Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 23
23 hnlrjarpn^f, irinn Föstudagur 5. febrúar 1982 Fortíðin og framtíðin U2-October Þaö munu nú liöin um þaö bil sjö ár siöan fjórir irskir strákar á gagnfræöaskólaaldri stofnuöu hljómsveitina U2. Liösmenn hljómsveitarinnar eru þeir Adam Clayton, sem leikur á bassa, Larry, sem lemur húöir, The Edge kallar gitarleikarinn sig og Bono er gælunafn söngv- arans. Þaö fór litiö fyrir U2 fyrstu árin og þaö var ekki fyrr en 1979 sem fyrsta litla platan þeirra, Out Of Control, var gefin út af CBS á írlandi. Ari seinna geröu þeir svo samning viö hljóm- plötufyrirtækiö Island og lagiö Eleven O’Clock Tick Tock kom út fyrri hluta árs 1980. Seinna á þvi ári sendu þeir frá sér stóru plötuna Boy, sem hlaut góöar viötökur gagnrýnenda og var ofarlega á listum hjá þeim yfir bestu plötur ársins 1980* Þaö má lika geta þess aö þegar Bruce Springsteen var á hljómleikaferö um Bretland á siöasta ári, þá var U2 eina hljómsveitin sem hann haföi áhuga á aö sjá og heyra og fór á hljómleika hjá, jafnframt þvi sem hann sagöi þetta vera sina uppáhaldshljómsveit. Yfir- lýsing þessi hefur áreiöanlega ekkert eyöilagt fyrir frama hljómsveitarinnar enda fór svo aö lagiö Fire, sem gefiö var út siðastliöiö sumar fór inn á topp 20 lista i Bretlandi. October heitir svo önnur stóra plata hljómsveitarinnar og er þar á ferðinni stórgóö plata. Þaö er erfitt aö setja U2 undir hatt einhverrar ákveöinnar tón- listarstefnu. Þaö er helst aö hægt sé að likja tónlist þeirra viö tónlist hljómsveitarinnar Echo & The Bunnymen, þó þaö sé ekki alls kostar réttlátt, þvi fyrst og fremst er um þeirra eigin tónlist aö ræöa, sem hefur verið aö þróast þau ár sem hljómsveitin hefur starfaö. Þaö er til aö mynda geysilegur munur á plötunum Boy og Octo- ber. Greinilegt er aö U2 er enn i mikilli framför og tónlist þeirra i örri þróun. Þaö sem helst einkennir tón- list þeirra er kraftmikill trommu- og bassaleikur, sem er hljóðblandaður frekar framar- lega, svo og „spaceaöur” gitar- leikur 1 fyrstu voru þaö einkum tvö lög Gloria og Fire, sém gripu mig en eftir þvi sem ég hlusta oftar á plötuna, þeim mun sann- færðari verö ég um gæöi hennar I heild. Sumstaöar eru útsetn- ingar kryddaöar meö einföldum pianóleik og/eöa kassagi'tar og i laginu Tomorrow gefur að heyra i' irskum blásturshljóö- færum. Ég held aö mér sé óhætt aö segja aö U2 eigi eftir aö veröa eitt af stóru nöfnum niunda ára- tugsins. Þeir hafa þegar gefiö út tvær góöar plötur og ég sé ekkert þvi til fyrirstööu aö tón- list þeirra eigi eftir aö þróast og veröa jafnvel enn betri. Gillan- DoubleTrouble Þrátt fyrir aö hinar ýmsu tón- listarstefnur komi og fari, þá heldur þungarokkiö, aö þvi er viröist, ávallt sinum vin- sældum. Þetta er annars stór- merkileg staöreynd þegar litiö er til þess hversu staðnaö tón- listarform hér um ræöir. Og I rauninni veröur þessi tónlist ákaflega einhæf og þreytandi viö mikla hlustun. Þó þetta sé svona I heild álit mitt á þungarokki, þá hef ég þó átt mina uppáhalds þungarokk- hljómsveit, sem var Deep Purple. Ég gleymi t.d. seint