Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 7
helgarpásturinnFösiudaq ur 5. febrúar 1982 Samsæri eru slöan settir stólar, margir eöa fáir eftir atvikum, smáborö eru sett inn ööru hverju, pianó er alltaf á sviöinu, en siöan eru notuö tjöld i ýmsum litum til þess aö skapa þær aöstæöur san á þarf aö halda til viöbdtar. Þessi einfaldleiki sviösins er geröur meö þaö fyrir augum að skiptingar milli atriöa gangi sem allra skjótast. Tekst þaö mjög vel þvi aö það er eins og atriöin renni hvert inn f annað án þess aö nokkurt hlé veröi á. Meö þessu tekst leikstjóra aö skapa hrynjandi og hraöa i syninguna sem er óhjákvæmi- legt ef sýningin á aö takast vel.; Róbert Arnfinnsson leikur Salieri. Erhann á sviöinu allan timann. Er hlutverk Salieris sennilega meö textamestu hlut- verkum sem leikin eru. Það er ekki hægt aö segja annaö en aö Róbert skili hlutverkinu mjög vel. Ég hef ekki séð hann leika betur i langan tima. Hann er að visu misjafnen þegar best lætur er leikur hans hreint frábær. A Jjaö einkanlega viö um seinni- hluta leikritsins þegar hatrið hefur náö tökum á Salieri og hann leikur tveimur skjöldum gagnvart Mozart. Einnig var aðdáunarvert aö sjá hvernig Róbert fór fram og aftur um timann, frá gamla og örkumla Salieri til manns á besta aldri og til baka. En einmitt vegna þess hvaö leikur Róberts er yfirleitt góöur i hlutverkinu er sárt aö horfa uppá hann hiksta hvaö eftirannað á textanum, einkum i fyrri hlutanum, en sli'kt skemmir ótrúlega mikiö fyrir. Siguröur Sigurjónsson hefur að undanförnu veriöá góörileið meö aö festast i einhverskonar triiöshlutverki. 1 hlutverki Mozarts brýtur hann af sér þessa fjötra. Hann skapar sjálf- stæöa manngerö á sviöinu. 21 Leikur hans er markviss frá þvi aö leika ærslabelginn og götu- strákinn Mozart yfir i hinn dauðvona snilling. SU þróun pærsónunnar er hæg en ákveöin og sjálfri sér samkvæm.Hins- vegar verð ég aö játa aö ég er ekki alveg sáttur viö túlkun karls á ærslabelgnum Mozart. Mér finnst vanta i hana aö maður fái á tilfinninguna aö hér sé lika snillingur á ferðinni. En þaö kann aö vera aö þarna sé aö trufla mig fyrirframhugmynd min um Mozart. Það breytir ekki þvi' aö þetta hlutverk skilar Sigurði iangt fram á þróunar- 'braut hans sem leikara. Þriöja aöalhlutverkið i þess- ari sýningu sem er þó tölvert minna en hin tvö er unnusta og siðareiginkona Mozarts. Er þaö hlutverk i höndum ungrar leik- konu, Guðlaugar Mariu Bjarna- dóttur. Er skemmst frá þvl aö segja aö hiin vann þarna leik- sigur og skilaði hlutvérkinu ákaflega vel og færhún vonandi tækifæri til þess að spreyta sig á fleiri hlutverkum og veigameiri i framtiöinni. önnur hlutverk skipta minna máli og reyna ekki sérlega á leikarana en þeir Gisli Alfreðs- son, Flosi Ólafsson og Valdimar Helgason skapa skemmtilegar týpur sem keisarinn og hirö- menn hans. Nokkrar hópsenur eru í leikritinu þar sem fjöldi fólks kemur viösögu og eru þær stilhreinar og skemmtilega upp settar. Þegar á heildina er litiö er hér á feröinni§tórgotUeikritsem aö flestu leyti heppnast vel i' sviö- setningu, þó á séu nokkrir hnökrar sem gætu lagast þegar leikritiö hefur veriö sýnt nokkr- um sinnum. Hvernig er það annars, er leikritum yfirhöfuö gefinn nógu langur æfingati'mi hér á landi? ITÁLRÖR OG FITTINGS Suðufittings, flansar, blindflansar, T-stykki, söðlar og minnkarar. Ávallt fyrirliggjandi í miklu úrvali. Heildregin stálrör í mörgum efnisþykktum, frá 'Æ" til 20" (9) ___INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SlMI 22000 Jll viðskiptamanna banka og sparisjóóa I. Afsagnirvíxla: II. Breyting á vaxtareglum: Fráog með 1. febrúar n.k. munu bankarog sparisjóðirstefna að því að kaupaaðeins þá víxlaaf viðskiptamönnum sínum þar sem útgefendur og ábekingar lýsi því yfir að fallið sé f rá afsögn. Er þetta m.a. gert til að létta meðferð víxla í bónkum og sparisjóðum og ekki síst til að spara viðskiptamönnum oft óþarfa kostnað vegna afsagnar víxla. Þessi tilhöfun hefur í för með sér, að nú þarf banki eðasparisjóður ekki lengur ða láta afsegja víxli til að tryggja rétt sinn gagnvart útgefanda og ábekingum. Af þessu tilefni mun ný gerð af víxileyðublöðum liggja frammi í afgreiðslum banka og sparisjóða, þar sem orðin ,,án afsagnar" eru prentuð fyrir ofan væntan- legar undirskriftir útgefenda og ábekinga. Eru viðskiptamenn banka og sparisjóða hvattir til að eyðilegga ónotuð gömul víxileyðublöð, sem þeir kunna að eiga og fá sér í staðinn hin nýju víxileyöublöð. Bankar og sparisjóðir munu hins vegar áfram taka við víxlum viðskiptamanna sinna til inn- heimtu, þótt útgefendur og ábekingar slíkra víxla hafi ekki fallið frá afsögn og yrðu þeir víxlar því afsagðir með hefðbundnum hætti, ef á þyrfti að halda. Þá er rétt að vekja athygli á þeirri breytingu á vaxtareglum vegna innlánsreikninga, að við- skiptamenn banka og sparisjóða geta nú áfram flutt innstæður sínar úr sparisjóðsbókum bundnum í 6 mán., 12 mán. eða 10 ár, vísitölubókum barna og reikningum með 12 mánaða uppsögn, á innlánsreikninga með verðtryggingu, enda bindist innstæða á ný í 6 mánuði. Samvinnunefnd banka og sparisjóóa Rowenta allround Vatn- og ryksugan Mjög hagstætt verð Fyrir fyrirtæki, verkstæöi, verslanir, hótel, verktaka, bíla, bílskúra, geymslur. Gerið samanburð Vörumarkaðurinn hí. Ármúla 1A Raftækjadeild sími 86117 Rowenía ...auðvitað ORUnpiG LaugavegilO, sími 27788

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.