Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 25
Jielgarpásturinn. Föstudagur 5. febrúar 1982 -Umsjón: Jóhanna Þórhallsdóttir Gott að /æra eitthvad nýtt á hverjum degi -og Maria Gisladóttir Fræösluhornið heldur áfram og nú er komiö aö gitarnum. Viö fengum Einar Einarsson nem- anda i klassiskum gitarleik til að spjalla við okkur um gitarinn og gitarnám. Sex strengja gítar alls- ráðandi — Jæja, Einar, hvernig hljóð- færi er gitarinn? „Gitarinn er strengjahljóð- færi sem hefur verið að þróast gegnum aldirnar. Forfeður hans voru meðal annars vihuela (gamalt spænskt hljóðfæri) og lúta. Það klassiska módel sem við þekkjum nú á timum kom fram á Spáni á seinni hluta 19. aldar, hjá gitarsmið að nafni Tores. Það er þessi sex strengja gitar sem hefur verið allsráð- andi lengi en það hafa verið gerðar tilraunir núna seinni ár með að fjölga strengjum og þá yfirleitt bætt við bassastrengj- um og þá eru þetta 10 eða 12 strengja gitarar. Þeir henta vel i barok og renesans tónlist, þvi að sú tónlist var skrifuð fyrir lútu en hún hafði fleiri strengi en gitarinn. Nú, svo eru auð- vitað til annars konar gitarar s.s. rafmagnsgitarinn, þjóð- lagagitar og flamenco gitarinn en hann er náskyldur klassiska gitarnum". — Hvernig er tónsvið gitars- ins? „Það er frá stóru E upp i tvi- strikað h. Gitarmúsik er skrifuö áttund hærra en hún hljómar til að hægt sé að skrifa i einum lykli”. Enn spilandi kominn yfir áttrætt — Hverjir eru aðalsnillingar gitarsins? „Sá sem lagði grundvöll að nútima tækni var Francisco Tarrega en Andrés Segovia hóf gitarinn til vegs og virðingar en gitarinn hafði veriö litils metinn áður en hann kom fram. Sego- via varð fyrsti alþjóðlegi gitar- snillingurinn og kom meðal annars til Islands og hélt tón- leika i Austurbæjarbiói. Hann er ennþá spilandi, kominn yfir átt- rætt,og það er vist alltaf jafn- gaman á tónleikum hjá honum, en aðalkallarnir núna eru senni: lega John Williams og Julian Bream. Sá fyrsti sem leggur gitarleik fyrir sig hér á landi er Sigurður Briem.held ég megi segja. Ey- þór ÞÓrláksson og Gunnar H. Jónsson hafa verið aðalspraut- urnar i kennslu hér lengi en nú eru fleiri að bætast i hópinn, s.s. Simon Ivarsson, Arnaldur Arnarson og Pétur Jónasson. Vinsældir gitarsins hafa aukist — Er gitarinn vinsælt hljóð- færi? „Gitarinn hefur öðlast miklar vinsældir nú á siðustu árum. Hann er eiginlega eins og smá- hljómsveit og að þvi leyti sam- bærilegur við pianó, að hægt er að spila margar raddir sam- timis. En eitt er öðru visi við gitar- inn, þ.e. að þú getur auðveld- lega breytt tónlitnum og hefur mun fleiri möguleika en á pianó eða fiðlu. — Hverjir eru möguleikar fólks hér til náms? „Fyrstan skal telja Tónskóla Sigursveins,en þar eru nú 70—80 nemendur og 5 kennarar. Tón- listarskólinn i Reykjavik byrj- aði með gitarkennslu i hitteö- fyrra undir stjórn Snorra Arnar Snorrasonar. Svo eru gömlu kempurnar Eyþór Þorláksson og Gunnar H. Jónsson en Gunnar kennir núna á Akureyri. Að fá sigg á puttana — Hverjir eru helstu erfið- leikarnir i gitarnámi? „Það er nú það. Að fá sigg á puttana þegar maður er að byrja!! Það er mjög mismun- andi hvernig þetta liggur fyrir fólki. Það er t.d. oft erfitt með vinstri hönd, að menn vilja stifna upp. Þetta er eins með öll önnur hljóðfæri. — Er þetta