Helgarpósturinn - 23.10.1981, Side 23
Fostudagur 23. 'oíctóber 1981
Sýning Asgeröar Búadóttur i Listasafni alþýöu — staöfestir órækt
aö Asgeröurer i röö fremstu listamanna okkar, segir Halldór Björn
m.a. i umsögn sinni.
Frjálsleg yfir/its-
sýning Ásgerðar
Ferill Asgeröar BUadóttur er
bæöi langur og glæsilegur. Allt
frá þvi hUn tók þátt i 8. Alþjóð-
legu listiönaöarsýningunni i
Munchen árið 1956, þar sem hún
hlaut gullverölaun fyrir verk
sin, þar til hún var valin til að
skreyta fundarsal Norræna
menningarmálasjóösins I Kaup-
mannahöfn, með vefmynd siö-
sumars 1979, hefur orðstir
hennar vaxiö bæði heima og er-
lendis.
ins, eru oröin óhlutbundin, en
um leið er Asgeröur tekin til við
aö auka efniskennd vefmynda
sinna og gefur nú bandinu auk-
inn þunga. Hin haröa geometrfa
mildast og veröur ljóörænni,
spurningin um ljósmagn og
birtu verður áleitin. ,,Glóð” (4)
og „Skammdegi” (5) eru dæmi
um þaö, hvernig náttúran
heldur áfram að spila sína rullu
i myndum Asgeröar. En nú er
hún ekki stilfærð, likt og i lauf-
Nústendur yfir sýning á verk-
um ÁsgerðariListasafnialþýöu
viö Grensásvegog erþað frjáls-
leg yfirlitssýning. Ég segi
„frjálsleg”, þar sem ekki er um
afgerandi heildarsafn á verkum
listakonunnar aö ræða, heldur
val sýnishoma úr ferli hennar.
Ekki neita ég þvi að ég sakn-
aöi fyrstu og elstu verkanna og
fannst þau vanta tilfinnanlega,
sem lykil að siðari þróun. En ég
virði sjónarmið Asgerðar, sem
sagði mér að hún heföi siður
viljað fórna heilsteyptu svip-
móti sýningarinnar og til þess
að varðveita það hefði þurft að
sleppa m.a. hinu stutta hlut-
bundna (figúrativa) skeiði, upp-
hafi listferils hennar sem
vefara.
Og vissulega tekst að halda
sýningunni mjög hreinni og
klárri. Segja má að þar hangi
hver vefmynd fyrir heildina.
Aðalatriðum í þróun listakon-
unnar, eru gerð verðug skil, um
leið og fulls samræmis er gætt
milli hinna 38 myndverka sem
fylla listasafnið.
Varla þarf að lýsa hverju ein-
stöku verki Asgerðar fyrir
mönnum svo vel þekkja þeir
stilbrögö hennar. Þó er vert að
geta þess, að hvorki meira né
minna en fimm myndir, eru frá
þessu ári. Þá er einnig spurn-
ing, hvort yngri kynslóðir þekki
til elstu myndanna. Margar
þeirra hafði ég aldrei augum
barið, ekki einu sinni ljós-
myndir af þeim.
Strax og maður hefur áttað
sigá þvi, aö myndir eru númer-
aðar eftir aldri, er auðvelt að
rekja þróun Asgerðar. Hinar
sléttu og þéttofnu vefmyndir
geröar á árinu 1957, sýna
hvernig listakonan fjarlægist
hlutveruleikann, með þvi að
stilfæra náttúrumótivið, trjá -
laufið. Litaval og skýr uppbygg-
ing, bera vott um snemmbært,
listrænt öryggi og styrk. Ás-
gerður sýndi mikla teiknihæfi-
leika, strax á námsárunum i
Handiða- og myndlistarskól-
anum og formfesta sú og rökvisi
i myndbyggingu, sem opinber-
ast i öllum verkum hennar, mun
snemma hafa komiö I ljós.
