Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 23.10.1981, Qupperneq 14

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Qupperneq 14
Fiskbollur með svörtum kaviar Handa 3-4 500 gr ýsuflök 1 tsk salt rifinn börkur af 1 sitrónu 1/2 dl mj V'k 1 lltil dós svartur kaviar 1/2 dl rasp 3 msk matarolia + 2 msk smjör eöa smjörliki til aö steikja ór. 1. Roödragiö flakiö og skeriö úr þvi öll bein. Þvoiö og þerriö meö eldhúspappir. Hakkiö þaö síöan. 2. Setjiö I hrærivélarskál ásamt salti og rifnum sitrónuberkin- um. Hræriö smástund. Bætiö siöan mjólk smám saman út i. 3. Stráiö raspi á fat. 4. Mótiö flatar kökur úr fisk- farsinu ofan á raspiö. Leggiö 1 tsk af kavíar á miöju hverrar köku. Leggiö siöan fiskfarsiö vel utan um kaviarinn og mótiö bollur eöa kúlur. 5. Rúlliö bollunum vel upp úr raspinu. 6. Hitiö oliu og smjör á pönnu og steikiö bollurnar i feitinni i 5 -10 minútur. Minnkiö hitann, setjiö lok á pönnuna, hristiö hana ööru hverju og látiö bollurnar gegn- soöna. Meölæti: Tómatbátar, ristaö brauö og smjör. Siguröur og Kristfn viö eldavélina. Fyrsta íslenska fiskréttabókin „Tvöhundruö og tuttugu góm- sætir sjávarréttir”, er nafn mat- reiöslubókar, sem veröur á jóla- markaöi f ár. Hér er á feröinni fyrsta islenska matreiöslubókin, sem einvörðungu byggir á hráefni úr sjó eöa vatni. Höfundar eru hjónin Kristín Gestsdóttir og Sig- uröur Þorkelsson. „Uppskriftirnar byggjast á tuttugu til þrjátiu fisktegundum, bæöi úr vötnum og sjó”, sagöi Föstuefógur 23október 1981 he/garposturinn. höfundur uppskriftanna, Kristin, ,,en ég hef skrifaö niður þes: ar uppskriftir siöast liöin tvoár”. Yfirleitt eru þessar uppskriftir einfaldar, byggöar á hráefni sem auövélt er aö ná i. Fiskinn hef ég oftast keypt sjálf hér i fiskbúðum, en stöku sinnum hef ég notað hráefni sem yfirleitt er ekki aö fá i fiskbúöum, svo sem sæsnigil og smokkf isk. En ég hef lagt áherslu á að hafa uppskriftirnar þannig, að sem minnstum erfiðleikum væri bundiö aö fara eftir þeim. Og þær eiga að vera ódýrar. Ég hef tekið eftir þvf i erlendum mat- reiðsiubókum, að fiskuppskriftir verða oftdýrar. Þar er oftnotaö hvitvín. 1 staðinn fyrir hvitviniö nota ég mysu og finnst hafa gefist vel. Nú, ég nota mikiö grænmeti. Þaö er oröiö auðveldara núorðið aö veröa sér úti um þaö — og ég hef yfirleitt fáar kryddtegundir. Reyndar rækta ég mitt grænmeti og krydd sjálf”. Eiginmaðurinn teiknar Siguröur, maöur Kristinar, hefur svo myndskreytt mat- reiðslubókina, teiknaö ótal myndir af fiskum og ýmsu öðru, svo sem landslagi og bátum. ,,Ég hef yfirleitt teiknað myndirnar þannig, aö á þeim eru kennileiti sem fólk sem til þekkir, getur átt- að sig á. Karfinn er td. á mynd meö Eldeynni steinbiturinn með Hornbjarg f baksýn o.s.frv. Einnig hef ég teiknaö inn ýmsa hnúta sem tiðkast viö sjó- mennsku — en gætu eins vel komiö víöar að gagni”, sagði Sig- urður. Bók þeirra Kristinar og Sig- urðar er væntanleg i bókaversl- anir innan skamms — og við birt- um i dag uppskrift frá Krist- inu — reyndar er sú ekki meö i bókinni, „hún er nýtilkomin, maöur heldur áfram aö semja, þótt þessi bók sé komin i prent- smiöju”, sagöi