Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 18
18 S^ýningarsalir Kjarvalsstaöir: 1 vestursal stendur yfir sýning á danskri hönnun tveggja arki- tekta, og sýna þeir húsgögn, grafik og nytjalist. Gunnsteinn Gislason opnar lágmyndasýningu á laugardag i vestur forsal. A þriðjudag hefst svo alþjóðlegt skákmót i austurhluta hússins. Nýlistasafnið: A laugardag opnar hollenska sýn- ingin „Personal Worlds”, sem er farandsýning á verkum þekkt- ustu listamanna Hollands, þeirra á mefial Sigurfiar Gufimundsson- ar og Hreins Frififinnssonar. Listasafn alþýöu: Nútimalist frá Búigariu. Sýnd eru 48 verk eftir 11 listamenn. Sýn- ingin stendur yfir til 7. febrúar. Galleri 32: Gufimundur W. Vilhjálmsson sýnir vatnslita- og pastelmyndir. Þetta er fyrsta opinbera sýning Gufimundar. Listmunahúsið: Gunnar Orn Gunnarsson opnar á laugardag sýningu á 60 málverk- um og teikningum frá sifiustu tveim árum. Sýningin er opin virka daga kl. 10—18 og 14—22 um helgar. Lokafi á mánudögum. Norræna húsiö: Egill EBvarfisson sýnir teikning- ar i kjallarasal. Sifiasta helgi. 1 anddyri sýnir Gunnar Hjaltason vatnslitamyndir. Galleri Langbrók: Gufirún Aufiunsdöttir opnar textllsýningu á laugardag. Sýn- ingin er opin 12—18 virka daga og 14—18 um helgar. Listasafn islands: Safnahúsifi er lokafi vegna vifi- gerfia. Listasafn Einars Jónssonar: Lokafi vegna vifihalds. Ásmundarsalur: Engin sýning eins og er. Ásgrímssafn: Opnunartlmi vetrarsýningarinn- ar er á þrifijudögum, fimmtudög- um og laugardögum kl.13.30-16. Torfan: Sýning á ljósmyndum frá starf- semi Alþýfiuleikhússins. Mokka: Anna Kristin Þórsdóttir arkitekt i New York sýnir ljósmypdir, sem aftallega voru teknar á ttaliu og klipptar eru til á sérstakan hátt. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: Safnifi er opifi þrifijudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. (jtiCíf Feröafélag Islands: Sunnudagur kl. 11: Gönguferfi á Geitafell, efia sklfiagönguferfi um nágrennifi. Otivist: Föstudagur kl. 20: Helgarferfi i Tindfjöll. Sklfia- og gönguferfiir. Sunnudagur kl. 10: a) Skofiunar- ferfi 1 FljótshlIB. b) Skifiaferfi á Hellisheifii. Alltaf er farifi frá BSl vestanverfiu. Leikhús Leikfélag Reykjavikur: Iðnó: Föstudagur: Undir álminum eftir Eugene O’Neill. „Hallmar Sig- urösson hefur valið þá leiö að hleypa öllum ofsanum út, gefa tauminn lausan. Með þessu nær hann fram hraöa og ákveðni, sem i sjálfu sér magna átök verks- ins.” Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn i verkinu er umfram allt notalegur, það er skrifað af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur.” Sunnudagur: Salka Valka eftir Halldór Laxness. — sjá umsögn i Listapósti. Austurbæjarbió: Skornir skammtar eftir Jón og Þórarin. Sýning á þessari mis- vitru reviu verður á laugardag kl. 23.30. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Amadeuseftir Peter Schaffer. — sjá umsögn i Lista- pósti. Laugardagur: Gosi kl. 15. „Ég hef ströng fyrirmæli til allra krakka og foreldra um að sýning- in sé stórskemmtileg og að allir eigi aö sjá hana”. Dans á rósum eftir Steinunni Jó- hannesdóttur. Föstudagur 5. febrúar 1982 LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Sjónvarp Föstudagiir 5. febrúar 20.40 A döfinni. Karl og Birna kynna viðburöina, sem engir eru. 20.50 Allt i gamni... Frábærir gamanmálaflokkar. Ekki visitölutryggðir. 21.15 Fréttaspegill. Bogi Agústsson fræöir okkur væntanlega um síöustu góð- verk trúðsins i Hvita húsinu. 21;50 Hvað kom fyrir Baby Jane (What Ever Happened to Baby Jane). Bandarisk biómynd árgerö 1962. Leik- endur: Bette Davis, Joan Crawford, Victor Buono. Leikstjóri: Robert Aldrich. Frábærlega leikstýrð hjá meistara Aidrich og stjörnuleikur hjá þeim stallsystrum. Bette Davis lifir fyrir þaö að kvelja lam- aða systur sina. Ekki við barna hæfi. Laugardagur 0. febriíar 16.30 íþróttir. Bjarni Fel gerir vel það sem hann getur. 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi. Sigild dæmisaga. 18.55 Enska knattspyrnan. 1X2 20.35 Shelley. Heimur batn- andi fer. Lifi letin. 21.00 Sjónminjasafnið. Lög- reglan, góðan dag! Mig langar til að tilkynna nauögun. Nauögun? Já, nauögun á islensku þjóðinni. 21.35 F'uröur veraldar. Túri Klark heldur áfram aö leiða okkur isannleikann um hið óútskýranlega. Furðulegt. 22.00 Konur i ástarhug (Women in Love). Bresk biómynd, árgerö 1969. Leik- endur: Glenda Jackson, Jennie Linden, Alan Bates, Oliver Reed. Leikstjóri: Ken Russel. Tvær systur i breskum námabæ kynnast tveim karlmönnum og segir myndin frá kynnum þessara persóna. Þettaer með fyrri myndum Russels og jafn- framt með þeim bestu. Ekki eins yfirgengileg og hinar. Astríðurnar eru undir yfir- boröinu fremur en hitt. Góð mynd. Sunnudagur 7. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. As- geir B. Ellertsson yfir- læknir flytur hugvekju. Vonandi lækningahugvekju. 16.10 ópifi i eyfiimörkinni. Framhald bilskúrsbanda- þáttarins, þar sem ungu stdlkurnar ganga I söfnufi og taka afi dýrka skurfigofi. Viti til varnafiar. 17.00 Oeirfiir. Nýr flokkur. Breskur og fjallar um ástand mála á Norfiur-lr- iandi. Reynir afi skýra or- sakasamhengi harmleiks- ins, en varla i ljósi marx- iskra fræfta. 18.00 Stundin okkar.Þafi gerir þó Bryndís. Alltaf jafn smart. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Mefi þökk fyrir þafi lifina. 20.50 Stiklur.SuBurland, hand- afl og vatnsafl. Geysir Hrafnsson og fleiri koma vifi sögu. 21.30 Fortunata og Jacinta. Dubbafiur spænskur þáttur um ástir og örlög einstakl- inga I harftbýlli sögu mann- kyns. 22.30 Nýja kompaniift. Hella- stemmning hjá strákunum, enda fornmenn miklir. ts- lenskur djass i hUB og hár. Útvarp Föstudagur 5. febrúar 7.30 Morgunvaka. Hvernig stendur á þvi, aö maður sofnar alltaf aftur út frá þætti þessum? 