Verkinfrá byrjun7. áratugar-
unum, heldur er henni veitt inn i
verkin sem stemmningarrikum
ljósgjafa.
Þó má sjá hvernig Asgerður
samræmir þetta tvennt, stil-
færinguna og efnisáhersluna,
þannig aö eins konar synþesa
myndast. „Venus” (13) og
„Stillur” (14) gefa ótvirætt til
kynna, hvað i vændum er. 1
„Mai” (15) frá 1967, er lista-
konan farin að nota hrosshár,
sem einkenna siðan flest verk
hennar. Með þvi, nær Asgerður
að vinna undirflötinn á form-
fastan og skýran hátt, um leið
og birtan leikur viö hrosshárin
og mildar hina strœigu upp-
byggingu.
Þessi nýja aöferð skerpist
siöan og dafnará 8. áratugnum.
Verk Asgerðar verða um leið,
stórbrotnari (monumental) en
áður. Hvert stórverkið rekur
annað og eru eftirminnanlegar
þær myndir, þar sem Asgerður
notar indigo-og krapplitaöa ull,
sem fléttuð er saman Ur mis-
munandi littönum og auka i
senn, blæbrigði litanna og gera
grunnf lötinn rikari og fyllri. Hér
1 er erfitt að gera upp á milli
mynda. Myndir eins og „Berg-
mál” (18) „Náttkemba” (19),
„Vindblær” (21), „Skarða-
tungl” (23) og „Kröfluminni”
(26), eru fullþroskuð verk eftir
langa leit. 1 þeim speglast inn-
sæi og dýpt sú, sem er ávöxtur
þeirrar elju og alúðar sem As-
gerður sýnir vinnu sinni.
Siðastliðin þrjú ár, hefur Ás-
gerður svo fullkomnað þennan
stíl og bætt við öðrum, likt og
fram kemur i „Skjaldarmerki”
(29) þar sem frægasta Utflutn-
ingsvara Islendinga, hinn eini
og sanni „bacalao” (saltfiskur)
er myndbreyttur I skjöld. Svip-
aörar náttúru er hiö elegiska
(tregafulla) stórverk, „Sjö lifs-
fletir” (31), sem sýnt var á sýn-
ingu FIM fyrir ári.
Hér hefur veriö reynt að gera
yfirlitssýningu Asgerðar Búa-
dóttur, einhver skil. En sjón er
sögu rikari. Aöbúnaöur allur og
uppsetning sýningar, er til
fyrirmyndar, eins og reyndar
sjálf sýningin. Hún staðfestir
órækt, aö Asgeröur er *i röð
fremstu listamanna okkar.
Life of Brian
Ný mjög fjötug og
skemmtileg mynd
sem gerist i Judea á
sama tima og Jesús
Kristur fæddlst.
Mynd þessi hefur
hlotið mikla aðsókn
þar sem sýningar
hafa veriö leyfðar.
Myndin er tekin og
sýnd i Doiby Stereo.
Leikstjóri: Terry
Jones.
tsl. Texti.
Aðalhlutverk:
Monty Pythons
gengið
Graham Chapman,
Jobn Cleese, Terry
Gillian og Eric Idle.
Hækkað verð.
iSýnd kl. 5,7,9 og 11.
'Á t?
r
!
3" 1 89-36
California Suite
iBráðskemmtileg
amerisk kvikmynd
i meö úrvalsleikur-
unum Jane Fonda,
| Alan Alda, Michael
sCaine, Maggie Smith,
Walter Matthau o.fl.
ÍEndursýnd kl. 9 og 11.
Bláa lóniö
Sýnd kl. 5 og 7
5 Laugardag og
sunnudag
sýnd kl. 3, 5 og 7.
