Helgarpósturinn - 09.10.1981, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 09.10.1981, Blaðsíða 9
9 ÚR HEIMI VÍSINDANNA Umsjón: Þór Jakobsson Hvernig væri aö leggja flugvaliarsvæöiö undir háskólahverfiö? Vísindaþorp I siöasta visindaþætti Helgar- póstsins var litillega minnst á vis- indi og tækni á Islandi og þá aö þvi vikiö, aö rannsóknir eru stundaöar mjög á viö og dreif — út um borg og bi. Svo er þessu raunar variö i öörum löndum lika, enda eru visindagreinarnar löngu orönar legio, ótal margar, og markmiöin ólik, sums staöar hagnýt, annars staöar fræöileg. Stundum er þó slatti af stofnunum undir einni yfirstjórn, eins og t.d. háskóli meö fjölda deilda i mörg- um byggingum. Háskólasvæöið er heild, eins konar litiö þorp þar, sem háskólarektor er bæjarstjóri. Þrengsli og þensla Ekki er þaö óalgengt erlendis, aö háskólar sem komnir eru tii ára sinna lendi I kröggum vegna þrengsla. Þeir standa á gömlum merg og aösókn fræöimanna og nemenda er góö aö þeim háskól- um sem á annaö borö eru vel reknir. Þaö þarf endurnýjun ööru hvoru og húsakynni til viðbótar til aö fylgjast meö þróuninni og bregöast viö vaxandi vinsældum slikrar stofnunar. En þá kemur bobb i bátinn, þvi aö þessir gömlu skólar eru nú ekki lengur I útjaöri bæjar eins og i upphafi eöa alla vega þar, sem landrými er: nóg. Bærinn er orö- inn borg og gróöursælt háskóla- hverfiö er nú vin i landi steypu og steins. Háskólinn getur þvi aöeins fært út kviarnar, aö fest sé kaup á húsunum i kring meö ærnum til- kostnaöi, annaöhvort til afnota eftir þvi sem kostur er eöa niöur- rifs til aö rýma fyrir heppilegri húsakynnum i staöinn. Nýir háskólar I útjöörum borga og i útborgum standa betur aö vigi, landrýmiö er meira og hæg- ara er um vik aö reisa hús og hall- ir fyrir rannsóknir og kennslu. Svæöiö er gjarnan skipulagt af rausn meö vænum grasflötum milli bygginga. Oft eru þetta þeir staöir I stórborginni sem mest eru __halrj^rph^ti irinn Fostudagur 9 október 1981 \ aölaðandi og ekki dregur úr sjarmanum sú mixtúra mannlifs- ins sem hér blandast: sumir læra, aörir kenna og raunar flestir hvorttveggja á einn hátt eöa ann- an. Vitanlega fara ekki allar rann- sóknir fram viö háskóla. Aörar sjálfstæðar stofnanir án kennslu og nemenda eru margar og á þaö viö bæöi hér heima og erlendis. Stundum eru samskipti háskóla ,og sérstofnana allnáin og mynd- ast þannig margarma tenging samvinnu og gagnkvæmra áhrifa. Þaö er þvi ekki ófyrirsynju aö mönnum hefur dottið i hug aö reisa „visindaþorp” meö þaö fyr- ir augum aö efla visindi og menntun á hnitmiöaöan hátt. „Þorpiö” er þvi eins konar há- skólasvæöi i æöra veldi — „bæj- arstjórnin” ræöur ekki einungis yfir háskóla heldur einnig f jölda rannsóknastofnana án nemenda þar, sem lögö er stund á hin margvislegustu fræöi. Viö höfum frétt af slikum visindabæjum i Sovétrikjunum, en nú skal i stuttu máli greint frá einum i burðar- liönum og er sá I Japan. Er hann af sumum sagöur stærstur i heimi. Þetta mikla menntasetur hefur veriö kallaö Menntaborgin Tsukuba. Kannski væri oröið „háborg” ekki svo vitlaust— sbr. háskóli. Tsukuba I rauninni hefur Tsukuba veriö lengi i fæðingu. Rúm 20 ár eru liö- in siöan menn hófust handa viö skipulagningu og framkvæmdir. Sjö ár eru liöin siöan staöurinn var „vigöur” — og nú þegar eru þar um 40% opinberra starfs- manna, þeirra sem vinna aö rannsóknum. Þarna eru um 30% þeirra rikisstofnana sem sinna rannsóknum. Háskóii og 43 rann- sóknastofnanir eru á svæðinu. Starfsmenn eru rúmlega 11 þús- und talsins og starfa 6.5 þúsund