Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 20
Félagi Sa/ka í fullu fjöri Leikfélag Reykjavíkur sýnir Sölku Völku eftir Halldór Lax- ness i leikgerð Stefáns Baldurs- sonarog Þorsteins Gunnarsson- ar. Leikstjóri: Stefán Raidursson. Leikmynd og biiningar: Þórunn S. Þorgrims- dóttir. Lýsing: Daniel Williams- son. Tónlist: Askell Másson. Leikendur: Guörún S. Gisla- dóttir, Margrét Helga Jóbanns- dóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Jóbann Sigurðarson, Stéindór Hjörleifsson, Soffia Jakobs- dóttir, Valgerður Dan, Gisli Rúnar Jónsson, Sigurður Karls- son, Karl Guðmundsson, Sig- riður Hagalin, Karl Agúst (Jlfs- son, Jón Sigurbjörnsson, Jón lljartarson, Jón Júliusson, Hanna Maria Karlsdóttir, Anton Helgi Jónsson og Hannes ólafs- son. Sagan af Sölku Völku kom út i tveimur hlutum árin 1931 og 1932. Reyndar kom siöari hlut- inn, Fuglinn i f jörunni, út á 30. afmælisdegi skáldsins þannig að þau eiga bæði merk afmæli i ár þau Halldór og Salka. Verkið i heild sinni hefur i siðari út- gáfum jafnan verið kennt við abalpersónuna So'ku Völku, enda er þroskasaga hennar aðalatriðið.Saga hennar er saga öreigans sem er i þessu tilviki tvigiidur, fátæklingur og kona. En verkið ber jafnframt fram sögu dæmigerðs islensks sjávarpláss á 2. og 3. áratugin- um þegar verkalýðurinn er að vakna til meðvitundar og ri'sa gegn kúguninni. Það er þvi vel skiljanlegt að höfundurinn hafði á timabili i hyggju að skira verkið i heild sinni PLÁSSIÐ. Fyrri hluti sögunnar um Sölku Völku mun eiga aö gerast á ár- unum 1910-1914 en siðari hlutinn tiu til tólf árum seinna. Fyrri hlutinn Þú vinviður hreini birtir enga raunverulega stjómmála- þróun. Þar er lýst lifskjörum fólksins á óseyri og samúð höf- undar liggur öll hjá hinu peningalausa fólki. 1 siðari hlut- anum er aftur á móti greinilegt bergmál frá stjórnmálaátökum samtimans, enda bar hann undirfyri rsögnina : pólitisk ástarsaga. Fiskiþorpið Óseyri við Axlarfjö' ð lýtur föðurlegri stjorn þorpseinvaldsins, Boge - sen.og hin stjórnmálalega tog- streita um sálimar sem skyndi- lega upphefst er i nánum tengsl- um við veruleikann þó höfundur nýti sér skáldaleyfið vissulega. Þegar þær mæðgur Sigurlina og Salka stiga á land á Óseyri eru þær eins umkomulausar og alislausar og nokkur gat verið og „skafbylurinn stóð beint i andlitið á þeim eins og ævinlega er um svona fólk”. Strax við fyrstu sýn fær áhorfandinn á til- finninguna hversu óiikar þær mæðgur eru að allri gerð. Stdp- an er kröftug og sjálfstæð en móðirin lasburða, aum og ó- sjálfstæð. Sigurlina er kúguð vegna þess að hún viðurkennir eitthvert fyrirbæri sem hún kallar „kvenmannsins náttúru- lega eðli ”, en stdlkan sér I gegn- um þetta og segir: ,,Ég vil ekki sjá að vera stdpa”. Dapurleg örlög og dauði móðurinnar siðar eiga eftir að staðfesta þessa skoðun hennar. Efbr það ein- kennist li'f Sölku afbaráttunni milli eigin kvenvitundar og þeirrar karllegu imyndar sem hún reynir að samsama sig. Salka reynirað afneita kynferði sinu en henni tekst það vita- skuld ekki. HUn vinnur ákveðna sigra en þegar upp er staðið er hUn einog peningalaus eins og i upphafi. S(8ku hefur þo lærst að þekkja sinn raunverulega óvin og getur þessvegna gert sér vonir um raunvemlegt sjálf- stæði. Það eru einkum tveir karl- menn sem hafa mikil áhrif i lifi Sölku Völku og þeir eru á sinn hátt jafn miklar