Helgarpósturinn - 23.10.1981, Side 12
12
Hvað hefði Friðrik sagt?
t>aö er erfitt aö lifa, og hvernig sem manni tekst til, þá er þaö vist,
að ekki kemst maöur lifandi frá baslinu.
Ég var aö tala viö góöan kunningja. Hann sagöi mér aö ráögáta
lifsins, legðist æ þyngra á traustlegar herðar hans. Hann sagöist
hugsa nær stööugt um ýmsar aðsteðjandi hættur, einkum þó Rússa,
minnkandi þroskstofn, rikisstjórnina og skattheimtuna.
—baö er einna helst á kvöldin, sagði hann, sem hugurinn veröur
svo skarpur að ég sé áhyggjurnar skýrt. Það er þegar ég fer út meö
hundinn. Hér áður fyrr, þegar hundurinn var ungur, gafst mér ekki
Vikupóstur frá Gunnari Gunnarssyni
timi til heilabrota. Þá hamaðist ég allan daginn i vinnunni og kom
svo heim og hafði ekki frið fyrir seppa, fyrr en ég haföi spennt á
hannólina og hlaupiö á eftir honum kringum hverfiö fram á rauöa
nótt.
Nú er þetta allt annaö. Nú förum viö út á tröppur, kannski niöur á
stéttina og svo leggst hundurinn þar og biöur þar til mér er orðiö svo
kalt að tennurnar glamra. Þá ris hann á fætur og fer inn meö mig.
—Vill ekki rakkinn hreyfa sig? spurði ég, fávis um hunda sem
annað.
—Það er með hunda, eins og allt i þessu lifi, sagði kunninginn, —
þeir ganga úr sér, veslast upp i leti og nenna ekki aö elta fugla og
ketti. Þegar þeir telja sig hafa séð heiminn og þekkja hann út og inn,
þá leggjast þeir niður. Það er bara af kurteisi viö mig, að hann röltir
út á stéttina á kvöldin. Ég reyni svo aö láta sem minnst á þvi bera,
að mér leiðist. Hann gæti móðgast.
— Og hugsa rðu bara um þorskstofninn og þess háttar?
—Þaðer sama hvar ég gripn'ður. Lifiðer vesöld. Það sem ekki er
bannað, þaðerskattlagt. Þorskurinn? Skitt með hann. Hugsaöu þér
þetta land þar sem þeir segjast hafa lýðveldi. Hundahald er bann-
að! Bjór er bannvara og nú segja þeir að hangikjötiö sé banvænt.
Þar að auki haggast ráðgátur lifsins hvergi. Hugsaðu þér — þegar
maður var barn, þá var alltaf sagt, að maður fengi svör við hlutun-
um, þegar maður fullorðnaðist. Ég fæ engin svör. Veistu — ég hef
enn ekki fengið að vita, hvernig farið er að þvi að koma tannkrem-
inu inn i túpurnar.
Og úr þvi ég minnist á hundahald — hvernig heldurðu aö honum
Friðrik mikla, Prússakóngi hefði gengið að lifa, hefði hann fæðst
hér. Hann elskaði hunda og fannst þeir merkari en menn.
Kunningi minn er stór og feiturog hefur voldugar kinnar, sem eru
farnar að slakna nokkuð og eins og þær dragi augun niður á viö.
Þegar hann talar um fallandi gengi, hverfandi þorsk og rikisstjórn-
ir, kemst maður ekki hjá þvi að verða dapur.
—Svo er ekki einu sinni hægt að fá bjór i landinu, sagði hann, —
ertu annars nokkuð kominn i samband við smyglara?
—Nei, sagði ég.
—Skrambans, sagði hann, — maður er alltaf að heyra um fólk
sem drekkur smygl á hverjum degi. Ég næ aldrei i neitt.
—Við höfum svo góða tollþjóna, sagði ég.
—Maðurskyldi nú ætla að það væri hægt að koma nokkrum bjór-
dósum inn i landiö á meðan þeir eru að rifast þetta innbyrðis. bú
lætur mig vita, ef þú heyrir af smyglara.
—Ég læt þig vita, sagði ég.
—Geturðu útskýrt fyrir mér hvað rafmagn er? spurði hann svo.
—Nei.
—Þarna sérðu. Maður fer út um kvöld með hundinn sinn, hittir
mann, sem maður hélt að maður gæti treyst, og svo fær maöur ekki
einu sinni svar við spurningu sem snertir grundvallarefni.