þeirra viö sjálfar rannsóknirnar. Starfsfólk, nemendur og fjöl- skyldur munu vera um 25 þúsund. Margt er um manninn og margt stórt i sniðum, en samt er ballið bara rétt aö byrja aö sögn þeirra sem ráöa rikjum I Tsukuba. Eftir myndum aö dæma eru byggingarnar I Tsukuba hinar stæðilegustu og ofgnótt er þar tækja og tóla til visindalegra til- rauna. Bregöur reyndar svo und- arlega viö aö skortur er á sér- fræöingum fremur en útbúnaöi til rannsókna. En forráöamenn menntabæjarins spá þvi aö ekki liöi á löngu þar til japanskir vis- indamenn ranki viö sér og gripi gullin tækifærin I Tsukuba. Stjórn og samskipti stofnana í „háborg- inni” veröur endurskoöuö og reynt er aö koma I veg fyrir óþarfa samkeppni og tviverknaö. Menn gera sér grein fyrir þvi, aö Tsukuba á um þá kosti aö velja aö veröa þunglamalegt letibákn eöa viöfrægt menntasetur og höfuö- stöövar náttúruvisinda og tækni i Japan. Háborgin sýnd heiminum Fjölbreytilegar rannsóknir fara nú þegar fram i Tsukuba þrátt fyrir allt, en betur má ef duga skal segja stórhuga forráða- menn menntamála i Japan. Þeir vilja gera garöinn heimsfrægan. Akveöiö hefur verið aö halda heimssýningu I Tsukuba áriö 1985. Hvorki meira né minna en jafnviröi billjón (bé) dollara á aö veita i fyrirtæki þetta, sýninguna. Búist er aö visu viö talsverðu fjárhagslegu tapi af sýningunni, en ágæti menntaborgarinnar miklu mun veröa mönnum kunn- ugt um viöa veröld. Þaö mun efla visindin i Tsukuba aö dómi Jap- ana. Motto þessarar miklu sýningar veröur: „Hibýli manna og um- hverfi — visindi og tækni i þágu heimilisins”. Kannski heföu ein- hverjir lesenda hug á aö taka þátt I sýningunni. Mætti t.d. ekki kynna þar hitaveitu? Hvaö sem þvi liöur má vænta þess innan tlö- ar, aö einhver landi riöi á vaöiö meö dvöl I háborginni Tsukuba — til aö læra eöa grúska. VETTVANGUR minjavörslu i landinu? A hann aö vera fjölhæfur vis- indamaður, sem hefur drjúga þekkingu á þeim margháttuðu sviöum, sem undir hann heyra, og vel i stakk búinn til aö skipu- leggja verkefni ásamt starfs- mönnum og fylgjast með þeim? Eöa á hann að vera einhvers- konar rekstrarhagfræðingur og harösviraður fjáraflamaöur, sem óaflátanlega riöur húsum I menntamálaráðuneyti, fjármála- hvort sem eru gripir geymdir I safninu sjálfu eöa fornminjar og friðuö mannvirki.” Þjóöminjar I viðasta skilningi eru hverskonar heimildir um mannvist og nánast öll mannanna verk frá upphafi til okkar daga. Þetta er langtum margbrotnara en fram kemur i lagagreininni og væri efni i langan pistil aö telja þaö upp og útskýra. En sam- kvæmt lögunum er einn einasti maöur ábyrgur fyrir varöveislu Þjódmin jasaf nið og Súpermann 1 siöastá tölublaöi Helgarpósts- ins var gerö dálitil úttekt á slæmri stööu minjaverndunar- mála hérlendis og eðlilega eink- um Þjóðminjasafnsins. Það er þarft verk aö vekja athygli á þvi ófremdarástandi. A hinn bóginn er þess ekki að vænta, aö öll kurl komi til grafar i sllkri umfjöllun og engin furöa þótt sitthvaö veröi einfaldaö eða missagt. Eitt atriöi þessa máls vildi ég ræöa ögn nánar, en það er spurn- ingin um yfirstjórn minjavernd- unar. Sumum viömælendum blaösins varö alltiörætt um hógværö og kurteisi þjóöminjavaröar I garö fjármálayfirvalda og virtust jafnvel telja þaö eina höfuö- ástæöu fyrir lélegum fjárhag safnsins. I þvi sambandi þykist ég þó geta fullyrt, aö núverandi þjóöminjavöröur hafi ekki veriö hótinu linari i fjárkröfum en fyr- irrennarar hans. En þetta er ekki mergurinn málsins. Lausn vandans er áreið- anlega ekki fólgin i þvi aö skipta um yfirmann, einsog