andstæöur og þær mæðgurnar. Annarsvegar er Steinþór, kUgari Sigurlinu og böðull. Hinsvegar Arnaldur æskuvinur Sölku og siðar elsk- hugi. Steinþór er á vissan hátt villimaður, siðlaus persónu- gervingur hinnar óbliðu náttúru. Hann svivirðir Sölku barnunga og kem- ur Ijótleikanum fyrir i sak- leysi hennar svo að aldrei gleymist. Afstaða höfundar til Steinþórs er einkennilegatvibent Hann er ekki fordæmdur ein- hliöa, heldur vottar fyrir eins- konar virðingu fyrir frumstæð- um krafti hans og félagslegu á- byrgðarleysi. Steinþór er jafnan tengdur náttúruöflunum beint: ,,ég er sá sjór, sem brotnar á þessari strönd, ég er sá vindur, sem leikurum þessa tinda.ég er sU f jara og það flóð, sem drottn- ar i þessu flæðarmáli...” Salka skilur aldrei til fulls þau áhrif sem Steinþór hefur á hana, e.t.v. eiga þau of margt sam- eiginlegt til þess að hún geti einangrað hann sem óvin sinn. Amaldur er i raun jafn fin- gerður og Steinþór er grófur. Hann er m.k. fulltrúi siðmenn- ingarinnar, menntunarinnar og hugsjónabaráttunnar. Hann segirSölku til við lestur og siðar þegar hann snýr aftur til Ós- eyrar eldheitur sósialisti kennir hann henni fleira og gefur henni hlutdeild i' þjóðfélagsskoðunum sinum. Salka segir einhverju sinni: ,,Aður en þú komst, Arnaldur, þá svaf ég, eins og reyndar allt i þessu plássi. Svo komst þú og vaktir mig.” Arnaldur er þó i raun sveim- hugi, hann er rótlaus og vantar styrk. Þennan styrk sækir hann til Sölku Völku og i raun má segja að hann tekur mun meira ai hann gefur i sambandi við hana. Ást Sölku var svo sterk að hún sætti sig við að fórna sér fyrir elskhugann, hún er nánast ótrUlega ómeðvituð og ósjálf- stæð gagnvart Arnaldi. Arnaldur. er i hennar huga haf- inn yfir alla gagnrýni og hún er stöðugt tilbúin að taka málstað hans. ,,Minn vinur, svaraði hún stolt, minn vinur hefur augu sem Ijóma af hugsjón mann- kynsins.” Leikgerðir á hinum miklu sögum Halldórs Laxness hafa að minu viti flestar liðið fyrir það hve höfundar þeirra hafa verið hræddir við að hagræöa hlutunum fyrir sviðsgerðina. Flestarhafa þærfremur miðast við það að scgja sögu en sýna hana. Þarna finnstmér leikgerð þeirra Stefáns og Þorsteins bregða blessunarlega útaf, og minna oft á skemmtilega upp- setningu Brietar á tslands- klukkunnii fyrra. HUn er býsna haganlega gerð, sjálfstæð og umfram allt leikræn. Þeim hefur tekist að hnita efnið vel og losa sig við flest aukaatriði þannig að eftir verður heilsteypt og markvisst sviðsverk. Raunar er sýningin ansi löng (rúmir 3 timar),en engum held ég að leiðist þó enda gengur sýningin hratt og skiptingar allar eru vel útfærðar. Erfitt er að benda á nokkuð sem mætti missa sin, einna helstaðofmikiðergertúr ástarfundum þeirra Sölku og Arnalds i' lokin. Leikgerðin gerir miklar kröf- ur til leikmyndarsmiðsins og þar hefur Þórunn S. Þorgrims- dóttir unnið feikilega gott verk. Það er enginn hægðarleikur að koma fyrir heilu sjávarplássi með iöandi mannlífi á sviðinu í Iðnó, en tekist samt fullkom- lega. Leikmyndin er töluvert stilfærð og einkar hugvitsam- leg. Með einu handtaki er rifinn upp hleri og i ljós kemur búðar- hola,samkomusalur hjálpræðis- hersins, ástarbeður eða sjálf Mararbúð;aðöllu jöfnu er þó allt sviðið undir sem stakkstæði. Erfitt er að lýsa þessu mikla listaverki svo vel sé, en ég vænti þess aðsem flestirkynnisér það af eigin raun. Búningarnir