þeim áhrifum sem ég varö fyrir er ég heyröi Deep Purple In Rock i fyrsta skipti, fyrir nærri tólf árum siöan. Þaö var hlustaö aftur og aftur á Speed King, Child In Time, Into The Fire og hvaö hin lögin hétu nú. Þessum toppi náöu Deep Purple aöeins einu sinni aftur, en þaö var meö Machine Head, þó allar væru plötur þeirra góöar. Þessi mikla Deep Purple dýrkun hefur náttúrlega oröiö til þess aö ég hef fylgst nokkuð meö þeim hljómsveitum, sem hafa innan sinna banda fyrrum Purple meðlimi. Ég verö þó aö segja aö fátt mjög gott hefur komið frá þessum fyrrverandi hetjum minum. Þaö er helst aö ég hafi haft gaman af tveimur siöustu plötum frá Gillan og Whitesnake. Nú hefur Gillan hinsvegar misst hinn ágæta gitarleikara sinn Bernie Tormé, þar sem hann þoldi ekki ofriki gamla mannsins.I hans stað er kommn Janik Gers og enn sem komiö er viröist hann standa forvera sinum nokkuö aö baki. Kemur þaö nokkuö greinilega fram á plötunni Double Trouble, þar sem hann sér um gitarleikinn á stúdióupptökunum. Þó mér þyki plata þessi ekki eins góö og Future shock og Glory Road þá á hún sina punkta. t rauninni er aöeins einn stór galli á henni, en þaö er lagiö Born To Kill, sem er einhverskonar mini-tónverk, og á ekkert erindi á plötu sem þessa, þar sem krafturinn og keyrslan eiga aö ráöa feröinni. Gitarleikurinn er meö frá- hvarfi Tormés ekki eins áber- andi og áöur. Hins vegar hljóm- borðsleikur Colin Towns nú meira áberandi. McCoy og Underwood skapa siöan nokkuö þéttan grunn, þó Underwood sé kannski helst til linur trommu- leikari. Gillan er jú bara gamli góöi Gillan, hvorki betri né verri en áöur, ja kannski heldur verri. Meö Double Trouble fylgir svo hljómleikaplata, sem aö mestu er tekin upp á Reading festi- valinu I sumar og er Tormé þar enn sem gitarleikari. Plata þessi heföi min vegna mátt missa sig, þar sem t.d. upptaka hennar er fyrir neöan lág- marksgæöamörk. Mér skilst hins vegar aö hún fylgi ókeypis meö, eöa þvi sem næst, og ætti hún þvi ekki aö fæla fólk frá. HRESMÆG TÁNINGAMYND Bíóbær: Breaking Glass. Bresk. Argerö 1980. Handrit: Brian Gibson. Aöalhlutverk: Hazel O’Connor, Phil Daniels, Jon Finch. Leikstjóri: Brian Gib- son. sem kemst á toppinn og finnur þar fátt sem verðskuldar klifriö. Þessi mynd er eitt þeirra, og ekki það síösta. Breaking Glass er einskonar punkútgáfa af A Star is Born, eöa þannig. Þetta 1} Kvikmyndir eftir Guðjón Arngrimsson Þau eru oröin æöi mörg til- brigöin viö söguna sigildu um ungu hæfileikamanneskjuna er mynd um unga pönksöng- konu sem semur sin eigin lög og ijóð. Þriöjaflokks umboösmað- r, ungur strákur, tekur mál hennar aö sér. Hljómsveit er stofnuö, og smám saman kemur viöurkenningin. Til aö komast alveg á toppinn þarf hinsvegar framleiöanda, og þá er einn heimsfrægur fenginn — og um- boösstráknum, sem elskaði söngkonuna, sparkaö. En á toppnum er ekki lift fyrir vinnu- þrælkun og dópi, svo eitthvaö hlýtur aö gefa eftir... Þegar ég sá þessa mynd um daginn, var fátt I Bióbæ. Kannski, og vonandi, var þaö kvikmyndahátiöinni aö kenna, þvi þetta er mynd sem á betra skilið en að detta