9.05 Utsending vegna sam- ræmds grunnskólaprófs. Hér geta menn prófað kunn- áttu sina i tungumáli ný- lenduherranna fyrrverandi. Sveiattan. 11.00 Að fortiöskal hyggja.Og ekki skal láta aftur henda hið sama og fyrr. Engan undirlægjuhátt viö Dani. 16.20 A framandi slóðum. OddnýThorsteinsson kynnir og segir frá Arabalöndum og tónlist þeirra. Kominn ti'mi til að segja frá hinni auðugu menningu þessa fólks. 16.50 Leitaö svara. Hrafn Pálsson er enn að leita, en finnur ekki. 19.40 A vettvangi. Hlustið á kynninguna um kvik- myndahátið. 20.40 Kvöldvaka. Ég er farinn i Regnbogann á kvikmynda- hátiðina. Bless. Sjáumst. 23.00 Kvöldgestir. Er ennþá i bió. Sorri Stina. Laugardagur 6. febrúar 9.30 óskalög sjúklinga. Allir biósjúklingar fá sjúklegar biókveöjur á spólum frá mér og öllum öðrum sjúkl- ingum. 20.30 Nóvember ’21. Pétur Pétursson tekur saman þátt eða þætti um atburöi i Reykjavik árið 1921. Rauð- liðaáróður ef marka má heiti þáttarins: Dagsbrún nýrrar aldar, roðinn i austri. Meira af þessu fyrir húsmæðurnar. 21.15 Hljómplöturabb. Faöir- inn fylgirsy ninum fast eftir, enleikur varla sömulistina. Suunudagur 7. febrúar 10.25 öskudagurinn og bræöur hans. Heiðdis Norðfjörö og Gisli Jónsson fjalla um öskudaginn og föstusiði. Ég er svangur. mamma. 16.20 Um Jónsbók. Gunnar Thoroddsen flytur erindi, og vonandi veröur Jónsbók ekki að elansbók á eftir. 19.25 Framtiöarlandiö.Frakk- land eða Portúgal eða Spánn. Þú mátt velja. Guö- rún Guðlaugsdóttir ræðir við Jónas Kristinsson. Gaman. Sunnudagur: Gosi kl. 15. Amadeus kl. 20. Litla sviðið: Sunnudagur kl. 16: Kisuleikur eftir Istvan örkeny. Alþýöuleikhúsiö: Föstudagur: Elskaðu mig eftir Vitu Andersen. „Sýning Alþýðu- leikhússins gefur góöa mynd af V.A. og höfundareinkennum hennar.” Laugardagur: Þjóðhátíð eftir Guðmund Steinsson. „Leikstjór- inn hefur greinilega gott vald á sinu fólki og tekst að skapa i leiknum finlegt jafnvægi á milli ýkingar og stílfærslu annars veg- ar og raunsæs leikmáta hins veg- ar.” A eftir sýningunni verða um- ræöur um herstöðvarmálið. Sunnudagur: Súrmjólk með sultu eftir Bertil Almark o.fl. „Megin- markmiö leiksins er að skemmta bömum eina dagstund og tekst þaö ágætlega með hæfilegri blöndu af skrýtnum uppátækjum og vel þekkjanlegum heimilisat- vikum.” Kl. 15. lllur fengur eftir Joe Orton kl. 20.30. „Ég hvet alla sem unna illkvittni og kvikindis- skap aö sjá þessa sýningu (Ætli þeir séu ekki fjári margir??).” Leikbrúöuland: Hátið dýranna eftir Helgu Steff- ensen, og Eggiö hans Kiwi eftir Hallveigu Thorlacius. Sýning að Frikirkjuvegi 11 á sunnudag kl. 15. „Ég get meö góðri samvisku hvatt alla sem eiga börn á for- skólaaldri og fyrstu árum barna- skóla til að fara að sjá þessa sýn- ingu.” íslenska Óperan: Sigaunabaróninn eftir Johann Strauss. Sýningar á föstudag, laugardag og sunnudag kl. 20. „Er nú úti