Helgarpósturinn - 02.10.1981, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 02.10.1981, Blaðsíða 28
Föstudasur 2. október 1981 JielgarpústurinrL. ^ # Prófkjörsbarátta Sjálfstæöis- manna er nú töluvert til umræðu manna á meðal. Atökin milli þeirra Davlös Oddssonar og Alberts Guömundssonar hafa eölilega sett.mestan svip á umræöurnar og þykir ýmsum þau mál ekki alveg einföld. Bent er á, aö nokkuö ljóst sé aö höröustu stuöningsmenn Alberts muni ekki kjósa Daviö og öfugt. Þaö getur þvi veriö fræöilegur möguleiki aö þess gæti töluvert i atkvæöafjölda þeirra beggja, þannig að einhver þriöji maöur — Markús örn Antonsson eöa Magnús L. Sveinsson fái hugsanlega fleiri atkvæöi en Albert eöa Daviö, og þykjast menn þá vissir um aö hvorugur þeirra muni gefa neitt eftir i baráttunni um borgar- stjóraefni Sjálfstæöismanna. Einnig hefur þvi heyrst fleygt, að Birgir isl. Gunnarsson fyrrum borgarstjóri, hafi ekki alveg úti- lokaö aö gefa kost á sér i prófkjör i Reykjavik á ný — til þess auövitaö aö koma i veg fyrir hat- ramma baráttu þeirra Daviös og Alberts um fyrsta sætiö... % Ýmis nöfn heyrast nú einnig nefnd um væntanlega kandidata i prófkjörsbaráttu sjálfstæöis- manna, enda kann fjölgun borgarfulltrúa, ef af veröur, aö hafa i för meö sér aö möguleiki opnist fyrir 5—6 nýja menn að komast i borgarstjórn. Meöal þeirra sem nefndir eru nú til sögunnar i prófkjörsslaginn eru Ingibjörg Rafnar, lögfræöingur, og Margrét Einarsdóttir, en eitt- hvaö mun óljóst hvort Elln Pálmadóttir ætlar aö gefa kost á sér áfram. Úr rööum karlmannanna er vitaö aö þeir Július Hafstein, Arni Bergur Eiriksson og Þórir Lárusson munu sækjast fast eftir borgar- stjórnarsæti, svo og aö Ragnar Júliussonskólastjori, ætli sér inn i borgarstjórn á nýjan leik. Þá mun Guðni Jónsson i Naustinu vera aö velta þvi fyrirsér aö hella sér út i prófkjörsslaginn og einnig höfum við heyrt að Bjarni Felix- son, iþróttafréttamaður sjón- varpsins, sé f svipuöum hugleiö- ingum, en hann er sagður vera búinn að fá sig fullsaddann af peningaleysi og vinnuálagi hjá sjónvarpinu... 4| Otvarpsráö hefur nú til meðferöar umsóknir um stöðu dagskrárgeröarmanns, sem iosnaöi þegar Guörún Guðlaugs- dóttir^eröist fréttamaöur hjá út- varpiftu. Viö heyrum aö meöal umsækjenda séu: Arni Þ. Jónsson, Elin Guöjónsdóttir, Gisli Helgason, Leifur Jóelsson, Stein- grimur Pétursson, Sigrlöur Eyþórsdóttir, oe Ævar Kiart- a n s s o n , auk tveggja sem óska nafn leyndar... # Meira úr fjölmiölunum. Sagt er aö Morgunblaöiöætli aö reyna aö hressa svolitiö upp á innblað sitt um helgar meö sérstakri föstudagsútgáfu I stil viö „Living section” New York Times, og helli sér á þann hátt út i helgarút- gáfuslaginn... # Bjarnhéöinn Eliasson heitir maöur i Vestmannaeyjum, kunnur aflamaöur, enn eldheitari Sjálfstæðismaöur og tryggur flokkslinunni hvaö sem á dynur Sagan segir aö þegar Eyjamenn hafi verið aö fárast yfir umstang- inu i kringum rostunginn Valla vlöförla og þætti Gunnars Thor- oddsenþar i, þá hafi Bjarnhéöinn einn