uppfyrir óséö. Hingaö til hafa músikmyndir fyrir táninga einkum komiö úr Hollywood og þær eru af allt öörum toga en Breaking Glass. Hér er allt miklu hrárra og gróf- ara, en um leiö safarikara. Tón- listin, sem fellur undir ný- bylgjuhattinn, er góð, leikurinn i flestum tilfellum i lagi. Hand- ritiö og úrvinnsla þess er upp og ofan en þegar á heildina er lit- iö gengur myndin upp. Hand- bragðiö I myndatöku og klipp- ingu minnir oft á suma betri bútana af Skonrokki. Mestur fengur er þó i afbragös leik og söng Hazel O’Connor I aöalhlut- verkinu, enda væri myndin von- laus án sterks karakters i þvi. Þaö væri synd ef bió-og rokk- þyrst ungmenni létu þessa mynd framhjá sér fara. — GA Verði /jós Biddi gamli Mikiö er gott aö sleppa þvi i hálfan mánuö aö fjasa um mús- Ik i blaöi. Og ekki er nú verra aö taka eftir þvi, aö listafóik (sem auövitaö les aldrei kritik) tekur eftir þvi, ef mann vantar i þenn- an ógæfusamlega söfnuö. Sinfóniutónleikarnir á fimmtudaginn voru náttúrlega einkum I styrkleikahlutföllum, sem ætiö hijóta aö vera umdeil- anleg. En hér var allavega um að ræöa fallega útgáfu á verk- inu, og þaö var engu likara en hljómsveitin heföi gaman af. Inn- og úthverf íhugun Það veröur vist ekki of oft It- rekað, aö þessi skrif hér hafa 'éyrna lyst — •ftir Arna Björnssoo einskonar popp fyrir okkur ihaldsmenn: Biddi gamli, fiölu- konsertinn og örlagasinfónian, enda troöfullt hús. Um þá er svosem ekki mikið aö segja nema gott eitt. Sjálfum fannst mér,aö Ilmitri Sitkovctskiheföi mátt vera öllu gassafengnari og hljómsveitin með honum. En ég komst aö þvi strax i hléinu, ab ég virtist nánast einn um þessa skoöun. Og altént var hann fingrafimur i besta lagi. Sú Fimmta með Ég vil elska mitt land og öllu þvi var merki- lega vel heppnuð. Það er einkar gaman aö fylgjast meö þvi, hvernig menn sifellt reyna aö fikta svolitið viö þetta verk. Jean-Pierre Jacquillat kom með nokkur blæbrigöi, sem ég haföi ekki heyrt áður. Þaö fólst aldrei veriö hugsuö sem alvar- leg gagnrýni, heldur vangavelt- ur út frá ýmsum hugrenningum, sem ómeövitaö spretta fram i tengslum við tónleika. Enda hefði vesalingur minn ekki nokkra einustu buröi eöa þekk- ingu til aö gagnrýna eitt eöa neitt, nema þá eftir tilfinninga- kerfinu. Samt verður manni stöku sinnum á aö kveða upp dóma. Og þaö getur veriö ruddaskap- ur: Listamaöur er búinn aö ein- beita sér I mánuöi og misseri og nánast leggja sál sina að veöi til að skila verki sem höfundur eöa flytjandi. Svo kemur eitthvert galipin og er ekki móttækilegur þá stundina og skrifar siðan meö svartagalli i fjöllesið blað. Sér svo kannski löngu seinna, að hann hefur veriö fljótfær. En óafvitandi hefur hann e.t.v. sært einhvern óveröskuldaöan meö fljótfærninni. „Þaö er rangt aö hafa skoöanir”, sagöi maöur nokkur, sem einu sinni var vit- ur. Stundum finnst manni, aö best sé aö skrifa aldrei neitt um neinn. Nema þá á „þjóðlega visu”. Um ættir og slekti Myrkir múslkdagar upphóf- ust I Norræna húsinu á föstu- dagskvöld og voru i tengslum viö Háskólatónleika, sem um leiö byrjuöu á sinu siöara miss- eri. Myrkir