvæði hefði verið farið. Nöfn séra Auöar Eir Vilhjálmsdóttur, séra Sig- urjóns Einarssonar og Jósafats ö Lindal, sem eiga vafaatkvæðin, o’ láku út til fjölmiðla nær sam- 3 stundisogsömu sögu var að segja '5 um meðferö hins siðbúna kjörseð- ?■ ils séra Sigfúsar Jóns Arnasonar. O En það er eitt atkvæði sem skil- § ur á milli og þetta eina atkvæði g gildir. 72 atkvæði á móti 71 er “> staðan i dag og verður væntan- ö lega. Faðirséra Péturs, séra Sig- 3 urgeir Sigurösson varð einnig biskup á einu atkvæði. Ég spurði væntanlegan biskup, hvort mál- um væri svo komið, að talan einn væri „hálfheilög” i hans fjöl- skyldu. „Óneitanlega hvarflaði hugurinn til kjörs föður mins, þegar mér var greint f rá þvf, að 1 atkvæði heföi ráöiö úrslitum nú eins og þá” svaraði séra Pétur. „Já, talan 1 er siður en svo vond tala.” En talan 1 kemur viðar við, ef fortiðin er skoöuð. Einn viömæl- andi minn, kvaðst þess fullviss, aö það eina atkvæði, sem heföi munað á séra Arngrimi Jónssyni og séra Ólafi Skúlasyni i barátt- unni um stööu dómprófasts fyrir nokkrum árum, þegar Ólafur náöi kjöri, hefði skiliö eftir sig biturö og reiði hjá stuðnings- mönnum séra Arngrims i garð séra ólafs. Sá biturleiki hefði fengiö útrás iseinni umferðþessa biskupskjörs, þegar stuðnings- menn séra Arngrims hefðu beint öllum atkvæöum hans úr fyrri umferð yfir á Pétur. „Það er raunverulega furðulegt, hvernig stuðningsmenn Arngrims hafa haft til þess bolmagn aö stýra atkvæðum þannig, þegar flestir kjósendur Amgrims, hefðu oft- sinnis lýst þvi yfir, að þeir gætu hvorki stutt Pétur né Ölaf. Maöur hefti þá haldiö, að þeir yröu sannfæringu sinni trúir og skiluöu auðu i seinni umferð- inni, þegar Arngrimur dró sig i hlé, fremur en greiöa atkvæði manni, sem þeir vilja raunveru- lega ekki á biskupsstól” sagði einn viðmælandi minn úr innsta hring kosningaátaka siðustu mánaða. Þessi sami heimildarmaður kvaöst geta fullyrt, að margir prestar, heföu verið með séra Amgrimi i fyrri umferð, en farið í þessum dálkum var á sinum tima vakin athygli á þvi, að þing- forseti iranska klerkaveldisins i Theheran greip til þess ráðs gagnvart löndum sinum og um- heiminum, að halda þvi fram að leynilegir vopnaflutningar til trans ættu sér stað frá tslandi. Þetta var eftir að sovéskar orrustuflugvélar höfðu orðið að grandi argentiskri vopnaflutn- ingaflugvél i fjöllum Armeniu. Svissneskur vopnasali, sem átti farminn i vélinni, lýsti þvi þá fyrir fréttamönnum, hversu varahlutir i bandarisk og bresk vopn transhers væru seldir og fluttir á laun frá Israel til trans að ástæðu fyrir að Rafsanjani benti á tsland, þegar leynilega vopnaflutninga til trans bar á góma, hefðu hæglega geta leitt i ljós fréttnæmt efni. Það hefur sýnt sig að islenskir aðilar áttu tvimælalaust hlut að máli, þegar hergagnaflutningar hófust með leynd frá tsrael til trans. Ein af refsiaðgerðum Banda- rikjanna og bandamanna þeirra á hendur Iran, eftir að starfslið bandariska sendiráösins i Teheran var hneppt i gislingu i hitteðfyrra, var viðskiptabann. Sérstaklega var hart gengið eftir þvi að vopnasala ætti sér ekki J Cargolux enn einu sinni orðaö við hernaðarbrölt. Hergagnaflutningur Cargolux kemur vopnasöluorði á ísland með millilendingu i Larnaca á Kýpur i þvi skyni aö leyna upp- runa herganganna. Þá gerðist það að Rafsanjani, forseti iranska þingsins, kunn- gerði að fréttir um hernaðarað- stoð tsraels við aðþrengdan her islamska byltingarlýðveldisins i tran væri uppspuni frá rótum. Hann bar ekki á móti þvi að flug- vélin sem