Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 23.10.1981, Qupperneq 28

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Qupperneq 28
28 BLA BLA BLA Klúbbur NEFS hefur nú opnaö fyrir unglinga á mánudags- kvöldum og þykir okkur það góðar fréttir. Þá munu hinar ýmsu hljómsveitir, sérstaklega þær af ungu kynslóðinni fá tæki- færi til að spreyta sig. — Stuðar- inn hvetur alla til að drifa sig út i bilskúr að æfa, þvf nú er loksins kominn einhver staður fyrir lif- andi tónlist ungra og hressra manna og kvenna. Ef bilskúrinn er læstur, þá má bara kilá stað- inn.. Eins og lesendur Stuðarans hafa ef til vill tekið eftir i siðustu viku, hefur honum bæst liðsauki. Það er hún Sonja Jónsdóttir sem kem ur t il m eð að vera með á mó ts við mig. (Jóhönnu) Ætluniner að vinna saman að þvi sem birtist á þessum siðum. Það er nefnilega svo gaman að vinna saman. Föstudagur 23. október 1981 he/garpásturinix beönir að koma fram viö tjalda- aögerðimar og settumst niöur og sömdum lagið „Talandi höfuð”, um leigumálin altso, Það er ljóst að áns og málum er háttað i dag gengur dæmið ekki upp. Fólk veröur að búa einhvers staöar. Möppudýrin verða að semja ákvæði um að fólk sé ábyrgt fyrir húsnæöinu, leigjendur • eru ekki almennt skemmdarvargar, en það versta er alltaf tekiö upp og sett á forsiður blaðanna.” Reglur góðar tU að hlut- irnir gangi upp — Hvað er mikilvægast i sam- spili? ,,Að spila þétt saman svo mað- ur finni aö allir séu að gera sama hlutinn. Þaö er mikilvægast að ná saman, passa saman sem hljóð- færaleikarar. Okkur hefur tekist að þróa þaö mjög vel á æfingum. Svo ernauðsynlegt aðæfavel,en þó ekki of lengi. Betra aö taka tarnir. Við notum alltaf eina æf- ingui vikutilaðtalasaman, regl- ureru góðartil að hlutirnir gangi upp.” — Hvað er svo framundan? „Halda áfram að spila auðvit- Uppi varð fótur og fit i Nörre- bro i Kaupmannahöfn, á laugar- daginn var. 200unglingar settust að i brauðverksmiðju sem þau vilja breyta i æskulýðsmiðstöð. „Hundavaktin” sem gætti húss- ins kallaði á lögguna, því sjálfir gátuþeir ekki rekið þennan fjölda af staðnum. Þegar löggan hótaði alvarlegum aðgerðum færðu þau sig út á Nörrebrogötu og stoppuðu umferðina til að vekja athygli á málstað sinum. Eftir smá kaos tókst löggunni að ryðja götuna en þá söfnuðust krakkarnir saman fyrir framan verksmiðjuna og héldu áfram fundi sinum. Um 10 manns voru handteknir. Verk- smiðjan sem áihúsið ætlar að breyta þvi i ibúðarhús, en krakk- arnir vilja ekki sætta sig við það. — Það er á fleiri stöðum en i Reykjavik sem vantar samkomu- staði. Nú er búið að kvikmynda hina bráðskemmtilegu bók um Gummi'-Tarsan, hann Ivar litla, semerstrittiskólanum.en hefnir sin i draumi. Danskur strákur, Alex Svanbjerg, sem þiösjáiöhér að ofan leikur Gúmmi-Tarzan. Og nú w bara vona að bióin hér verði fljót að taka við sér.... Nú hefur verið staðfest að Gary Numan kemur til Islands til að kynna nýjustu plötuna sina Canse. Einsog fram hefur komið varð Gary Numan að nauðlenda Cessnu flúgvél sinni i Indlandi er hringferð hans um jörðina var aðeins hálfnuð. Af þessum sökum þótti óvist hvort Gary héldi kynningarför sinni áfram. Staðfestingarskeyti barst nú fyrir stuttu þarsem segir að Gary Nu- man muni koma til Islands mánu- daginn 