— Svona er lifið, sagöi ég, — ein allsherjar ráögáta.
—Tilhverser þetta þá? spurði hann, — á maður aö rölta þetta frá
vöggu til grafar og vera eitt spurningamerki? Til hvers er svona-
lagað?
—Ætli þetta sé ekki bara grin, sagði ég.
—Ef þaöer grin, þá kann ég ekki aö meta það, sagöi hann.
—Minn bernskudraumur var að verða stórséni og mikilmenni,
sagði hann, — en jafnvel svo hófsöm ósk hefur aö engu orðiö.
—Mér finnst þú þó nokkuð mikilmenni, sagði ég.
—Iss.sagði hann, — það er nefnilega nokkuö til i þvi sem prestur-
inn sagöi um árið: Maöur verður að hafa verið Sál til aö geta breyst
iPál. En jafnvelsvona spakmæli eru mér ráðgáta.
Föstudagur 23. október 1981
Enn leikur Snjólfur
snillingur listir sínar
Þegar ég kom inn i spila-
klúbbinn „Fjórir kóngar” fann
ég strax að i loftinu lá einhver
þrungin spenna. Allir voru svo
alvarlegir. Ég flýtti mér og náöi
að fylgjast með sögnum spila-
mannanna. Spilin voru þessi:
Konni kæni lét út spaða sjöið i
þeirri von að töffarinn ætti
drottninguna. En þaö var snill-
ingurinn sem átti hana. Hann lét
hjarta sexið og tók ásinn i borð-
inu. Hreinræktað Vinar-bragð!
Lét siðan tigul sexið. Tók þrjá
Hann svaraði strax: „Fannst
þér þetta ekki elegant Vinar-
bragð?” „Jú, vissulega” svar-
aöi ég. „Allt spilið var sérstak-
lega vel spilað”. „Sjáðu til. Ég
átti frá upphafi sjö slagi visa.
Fjóra i tigli og þrjá ásana. Mig
vantaði þvi tvo slagi. En vegna
sagna austurs hlaut hann að
eiga báða kóngana i hálitunum.
Einn aukaslag gat ég fengið
með þvi að setja hann inn, þvi
þá varðhann að spila hjarta eða
Kári
kennari
S AG5
H AD3
T A653
L 985
Spi/
eftir Friörik Dungal
Teitur Konni
töffari kæni
S 863 S K1097
H 9742 H K108
T 10872 T 4
L 63 L KDG107
Snjólfur
snillingur
S D42
H G65
T KDG9
L A42
Austur Suður Vestur Norður
pass pass pass 1 tigull
dobl redobl pass pass
2 lauf 2 grönd pass 3 grönd
dobl pass pass pass
tigul slagi. Borðið kastaði þrist-
inum og drottningunni i hjarta.
Nú var Konni kæni i klipu.
Hverju átti hann að kasta?
Hann neyddist til að kasta ann-
aðhvort hjarta kóng eða skilja
spaða kónginn eftir blankan . I
von um að töffarinn ætti hjarta
gosann lét hann hjarta kónginn
fjúka. En þá kom i ljós að snill-
ingurinn átti hann og tók báða
slagina sem eftir voru.
Aöloknu spilin.i kom Snjólfur
sniliingurtil min og ég bað hann
um að þiggja einn drykk og lýsa
spilinu frá hans sjónarmiði.
spaða aö laufunum loknum. Ég
reiknaöi með þvi að hann ætti
aðeins einn tigul. Ég hafði þvi
ekki efni á að spila tiglinum
nema einu sinni i byrjun, þvi
annars hefði mig skort innkom-
ur. Hefði austur aftur á móti átt
tvo tigla var ekki hægt að vinna
spilið. Áttundi slagurinn kom
vegna þess að ég setti austur inn
á laufið og hann varð að spila
undan spaða kónginum og sá ni-
undi kom út af kastþrönginni.”
„Já, satt er það vinur að þú
berð snillings nafnið sannarlega
með réttu”.