ævintýri, þegar þessi glæsilega skorpa er afstafiin? Vonandi ekki.” Leikfélag Kópavogs: Aldrei er friður eftir Andrés Ind- riðason. Sýning á sunnudag kl. 15. „Andrési lætur vel að lýsa börn- um”. Sýning fyrir alla fjölskyld- una. ^/iðburðir Norræna húsið: A föstudag kl. 20.30 verfiur hin ár- lega Runebergsvaka Suomifé- lagsins. Flutt verfia erindi og sungin lög eftir Sigfús Halldórs- son, og slftan verfia kaffiveiting- ar. rónlist Tónlistarskólinn i Rvk, Laugavegi 178: A föstudag kl. 20.30 verfia tónleik- ar á vegum Myrkra múslkdaga og verfta flutt verk eftir Jón Nor- dal, Arna Björnsson, Helga Pálsson, Karólinu Eiriksdóttur, Sigurfi Egil, Þorkel Sigurbjörns- son, Askel Másson og Béla Bartók. Menntaskólinn viö Hamrahlið: Myrkir músikdagar. A laugardag kl. 17 verfia flutt strengjaverk eft- ir Britten, Leif Þórarinsson, Samúel Barber, Jón Nordal. Kristskirkja: A sunnudag kl. 21 verfta flutt verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Jón Asgeirsson, Askel Másson, Ragnar Björnsson,Leif Þórarins- son, Þorkel Sigurbjörnsson og Pál lsólfsson Norræna húsið: A föstudag kl. 12.30 verfia Há- skólatónleikar, þar sem Snorri Orn Snorrason flytur klassiska og rómantiska gitartónlist. A sunnudag kl. 14 verfiur sérstök dagskrá mefi frumsömdum og þýddum söngtextum eftir Sigurfi Þórarinsson jarfifræfiing. Háskólabió: Ivan Rebroff syngur fyrir gesti á föstudag og laugardag kl. 20.30. Náifi ykkur I mifta i tlma. Lækjartorg: A laugardag kl. 16 verfiur Ego Bubba Morthens mefi hljómleika, sem jafnframt verfia filmafiir af Frifiriki Þór fyrir mynd hans Rokk I Reykjavlk. Fólk er befiifi afi fjölmenna og klæfia sig vel. cT7 E#ioin * ★ * * framúrskarandi ★ * ★ ágct ★ ★ gó6 ★ þolanleg O léleg MIR-salurinr.: Ófullgert verk fyrir sjálfspilandi pianó. Sovésk biómynd. Leik- stjóri: Nikita Mikhalkov. Þessi mynd var sýnd á kvik- myndahátið fyrir tveim árum og er með þvi besta, sem komið hef- ur frá Sovét i langan tima. Sýnd á sunnudag kl. 16. Nýja bíó: Bronco Billy. Banarisk, árgerð 1980. Handrit: Dennis Hackin. Leikendur : Clint Eastwood, Sandra Locke, Geoffrey Lewis, Scatman Crothes. Leikstjóri: Clint Eastwood. Clint hefur fengiö hina prýðileg- ustu dóma fyrir þessa nýjustu mynd sina, sem fjallar um sirk- usstjórann Bronco Billy. Stjörnustrið Il.Sýnd á sunnudag kl. 14.30. og 17. Laugarásbíó: Umskiptingurinn (The Change- ling). Kanadisk, árgerð 1981. Handrit: William Gray og Adrian Morrall. Leikendur: George C. Scott, Trish van Devere, Melvyn Douglas. Leikstjóri: Peter Med- ak. Þetta er mynd dularsálfræðilegs eðlis, draugamynd og þriller i Dolby. Bæjarbió: + Tom Horn. Bandarísk, árgerö 1978. Leikendur: Steve McQueen o.fl. Leikstjóri: William Wiard. Ein af siðustu myndum McQueen og ekki sú besta. Heldur mátt- laus mynd um einn af siðustu mönnunum úr hinu villta villta vestri. Bióbær: ¥ ¥ Brcaking Glass. — sjá umsögn