Helgarpósturinn - 23.10.1981, Síða 32

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Síða 32
^ Getgátur um landsfund Sjálf- stæöisflokksins veröa framhalds- saga i fjölmiölum fram aö ann- arri helgi, þegar fundurinn verö- ur loks haldinn, og framboðifor- mann og varaformann eru boöuö i dag en afboöuð á morgun. Nú er talið allvist aö Pálmi Jonsson landbúnaöarraöherra ætli að bjoöa sig fram gegn Geir Hall- grimssyni f formannskjöri, — nánast einvöröungu i þeim til- gangi aö sýna fram á aö Geir eigi ekki þaö embætti. Onnurframboð til formanns eru óli'kleg, og möguleikum á fleiri framboöum til varaformannsfer nú fækkandi. Kvennahreyfingin innan flokks- ins liggur enn i Ragnhildi Helga- dótturum að hún gefi kost á sér, en hún er treg til. Astæðan fyrir tregöunni er sögö einkum sú aö Ragnhikiur vilji ekki taka þá á- hættu aö falla i þriöja sinn i kosn- ingum innan flokksins, — eftir fall i fH-ófkjörinu siöasta og Varðar- kosningunni. Er þvi taliö óliklegt aö Ragnhikiur veröi i slagnum nemahún teljisigeiga góöar sig- urlikur. Þar viö bætistaö margir i CA-901 Býöur uppá: Klst., min, sek, f.h./e.h. mán/dag. 12/24 tima kerfiö. Sjálfvirk dagatalsleiö- rétting um mánaöamót. Tölva meö + /-/x/*, Konstant. Skeiöklukka meö millitima 1/100 úr sek. Ljós til aflestrar I myrkri. Vekjari. Hljóðmerki á klukkutima fresti. Tveir timar i senn, báöir hafa möguleika á 12/24 tima kerfinu. Leik sem byggist upp á hraöa. Ryðfritt stái. Rafhlööur sem endast i ca. 15 mán. Eins árs ábyrgö og viögeröar- þjónusta. Casioúr ......... kr. 850.- Bankastræti 8. — Simi 27510. i öllum málum og gerðum Opiðrlaugardaga kl. 10-12 Sunnudaga kl. 14-18 í sýningarsal okkar sýnum við: Eldhúsinnréttingar, klædaskápa, baöinnréttingar o.fl Hagstætt verð Leitið tilboða Góðir greiðsluskilmálar og stuttur afgreiðslufrestur. Eigum fyrirliggjandi sturtuklefa og hurðir fyr- irsturtubotna. Ofnþurrkaður furupanill og furubitar I loft á lager til afgreiðslu strax. TREVAL hf Nýbýlavegi 4/ Kópavogú simi 40800 —he/garpósturinrL. Sjálfstæöisflokknum telja að varaformennskan eigi aö vera i höndum landsbyggðarmanns og enn aörir aöviökomandi þurfi aö vera i þingflokknum. A hinn bóg- inn mun Friöjón Þórðarsonhafa horfið frá þvi aö bjóöa sig fram i varaformanninn, m.a. eftir aö hafa viðraö þá hugmynd i héraöi og fengiö fremur tregar undir- tektir hjá yngra fólki þar, sem mun ákveðið i aö styöja Friörik Sophusson. Engu aö siöur er þvi haldiö fram, aö Gunnar Thorodd- senuni þessari ákvöröun Friöjóns illa, þar sem hann hafi lagt allt kapp á aö á landsfundinum færi fram einhvers konar liöskönnun i kosningum bæöi um formann og varaformann.... 0 Þá er siðustu daga að kvisast að hugsanlega megi vænta tlöinda á siðustu stundu frá Ellert Schram, ritstjóra Visis. Hann er sagöur ihuga að gefa kost á sér i formann og bjóða þannig þriöja valkost;þar með þyrftu lands- fundarmenn ekki að takmarka sig viö hreint uppgjör milli „arma” — annað hvort Geir eða Pálma.... £ Feögarnir Kristjánog Þórar- inn Eldjárn óku austur sýslur i haust. Þeir óku austur i Skafta- fellssýlu til að kanna fornmanns- gröf sem Kristján Eldjám vissi um. Við athugun á gröfinni fundu þeir klump einn sem greinilega hafði eitthvaö forvitnilegt að geyma. Eldjdrnsfeögarnir óku nú til Reykjavikur og fengu klump- inn röntgen-myndaöan. Og inni- hald hans kom i ljós: Það var ,,eldjárn”-tæki sem fornmenn notuðu til aö slá neista.... 0 Attræöisafmælis Halldórs Laxness á næsta ári veröur minnst meö ýmsum hætti, og m.a. munu atvinnuleikhúsin þrjú i Reykjavik öll vera meö sýningar I undirbúningi I tilefni af þvi, — Leikfélag Reykjavikur með leik- gerö Sölku Völku, Þjóðleikhúsiö meö leikgerð Húss skáldsins, og ólafur Haukur Simonarson er sagöur vera með nýtt verk i smiö- um fyrir Alþýöuleikhúsiö um Amerikudvöl Laxness. Þaö er Sveinn Einarsson þjdöleikhds- stjóri sem unniöhefur leikgeröina upp úr Heimsljósi en Eyvindur Erlendsson er leikstjóri. Hann hefur nú fengiö til liös viö sig aö- stoðarleikstjóra. Sá heitir Halldór KiJjan Laxness, — ekki þó skáld- iö sjálft heldur bamabarn og nafni. Halldór Kiljan Laxness er sonur Einars La.xness.cand. mag. og hefur um hrfð dvalið á ttaliu viö leiklistarstörf.... % Á fbkksþingi Alþýöuflokks- ins nú um helgina veröa próf- kjörsmálin ekki sist ibrennidepli, eins og um er fjallað i Innlendri yfirsýn Helgarpóstsins I dag. Eru uppi raddir ekki sfður en I Sjálf- stæðisftakknum, um að þrengja þessi prófkjör og binda viö þátt- töku flokksfólks. Þykir ýmsum krötum þaö enn hættulegra fyrir litinn flokk en stóran, ef fólk úr öðrum flokkum tekur þátt i próf- kjörum hans og er bent m .a. á aö í siðasta prófkjöri sáustmam eins og Indriði G. Þorsteinsson,sem varia telst krati, Eiður Berg- mann, framkvæmdastjóri Þjóö- viijans, og Valdimar K. Jónsson varaborgarfulltrúi Fram- |J\c sóknarflokksins.... HÚSGAGNA- Síðumúla 4 Sími 31900 Síðumúla 30 Sími 86822 SYNING UM HELGINA

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.