fórst innan iandamæra Sovétrikjanna hefði verið i vopnaflutningum til trans, en staðhæfði að fregnir um að farmur hennar ætti uppruna sinn i Israel væru annað tveggja byggðar á illvilja i garð íslömsku byltingarinnar i tran ellegar mis- skilningi, af þvi að vopnaflutn- ingar þessir ættu sér stað frá tslandi. Að jafnaði er uppi fótur og fit meðal islenskra fréttamanna, þegar nafn landsins ber á góma i heimsfréttum, en svo var þó ekki i þetta skipti. Nú er komið á dag- inn, að eftirgrennslanir til að leita stað til írans. Vopnasölubanmö bitnaði hart á trönum, eftir að þeir lentu i styrjöld við Irak fýrir tæpu ári. Her trans er búinn bandariskum og breskum vopnum, sem aflað var i tið keisarastjórnarinnar fyrrver- andi. Skortur á varahlutum varð til þess, að mikill flugfloti og skriðdrekastyrkur Iranshers kom að mjög takmörkuðu haldi I orr- ustunum við traksher, sem að mestu er búinn sovéskum vopnum. t vandræðum sinum tók islamska byltingarstjórnin i Teheran að leita fyrir sér um her- gagnakaup á alþjóðlegum vopna- markaði. Það kom að vopnasalar urðu þess áskynja, að margt þeirra varahluta sem iranska herinn vanhagaði um var að fá i tsrael, sem flytur inn bandarisk vopn i stórum stil framleiðir þar að auki i þau varahluti sam- kvæmt leyfum bandariskra vopnasmiðja. Ætla hefði mátt aö israelsk stjórnvöld reyndu að hindra vopnasölu til trans, þar sem stjórnin i Teheran hefur lýst sér- stöku hatri á tsrael. En á daginn kom, að rikisstjórn Begins forsætisráðherra metur það mest i þessu efni, að tran á I höggi við trak, sem hann telur mun skæðari óvin lsraels. Kom það best i ljós, þegar israelskar flugvélar voru sendar i sumar til aö gera árás á kjarnorkuverið Osirak i Bagdad höfuðborg traks. Hergagnasendingar frá Israel til trans hófust i október i fyrra. Þá voru sendir af stað 250 hjól- barðar undir sprengjuflugvélar af bandarisku gerðinni F-4. I bandarisku sjónvarpi og blöðum var sú saga rakin af mikilli nákvæmni um siðustu helgi, og hún fékk staðfestingu embættis- manna i Washington. Þeir fylgdust sérstaklega náið með þessari hergagnasendingu tsra- elsmanna til Irans, af þvi við- YFIRSYN c skiptasambandið milli landanna komst á meðan bandariska sendi- ráðsfólkið sat enn i gislingu i Teheran. Var Bandarikjastjórn hrædd um aö hergagnaviðskipti milli landanna með varahluti i bandarisk vopn kynnu að flækja eða tefja leyniviðræður um lausn gislanna, sem um þessar mundir voru á viðkvæmu stigi. Reyndu þvi bandariskir em- bættismenn að tefja varhluta- viðskiptin og lögöu sérstaka á- herslu á að þau læru leynt. Auk hjólbaröanna á bandarfsku herflugvélarnar, sem upprunnir voru i tsrael, átti iranska stjórnin von á hergagnavarahlutum viöar að. Þar var sérstaklega um að ræða hreyfla i Scorpion-skrið- dreka frá Bretlandi, sem keyptir voru af breskum vopnamiðlara. Niðurstaða varð að hjólbörðunum frá Israel og skriðdrekahreyfl- unum bresku var safnað saman i frönsku borginni Nimes. Þar voru farmskjöl fölsuð með aðstoð franskra embættismanna og her- gögnin siöan send til trans með vöruf lutningaf lugvél frá Cargolux. Að sögn fréttamanna banda- risku sjónvarpsstöðvakeðjunnar ABC var þetta flug Cargolux frá Nimes til Teheran upphafið á her- gagnaflutningum frá tsrael til Irans sem siðan hafa haldið áfram. Varð þessi birgðaleið til aðsjá iranska hernum fyrir vara- hlutum i striðinu við trak ekki uppvis, fyrr en argentinska flug- vélin var skotin niður eða knúin til að brotlenda i Sovétrikjunum 18. júli. Cargolux er sem kunnugt er að hluta