I Listapósti. Regnboginn, kvikmynda- hátið: Föstudagur: Barnaeyjan. Kl. 3 og 5 Fljótt, fljótt. Kl. 7, 9 og 11. Desperado City. Kl. 3.05 og 5.05 Land og synir. Kl. 7.05 Aðeins þessi eina sýning. Báturinn er fullur. Kl. 9.05 og 11.05. GulIöldin.Kl. 3.10, 5.10 og 7.10 í rannsókn. Kl. 9.10 og 11.10 Vegir ástarinnar eru órannsak- anlegir. Kl. 3 og 5 Stalkcr. Kl. 7 og 10ýý ★ Laugardagur: Ævintyriðum Feita Finn.Kl. 1 og 3 ★ ★ Járnmaðurinn. ★ ★ ★ ★ Kl. 5, 7.30 og 10. Batunnn er lullur. Kl. 3 og 5. Óöal feöranna. Kl. 7.05 Eldhuginn. Kl. 8.45 og 11.15^ ★ Barnaeyjan. Kl. 1, 3 og 5. í rannsókn. Kl. 7, 9 og 11. Stalker. Kl. 1 og 4^ ★ Myndin hans Nikka. ★ ★★ ★ Kl. 7, 9 og 11. Síðustu sýningar. Sunnudagur: Barnaeyjan. Kl. 3 og 5 Glæpurinn ICuenca.Kl. 7, 9 og 11 Ævintýrið um Feita Finn.Kl. 1, 3 Og 5.-Á ★ Punktur, punktur, komma, strik. Kl. 7 Eraserhead. Kl. 9 og 11 Gullöldin. Kl. 1, 3 og 5 Þríleikur II. Kl. 9 og 11. Norfiurljós. Kl. 1, 3 og b.'k'k'k Stalker. Kl. 7 og 10. Sifiustu sýn- ingar.-Á ★ Mánudagur: Barneyjan. Kl. 3. Snjór. Kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ Ævintýrið um Feita Finn.Kl. 3 og 5 ★ ★ Sonarómynd. Kl. 7, 9 og 11. Þrfleikur II. Kl. 3 og 5 Gullöldin. Kl. 7, 9 og 11. Radio On. Kl. 3 og 5. Eraserhead. Kl. 7, 9 og 11. Stjörnubió ★ ★ 1941. Bandarísk. Árgerð 1981. Handrit: Robert Zemeckis, Bob Gale, John Milius eftir sam- nefndri sögu. Aðalhlutverk: Dan Aykroid, Ned Beatty, John Bel- ushi, Lorraine Gary, Treat Willi- ams, Tim Mathieson. Leikstjórn: Stephen Spielberg. Þesar þessi mynd kom fyrst fyrir almenningssjónir þótti hún vera það sem sumir höföu beðið eftir: fyrsta flopp Spielbergs, þessa undramanns, sem gat gert ein- földustu hugmyndir (Sugarland Express, Jaws, Close Encount- ers) að gullnámum. Hún fékk litla aðsókn i Bandarikjunum og yf- irleitt slæma dóma gagnrýnenda. 1 Evrópu hefur þó gengið betur. Myndin byggir á þremur at- vikum sem gerðust i raun og veru: Japanskur kafbátur sást við strendur Kaliforniu, skömmu seinna kom til átaka milli her- manna i Bandarlkjaher af tauga- titring einum saman. Þeir þoldu ekki biðina eftir óvininum. Spieiberg slær þessu öllu sam- an og gerir að einni allsherjar satiru um ákafa Bandarlkja- manna I aö verja sig og amerik- una sina. Myndin er keyrð áfrí'm af ofboðslegum hamagangi, brandararnir koma á tveggja sekúndu fresti og oft tveir I einu, * atriðin eru hvert öðru hávaða- samara, fjörugra og fjöl- mennara. Myndin ber stjórnun- arhæfileikum Spielberg fagurt vitni. En þótt húmorinn sé skemmtilegur á köflum er ég samt i heild ekki alveg sáttur við hvernig honum er hlaðið upp. Þetta er full rembingslegt. —GA Austurbæjarbió:^. Private Benjamin Bandarisk. Argcrfi 1980. Leik- stjdri: Iloward Zieíf. Afialhlut- verk: Goldie Hawn, Eileen Brennan, Armand Assante Goldie Hawn er alveg slarkfær gamanleikkona en heldur ekki meir, og þessi