26. október n.k. og heldur hann för sinni áfram daginn eftir, þann 27. október. Á mánudagskvöldið verður honum haldið samsæti i veitingahúsinu Hollywood. „Frelsið er númer eitt” segja Spilafífl Hljómsveitin Spilafifl, hefur að undanförnu skemmt okkur hér á höfuöborgarsvæðinu með tónlist sinni. Stuðarinn þóttist þvi aldeil- is komast f feitt er hann nappaði sér viðtal við þá félaga. Þeir eru: Sævar Sverrisson söngvari, Birg- ir Mogensen bassi, Halldór Lár- usson trommari og örn Hjálm- arsson gftarleikari allir á besta aldri frá 18—24. — Hvenær hófuð þiö samspil? „örn og Sævar voru I hljóm- sveitinni Fimm, að prófa sig áfram og þróa eigin músik. Við toyrjuöum siöan i þeirri mynd sem við erum núna i fyrravetur og höfum tekiö aöra stefnu. Ann- ars hafa örn og Sævar veriö nokkuö lengi f hljómsveitabrans- anum m.a. I hljómsveitinni Cirkus, þegar hún var og hét. Þá var ekki um neittannaöað ræða, en pönkið en hrærðiupp i þessu og núna geta menn spilað sina eigin músík. Annars gerðum viö tilraun til að skapa okkar eigin músfk og komahenniá framfæri,viðfórum til útgefanda eins og S.G., en þeir sögöu að þetta væri ekki sölu- vara. Þeir töldu sig sem sagt ekki geta grætt á þessu.” Sitt sýnist hverjum — Hafiði einhverja tónlistar- menntun? „öm og Sævar eru sjálfmennt- aðir en Halldór er i Tónlistarskóla F.l.H. aö læra á pianó og hefur lika lært á trommur. Birgir er að læra á gitar I Tónskóla Sigur- sveins.” — Finnst ykkur tónlistarmaint- un mikilvæg? Piltarnir voru ekki á einu máli um þetta. Halldór: „Tónlistarmenntunin hefur tvímælalaustkomið mér að miklu gagni ég væri ekki staddur þar sem ég er i dag ef ég hefði hana ekki. Mér finnst a.m.k. nauðsynlegt aö læra grunninn ókei að hætta svo.” örn: „Ég lít þetta ekki sömu augum þvi ég hef ekki kynnst svona námi. Mér hefur ekki sýnst að allir sem koma úr skóla séu eitthvað betri. Ég veit ekki til þess aö t.d. strákarnir i Rolling Stones hafi gengið í tónlistar- skóla. Fólki er kenntað spila verk snillinganna eftir uppskrift, sterkt hérog veikt þar, en ekki að nota sinn eigin heila. Okkar músik byggist á tilfinningu.” Halldór: ,,Tilaðgeta túlkaö til- finningu veröa menn samt sem áður að hafa kunnáttu.” Orn: „Maöur þarf ekki að kunna allt sem hefur verið gert, maöur getur túlkað tilfinningar sfnar meö sínum eigin aðferð- um.” Hipparnir ungir i gær — Er einhver boðskapur í tón- list ykkar? „Við fjöllum um ýmis málefni sem eru í brennidepli, allt sem skiptir okkur máli.” — Eruð þið sáttir við samfélag- iö? „Hver er það”, hnussa Spilafífl. — Er efni ykkar frumsamiö? , ,Já, og við vinnum allt sam an. Einn kemur kannski með grunn og hinir bæta við. Þetta er algjör samvinna.” — En textarnir? „Þeir verða til á sama hátt og svo fáum v® innblástur hjá Þor- varöi. Við erum llka með tvo texta eftir Þorra Jóhannsson og einn eftir Jónatan Garðarsson sem er skot á gömlu hippana.” — Hippana? ,,Já, þeir voru ungir menn í gær. ” Reiði rokk sprottið upp af þjóðfélagslegu mis- rétti — H vort f innst ykkur m ikilvæg- ara textar eða tónlist? „Þaðer alveg fifty fifty .MUsik- in þarf að vera góö og textamir verða að hafa einhverja merk- ingu.” — Hafið þið einhverjar fyrir- myndir. „Auðvitaö verðum við fyrir áhrifum af þvi sem er að gerast eins og allir, en við