Helgarpósturinn - 23.10.1981, Page 5

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Page 5
—hefgarposturínn Föstudagur 23. október 1981 5 # Deilur þær sem geisaö hafa ínnanhúss i sjónvarpinu undan- farið og um hefur verið f jallað i fjölmiðlum voru sem kunnugt er settar niður og var starfsmönnum gefið fyrirheit um umbætur. Einn liður i þeim umbötum var að ráð- inn yrði sérstakur rekstrarstjóri og var tilgangurinn með þvi m .a. að draga úr árekstrum milli starfsmanna og Harðar Fri- mannssonar, verkfræðings sjón- varpsins. Nú mun hafa verið ráð- ið i' stöðu þessa stuðpúða, og er hinn nýi reks trarstjóri Sverrir ólafsson sem lengi hefur unnið við sjónvarpið m.a. sem útsend- ingarstjóri. Auglýsing um þessa nýju stöðu virðist hins vegar hafa farið furðu hljótt.... # Mikið hefur verið skrifað um tunn nýja nóbelshafa i bókmennt- um, EBas Canettii i'slensk blöð, en þó hefur það komið fram að fæstir Islendingar kunna mikil deili á manninum og verkum hans. Samt vill svo til að gamall og náinn vinur Canettis býr ein- mitt hérlendis. Það er söngkonan viðkunna Engel Lund eða Gagga Lund einsog margir þekkja hana. Gagga og Canetti munu hafa kynnst i London á striðsárunum og hefur vináttusamband þeirra staðið siðan.... Tómas Karlsson sem áður var ritstjóri Timans og þingmað- ur Framsóknarflokksins en hefur undanfarin ár starfað innan utan- rikisþjónustunnar er nú kominn heim og hefur tekið við stöðu Berglindar Asgeirsdóttur i upp- lýsingadeild utanri'kisráðuneytis- 07 Herra- og dömufatnaður. 6 CERRUTI1881 H./NDAL BOUT/ QUE Skólavörðustíg 3 Simi23180 < QÍfíÍ | § ■■ Trésmiöja- Verslun — Ármúla 20- Nnr 0417-0407 Simar: 84630 oq 84635 ÁRFELLS skilrúm, handrið og skápar eru sérhönnuð fyrir yður Verið velkomin!

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.