Vestur lét út laufa sexið. Átt-
an úr borðinu, tian frá austri og
suður tók á ás. Lét tigul niuna og
tók á ásinn i borði. Nú leist mér
ekki beint vel á vin minn Snjólf
snilling. Hvaða spil haldið þið að
hann hafi látið? Hann lét strax
laufa fimmið! Nú dámaöi mér
ekki. Austur hirti strax sina
fjóra slagi i laufi. Borðið henti
tveim tiglum. Sjálfur henti
Snjólfur spaða tvisti og hjarta
fimmi. Konni kæni sem átti tvo
kónga á bak við ásana var nú
viss um að fá að minnsta kostiá
annan þeirra til þess að setja
spilið niður. Þegar hann hafði
tekið öll laufin var staðan þessi:
S AG5
H ÁD3
T 6
L -
S 86 S K1097
H 97 H K108
T 1087 T —
L - L -
S D4
H G6
TKDG
L -
(Jr heimi spilanna — III.
Tvær drottningar úr handgerðum pappir. Mótin skorin i tré, siöan
litaö meö stencil. Gosi og ás. A spaöa ásinn er prentaöur söluskatt-
urinn er greiöist af hverjum spilastokk. Hér eru prentmótin einnig
skorin I tré. Prentmót ásanna voru útbúin af rikisstjórninni.
Samuel Hart & Co.: Merkingar voru fyrst notaöar um 1870. Þessir
kóngar munu vera frá 1860.
Ilussel & Morgan: Spil framleidd af fyrirrennurum U.S. Playing
Cards. Munu vera þau siöustu ómerktu af spilum þeirra.
ir helgarinnar
Stína segir Jón
Séra Jón var á gangi um bæinn
á miönætti.
„Hvaö ertu að gera svona seint
á ndttu”, spurði vaktmaöurinn.
„Mér kom ekki blundur á brá,
svo fdr ég út aö leita aö honum.”
Forstjdrinn hafði kallað alla
starfsmenn fyrirtækisins á fund.
„Vinir minir”, sagði hann. „Ég
verö að tilkynna ykkur þaö, að
eftir mánuð veröur þessi verk-
smiðja alveg sjálfvirk.”
Það heyrðist kliður meðal
fundarmanna.
„öll framleiöslan verður i
höndum véla. Það þýðir, aö verk-
iö verður betra, fljótara og gróö-
inn meiri.”
„Hvaö verður um okkur?”
hrdpaöi einn viðstaddra.
„Þaö er engin ástæða til aö ótt-
ast. Ykkur veröur borgaö eins og
venjulega, meö árlegum hækkun-
um. Þið fáið áfram niðurgreitt
mötuneyti og Iþróttavöll. Þaö
eina sem þið þurfið aö gera, er aö
Dr. Werner Speckmann
Mát I 2. leik
koma á föstudögum og ná i kaupið
ykkar.”
Jón trúnaðarmaöur verkalýös-
félagsins stóö ipp:
„Ekki á hverjum föstudegi,
vona ég?”
Maður nokkur var að ræða viö
Jón fyrir utan búðarholu eina.
Jón var töiuvert broddóttur og
maðurinn spuröi hann:
„Hve oft rakaröu?”
„Tuttugu eöa þrjátiu sinnum á
dag”, sagði Jón.
„Þú hlýtur að vera viðundur.”
„Nei, ég er bara rakari.”
Jón var aö leita sér aö vinnu i
kjörbúö og fór til viðtals hjá
starfsmannastjóra fyrirtækis
sem sagöi við hann:
„Við kunnum vel að meta
framagjarna menn. Hvers konar
vinnu ertu að leita að?”
„Allt i lagi, sagði Jón ég skal
taka að mér þitt starf.”
Dr. Werner Speckmann
Lausnir á bls. 19
„Ertu brjálaður?”
„Það kann að vera, sagði Jón,
en er það nauðsynlegt?”
Mikill höföingi sagði eitt sinn
við séra Jón:
„Allir miklir höfðingjar liðinna
tlma hafa haft sæmdarheiti, þar
sem nafn guðs er t.d. guðdómleg-
ur, guöi þóknanlegur, o.s.frv.
Hvernig væri að ég fengi slikt
sæmdarheiti?”
„Guö forði mér”, sagði séra
Jón.
Séra Jón var mjög latur. Dag
nokkurn kom hann heim eftir
ferðalag um Flóann þar sem
sumarhitar eru miklir.
„Vitið þið hvað”, spuröi hann
samborgara sina. „Ég hef aldrei
haft jafn mikið fyrir stafni og i
Flóanum.”
„Hvað varstu eiginlega að gera
séra minn?”
„Ég svitnaði.”
Mát I 3. ieik