Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 4
3. árg. 12. tbl. Aukablaðið er aðili að útgáf u Aðalblaðsins. En Aðalblaðið er búið að éta það gjörsamlega* Finnski heimsmeistarinn i likamsrækt við matarboröiö á Hótel Sogu, þar sem blaöamaöur hitti liann aö máli. Hornatakaog leit ákaft i kringum sig. Þaö kom á hann reiöisvipur, svo blaðamanni varö ekki um sel. Hornataka stóð upp, fór i tarzanstellinguna, en rann svo hægt yfir i kreppta stööu, þannig aö glæsilegir axlar- og hálsvöðv- arnir, ásamt meö brjóstvöðvun- um og undirhandarvöövunum (biceps muskularis tenesiencis) nutu sin vel framan viö útsýnið úr stjörnusalnum. Við þetta bliðkað- ist svipurinn, og aítur gafst tæki- færi til spurningar. — Hvaða augum lituröu keppn- ina i Háskólabiói? Harðuri Hornataka leit draum- kenndum augum úti loftið. Hann var búinn aö lá sér tyggigúmmi, og þjálfaði háls, kjálka og kinn og nefvöðvana, muscularis „Heimsmeistarakeppnin i líkamsrækt er urrgh” Hrafn Gunnlögsson i viötali við Aðalblaðið: Bara verið að auglýsa mig IVlérernátturlegaandskotans sama um þennan djöfuls hver, en til hvers er verið aö hafa hér hveri og sona náttúruviööndur, ef ekki má nota þetta. Til hvers er hver sem ekki gýs? mér er spörn — sagöi Hrafn Gönnlaugsson leik- stjóri f stuttu spjalli við Aðalblað- ið nýlega. — Ég sé engan tilgang i hverum yfirleitt og skel ekki hvaöa kjaft- æði þetta er. Ég treð sápu i hvörn fjandann sem er, ef ég þarf á að halda og hinar stórmerkilegu kvikmyndir sem ég er að djöfla saman. Bg er tildæmis núna að ganga frá sérlega glæsilegri og spennandi dolby-stereó-breið- þvælu sem heitir „Okkar Hinriks á milli mögulegra f járhagsmarka dagsins i dag” og þetta hveramál var náttdrlega bara til þess gert að veita mér nauðsynlega og full- komlega sanngjarna auglýsingu. Að öðrum kosti legg ég til að menn séu ekki að friða þessa náttúru úr þvi ekki má nota þetta til neins. — segir finnski heimsm eis tarinn Haröuri Hornataka i viötali viö Aöalblaöiö Ein er sú iþrótt sem liýlega hcíur vaxið mjög fiskur um hrygg, og það er likamsræktin. Nú um aðra helgi verður haldið hér fyrsta alþjóðlega mótið i þeirri iþrótt. Þátttakendur koma viðsvegar að úr heiminum, og meðal þeirra cru margir þckktir kappar. Sá frægasti ei eflaust Finninn Harður i Hornatak i, tvö- faldur heimsmeistari. t'.aða- maður Aðalblaðsins hitti Harðani llornataka að máli á llótel Sögu sköinmu eftir að liann kom til landsins. og átti við hann stutt viðtal. Ilornataka helur ekki klæðst Alþýðuflokksmenn (Eða bara einhverjir) Prófkjör flokksins fer fram um næsfu helgi. Enn hefur enginn sýnf áhuga á að bjóða sig fram. Ef einhver vildi vera svo vænn að bjóða sig fram fyrir flokkinn þá væri það ægilega fallega gerf. Haf ið samband við kjörnefndina sem vonandi verður skipuð fyrir kosningarn- ar. Alþýðuf lokkurinn Frá Alþýðubandalaginu Okkar kerlingar eru ekki lakari en kerlingarn- ar í Kvennaframboðinu. Alþýðubandalags- konur I borgarsfjórn. X G (uðrún) Kvenféiag Alþýðubandalagsins. Áríðandi orðsending til allra Sjálfstæðismanna l.ýsl er cftir Markúsi Krni Antoussyni. Hann er Ijós yfir- litum, þéttur á vclli og klæddur svartröndóttum jakka- fötum. Siðast sásl til Markúsar i prófkjöri Sjálfstæðis- llokksins, þar sem hann varð á ntilli Daviðs Oddssonar og 'Alhcrts Guðmundssonar. Kn siðan hefur ekkert til Markúsar spurst. Þeir sem hafa séð til ferða hans siöan, vinsamlcga látið skrifstofuna i Valhöll vita. — Kjörnefnd- in. Framsóknarmenn: Ég hef ákveðið að gefa kost á mér. Það vantar f^ramsóknarmann með kjaftinn fyrir neðan nefið. Látið mig tala máli ykkar. Indriði styð- ur mig. Ég er slappari fyrirgreiðslutækifæris- sinni en Albert. Jónas stýrimaður öðru en pardusdýraskýlu undan- farin fjögur ár, eöa siðan hann náði að draga fram vöðvann muscularis subpendicularis i náranum hægramegin. Blaöa- maður spuröi lyrst hvort honum væri ekki kalt svona hálfberum i frostinu. „Uhu?” sagöi Haröuri Horna- taka og sýndi merki undrunar. Svo brosti hann breytt, lyfti vold- ugum hægri handleggnum (um- mái: 79 cm) og benti blaðamanni á litinn vöðva, musculis erindis, sem aðeins þrir menn i heiminum hafa náð að koma uppá yfirborð- ið. Með glæsilegri sveiflu færði hann siðan handlegginn niöur á borðplötuna, greip með fimm fagurvöðvuðum fingrum um mjólkuriernuna og leit spurnar- augum á þjálfara sinn. Þegar þessari bón um meiri mjólk hafði veriö synjaö sá blaöamaöurinn færi á annarri spurningu. — How do you like Iceland? „Mmha? ”, sagði