Helgarpósturinn - 23.10.1981, Side 29

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Side 29
Systkinin Stjáni og Sigga i keisaraleik. Sterkari en súpermann StuBarinn brá sér i leikhíis um daginn, á Sta-kari en SUper- mann. Leikritiö fjallar um hvernig þaB er aB vera fatlaBur innan um ófatlaB fólk, sem oft heldur aB þaB eigi aB koma ein- hvern veginn öBruvIsi fram viB fatlaBa en aBra, og hvernig reynt er aB koma þeim á stofn- anir, setja þá út i horn. StuB- aranum fannst þetta bæBi þarft og skemmtilegt verkefni. Fullt af músfk, sprelli og alvöru. Sem sagt: Allir I AlþýBuleikhúsiB! „Góð sýning” — segja nokkrir krakkar í hléinu En hvaó fannst krökkunum sjálfum um leikritiö. t hléinu ræddi StuBarinn viB krakka og spurBi þá álits. Fyrstur á vegi okkar varö Ingi Þór Ólafsson 13 ára. — Hvernig finnst þér leikritiB? ,,Mér finnst leikritiB um Súper- mann bæBi hressandi, f jörugt og skemmtileg. — Þekkir þú eitthvaö fatlaB fólk? „Nei”, segir Ingi Þór hugsi, „þaö held ég ekki”. — Heldur þú aö þessi symng hafi aö einhverju leyti breytt áliti þinu á fötluöu fólki? ,,Ég hef nú ekkert hugsaö sér- staklega út i' þaö. Gn mér finnst nokkuö skrýtiö aö sýna leikrit um fatlaöa. ” — Feröu oft á leiksyningar? ,,Ég fer svona fjórum, fimm sinnum á ári.” — Finnst þér einhver munur á fullroöinsleikriti og barna- og unglingaleikriti? ,,Já, mér finnst þetta miklu skemmtilegra. Þaö fjallar um svo margt. HvaB þaö er erfitt lif hjá fótluöum. FatlaBir geta ekki gert það sama og aörir, ekki notiB sömu skemmtunar.” — Hvernig mundir þú bregöast Umsjón: Jóhanna Þórhallsdóttir Pæld’ íðí hópurinn hjá AL hafnar Ævintýraleikhúsi Viö hittum Guölaugu Bjarna- dóttur leikara hjá Alþýöuleikhús- inu aö máli og spuröum hana hvaö barna- og unglingaleikhús væri. „Viö i barna- og unglingaieik- hópnum Pæld’iöi hjá Alþýöuleik- húsinu, höfnum hinu svokallaöa ævintýraieikhúsi. Viö viljum taka á einhverju sem er raunverulegt, þvi börn og unglingar búa i' þess- um heimiog þurfa aö takastá viö hann.” — Hvers vegna greiniö þiB á milli barna- og unglingaleikhúss og fulloröins leikhúss? „Börn og unglingar geta aB sjálfsögöu haft gaman af öllu leikhúsi, sé þaö gott. En viB reyn- um aö taka fyrir ákveöin málefni sem höföa til krakka. En börn skynja leikhús mismunandi eftir viö ef einhver fatlaöur kæmi i skólann þinn? ,,Ég held ég mundi reyna aö kynnast honum. Maöur mundi samt ekki geta leikiö viö hann á sama hátt. Ég held maöur mundi vorkenna honum. Samt finnst mér ekki aö maöur eigi aö vor- kenna fötluöu fólki.” — Eitthvaö aö lokum? „Mér finnst lögin mjög sker.i mtileg, sérstaklega laeiB hjólastólarokk.” Næstar á vegi okkar uröu þær Andrea Helgaddttir og Dögg Ar- mannsdóttir báöar 11 ára en þær eru báöir i Hvassaleitisskóla. — Finnst ykkur þetta leikrit breyta viöhorfum ykkar gagnvart fótluöu fólki? „Já. Aöur vorum viö feimnar viö fatlaö fólk, en viö komum örugglega eölilegar fram viö þaö / í'íVi ,, • * r n * > * - .* f ♦ i # i og Sonja Jónsdóttir. aldri. Þaö er ekki hægt aB leika fyrir 4 ára gömul börn, þaö verö- ur aö leika viö þau. Þegar þau eldastgetaþauhorftá leikritmeö stuttum og einföldum söguþræöi sem er brotinn upp meö tónlist. Eftir þvi sem bömin eldast fer áhuginn eftir þvi aB áhugasviBiö sé nógu tengt þvi efni sem veriö eraöfjalla um.Efþaö er eitthvaö sem vekur áhuga manns, og ef leiksýning er góB, þá skiptir ekki máli hvort þaö er kallaB kvenna-, homma-, karla- barna- eöa ung- lingaldkhús.” eftir aö viö erum búnar aö sjá þetta leikrit. ÞaB er gott þegar þaö er gert leikrit um fatlaö fólk.” — Finnst ykkur sýningin góö? ,,Já, þetta er skemmtileg sýn- ing.” — Eru fatlaöir krakkar I Hvassaleitisskóla? Guðlaug Maria Bjarnadóttir. „Nei, þaöeru engir.en þaö væri allt i lagi aö fá fatlaöa krakka 1 skólann. Viö yröum kannski svo- litiö feimnar fyrst en ef faltaöir krakkar eru heilbrigö andléga, er réttara aö þau séu i venjulegum skólum,” sögöu stelpumar aö lokum. Gitarar fyrir alla Ný sending kassagitarar Classic og Country and Western Stórkostlegt úrval skólagitara fyrir byrjendur og lengra komna. Verð frá 1.380,- kr. Tónkvísl Laufásvegi 17 —101 Reykjavík Sími 25336

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.