i islenskri eigu, en úti i heimi er gjarnan litið á það sem islenskt fyrirtæki, bæði vegna þess að islenski eignaraðilinn ber yfir á Pétur í þeirri siöari, enda þótt þeir hefðu i raun hvorugan viljað — Ólaf eða Pétur. Hafi þó látiö undan þrýstingi heitra stuðningsmanna séra Arngrims, sem vildu allt annað en séra Ólaf á biskupsstól. Þessi heimildar- maður nefndi eftirtalda presta til sögunnar i þessu sambandi: Frank M. Halldórsson, Guömund Óla Ólason, Sigurð H. Guðmunds- son, Valgeir Ástráösson, Jón Dalbú Hróbjartsson, Sigfinn Þor- leifsson, Halldór Gröndal, Þor- berg Kristjánsson, Jón Árna Sig- urðsson, Birgi Ásgeirsson, Jakob Hjálmarsson, Jón Þorbergsson og Grim Grimsson. Hvað sem rétt kann að vera i tilgátum og skoðunum af þessu tagi, þá er fullljóst að sárindi eru víða vegna niðurstaðna og bar- dagaaðferða i biskupskjöri að þessu sinni. Stör orð hafa verið látin falla, þótt ekki fari þau öll jafnhátt. En hvað segir séra Pétur Sigur- geirsson sjálfur um kosninga- baráttuna og baktjaldamakkið? „Kosning sem þessi á að ganga fyrir sig, eins friðsamlega og kostur er. Mitt sjónarmið hefur verið það i þessum kosningum aö kjósendur eigi rétt á rö og næði, þegar þeir kveöa upp sinn dóm. Þvi verður hins vegar ekki neitaö að einhver harka hefur hlaupið i spilið meb köflum, þótt allt hafi það ekki komið fram á yfir- borðinu. Þó fannst mér aö aöilar hefðu öll gerst rólyndari þegar á leið, þessar kosningar”. Og um úrslitin sagði séra Pétur Sigurgeirsson væntanlegur biskup yfir tslandi: „Ég er ánægður með úrslitin, þau gleðja mig. En,” bætti séra Pétur við, „þar eb það hefur komiö fram nú siöustu daga aö einhver eöa ein- hverjir telja sig misrétti beitta i þessu máli, þá tel ég alveg nauðsynlegt að sú óánægjukæra fái rétta meðferð kjörnefndar og kirkjumálaráðherra og öll tvimæli þannig tekin af um hver úrslitin raunverulega eru. Það má ekki vera vafamál hvor okkar hefur umboð kjósenda til að gegna embættinu. Ég vil ekki taka við embætti biskups tslands ef einhver vafi leikur á þessu.” eftir Guðinund •Arna Stefánsson ] eftir Magnús Torfa ólafsson þekkt nafn i flugheiminum og af þvi að islenskir menn sjá aö miklu leyti um reksturinn. Þarf þvi ekki lengur að leita skýringar á þvi, hvers vegna Rafsanjani þingforseti greip til þess aö nefna tsland, þegar hann taldi sig þurfa að benda á annað upprunaland hergagnasendinga en Israel. Eftir að nafn Cargolux bar á góma, hafa islenskir fréttamenn leitað umsagnar Einars Ólafs- sonar, framkvæmdastjóra Cargolux Hann staðfestir flug- ferðina frá Nimes til Teheran i október i fyrra, en heldur sig viö það sem sagði i fölsuðu, frönsku farmskjölunum, að um hafi veriö að ræða allt aðra hluti en her- gögn, sem sé hreyfla i Jaguarbila og hjólbarða á loftpressur. Sé nánar skoðað er þessi út- skýring ekkert annað en staö- festing á frásögnum bandarisku fréttamannanna. Jaguar verk- smiöjan i Bretlandi framleiðir ekki aðeins afburða bila i tak- mörkuðu magni, hún smiðar einnig hreyfla i Scorpion-skriðdreka. Og slit á loftpressuhjólbörðum er afar takmarkað, þar sem hins vegar hjólbarðar á herflugvélum i notkun spænast upp og þurfa örrar endurnýjunar. Órækast vitni umhergagnaflutn- ingana frá Israel til lrans er Abolhassan Bani-Sadr, afsettur og landflótta forseti trans. Hann staðfestir að rikisstjórn klerk- anna hafi tekið upp hergagna- kaup frá Israel, og hafi ekki verið farið að sinum ráðum, aö ganga heldur af alvöru til friöargerðar við trak.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.