Helgarpósturinn - 18.12.1981, Side 19

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Side 19
halrjrirpncztl irinn Föstudagur 18. desember 1981 19 Æskusaga atómská/ds Hannes Sigfúson: Flökkulff — Æskusaga Hannesar Sigfús- sonar skáids. 232 bls. Iöunn 1981. Hannes Sigfússon er einn úr hóp þeirra skálda sem umsköp- uðu islenska ljóðgerð um miðbik þessarar aldar. Einn af Atóm- skáldunum.en sú nafngift hefur fest við skáldahópinn sem gáfu út sinar fyrstu ljóðabækur kringum 1950. Hann hefur fram til þessa gefið út fimm ljóða- bækur og eina skáldsögu. Auk mjög vel að segja frá athöfnum þessa höps og umhverfinu sem hann lifir í. Baksvið þessa ti'ma er styrjöldin með öllu þvi óskap- lega umróti sem henni fylgir á öllumsviðum þjóðlifsins.Maður skilur betur en áður hvernig á þvi stendur að þau skáld sem alin eru upp við kreppuna og þroskast i' styrjöldinni hafna i skáldskapnum þeim tjáningar- máta og aðferðum sem áður höföu tiökast i i'slenskum skáld- skap. A þessum tima er Hannes sölumaður hjá ört vaxandi heildsölufyrirtæki og hefur Bókmenntir eftir Gunnlaug Astgeirsson þess hefur hann þytt fjölda snilldarverka heimsbókmennt- anna á i'slensku og ber þar hæst, að öðru ólöstuðu, stórvirkið Norræn ljóð sem kom út árið 1972. Hannes er fæddur árið 1922. Þessi ævisaga nær fram til 1945 þegar Hannes er 23 ára gamall. Þessari sögu Hannesar má skipta i tvö timabil og eru skilin þegar hann er um það bil 16 ára. Fyrra timabilið er saga drengs sem elst upp við erfiðar aðstæður á timum kreppu og at- vinnuleysis. Heimilisfaðirinn er fasteignasali sem sjaldnast hefur nokkrar fasteignir að selja og ef hann stundar einhver viðskipti tapar hann yfirieitt á þeim. Hann er kominn á efri ár og hefur gloprað öllum eignum úr höndum sér, en þrátt fyrir sára fátækt og eilift húsnæðis- hrak litur faðirinn á sig sem heldri mann og reynir eftir mætti að haga sér sem slíkur, bæði útávið og innávið gagnvart fjölskyldunni. Hann dó þegar Hannes var níu ára. Ekkjan stendur eftir með fjögur börn en þau eldri eru komin á fullorðinsár og sjá að hluta fyrir heimilinu. Lifið er erfitt, en gengur samt svona einhvemveginn. Hannes gengur i skóla og fer i sveit á sumrum. Við kynnumst Reykjavík þess- ara ára út frá sjónarhóli drengsins og einnig lifinu i sveitinni á milli striða. Þessar lýsingar Hannesar eru lifandi og fjörlegar. Hann fer fremur hratt yfir sögu, dvelst ekki of lengi við smáatriði en við fáum glögga heimildarmynd af fjölskyldunni og þvi umhverfi sem hún lifir og hrærist í. Þegar Hanneser orðinn 16 ára er móðir hans orðin ráðskona hjá útvegsbónda suður með sjó og honum hefur verið komið fyrirh já frænku sinni til þess að stunda skóla i Reykjavik. Hann hefur tekið þá ákvörðun að verða rithöfundur og finnst skólanámið tilgangslaust og hættir á miðjum vetri og fer til móður sinnar og rær með hús- bónda hennar. Þetta vor semur hann smá- sögu sem hann fær að lesa i út- varpiö og þá verða þáttaskil i lifi hans. Hann verður staö- fastur i' trú á rithöfundarhæfi- leika si'na og ákveður að fara til Noregs að læra refarækt. Hugsar sér að sú iðja væri hent- ugt lifsviðurværi rithöfundi. Það þarf jú aðeins að fóðra ref- ina tvisvar á dag. Ekki