eru einnig dæmalaust góðir og gefa góða mynd af sögutimanum. Stefán Baldursson hefur örugglega þurft að leggja mjög hart að sér við leikstjórnina á Sölku. Hin fjölmörgu atriði krefjast mikillar æfingar áður en hægt er að ná hraða þeim og öryggi sem einkennir syning- una. Leikur var yfirleitt feikn góður, sérstaklega þó hjá þeim Guðrúnu Gisladóttur (Sölku) og Margréti Helgu Jóhannsdóttur (Sigurlinu). Guðrún vinnur glæsilegan leiksigur i hlutverki sinu. Sú mynd sem hún dregur upp af Sölku er einkar trú- verðug og ætti að minu viti að standa konum nær en persóna bókarinnar. t meðförum Guð- rúnar verður Saika ekki sú mikla hetja er aldrei æðrast heldur kona sem á yfirborðinu er virt og berst gegn þjóðfélags- legri kúgun en á jafnframt i til- finningalegu striði,er óörugg og hrædd við tilfinningar sinar. Guðrún kemur þessari tog- streitu vel til skila og i þvl felst styrkur hinnar eftirminnilegu persónulýsingar hennar. Sigur- lina, móðir Sölku, er eflaust á vissan hátt dæmigerð fyrir stööu alþýðukvenna i upphafi aldarinnar. Hún er fyrirlitin af karlmönnum sem jafnframteru alltaf tilbúnir að notfæra sér hana. Hún hefur glatað sjálfs- virðingu sinni og gerir sér ekki grein fyrir niðurlægingunni sem þvi fylgir. Margrét Helga sýnir þessa konuí allri smæð sinni og nær að gera hana hvorutveggja i senn brjóstumkennanlega og egnandi. Þorsteinn Gunnarsson leikur hrottann Steinþór og gerir það vel. Hann var þó óþarflega óskýrmæltur i upphafsatriðinu. Jóhann Sigurðarson glímir viö Amald og nær að minu viti ekki að vinna fullnaðarsigur I hlut- verkinu þó hann geri margt vel. Einkum er það sú hliðin sem snýr að hugsjónamanninum Amaldi sem er laus I reipunum. Mörg aukahlutverkin bjóða upp á eftirminnilegar mannlysing- ar. Sérstaklega langar mig að minnast á túikun Soffi'u Jakobs- dóttur á Toddu tmntu sem var afskaplega vel unnin, og þá Steindór Hjörleifsson og Sigurð Karlsson i hlutverkum Guð- mundar kadetts og Kvia-Jukka. Annars eru lýsingarnar á liðinu sem byggir óseyri við Axar- fjörð yfirleitt mjög góðar, það er einna helst að Gisli Rúnar kunni ekki skopinu hóf i rullu Angantýs Bogesen. Sýning LR á Sölku-Völku er góð i' alla staði og ber vitni um metnaðarfull og fagleg vinnu- brögð. Ég gat ekki betur séð en áhorfendur væru mér hjartan- lega sammála og það kæmi mér ekki á óvart þó Salka Valka ætti eftirað ganga lengi á fjölunum i Iðnó. ss „Sýning LR á Sölku Völku... ber vitni um metnaðarfull og fagleg vinnubrögð,” segir Sigurður Svavarsson i umsögn sinni. Hér sjást þær (f.v.) Sigriður Hagalin, MargrétHelga og Guðrún Gísladóttir I lilutverkum sinum. Föstudagur 5. febrúar 1982 helgarpósturínn „Þegar á heildina er litið er hér á ferðinni stórgott leikrit sem að mestu leyti heppnast vel i sviðsetningu...” segir Gunnlaugur Ast- geirsson i umsögn sinni um Amadeus Þjóðleikhússins. Samsæri meðalmennskunnar Þjóðleikhúsið: Amadeus eftir Peter Schaffer Þýðendur: Valgarður Egilsson og Katrin Fjeldsted Leikstjóri: Helgi Skúlason Tónlist: Mozart og Salieri Tónband: Þorkell Sigur- björnsson Leikmynd og búningar: Björn G. Bjömsson Lýsing: Arni Baldvinsson Leikendur: Róbert Arnfinns- lega haganlega gert leikhúsverk að ræða. Höfundur hefur fylli- lega á valdi sinu þá möguleika sem leiksviðið hefur uppá að bjóða. 