Helgarpósturinn - 11.12.1981, Side 12

Helgarpósturinn - 11.12.1981, Side 12
Hingað til lands eru komnir góðirgestir: sex menn sem skipa hljdmsveitina Matchbox ásamt fylgdarliði. Þeir munu i kvöld og nokkur næstu kvöld leika i Broad- way þá tdnlist sem þeir eru frægir fyrir, — rockabilly. Rockabilly er tónlist eiginlega jafngömul rokkinu sjálfu og er blanda af þvi og Hillbilly, en það er sú tónlist sem mest er sveitó af allri ameriskri sveitatónlist. Rockabilly var mjög vinsæl tón- list á upphafsárum rokksins, og er Bill Hailey með lög sin „Rock Around the Clock” og „See You Later Aligator” prýðilegt dæmi um þessa tegund danstdnlistar. Eftir að hann og samtiðarmenn hans glötuðu mestu vinsældunum hefur verið hljótt um Rockabilly, en nú á allra siðustu árum hefur vegur þess farið aftur vaxandi. Frægastur hér á landi er áreiðan- lega Shakin Stevens, en Stray Gats! er Rockabiilyhljóm sveit interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri THyOCVABRAuT I S.2171S ÍÍ515 Reykjavik SKfc'fAN S. 3 '.615 P&415 Mesta urvallS. besta þjónustan. Við utvegum ySur afslátt a bilalelgubilum er'endls. Föstudagur 11, desember 1981 hokjPUJin^h irinn Eftirlætisréttur Axels Ahugi tslendinga á matarupp- skriftum og matargerð framyfir hefðbundna steikingu og suðu á kjöti og fiski hefur tvimælalaust aukist stdrum á undanförnum árum. Þennan aukna áhuga má meðal annars merkja af þvi, að upp hafa sprottið nánast ,,at- vinnusælkerar”, sem skrifa um áhugamál sin, fdlk þyrpist á veitingahúsin til að eta mat a la allskonar framandi l'önd og mataruppskriftir virðast vin- sælt lesefni i blöðum. Helgarpósturinn hefur m.a. haldið úti þessu uppskriftahorni allt frá byrjun, og það hefur sjaldnast verið vandkvæðum bundið að fá fólk tilað grafa upp girnilegar uppskriftir. Það er svo i beinu framhaldi af þessum endurnýjaða áhuga landans á matargerðsem bóka- útgáfan Vaka gefur nú út bók með 50 uppskriftum frá þekktu fólki. Að sögn útgefandans, Ölafs Ragnarssonar, spilaði lika þar inn i, að til þessa hefur litið verið gefið út af matreiðslubók- um sem eru fyrst og fremst miðaðar við það hráefni sem fæst hér á landi; flestar hafa þær verið þýddar. Jafnframt var hugmyndin að fá uppskriftir sem hafa verið reyndar hér á landi og virðast falla að islensk- um matarsmekk. Það var Axel Ammendrup blaðamaður sem safnaði upp- skriftunum— mikill matmaður sjálfur. Og Helgarpóstinum fannst upplagt að snúa dæminu við og biðja hann um uppáhalds uppskrift hans, þar sem hann stóð i þvi frá þvi i júli i sumar þar til i lok nóvember að safna saman uppskriftum frá öðrum. Ekki stóð á uppskriftinni hjá Axel, hún var komin morguninn eftir að Helgarpósturinn hafði samband við hann, og hér kem- ur hún, ásamt formála hans og útskýringum: Ég hef hingað til verið þekkt- ari fyrir goða matarlyst og athyglisverð tilþrif við matar borðið en sem matargerðar- maður. Eftir að ég tók að mér að safna efni i bókina „Eftir- lætisrétturinn minn” fyrir Vöku i sumar, hefur áhugi minn á matargerðarlistinni þó stórauk- ist. Hvort aukin afskipti min af matargerðinni verða til að draga úr matarlystinni skal ósagt látið. Er ég tók saman „Eftirlætis- réttinn minn” fékk ég fleiri en eina uppskrift frá nokkrum höf- undum bókarinnar. Þeirra á meðal eina frá Auði Laxness, sem er snillingur við matar- gerð. Þá uppskrift ætla ég að fá einhvern til að aðstoða mig við og gera að helgarveislumatnum minum. Entrecote Avignonaise (Nauta- steik með vinsósu) Nautakjötið er steikt i ólifu- oliu við mikinn hita i þykkbotn- uðum pottieða djúpripönnui 25- 40minútur, eftir þvi hvað stykk- ið er stórt og hvað það á að vera velsteikt.Haldiðheitu ieldföstu fati. Feitinni er hellt úr pottinum og soðið upp i honum með kálfasoði, koniaki og madeira. Boröa- panianir Súni 86220 Veitingahúsiö í GLÆSIBÆ Galdrakarlar leika fyrir dansi Diskótek Axel Ammendrup Ljósu Dijon-sinnepi og súr- rjóma bætt út i. Sósan látin sjóða svolitið. Að siðustu er köldu sm jöri og gráðosti bætt út iog kryddað með salti og pipar eftir smekk. Sósunni er hellt yfir kjötið, ristuðum möndlum og hökkuðu persille stráð yfir. Borið fram með spinatsoufflé og