/mi/m LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
r
wp ;
Jói
sími 16620
föstudag uppselt
laugardag uppselt
miðvikudag kl.20.30
Ofvitinn
sunnudag kl.20.30
fáar sýningar eftir
Miðasala I Iðnó
kl.14-20.30
Simi 16620
Revían Skornir
Skammtar
( Miönætursýning
Austurbæjarbiói
LAUGARDAG
KL.23.30
Miöasala i Austur-
bæjarbiói
Kl. 16-21.
Simi 11384
ÞJÓDLEIKHÚSip
Peking-
óperan
gestaleikur
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 15
þriðjudag kl. 20
Siðasta sinn.
Dans á rósum
4. sýning sunnudag kl. 20
Hótel
Paradís
miðvikudag kl. 20
Litla sviöið:
Ástarsaga
aldarinnar
sunnudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200.
rr
23
gHtSKflUBH
. 1 2T2.7I.40
«. || Föstudagur, 23. okt.i
Superman 2
ISýnd kl. 5 og 7,30
iHækkaö verö
Byltingarforing-
. I inn
• j Hörkuspennandi
jmynd frá Paramount.j
1 Aöalhlutverk: Yulj
jBrynner, Robertj
•Mitchum, Grazia
Buccella Charlesj
’Bronson.
EndUrsýnd kl. 10
’ Bönnuð innan 14 ára
Laugardagur 24. okt.
' og sunnudagur 25. okt.
Superman 2
jSýnd kl. 2,30, 5 og 7,30,
Byltingaforing-
linn
isýnd kl. 10
jMánudagsmyndin 26.
i okt.
m "■* jsr
j Síðasta
kvöldmáltíðin
| (Den sidste nadver)
Snilldarleg og áhrifa-
i j mikil Kúbönsk mynd;
leikstýrö af Tómás
j Gutrérrez Alea
Esktra Bladetj
Ij + + + -I-
B.T. + + + + +
Sýnd kl. 5, 7 og 9
fyrri sýningardagur;
Ég elska
hesta
flóð-
Spennandi
j sprenghlægileg
og
i kvikmynd i litum,
il| með hinum vinsælu
TRINITY bræörum.
tslenskur texti
Bönnuö börnum inn-
an 12 ára
i Endursýnd kl.5, 7, 9
i og 11
g v|
Salur A
Skatetown
- J
Eldfjörug o g
skemmtileg ný
bandarisk músik- og
gamanmynd, —
hjólaskautadisco i
fullu fjöri meö
SCOTT BAID —
DAVE MASON —
FLIP WILSON
o.m.fl.
Islenskur texti
Sýnd kl.3 - 5 - 7 - 9 og
11
Salur B
Cannonball Run
BURTREYNOLDS
R0GERM00RE
FARRAH FAWCETT
DOM DELUtSE
Frábær gaman-
mynd, eldfjörug frá
byrjun til enda. Viða
frumsýnd núna við
metaösókn. Leik-
stjóri: Hal Needham
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.
Hækkað verð
Salur C
Spánska flugan
. ■
, >
The l’o'u-r Behind The Thronc
JAM III' IMHIV
lONIIA IOMIIN l'AMIIA
Létt og fjörug gam-
anmynd um þrjár
konur er dreymir
um aö jafna ærlega
um yfirmann sinn,
sem er ekki alveg á
sömu skoðun og þær
er varðar jafnrétti á
skrifstofunni.
Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Hækkað verö.
Aöalhlutverk: Jane
Fonda, Lily Tomlin:
og Dolly Parton.
Sýnd kl. 5, 7.15 og
9.30.
Fjörug ensk gaman-
j mynd, tekin i sólinni
| á Spáni, með Leslie
Phillips — Terry
Thomas.
islenskur texti
j Endursýnd kl. 3.10 -
5,10 - 7,10 - 9.10 og
11.10.
Salur D
Kynlifskönnuð-
urinn
I Skemmtileg og djörf
ensk litmynd, meö
Monika Ringwald —
Andrew Grant.
Bönnuö börnum —
tslenskur texti
Endursýnd ki.
3.15-5.15-7.15-9.15-
11.15