1 öðru lagi er leiktextinn sjálfur ákaflega magnaður og er rétt að geta þess strax að þýðing Valgarðs Egilssonar og Katrinar Fjeldsted var m jög vel unnið verk. í þriðja lagi þá er efniviður leikritsins og hugmyndaheimur margþættur og höfðar sterkt til nútimafólks. Leiklist eftir Gunnlaug Astgeirsson son, Sigurður Sigurjónsson, Guðlaug Marfa Bjarnadóttir, Gisli Alfreðsson, Hákon Waage, Valdimar Helgason, Flosi Ólafsson, Arni Tryggvason, Sigurður Skúlason, Júllus Hjör- leifsson, Jón S. Gunnarsson, Baldur Hólmgeirsson, Bryndis Pétursdóttir, Anna Kristin Arn- grfmsdóttir, Gestur Gfslason, Birgir Guðjónsson og einir þrettán statistar til viðbótar. Leikritið Amadeus eftir Bret- ann Peter Schaffer hefur fanð eins og eldur i sinu um hinn vestræna heim frá þvf að það var frumsýnt haustið 1979 I London. Nú um þessar mundir er það sýnt við góða aðsókn I flestum stórborgum Evrópu. Minnir þessi sigurför á feril leikritsins sem gerði höfundinn heimsfrægan, en það var leik- ritiö Eqius.sem sýnt var i' Iðnó fyrir nokkrum árum. Hvað veldur þessum miklu vinsældum Amadeusar? Þar kemur margt til. I fyrsta lagi er hér um ákaf- 1 fjórða lagi er söguéfnið, iif ogörlög Mozarts i sjálfu sér for- vitnilegt en hann er jú einn mesti höfuðsnillingur sem uppi hefur verið á tónlistarsviðinu. 1 fimmta lagi viröast túlk- endur verksins hvarvetna hafa lagt allan sinn metnað i að gera sýningarnar eins vel úr garði og unnt er, þvi frábært leikhúsverk krefst einfaldiega bestu túlkun- ar sem völ er á. Hugmyndaheimur Hugmyndalega er leikritið of- ið úr þremur meginþáttum. Grunnþemað er meðalmennsk- an sem ekki þolir snilligáfuna. Meðalmaðurinn sem komið hefur sér vel áfram innan um sina lika litur á manninn með snilligáfuna sem ógnun við sig ogreyniralltsemhann getur til þess að eyðileggja fyrir snillingnum. Og honum tekst þaö vegna þess að hann er ekki einn um þessa tilfinningu, sam- særi meðalmennskunnar er öfhigra en snillingurinn sem oft- BLÍTT OG LÉTT 1 Galleri 32, við Hverfisgötu, sýnir Guðmundur W. Vilhjálms- son 45 myndir. Þetta mun vera fyrsta einkasýning hans og eru myndirnar unnar meö pastel og vatnslitum. Guðmundur er kunnur fyrir tónlistaráhuga og skugga. Ýmist eru myndir Guömund- ar figúrativar eða óhlutbundn- ar. Oftast eru þær byggöar á landslagi eöa náttúrustemmn- ingum. Flestar eru hlutbundn- ari myndirnar málaöar með sinn. Einkum hefur hann iátið til sin taka á sviði kammertón- listar og verið einn af forvigis- mönnum Kammermúsik- klúbbsins, en klúbburinn á 25 ára afmæli á þessu ári. Þótt ekki sé þessi tónlistar- áhugi bersýnilegur I myndum Guðmundar, skýrir hann margt, hafi maður um hann vitneskju. Verkin eru smá og yf- irlætislaus. Þau eru innileg (in- time) og ihugunarkennd (con- templatif). Yfirbragð þeirra er stemmningakennt og sést það best á litavali, en listamaðurinn byggir þar mjög á skilum ljóss vatnslitum. Óneitanlega minnir þetta afnám landamæra milli hins sýnilega og imyndaða, á svissneska málarann Paul Klee, að smæö verkanna o'gleymdri. Þessi áhrif eru eðlileg og má geta þess að fáum málurum tókst eins vel að brúa bil mynd- listar og tónlistar og þeim ágæta Bernarbúa; spilaði enda af- bragösvel á fiðlu og var með- limur i sinfóniuhljómsveit Bernar, sem ungur maður. Guömundur byggir vatnslita- myndir sinar a' einföldum og leikandi litbrigðum, þar sem pensill og litur ráða ferðinni og

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.