aulalega blanda af M.A.S.H. og Lifiþjálfanum mefi Jerry Lewis eykur ekki hrófiur hennar á nokkurn hátt. Sjálf stófi hún fyrir þessari framleifislu og trúlega á afi glytta einhvers stafiar I kvenréttindasjónarmifi I þessari hrakfallasögu ungrar konu sem álpast Ur skammvinnu hjónabandi I herinn og annaft skammvinnt hjónaband. Þafi er samt alveg mark- og meiningar- laust hjal. Þetta er hugmyndafá- tæk og húmorslltil mynd. Leik- stjórinn Howard Zieff, sem i upp- hafi ferils sins gerfii bráfiglúrna mynd sem hét Slither, er sorglegt dæmi um hæfileikamann I heljar- greipum formúluifinafiarins. Mér er alveg hulin ráfigáta hvers vegna Private Benjamin féll svona i kramifi vestra, en annars stafiar bara féll hún. —AÞ Háskólabió: ★ ★ Jón Oddur og Jón Bjarni. islensk, árgerð 1981. Handrit: Þráinn Bertelsson, eftir sögum Guðrúnar Helgadóttur. Kvikmyndataka: Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóð: Friðrik Stefánsson. Leikendur: Páll Sævarsson, Wilhelm Jósef Sævarsson, Steinunn Jóhannes- dóttir, Egill ólafsson, Glsli Haildórsson, SÓIrún Ingvadóttir, Herdis Þorvaldsdóttir. Leik- stjóri: Þráinn Bertelsson. Sögur Guðrúnar Helgadóttur eru fullar af skemmtilegheitum, hlýju og notalegum og góöum boöskap. Það er myndin einnig. Hún er ekki timamótaverk i kvik- myndasögunni, jafnvel ekki þeirri islensku, enda dettur mér ekki i hug, að aðstandendur henn- ar hafi ætlað henni þaö. Ég ímynda mér, að þeir hafi ætlað aö gera þokkalega fjölskyldumynd, lipra og fyndna biómynd um hversdagsleikann. Þetta tekst nokkurn veginn. . —GA Brjálæðingurinn (Maniac). Bandarisk, árgcrð 1980. Leik- endur: Joe Spinnell, Caroline Munroe. Leikstjóri: William Lustig. Mynd þessi er afsprengi hryllingsöldunnar miklu, sem reið yfir bandarlska kvikmynda- gerö um árið. Þessi fjallar um morðóðan mann, sem gengur laus i New York. Myndin er blóðug og sóðaleg og ættu taugaslappir að sitja heima. Sýnd kl. 9. Tónabíó: ★ ★ Hamagangur i Hollywood (S.O.B.) Bandarisk. Argerð 1981. Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Richard Mulligan, Julie Andrews, Robert Webber, William Holden, Robert Preston, Larry Hagman. Blake Edwards er reiður. Þessi flinki ameriski fagmaður sem fengið hefur sinn skammtinn hvorn af velgengni og mótlæti i Hollywood fær útrás fyrir þessa reiði i garð mannfjandsamlegra og auðvinsamlegra lifs- og starfshátta kvikmyndaborgar- innar i þeim ádeiluþrungna farsa sem Tónabió sýnir núna. Amerik- anar tóku hins vegar S.O.B. tveim höndum og höföu gaman af, og kannski segir það sitt um hittni ádeilunnar. Edwards er nefnilega einum of reiður. Myndin skrum- skælir um of, — fer of oft yfir strikið I persónusköpun og leik- sögu. En það er stundum virki- lega gaman að þessu brjálæöis- lega glensi og leikararnir skemmta sér greinilega konung- lega. Bestir eru Róbertarnir Pre- ston og Webber i hliðarhlutverk- um en Richard „Burt” Mulligan bætir engu við bægslagang sinn I Löðri. —AÞ ^kemmtistaðir Broadway: Steppdansarinn Jacky sýnir alla helgina. Dansflokkur frá Söley lætur einnig sjá sig, svo og Model 79. Auk þess verfiur dansafi af miklu fjöri vifi dúndurtónlist. Leikhúskjallarinn: Alltaf sama stufiifi I kjallaranum á kjallarakvöldunum. NUmer tvö á föstudag og númer eitt á laug- ardag. Gaman og skemmtilegar umræfiur á eftir. Klúbburinn: Frilyst leikur af gófiri lyst en ekki mikilli list á föstudag og laugar- dag. Fjör fyrir seilora og aftra. Sigtún: Pónik leika fyrir dansi báfia dag- ana og á föstudag verfiur fatafell- an Lady Jane á stafinum og opin- berar leyndardóma slna. Bingó á laugardag kl. 14.30. Hótel Loftleiðir: Slldarævintýri i Blómasal alla helgina og gott tækifæri fyrir menn afi verfia loksins rikir á silfri hafsins. Salurinn skreyttur 1 tilefni dagsins. Hótel Saga: Einkasamkvæmi á föstudag en venjulegt á laugardag. Sam- vinnuferfiir meft skemmtikvöld á sunnudag. Gófiar ferftir á hag- stæfiu verfii. Naust: NU geta allir létt sér upp á þorr- anum og fengifi sér hinn slvinsæla þorramat. Gestir geta fengifi 20 rétti og látifi I sig eins mikifi og þeir vilja og geta. Og auk þess er hinn vinsæli matsefiill alltaf 1 gangi. Tónlist er leikin á kvöldin og barinn er fullur eins og venju- lega. Þórscafé: Skemmtikvöld á föstudag, þar sem Galdrakarlar leika fyrir dansi. Þeir leika lika á laugardag og sunnudag, en þann dag er kabaréttinn vinsæli. Alltaf fullt og vissara afi panta I tima. Snekkjan: Hljómsveit og Halldór Arni halda uppi f jörinu á föstudag og laugar- dag. Skútan opin með mat sömu daga. Hótel Borg: Diskótekifi Dlsa skemmtir ung- lingum og eldripönkurum og listamannaimyndum á föstudag oglaugardag. Gult hár velkomifi. Jón Sigurfisson og íélagar leika slfian fyrir gömlum dönsum á sunnudag. Rólegt og yfirvegaft kvöld. Hollywood: Villi rennir I hlafi á föstudag og staldrar afieins vifi i diskótekinu Fjör. Asgeir Bragason mætir slfi- an á laugardagskvöld. Meira fjör. Villi kemur aftur á sunnudag og I þetta sinn mefi Model 79, kappát I þorramat og plötukynningu. Mesta fjör. Óðal: Stelpurnar ráfia yfir diskótekinu á föstudag og laugardag, en Dóri bjargar heifiri karlavcldisins á sunnudag og þá verfiur lika nokk- ufi um sprell. Manhattan: Dans og diskótek I eina danshúsi þeirra I Kópavoginum. Ekki er Utilokafi afi ýmsar uppákomur Hti kvöldsins ljós um helgina. Glæsibær: Glæsir og diskótek leika fyrir dansi á föstudag og laugardag, en diskólekifi verfiur eitt slns lifis á sunnudag, enda vinnudagur hjá heifiarlegu fólki daginn eftir. Skálafell: Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. Jónas Þórir leikur á orgel fyrir gesti alla helgina. Ekki má gleyma tiskusýningum á fimmtu- dagskvöldum. Þar fá konur bæj- arins llnuna fyrir næstu helgi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.