Kristin. —GG HANDMENNTASKÓLI ÍO‘1 a IV I O Pósthólf 10340 110 lOLAIN U O Reykjavík Sími 28033 Handmenntaskólinn mun nú taka upp námskeiö i teiknun og föndri i bréfaskólaformi fyrir börn á aldrinum 7-12 ára vegna fjölda fyrirspurna. Námskeiöunum er skipt niöur i fimmtán sendingar, sem skólinn sendir með reglulegu millibili. Allar lausnir barnanna verða yfirfarnar, athugasemdir gerðar og gefiö fyrir þær. Fyrir góöan árangur veitir skólinn verðlaun. Teikniverkefni fylgja hverri sendingu auk sérstakra föndur- verkefna. Innritunargjaldiö er 960,00 kr. fyrir eitt barn, 1440,00 fyrir tvö og 1920,00 kr. fyrir þrjú sem fá sendingar saman. Innifaliö f þessum gjöldum eru litir, teikniblokk, blý- antur, bókin Barnaleikur, mappa, föndurpappi, Ifm og fl. Fyrstu námsgögnin veröa send gegn póstkröfu og þegar hún er leyst út hefur innritun fariö fram. Hringið f sima 91/28033 milli kl. 14-17 virka daga eöa sendiö pantanir i pósthólf 10340 - 110 Reykjavík.Skólastjóri. Ég óska eftir að innrita eftirtalin börn í Barna- námskeið HMI Naf n aldur Nafn aldur Nafn aldur Forráðandi Heimilisf. sími Klippið út og sendið skólanum. G aldrakarlar leika fyrir dansi Diskótek Borða- pantanir Sími 86220 85660 Veitingahúsið í GLÆSIBÆ Það gildir að troða sér — segir Janis Carol söngkona, sem starfar sem söngvari i London Janis Carol söngkona leit við hjá okkur um daginn, en hún er hér stödd f stuttri heimsókn, var fcngin til að syngja á útsýnar- kvöldi og á Hótel Esju, þar sem hún gripur hljóönemann í kvöld, svo og laugardags- og sunnudags- kvöld. Janis Carol býr núna i sinu heimalandi, Englandi, ásamt manni sinum Ingvari Areliussyni. lEnglandi hefur Janis vegnað vel sem söngkonu, segir hún og mað- ur hennar stundar nám f kontra- bassaleik, jafnframt þvi aö leika með hljómsveitum. interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAuT 1*1 SKElFAN 9 S.2171S 23515 S.31&15 86915 Mesta úrvalló. besta þjónustan. VI6 utvegum yóur afslátt á bilaleígubilum eriendis. „Viö ákváöum að freista gæf- unnar og fara héöan. Það er ákaf- lega erfitt að vera söngkona á minu sviði hér á landi. Viö fórum til Svfþjóöar fyrst, vorum i Stokk- hólmii tvö ár. Ég fór utan ásamt islenskri hljómsveit. 1 Sviþjóö kölluöum viö okkur „LAVA” og feröuöumst um landið, fórum til Noregs. Við tókumsvo þátti'hæfi- leikakeppni, sem viö reyndar unnum og viö gerðum plötu, sem komst í 10. sæti á vinsældalista útvarpsins.” Er ekki bransinn erfiður i' Eng- landi? ,,Jú, en ég er dugleg að troða mér. Þaö er það sem gildir. Ég haföi engan umboösmann i byrj- un, og samt hef ég haft vinnu i Englandiallantimann sem ég hef verið þar. Ég hef sungið i söng- leiknum „EVITA” i tvö ár, lék aukahlutverk. I vetur býst ég viö að gefa út sóló-plötu og reikna meö aö verða meði uppsetningu á söngleik sem heitir „GARI- BALDI” og kemur til mála að ég leiki hlutverk eiginkonu Gari- baldis.” Þiö hjón eruð ekkert á heim- leið? „Nei, okkur hefur vegnað ágæt- lega og sjáum ekki ástæðu til þess — en ég veit ekki hvað geröist ef manni gæfist kostur á aö gefa út plötu hér. Ég veit það ekki”.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.