Helgarpósturinn - 09.10.1981, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 09.10.1981, Blaðsíða 28
Jie/garpósturinrL_ i. • Endurminningabók Gunnars Thoroddsen sem ölafur Ragnars- son skráir og Bókaiitgáfan Vaka gefur út, mun nil vera langt kom- in i vinnslu. Eftir þvi sem viö heyrum verður þetta bók sem koma mun mörgum á óvart, og það verður ekki hinn slétti og felldi stjórnmálamaður, sem aldrei gefur höggstað á sér, sem þarna leysirfrá skjóðunni, heldur maður sem er i mun að koma sjónarmiöum sinum og sögutúlk- un á framfæri. Bökin er þvi sögö harla opinská og Gunnar óspar á frásagniraf ýmsu þvi sem geröist bak við tjöldin varðandi ýmsa stórviðburði stjörnmálasögunn- ar,sem hann hefur átt hlutdeild i á löngum ferli, og vitnar hann iöulega til einkasamtala við kunna menn og pólitlska for- kólfa. Ýmsar nýjar upplýsingar mun þannig vera að finna i bók- inni til handa sagnfraeöingum framtiöarinnar til að moöa Ur... CA-901 Býöur uppá: Klst., min, sek, f.h./e.h. mán/dag. 12/24 tima kerfið. Sjálfvirk dagataisleið- rétting um mánaöamót. Töiva með +/-/x/-f-, Konstant. Skeiðklukka með millitima 1/100 úr sek. Ljós tii aflestrar i myrkri. Vekjari. Hljóömerki á klukkutima fresti. Tveir timar i senn, báöir hafa möguleika á 12/24 tima kerfinu. Leik sem byggist upp á hraöa. Ryöfritt stál. Rafhlöður sem endast i ca. 15 mán. Eins árs ábyrgð og viögerðar- þjónusta. Casio úr ........ kr. 850.- Bankastræti 8. — Simi 27510. • Varaformannsmál Sjálf- stæðisflokksins eru senn að kom- ast I brennidepil. Allt bendir til þess aö i dag muni Friðrik Sóphusson, alþingismaður, til- kynna samþingmönnum sinum i Sjálfstæðisftakknum að hann sé staðráðinn i þvi að keppa að vara- formannskjöri á landsfundinum og skýtur þar meö ýmsum öðrum ref fyrir rass. Matthlas Bjarna- son hefur lengi verið nefndur sem annar hugsanlegur kandidat i varaformanninn en hann mun hafa lýst þvi yfir meðal samþing- manna að slikt kæmi aðeins til greina afhans hálfu, ef eindregn- ar óskir kæmu fram þar að lút- andi frá þeim. Friðrik á þá að hafa lýst þvi yfir að hann vildi ekki láta binda sig á þennan hátt, burtséð frá þvi hvort hann gæfi sjálfur kost á sér til varafor- manns eins og nú er orðin á raun- in. Stuöningur ýmissa annarra þingmanna við Matthias á sömu- leiðis að hafa veriö á reiki, m.a. vegna þess að ýmsir þeirra höfðu sjálfir ekki gefið frá sér hug- myndina um að sækjast eftir varaformannsstólnum. Við þetta bætist svo að Matthias mun hafa reifað hugmyndina meðal stuðn- ingsmanna sinna 1 kjördæmisínu og fengið þau viöbrögö að hann ætti ekki aö hætta á að fara út i kosningu á landsfundinum, sem hann kynni hugsanlega aö tapa, þvi það m’yndi draga verulega úr þeirri virðingu og áhrifum sem hann óumdeilanlega nýtur innan Sjálfstæðisftakksins. Likurnar á þvi að Matthi'as Bjarnason gefi kost á sér i varaformanninn eru þvisagðar fara rénandi nema til komi mjög eindregin tilmæli frá heistu valdastofnunum flokksins. Þorstemn Pálsson sem einnig hafði veriö rætt um sem varafor- mannsefni, mun hafa verið oröinn mjög heitur á mánudag en