Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 17
• Þaö þarf ekki að fara lengra en til nágranna okkar Norðmanna til að kynnast öðrum verslunarháttum með bensin og oliu en tiðkast hér á landi. Að sjálfsögðu hækkar bensinverðið smám saman þar eins og annars- staðar, en i fyrsta lagi er sá munurinn aö verðhækkanir i hvert sinn eru taldar i aurum, og það i örfáum aurum i hvert skipti. I annan stað rikir spenna þar i landi fyrir hverja verðhækkun um það hverjir hækka verðið og hvað mikið, eða jafnvel hvort oliufélögin hækka yfirleitt verðið — og sá möguleiki er jafnvel fyrir hendi, að ákveði stærstu oliu- félögin að hækka ekki bensin- verðið, verði minni félögin aö lækka verðið. Slik spenna skapaðist nú i byrjun janúar. Um áramótin féll veröstöðvun úr gildi i Noregi, og tvö af minni oliufélögunum Mobil og Texaco, hækkuðu bensinið strax um sjö og átta aura litrann af háokta- bensini. Nokkrum dögum seinna hækkaði verðiö hjá Norsk Esso um tiu aura litrinn, en Shell, Norol og Fina hækkuðu verðið um sjö aura. Þarmeð er bensinverðið orðið nokkuð mismunandi. Hjá Shell, Norol og Fina kostar litrinn af háoktabensini 4,50, en venju- legt bensin kostar 4,42 norskar krónur. Hjá Esso kostar litrinn kr. 4.53 og 4,45. Disilolia hækkaði að sjálfsögðu lika, og er hækkunin hjá Shell, Norol og Fina sjö aurar á litrann, þannig að veröið er nú kr. 2.60. Hækkun á steinoliu var lika mismunandi, eða 7—12 aurar og kostar litrinn kr. 2.50 til 2.55. Húsahitunarolia hækkaði um sex til tiu aura, eftir olifélögum. Sparsamir Norðmenn geta þvi valið um oliufélög til að versla við meðan við frændur þeirra og nágrannar verðum að kaupa allt bensin á 8.45 (minnir mig) og get- um ekki einu sinni valið á milli þess að kaupa bensin með oktan- tölu, sem ráölagt er að nota á bilana okkar eöa oktanrýrt bensin sem fer illa með vélarnar. Viö sitjum uppi með seinni kostinn... Lausn á síðustu krossgátu ■3 <3: V- 4 N 4 4 íö 4 vs “N 4. 4 4 4 N -4 '4 47 <4: > V- cr: 4 4 4 54 K 4 •4 4 4 4) X X N (4 U) 4 T L K 4) 4 4 4 tA 4 Ýí ■4 CC w '-N 4 N VA -4 cr: 4 •X 4 4 5C Á. T -i -4 "N 4 4 4 Q: 4 U CC V o: 4 a h 4 4 'U 5) \ <t: 4 4 N - jt VI Oö X 4 4 4 CV 4 W - vn 4: Q: X N 4 4 4 T) 4 K 4 4 4 -X At N CL 4) V) 9: Ld - C9 -t •4 cc: 4 4 . XD 4 Cv -O 4 T CQ 4 '4 4 4 4 K • N (4 T 4 O 4 4 F4 •4 > Rv K 9; 4) $ .Cy 4 4 4 4 'Ýí N 4 4 — VI *. 47 4 Krossgátan fellur niður vegna óviðráðanlegra orsaka BÍLASÝNIIMG LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ KL. 1 — 6. Sýndar veröa 1982 árgeróirnar af MAZDA 323, MAZDA 626 og sérstaklega kynnum viö hinn nýja MAZDA 929, sem kemur nú á markaðinn í nýju og gjörbreyttu útliti, með fjölmörgum tæknilegum nýjungum. KOMIÐ OG SKOÐIÐ ÞAÐ NÝJASTA FRÁ MAZDA. BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23. EALKINN Björgvin og félagar n> fá :í QJ. — C o- 3 -K = -i Q> Q) 3 3 9: 3 I qj 5' 3 tri 7T O- 3 3 3 QJ QJ í/> “♦> «A -i -.■a < 9J. O Q) !£. O QJ Qj -1 Q- ■ fl) Richard Clayderman Tónar um ástina Gunnar Þóröarson Himinn & jörð < T3 3 m QJ < 3. Í2. 5' 3 0-0) 9{ — Qj QJ QJ- -1 QJ __ g-lQ 3 3' QJ QJ QJ C QJ . QJ Guörún og Þuríöur Endurminningar úr óperum Q) <2 FÁLKINN H.F. Laugavegi 24 Sími 18670 Suöurlandsbraut 8 Simi 84670 Austurveri Simi 33360.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.