músikdagar eru vel ættaöir. Höfuösmiöur þeirra er Atli Heimir Sveinsson, konung- borinn úr Flatey á Breiðafiröi, og meö honum i þetta sinn Hjálmar Helgi Ragnarsson af Gautlandaætt. Jónas Tómasson var eini tón- höfundur þessa fyrsta kvölds. Hann er reyndar af skagfirsk- um ættum, en verður þó aö telj- ast Isfiröingur. Hann kvæntist svo inn i Gautlandaættina, og hefur þaö trúlega haft nokkur áhrif á tónsköpun hans. Fyrsta sýnishorniö var Noct- urno III. Þaö fluttu á viólu og sembal þær nöfnur Helga Þór- arinsdóttir af Hraunaætt úr Fljótum og Helga Ingólfsdóttir frá Stóru Hámundarstöðum á Arskógsströnd. Þótt stutt sé milli þessara byggða i loftlinu, er þar yfir harösótta fjallvegi aö fara. En þetta brutust menn samt. Og þær mættust heilar á húfi uppi á einhverjum andleg- um fjallskambi. Jónas Tómasson:—verk hans „höföu ýmis einkenni þess aö maöur myndi vilja hlusta á þau aftur”, segir Arni Björnsson i umsögn sinni um Myrka músik- daga Núbættistviö Sónata XIII.Þá komu til liös viö Helgu Þórar- insdóttur þær Laufey Sigurðar- dóttir á fiölu og Carmel Russiil á selló. Laufey er af Reykjahliö- arætt og gætir þess nokkuð i fingrabeitingunni og heldur til hins betra. A Carmel kann ég ekki glögg skil, en ef eölisávis- unin bregst ekki, er hún komin af Karlamagnúsi eftir duldum leiöum, nema hún sé þá syndug- ur ávöxtur Tristans og tsóldar. Aube et serena nefndist næsta verk, og þar sat Helga Ingólfs- dóttir aftur viö sembalinn, en Manúela Wiesler annaöist flaut- ið. Allt var þaö nú listilegt, en Manúela er einhvernveginn svo margkynja, aö ekki er auð- hlaupiö að þvi aö skilgreina áhrif ætternisins á leik hennar. Eftir hlé kom svo Anna As- laugog lék Sónötu VIII (en hún er systir Hjálmars og mágkona Jónasar). Þaö var enda góö- kynjaöur leikur. Aö þvi loknu kom söngverkiö Kantata III viö japanskar tönk- ur og hækur. Maður er oft svo- litið á nálum, þegar þess er freistaö aö tónsetja tæra ljóö- list. Og menn sættast vist seint á, hvort þaö sé yfirleitt ómaks- ins vert. Nú fóru tónarnir heldur vel viö oröin fljótt á heyrt. En sú spurning blífur samt, hvort orö- in séu ekki eins vel komin án nokkurra tóna. Rut Magnússon fór ágæta vel meö þetta, og var hún þó ekki upp á sitt allra- besta, en þaö getur veriö griöar- gott einsog margir vita. Vissu- lega heyrir maöur stundum, aö Rut er ekki islensk. En margir islenskir söngvarar, sem mikiö ber á, mættu þó þakka fyrir, ef þeir færu eins vel meö texta. Slðasta verkiö var svo frum- flutningur á Ballet III, þar sem JúIIana Elln Kjartansdóttir bættist i hóp meö Laufeyju, Helgu Þ. og Carmel. Júliana er af Laxamýrarætt, enda streyma fiölutónarnir frá henni likt Laxá i Aöaldal. En hvað er svo aö segja um þessa tónleika annaö en ætt- fræöi? Þaö sem eftir situr, er aö þessi verk Jónasar höföu ýmis einkenni þess, aö maður myndi vilja hlusta á þau aftur. Og þaö er þó allnokkuð. Og enda þótt við séum tornæm á nýjungarnar flest hver, þá er þaö trúa min, að þessir árlegu myrku músik- dagar muni eiga eftir að þykja ljós 1 myrkri.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.