endist hann lengi i þvi námi og snýr heim aftur, flækist um hrið og vinnur við ýmis störf en þá kynnist hann ungskáldum bæjarins. Fyrst kynnist hann Jóni úr Vör, siðan Jóni öskari og þeir koma til sögunnar hver af öðrum Olafur Jóhann, Jón Dan, Jóhannes Steinsson, Elias Mar og einnig aðrir listamenn eins og Kristján Daviðsson o.fl. Þessi hópur verður einskonar klika sem hittist oft til þess að hlusta á tónlist og ræða bók- menntir og fagurfræði. Lýsingar Hannesar á þessum vinum sínum eru lifandi og eftirminnilegar. Honum lætur góðar tekjur. En rithöfundar- draumurinn truflar hann stöðugt. Þrátt fyrir tiltölulega góðar aðstæður tekst honum ekki að skrifa neitt af viti svo hann segir starfinu upp og flyst i Hveragerði og ætlar að helga sig ritstörfum eingöngu. En allt fer á sömu leið, andinn lætur biða eftir sér. Frá þessum tfma kemur fram eftirminnileg mynd af Kristmanni Guðmundssyni, sem Hannes kynnist i Hvera- geröi. t sögulok brennir höfundur öll sin handrit, styrj- öldinni lýkur og hann fer til út- landa að nýju, trúlega til þess aö finna sjálfan sig. Sálarh'f hans er að minnsta kosti töluvert tætt þegar við skiljum við hann i sögulok. Þessi frásögn hefur margvis- legt gildi. t fyrsta lagi er hún fjörlega skrifuð i fallegum stil og er skemmtileg aflestrar. t ööru lagi er hér lýst þroskaferli eftirtektarverðs skálds sem markað hefur töluverð spor i is- lenskar bókmenntir. t þriðja lagi er hér lýst mótunartima heillar kynslóðar listamanna, þegar flest er á hverfanda hveli i þjóðlifinu. Hinsvegar sakna ég i þessari frásögn itarlegri greinargerðar fyrir hugmyndaheimi þessa skáldahóps. Um hvað ræddu þeir aðallega? Hver var þeirra heimsmynd? Hver voru viðhorf þeirra til skáldskapar? Hvaö um modernismann? Hvað um heimspeki og pólitik o.s.frv.? Um þessi atriöi vildi ég fá aö vita miklu meira en fram kemur, en að þessum efnum er sannast sagna vikið sáraU'tið! Það kann vel að vera að þetta sé öfgafuU bókmenntasöguleg for- vitni hjá mér að ætlast til slikrar greinargerðar. Sagan stendur alveg fyrir sinu án hennar. Æskusaga Hannesar Sigfús- sonar er mikið ‘verk, 232 siður i fremur stóru broti og með til- tölulega smáu lelri l að er ekki ein einasta mynd i aL. i bókinni og finnst mér það óþaría spar- sem i, h vort sem umeraðkenna höf'-ndi eða forlagi. Að öðru leyti er frágangur bókarinnar eins og best verður á kosið. G.Ast. Hannes Sigfússon — fjörlega skrifuö frásögn með margvis- legt gildi, segir Gunnlaugur m.a. i umsögn sinni. 3* 189-36 'j Villta vestriö i tslenskur texti llta vestriö CLINT )llywood hefur haldiö sc Hta vestursins lifandi ’Ura kvikmyndaui r "'^asvr Hollywood hefur haldið sögu villta vestursins lifandi i hjörtum allra kvik- myndaunnenda. I þessari myndasyrpu upplifum við á ný atriöi úr frægustu myndum villta vest- ursins og sjáum gömul og ný andlit i aöalhlutverkum. Meöal þeirra sem fram koma eru: John Wayne, Henry Fonda, Rita Hay- worth, Grace Kelly, Gregory Peck, Roy Clint East Charles og fieiri. Rogers, wood, Bronson Sýnd föstudag kl 5, 7 og 9 laugardag og sunnu- dag kl. 3, 5, 7 og 9 Emmanuelle 2 Sýnd föstud. laugard. og sunnud. sýnd kl. 11. jlslemtkur texti. ’StrangleKa bönnurt ] innan 16 ára. ib 