fárra manna tekiö upp hanskann fyrir Gunnar og taliö allt þetta alveg ómaksins vert svo fremi að varöskipiö sleppti Gunnari Thoroddsen á Isjaka fyr- ir Grænlandsströndum, en Valla viöförla yröi komiö fyrir i for- sætisráöuneytinu... # Lööur sjónvarpsþátturinn vinsæli, mun nú senn vera búinn aö ganga sitt skeið innan sjón- varpsins, þar sem birgöir sjón varpsins af honum munu vera á þrotum. Mönnum til huggunar getum viö þó upplýst, aö þegar hann hverfur af skjánum veröur þaö aöeins um stundarsakir, þvi aö viö sjáum I piöggum útvarps- ráös aö Eiður Guönason hefur lagt þar til aö keyptur verði nýr skammtur af Löörinu og þaö hafi fengiö eindreginn stuöning annarra útvarpsráösmanna... # Enn var veriö aö auglýsa veitingastaö til sölu i Reykjavik, aö þessu sinni vínveitingastaö. Þetta er sagður vera veitinga- staöurinn Vesturslóð vestur á Högum. I síöasta blaöi sögöum viö einnig frá þvi aö Borgarinn, hamborgarastaöurinn viö Lækjartorg heföi veriö auglýstur til sölu. Veitingastaöabyltingin i höfuöborginni er þvi greinilega einhvers staöar farin aö koma niöur. # Nýjasta kvikmyndafélag landsins heitir Hugrenning og standa aö þvi kvikmyndageröa- mennirnir Friörik Þór Friöriks- sonog Ari Kristinsson.Viö höfum áöur sagt frá þvi aö þeir hafa ný- lokiö heimildamynd um þúsund- þjalasmiö á suöausturströndinni en viö heyrum aö næsta stórverk- efni þeirra veröi kvikmynd i fullri lengd sem hlotiö hefur vinnuheit- iö „Rokk I Reykjavik”. Þetta er heimildamynd um hina miklu grósku i nýbylgjumúsikinni hér um slóöir og veröur hún byggö upp á flutningi þekktra og miöur þekktra hljómsveita á tónlist sinni ásamt viötölum viö hljóm- sveitarmenn. Myndin bindur sig þó ekki algjörlega við nýbylgjuna heldur fljóta einnig meö fram- sæknir fyrirrennarar þessarar tónlistar hér á landi, svo sem Þursarnir og aðrir I þeim dúr... í> HÚSGAGNA- SÝNING UM HELGINA TM gæðahúsgögn í hvert herbergi hússins Siðumúla Greidslukjör í samrádi við kaupandann VIKTORIA hjónarúm - Efni: Askur, Ijós/dökkur Ijós — dökkur Nautakjöt o o e o o o 1. Sviri 2. Framhryggur 3. Hryggur 4. Skanki 5. Miölæri 6. Lend 7. Huppur '8. Síöa 9. Bringa og skanki 10. Bógstykki Svínakjöt 1. Kambur 6. SiÖa 2. Hryggur 7. Bringa 3. Læri 8. Bógur 4. Huppur 9. Bógleggur 5. Lundir Dilkakjöt • e o o eo o 1. Sviri 5. Siöa 2. Kambur 6. Bringa 3. Hryggur • 7. Bógur 4 Læri Ódýrt í helgarmatinn Leyfilegt Okkar verö verð Sítrónumarineraður lambabógur . . 109,00 70,95 Úrbeinað lambalæri . . 86,15 78,95 Úrbeinaður lambahryggur. . . . 101,20 88,85 Ódýrt saltkjöt . . 45,45 34,95 Nautabuff . . 178,65 139,95 Nautagúllas . . 137,40 105,95 Ódýrt súpukjöt .. 43,45 34,85 Nautahakk 1. fl. .. 93,10 55,95 Kindahakk . . 67,60 45,95 Kálfahakk 37,00 Lambasnitzel 65,75 Hrefnubuff 25,00 Hrefnugúllas 27,00 Hrefnusnitzel 29,00 Lambalifur . . 40,30 37,75 Ódýrt kæfukjöt . . 31,75 10,95 Söltuð rúllupylsa 24,95 Heiiir og hálfir nautaskrokkar tilbúnir i kistuna á aöeins kr. 48.50 kg

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.