viijað fá eindreginn stuöning Geirs HaDgrfmssonar áður en hann lýsti yfirframboði. A þvi hafihins vegar staðið, þar sem Geir hafi ekki verið biíinn að gera upp hug sinn og i' fyrradag hafi Þorsteinn verið orðinn algjörlega afhuga framboöi. Þá hafiGeirhins vegar loksins verið reiöubiiinn til að styöja hann. Fjóröi maðurinn sem nefndur hefur veriö i sam- bandi við þennan slag er Matthias A. Mathiesen. Sagt er aö hann sé allt annað en ánægöur með að til hans skuli ekkert hafa verið leitað i sambandi viö varaformanns- kjörið. A sama tima heyrist að stjórnarsinnariSjálfstæðisflokkn- um séu búnir aö fá augastaö á Matthiasi Á. og sá orðrómur er á kreiki að þeir séu búnir að gefa varaformannsslaginn fra sér en séu i þess stað tilbúnir aö veita Matthiasi Á. liö ef hann fæst til þess beinlinis aö bjóða sig fram gegn Geir formanni... • Prófkjör Sjálfstæöisflokksins eru einnig ideiglunni. Þar veltur á miklu um þann kraft sem hugsanlegir prófkjörskandidatar ætla að setja i baráttu sina hvort borgarfulltrUum verður fjölgað eða ekki. Innan borgarstjómar- meirihlutans heyrast nú þær raddir, að borgarstjörninni sé ekki siðferðilega stætt á öðru en að ákveða um fjölgunina áður en prófkjörsslagur Sjálfstæðis- manna byrjarfyriralvöru, svo aö kandi'datar viti nokkurn veginn hvar þeirstandi. Innan meirihlut- ans mun standaá afstöðu Sjafnar Sigurbjörnsdóttur en við heyrum að hún muni ekki leggjast gegn fjölgun. Stööugt er rætt um vænt- anlega prófkjörskandidata Sjálf- stæðisflokksins. Komið hefur fram að sú frétt Helgarpóstsins um að Guðni Jónssoni Nausti og formaður skólanefndar Stjórn- málaskóla Sjálfstæðisflokksins væri að bræða með sér að hella sér I prófkjöriö, væri úr lausu loftigripinen viöhöfum sannfrétt að Guðni sé enn ekki búinn aö af- skrifa þann möguleika. Anders Hansen blaöamaður á Morgun- blaðinu hefur einnig bæst i hóp þeirra sem ákveðnir eru að skella sér út I prófkjörið og talið vist að hann eigi visan stuðning stórs hóps ungra Sjálfstæöis- manna ... DRAGHNOÐ Landsins mesta úrval Heildsölubirgðir: ASTRA Siðumúla 32 - Simi 86S44 HÚSGAGNA- SÝNING UM HELGINA TM gæðahúsgögn ■ hvert herbergi hússins Siðumúia Berið saman verð og gæöi Nýjasta módelið frá Welson PIGALLE DELUXE Super Fiesta 5 áttunda hljómborð. JBH Fullkomið sjálfspilskerfi með sjálfvirkum bassa og trommuhcila. 7 raddir: flauta — horn — trompet — whaAvha — víólín — harpsikord — pianó. Innbyggður 20 vatta magnari og tveir hátal- W arar. Hægt er að læra á sem venjulegt orgel og nota venjulegar orgelnótur. Sértilboð aðeins kr. 6.430.- Mjög góður w getur samsvarað þriggja radda kirkjuorgeli yfir allt borðið. Fimm áttundir. Fullkomið sjálfspilskerfi, gang- w andi bassi, trommur og hljóðfæraeftirlíkingar fyrir þá sem það vilja. Mjög gott heimilishljóðfæri. Mjög gott heimilisorgel I milliflokki. Með alla möguleika sem þarf. Verðkr. 7.993.- Verð aðems kr. 9,870 Hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum eða verið velkomin í verslun vora. FRAKKASTÍG 16, — REYKJAVIK, SÍMI 17692

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.