2T 1-15-44 Bankaræningjar á eftirlaunum tí MJDtlf m cmm Brðöskemmtiíeg ný gamanmynd um þrja hressa karla sem komnir eru á eftirlaun og ökveöa þa aö llfga upp a tilveruna meö þvl aö fremja bankarðn. Aöalhlutverk. (ieorge Burns og \rt Carney ásamt hinum heims- þekkta lciklistarkennara Lee Strasberg Sýnd kl 5, 7 og 9 Langur föstudagur iThe Loiig (ímid Frida> > Ný, hörkuspennandi og viöburöa- rlk sakamdlamynd um lífiö I undirheimum stórborganna. Aöalhlutverk: Dave King, Bryan Marshall og Eddie Constantine Leikstjóri: John MacKenzie . Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Mánudagsmyndin Segir hver ( H v e m h a r bestemt) j Gamanmynd sem i dregur nútima geð- i lækningar og sálfræöi I sundur og saman á I háðinu. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁS Simi 32075 Jólamyndin '81 Flótti til sigurs aip . ÞJÓDLL'ÍKHÚSíD Hús skáldsins Frumsýning annan jóladag kl. 20 2. sýning sunnudag 27. des. kl. 20 3. sýning þriðjudag 29. des. kl. 20 4. sýning miðvikudag 30. des. kl. 20 5. sýning laugard. 2. jan. kl. 20 Gosi barnaleikril Frumsýning miövikudag 30. des. kl. 15 2. sýning 2. jan. kl. 15 Litla sviðið: Astarsaga aldarinnar aukasýningar þriðjudag 29. des. kl. 20.30 miðvikudag 30. des. kl. 20.30 Miðasla 13.15 - 20. Sími 1-1200 Ný mjög spennandi og skemmtileg bandarisk stór- mynd, um afdrifa- rikan knattspyrnu- kappleik á milli þýsku herraþjóðar- innar og striðsfanga. 1 myndinni koma fram margir af helstu knattspyrnu- mönnum i heimi. Leikstjóri: John Huston. Aöaihlut- verk: Sylvester Stallone, Michaei Caine, Max Von Sy- dow, PELÉ, Bobby Moore, Ardiles, John Wark o.fl. o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miðaverö kr. 30.-. SETUR ÞÚ STEFNULJÓSIN TÍMANLEGA A? Áður en þú kemur að gatna- mótum? L i^ ÞAÐ ER ÆTLAST TILÞESS |JUMFERÐAR . v» A - ................ ' t Tt 19 000 Grimmur leikur Æsispennandi bandarlsk litmynd, | um mannraunir ungs flótta- | manns, meö Gregg Henry, Kay | Lenz — George Kennedy lslenskur texti BönnuÖ innan 16 óra Endursýnd kl .3 - 5 - 7 - 9 og 11 Salur B Blóðhef nd SOPHlALQftEN MARŒUCMASTROtANNI Stórbrotin ný litmynd, um mikil örlög, spennandi og vel gerö meö Sophia Lorcn. Marcello Mastroi- anni. Leikstjóri Lina Wertmuller Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl.3,05 - 5,05 - 7.05 - 9,05 - I 11.05 Salur C Orninn er sestur G A-'kl’ Stórmyndin fræga eftir s nefndri sögu Sýnd k 1.3 - 5,20 - 9 og 11,15 Salur D Mótorhjólariddarar þ'jorug og spennandi bandarisk titmyud, um hörkutól á hjólum. nifö Williain Smilh tslcnskur tcxti llönnuö mnan 1G ira Sýnd kl.3.15 - 5,15 - 7,t5 - 9,15 • 11.15 MmmjarkiiÍ 3*1 13-84 ÓTLAGINN 9 Vopn og verk tala riku máli i útlag- anum. Sæbjörn Valdimarsson, Morgunbl. Útiaginn er kvik- mynd sem böfðar til fjöidans. Sólveig K. Jónsd. Visi Jafnfætis þvi besta i vestrænum m y n d u m. Ar n i Þórarinsson, Helgarpóstinum. Það er spenna i þessari mynd. Arni Bergmann, Þjóðv. Útlaginn er meiri- báttar kvikmynd. örn Þórisson, Dagbl. Svona á aö kvik- mynda íslendinga- sögurnar. J.B.H., Alþýðubl. Já, það er hægt! Elias S. Jónsson, Timinn. 1 Bönnuö innan 12 ára |j Sýnd kl.5, 7 og 9

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.