Harðurí Verkfall sjó- manna endurtekið anditsiensis, at peim þrótti sem einkennir menn eins og hann. Þaö er greinilegt aö hann nýtur þess að þjálfa likama sinn. „Va?” sagði hann eftir nokkra stund, reisti sig upp i stólnum, klóraði sér undir höndunum með spurn i andlitinu. — Hvaöa augum liturðu keppn- ina i Háskólabiói? „Mama, ha ha ha?” hló Harðuri Hornataka, finnski heimsmeistarinn, 1980 og 81, framan i þjálfara sinn og eftirlits- mann, og fékk að launum sykur- mola. „Va?” spurði hann svo enn á ný. En þá voru tvær grimur farnar að renna á blaðamanninn sem þetta vélritar. „Is this airoplane?”, spuröi undirritaður og benti uppi loftið. Ogsem Harðuri Hornataka horfir ákafur uppi steinloftið i stjörnu- salnum og leitar að flugvélum, þá læðist blaðamaöurinn út i svalan norðanvindinn og pantar leigubil. Lýkur þar meö þessu viðtali. — Ellert Allur islenski fiskiskipaflotinn liggur nú bundinn við bryggju. Verkfall sjómanna, sem hófst i nótt, litur út fyrir að verða lang- vinnt. „Okkar kröfur eru ekki aðrar en að sjómenn fái að búa viö nokkurnveginn sömu kjör og fólk- ið i landi”, sagði óskar Vigfússon þegar blaðamaður spuröi hann hverjar kröfur sjómanna væru i þessari óvæntu deilu. „Þaö var sjómaður úr Breiðholtinu sem vakti athygli okkar á þvi að i öllum fiskiskipaflotanum væri ekki eitt einasta Vídeókerfi, svip- að því sem tiökast i hans heima- byggð. Að visu eru einstök skip með sitt myndsegulband, en það sér hver sem er að slikt er ekki sambærilegtvið húskerfin i landi. Viö gerum þvi kröfu um að allur flotinn fari um i einum hóp, og sé tengdur saman með sjónvarps- köplum. Með þessu erum við að fara frammá sjálfsögð mannrétt- indi, og ekki annað en það sem fólkið i landi hefur. Ég sé ekkert óraunhæft við þetta heldur, þvi ef betur er að gáð þá fara fiskistofn- arnir um i torfum og þvi þá ekki fiskiskipastofninn sömuleiðis? Það er i rauninni ekkert annað en common sense og viö vinnum ekki fyrr en viösemjendur okkar hafa skiliö það. Skilurðu það?”, sagöi Óskar Vigfússon, formaður sjómannasambandsins. Efnahagsmálapakki rikisstjórnarinnar kominn á götuna: Voða sniðug patentlausn Kfnalia gsin álapakki rikis- stjómarimiar liefur nií litið dags- ins Ijós. Segja má, að pakkinn sc eins og löngum fvrr, smár i siiiðum. en að þessu sinni er liann óven julega margbrotinn. að miimsta kosti ef miðað er við stærð lians. Pakkinn er að ummáli ámóta og eldspýtustokkur, en hefur að geyma margvislega smáhluti sem talið er fullvist, að muni ná miklum vinsældum. Má þar t.d. telja nýjar myndir af ráðherrun- um, sem stækka má upp i þó- nokkra stærð samanber myndina á krónupeningum lýðræðisins, en á krónupeningunum er einmitt mynd af forsætisráðherra. Auk myndanna verður væntan- legum kaupendum pakkans selt sýnishorn af verðbólgunni og fylgir með sérstakt áhald til að blása hana upp. Pakkinn verður seldur á götum úti frá og meö deginum i dag og verður verð hans óákveðið og reiknað með að hann fáist niðurgreiddur úr rikis- sjóði, þótt samstaða um það siöastnefnda hafi reyndar ekki náðst i rikisstjórninni áður en Aðalblaðiö fór i prentun. Okkur tókst að ná tali af nokkrum ráðherranna og báðum þá að segja álit sitt á pakkanum: Ragnar Arnalds: Ég legg það ekki i vana minn að ræða náið innihald efnahagsmálapakkans, en get þó sagt að svo stöddu, að hér er á ferðinni afaróvenjuleg patentlausn. Steingrimur Hermannsson: Maður er náttúrlega alltaf jafn- hrifinn af patentlausnum og þessi er gasalega sæt, ef svo mætti segja, hugguleg jafnframt þvi sem hún gefur kjósendum vis- bendingu um hvað við erum að fara og voða sniðugt hjá komm- unum að setja eina græna baun i pakkann. Gunnar Thoroddsen: Efnahags- málapakkinn minnir um sumt á þær ráðstafanir sem ég sjálf ur lét undirbúa en kom aldrei i fram- kvæmd á þeim tima, þegar ég sjálfur var fjármálaráðherra en eins og kunnugt er varð slikur pakki og það sem i honum var meðal annars ti) þess að ég lét af störfum. Ég sakna þess reyndar nokkuð, að i þessum pakka skuli ekkert vera til að skola inni- haldinu niður með. Ríkis- stjórninni vísað til sátta- semjara Kikisstjórnarfuiidiiium sem liófst klukkan 14 i gær lauk : ijórða limanum inótt.án þessaö samkomulag næðist. Að sögn full trúa deiluaðilanna þriggja náðist ekkert samkomulag á fundin uni,” en það miðar i áttina”,aö sögn Friðjóns Þórðarsonar dóms málaráöherra. Rikisstjórninni hefur veriö vis að til sáttasemjara.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.