þeir gera i Sovétinu. Hvaöa eiginleikum þarf sá maöur aö vera gæddur, sem á aö hafa yfirumsjón meö allri þjóö- ráöuneyti og Alþingi og herjar þannig út peninga? Óefað munu flestir svara fyrri spurningunni játandi. Og þvi miö- ur viröist ekki hægt aö svara hinni neitandi heldur. Þaö mun hinsvegar vera sjaldgæf tilviljun, aö þessir tvennskonar eiginleikar séu ofarlega á ferli I einum og sama manninum. Og jafnvel þótt svo væri, er hvort verksviðið um sig svo krefjandi, aö annaö hlyti aö bitna á hinu. Það er meö öörum oröum ætl- ast til alltof mikils af einum manni, einsog einn viömælenda benti reyndar á. Þetta gat sjálf- sagt gengiö fyrir hundraö árum, þegar stofnunin og maöurinn voru eitt og safniö komst fyrir i einu herbergi. En ég fullyröi, að siðastliöin fimmtlu ár hefur þetta verið óviöuriandi. A þessum em- bættismanni standa margfalt fleiri járn en t.a.m. landsbóka- veröi og þjóöskjalaveröi, og er þó áreiöanlega full ástæöa til aö létta 19. aldar fyrirkomulaginu af þeim stofnunum lika. 1 2. grein þjóö- minjalaganna segir: „Þjóöminjasafniö er miöstöð allrar þjóöminjavörslu i landinu. Þaö skal varöveita islenskar þjóðminjar I viöasta skilningi, allra þessara minja. Til þess aö anna þvi öllu þyrfti helst ein- hverskonar Súpermann, þvi aö kröfur og óskir um rannsóknir, varöveislu og þjónustu aukast meö hverju ári, sem vonlegt er á timum hraöstigrar þróunar. Ekki bætir fámenni starfsliðs úr skák. Þegar háttsettum em- bættismanni i fjármálaráðuneyt- inu var nýlega tjáö, aö 9 menn væru fastráönir viö Þjóðminja- safniö, lét hann segja sér þrim sinnum. Hann haföi eölilega imyndaö sér, aö þar hlytu aö starfa 20 - 30 manns. Þaö er reyndar i áttina viö álit okkar starfsmanna um þann f jölda, sem þyrfti til aö safniö gæti viöunandi sinnt þeim verkefnum, sem þvi ber lögum samkvæmt. Þar er átt viö fornleifafræöinga, aöra minjafræöinga, listfræöinga, þjóöháttafræöinga, ljósmyndara, kvikmyndara, skrásetjara, út- gáfustjóra, sýningastjóra, smiöi, forveröi, eftirlitsmenn byggöa- safna, leiösögumenn um safniö osfrv. Þaö minnsta, sem hægt er aö ætlast til, er aö hinn visindalegi yfirmaöur Þjóðminjasafnsins fái sér viö hliö einhverskonar rekstr- arstjóra, sem sjái um hina fjár- • Getur ekki sinnt því sem það á samkvær logum að gera * f ®rri starfsmenn vin ”er á Þ/óðminjasafni en á Þjóðminjasafni Færeyinga. u>m ar Þjóðminjasafnið í þumal- skrúfu fjárveitingavaldsin málalegu hliö starfsseminnar, en hún nær einsog áöur greinir yf- ir mestallt mannlif i landinu. En þaö er ekki nóg. Til þarf aö vera eitthvert safnráö, sem gerir áætlun um verkefni fyrir ákveöiö timabil og tekur afstööu til marg- háttaöra álitamála. Þaö mætti skipa meö ýmsum hætti. Þór Magnússon bendir á, að skipta þurfi safninu I deildir, sem heföu töluvert sjálfstæöi. (Þaö er reyndar heimilt skv. núgildandi lögum). Þá væru deildarstjórar sjálfsagðir i ráöiö. Einnig hefur komið fram hugmynd um fjórö- ungsminjaveröi, sem þá ættu þar lika sæti. Hvernig sem þvi yröi háttaö, ættu fulltrúar starfsfólks, Félags islenskra safnmanna og jafnvel Félags Islenskra fræöa aö eiga sæti I þessu ráöi. Þaö hlýtur að vera styrkur fyrir sérhvern embættismann aö hafa stuöning sem flestra aöila aö baki sér, þeg- ar einhverju skal hrinda i fram- kvæmd. Það vakti athygli fyrir tveim árum, þegar á þaö var bent, aö einungis 0.46% af rikisútgjöldun- um færu til skapandi menningar- starfsemi I landinu. Til varö- veisiu þess menningararfs, sem hér um ræðir, fara 0.07%.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.