smjör- steiktum kartöflum. Spinatbúðingur: 1 pundsdós af spinati 1 bolli hvi't sósa (þykk) " 4 egg 1/4 tsk. sódaduft múskat, ögn af sykri. Búið til þykka hvita sósu úr smjöri, hveiti og heitri mjólk, bætið spinatinu út i ásamt vel hrærðum eggjarauðunum, sykri og múskati á hnifsoddi, kælið. Þeytið eggjahviturnar, bætið sódaduftinu út i og þeytið áf ram. Blandið öllu saman og hellið i vel smurt mót. Bakið við meðal- hita i um það bil 1 klukkustund. Gott að setja vatn i ofnskúffu undirristina sem mótiðstendur á. Sm jörsteiktar kartöflur má hafa annaðhvort skrældar og skornar i mjög þunnar sneiðar á eldföstu fati, með smjörklipum, salti og pipar á milli laga og sm jör efst,bakaðar i 3/4 klukku- stund, eða litlar kartöflur, steiktar i' smjöri og stráð á þær ögn af papriku. Verði ég ekki orðinn saddur eftir þetta (sem ég verð sjald- an) má bæta á sig smá eftirrétti frá Davið Scheving Thorsteins- syni. Vaniiluis með irsku viskii. (Uppskriftin miðuð við 8 manns) 4 eggjarauður 4 msk flórsykur 1/2 litri rjómi 2 dl. irskt viski 150 grömm rúsinur 100 grömm möndlur 200 grömm suðusúkkulaði 2 1/2 peli rjómi. Skolið rúsinurnar og setjið i litla skál. Hellið viskiinu yfir og látið standa i einn sólarhring. Hrærið vel saman eggjarauðun- um og sykrinum. Stifþeyttum eggjahvitunum má bæta út i, þá verður meira af isnum og isinn ekki eins feitur. Frystið siðan isinn þar til hann er orðinn all stifur, en ekki fuilfrystur. Skerið isinn i smá bita og blandið gróft hökkuðum möndl unum, niðurbrytjuðu súkkulað- inu og rúsinunum og þvi, sem eftir kann að vera af viskiinu saman við. Gætið þess, að isinn má ekki bráðna. Frystið siðan isinn i hringlaga kökuformi. Berist fram með þeyttum rjóma, sem settur er i miðjuna i hringnum. Borgartúni, sem flytur fyrirbærið inn. Flugpúðinn er uppblásinn, og undir honum eru gúmmimottur sem eiga að koma i veg fyrir að hann snúist um sjálfan sig, og að sögn innflytjenda á að vera mjög auðvelt að stjóma honum. Galdurinn er einfaldlega sá að setjast niður, taka um handföng og láta sig flakka. Beygjur eru teknar einfaldlega með þvi að flytja þungann til. En snjórinn lætur standa á sér, að minnsta kosti hér i Reykjavik. A meðan beðið er eftir honum „æðið” á Islandi er ekki gott að segja. Liklegt er þó, að verðið dragi heldur úr likunum á þvi. Hann kostar nefnilega hvorki meira né minna en 569 krónur (stærri gerðin) og 495 krónur (minni gerðin, ætluð fyrir börn). ÞG Matchbox er hljómsveit sem leggur allt uppúr f jöri og gleði, eða þann ,ig- „Likara að maður svifi en fljúgi” tveimur árum siðar, 1979, að þeir vöktu verulega athygli, þá fyrir lagið „Rockabilly Rebel”. Þeir hafa nú gefið út fjölda li't- illa platnaog þrjár breiðskifur, nú siðast „Flying Colours”. Allir eru Matchboxmenn lagnir hljóð- færaleikarar, og þeir spila i bland gamla slagara og eigin tón- smiðar. Einkum er það gitar- leikarinn Steve Doolfield sem leggur þeim tillög, en hann þykir sniðugur i þvi að gera lög sem eru nánast alveg eins og gömlu lögin. Matchbox koma hingað á veg- um Steina hf. og Broadway, og munu eins og áður sagði leika i Broadway i kvöld, laugardags- kvöld, sunnudagskvöld og jafnvel einnig á mánudagskvöldið. —GA Það nýjasta fyrir snjdinn er flugpúöi. Clipper kalla þeir það i útlandinu, og það kom að sögn fyrstfram i fyrra í skíðabrekkum Alpaf jalla. — Ég prófaði þetta upp i Ar- túnsbrekku um daginn, og það er likara þvi að maður svifi en fljúgi, segir Katrin Holton af- greiðslustúlka hjá Hildu h/f i Flugpúði á snjó og vatn: Flugpúðinn — þaö nýjasta i skiðabrekkurnar. væri tilvalið að bregða sér i sund laugarnar með hann. Flugpúðinn ernefnilega ekki aðeins fyrirsnjó og brekkur, hann kvað vera ágæt- is leikfang á vatni, og jafnvel lika á grasi. Hvort flugpúðinn verður næsta Matchbox leika hér um helgina: Stuðstrákar sem spila rockabilly sem einnig á sér marga aðdáend- ur hér á landi. 1 Bretlandi eru hinsvegar Matchbox með allra vinsælustu Rockabillygrúppum. Meðlimir hennar eru engin unglömb, og hafa starfað saman lengi. Hljóm- sveitin hefur verið eins skipuð frá 1977. Það var þó ekki fyrr en

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.