Helgarpósturinn - 02.10.1981, Side 5

Helgarpósturinn - 02.10.1981, Side 5
hp/garpá^turinn Föstudag ur 2. október 1981 Slátursalan er hafin ss / Sparimarkaöinum A usturveri Allt nýtt og ófrosið. Aukavambir og fleira fáanlegt. Opið daglega frá ki. 9. Gerum slátur að gömlum sið ... sýnum þannig hyggindi í heimilishaldi. STÁLRÖR OG FITTINGS Suðufittings, flansar, blindflansar, T-stykki, söölar og minnkarar. Ávallt fyrirliggjandi í miklu úrvali. Heildregin stálrör í mörgum efnisþykktum, frá '/{' til 20" (S)INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7. REYKJAVÍK - SlMI 22000 Bflbeltin hafa bjargað yUMFERÐAR RÁÐ Skyndihjálparkennarar Fundur um stofnun kennarafélags verður haldinn i ráðstefnusal Hótel Loftleiða sunnudaginn 4. okt. n.k. kl. 14. Undirbúningsnefnd. % Gleöifrétt fyrir jassunnendur. Nú mun vera frágengiö aö Is- landsvinurinn Niels-Henning Örsted-Pedersen jasssnillingur- inn frægi kemur hingaö til tón- leikahalds i lok mánaöarins ásamt gitaristanum snjalla Philippe Catharine. Báöir hafa þeir komiö hér áöur til sameigin- legs tónleikahalds og geröu þá stormandi lukku... £ Viö heyrum aö á döfinni sé stofnun félags einkaritara. Viö heyrum lika aö einhverjum hinna yngri I þeim hópi muni hafa of- boöiö fundarboöiö, þar sem stóö aö markmiö félagsins ætti aö snú-. ast um þaö hvernig einkaritarar gætu betur hlúö aö forstjórum sinum og staöiö sig i stykkinu gagnvart þeim... 0 Viö sögöum frá eftirlikingu auglýsingastofunnar SGS (sem Sigþór Jakobsson var ranglega sagöur standa aö, þar sem hann hefur nú selt sinn hlut) á Flug- leiöaauglýsingum auglýsinga- stofu Ólafs Stephensen — fyrir nýja skemmtistaöinn Manhattan. Viö getum nú bætt þvi viö, aö ólafur Stephensen og hans fólk tekur þessu meö jafnaöargeöi og ætli ekkert aö aöhafast gegn SGS. Ólafur á aö hafa látiö þau orö falla aö i fyrra hafi stofa hans veriö verölaunuö fyrir hönnun auglýsinga, en nákvæm eftiröpun á auglýsingahönnun stofunnar sé ekki siöri viöurkenning... Hringborðið 8 Hvers á Marx gamli aö gjalda? Félagi Bernstein, upphafsmaöur ,,endur- skoðunarstefnunnar” (kratismans) þótti aö vi'su ekki djúpvitur hugsuöur. Enda höfum við kratar aldrei tekiö hann í guða- tölu. En hann hafði það nú samt af, að skjóta öllum imbamarxistunum ref fyr- ir rass. Hann hafði nefni- lega rétt fyrir sér. Hann vildi ekki láta taka fram- leiðsluvélina (markaöinn) úr sambandi. En hann vildi beita valdi hins pólitiska lýðræðis til þess aö dreifa — ekki skortinum — heldur vaxandi lifsgæðum. Það heitir kratismi, blandað hagkerfi, velferðarriki. Vesgú! Það er bezta þjóðfélag, sem sagan kann frá aö greina. Ekki svo að skilja, að það sé fullkomiö. Fullkomið þjóöfélag er nefnilega ekki til, nema i brengluðu hugskoti of- stækismanna. En það getur tekiö breytingum. Það er höfuökostur þess. „Ekkert er óhjákvæmilegt, nema óhjákvæmileiki hægfara umbóta”, sagði félagi Bernstein. Hinn sveltandi sósialismi Lenins lifir nú af molunum, sem hrjóta af allsnægtaborði þessa þjóðfélags. Leninisminn getur ekki einu sinni brauö- fætt sig. Hann hefur endaö í asiatiskri harðstjórn nýrr- ar forréttindastéttar, sem hefur komizt yfir kúgunar- vald nútima rikisvalds til þess aö arðræna hina nýju öreigastétt kommúnism- ans. En Marx gamli — er hann þá loksins dauöur og grafinn? Sei,sei, nei. Allt sem hann hefur sagt um kúgun einnar stéttar á annarri, um arörán og öreiga, ójöfn- uð og skort, er i fullu gildi enn þann dag i dag. Þ.e.a.s. i hinum „sósialiska” heimshluta. Spámannleg raust gamla Marx endur- ómarnú um álfuna austan- hallt: „öreigar hins svelt- andi sisialisma, samein- izt! ’ ’ „Þiö hafið engu að glata nema hlekkjunum ” Viö hin getum helzt orðið þeim aö liöi meö þvi að vera dugleg aö framleiöa, svo að mannfólkiö farist ekki úrhungri um þaö leyti sem Asia og Afrika eru endanlega horfin inn i Gúlagiö. Og ef viö höfum tima til,mættum viö hug- leiða þessa hógværu ábendingu Keynes lá- varðar, höfundar kenn- ingarinnar um hið bland- aöa hagkerfi: „Af tvennu illu kýs ég heldur að leyfa náunganum aö terrorisera bankabókina sina en af- ganginn af mannkyninu”. ATSUN spennir beltin Datsun B umboðið Vonarlandi við Sogaveg ■ Simi 33560

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.