fylgjum ekki neinni einni stefnu. Uppáhalds- múslkin er t.d. Talking Heads og Basement Five. Pönk-raggi-rokk. Svo er lika margt gott hérna, margar gæðahljómsveitir komn- ar fram og alltaf að bætast við. Hér er líka góð samvinna, hljóm- sveitir lána hljóðfæri á milli og spila gjarnan tvær, þrjár saman sama kvöldið, þannig að sömu tækin eru notuö.” — Endurspeglar þessi nýja tón- list þjóðfélagið? „Aö vissu leyti, það er fjallað bókstaflega um þjóðfélagið, þetta er reiði rokk, sprottiö upp af þjóð- félagslegu misrétti, Pönkið sprettur upp I Englandi þegar at- vinnulausir unglingar rlsa VQjp gegnkerfinu. Annars er pönkiö hérna ööruvisi, misréttið líka minna hér. Sumir pönkarar hér eru hægri sinnaðir, allt frá léttri hægrisveiflu upp i nasisma.” Versta alltaf tekið upp á forsiður blaðanna — Þiö hafið spilað tvisvar á baráttuaðgeröum Leigjendasam- takanna, borga þau svona vel eða hvað? „Almennur hlátur. „Viðvorum að, við m®um á stúdló 1 næstu viku. Útgefandi óskast! Annars höfum við nú þegar veriö I stúdíói en það hefur enginn útgefandi gefið sig fram ennþá, og master- arnirsitja fastir ILondon. Viö er- um á kúpunni en viljum þó ekki fjármagna fyrirtækiö með þvi að spila inná auglýsingar eöa gera langtima samninga við plötufyr- irtæki, slikt endar oft með þvl að listamennirnir fái ekki að gera það sem þeir vilja. Frelsið er númer eitt þegar menn vilja skapa eitthvaö og hafa eitthvað að segja.” 'PÓSTUR OG SÍMI Hæ Stuðari'. Ég er 15. ára og er I svolitlum vandræðum. Þannig er mál með vextiað ég er meö strák sem ég er biiin aö vera með i 3 mánuöi. Hann viU endilega að við förum að sofa saman en ég þori ekki. Hann segirað ég verðiekki ólétt 11 fyrsta sinn en ég er ekki viss. Hvaða getnaðarvarnir er best ■ aö nota? Er læknum illa við að |gefa ungum stelpum pilluna? Með von um aö bréfið iendi I ekki I ruslatunnunni og Stuöar- inn getihjálpað mér. Eini miklum vandræöum. Elsku vandræðagemlingur! Þú átt svo sannar-lega I vand- fræðum, enþú ert nú ekki ein um það. Þú segir að strákurinn vilji aö þið farið að sofa saman, en hvað vilt þú sjálf???? Ef þig langar lika til að sofa hjá honum getum við ekki séð neitt þvi til ,fyrirstöðu. NEMA getnaðar- varnir. Auðvitaö getur maður orðið óléttur I fyrsta skipti ef maöur hittir á frjósaman dag svo það er alveg rétt hjá þér að hugsa fyrst um getnaðarvarnir. Ef maður er alltaf að hugsa um hvort maður verði ólétt þá eru litlir möguleikar á aðmaöur fái nokkuðútúr kynlífinu. Þú getur fengið pilluna hjá lækni, hún hefur bæði kosti og galla. Svo getur veriö ágætt að byrja að nota smokk, en þá máttu ekki vera feimin við að tala opinskátt um kynlifið við vin þinn. tnæsta blaði hefjum við umfjöllun um þær getnaðarvarnir sem til eru og höldum henni siðan áfram . Ef þú getur ekki beöið svo lengi geturðu farið á kyn- fræðsludeildina I Heilsu- verndarstöðinni strax á mánu-i.-) daginn kl. 17—18.30 Aö lokum viljum við bara undirstrika það að kynlif er ekki eins manns gaman (nema náttúrlega við sjálfsfróun). Þú verður llka að vilja það til að einhver ánægja fáist útúr þvi. — Veriö varkár forðist slysin. Jóhanna ogSonja. Utanáskriftin er Stuðarinn c/o Heigarpósturinn Sfðumúia 11 105 Reykjavík Sími: 81866

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.