skemmtilegt nám? „Ég get ekki svarað fyrir alla. Það er lika mjög einstaklings- bundið. Það getur sjálfsagt verið leiðinlegt fyrst en það fer auðvitað mikið eftir kennar- anum. Ef hann hefur ekki áhuga á þér er örugglega mjög leiðin- legt”. Enginn laglaus frá náttúrunnar hendi — Þarf fólk að hafa eitthvað i sér? „Það er gott að hafa takt og lag. Áhugi berþig hálfa leið. Annars er enginn laglaus frá náttúrunnar hendi, þaö er frek- ar ef menn hafa ekki alist upp við músik, að þeir verða lag- lausir”. Ekki láta hljóðfærið ráða yfir sér — Þarf maöur að æfa sig mikið? „Það skiptir miklu máli meö hvaða hugarfari fólk æfir sig. Það sparar mörgum tima að láta hljóöfærið ekki ráða yfir sér, maður þarf að frasera og finna takt i huganum frekar en að böðlast á hljóðfærinu. Það er hálf fáránlegt að miða sig við klukkutima, frekar á maður að miða að þvi að læra eitthvað nýtt á hverjum degi. Þó held ég að alvarlegir músikantar reyni að æfa sig svona 2—4 tima á dag, minnst. Til dæmis segist Göran Söllscher, sá sem vann Parisargitarkeppnina 1979, yfirleitt ekki æfa sig meira en tvo til þrjá tima á dag. John Williams segist að visu vera betri þegar hann æfir sig en hann þurfi ekki að æfa á hverj- um degi. Hans tækni er svo náttúruleg. Annars skiptir mestu máli aö finna sina eigin leið”. Meira um diskara ’ Hæ Stuðari góðui'. Við eiura liérna tvær diskó- frikur sem erunt þakklátar fyrir viðtalið við Hermann og Jónas. Það var mikiðað þið töluðuð við aímennilegt fólk. Þessir pönkarar eru alveg ferlegir ruddar og eru að þvkjasl vera eitthvað annað en þeir eru. Við erum vissar um að undir öllu yfirborðinu eru þeiralgjör pela- Itörn. Svo eru þeir að liræða sak- laust fólk með fiílalátunum i sér. Og auðvitað geta liundar lilegið þó að þeir tiílki lilátur á aiiiian liátt en mennirnir. Það má nii bara tala við dýra- verndunarráð. Og afliverju starfar engin diskóliljóm sveit bér á lainli? Voðalega geta Bubbi og Egó verið undarlegir, þeir eru sko tilfinningalega ' bæklaðir. Annars þökkum við fyrir skem nitilegan Stuðara og von- uni að bréfiðlendi ekki i ruslinu. EUa og Þóra. Við þökkum bréfið og von- umst eftir áframhaldandi um- ræðu um diskóið og pönkið. Þó finnst okkur að það megi sleppa þessum skitköstum en það er nú bara okkar álit... Kveðjur, Maria og Jóhanna. PÓSTUR OG SÍMI ljótu og leiðinlegu sögu með von um að hún verði kannski birt. Vegna skyldleika mins við álfa og tröll skrifa ég ekki mitt eigið nafn undir. (Hvaða máli skiptir það?) En þið getið kallað mig... Herra Dömubit. Takk sömu- leiðis. Saga: Ég og Fávitinn Ég er einn i strætó. Ég horfi útum gluggann. Snjórinn flaks- ast eins og brjálaður útum allt. Einhver lambhúshettuklæddur náungi staulast áfram á hækj- um. Ég breiði úr mér, einkenni- ieg tilíinning að hafa vagninn alveg út af fyrir sig. En þessi tilfinning varir ekki lengi. Inn Ég þoli ekki svona ágengni. Ég finn augu fávitans hvila á mér. Ég stifna. Mér er farið að hitna á löppunum og auk þess klæjar mig óbærilega. Allt i einu fer fá- vitinn að hlæja. Hann hlær með óhugnanlegri skrækri rödd. Ég veitaðhannerað hlæja að mér þvi hann horfir stöðugt á mig. Hvað á ég að gera? Ég er farinn að örvænta. Allt i einu fatta ég að ég er kominn framhjá minni stoppistöð. Ég dingla. Strætó stoppar og ég hleyp framhjá fá- vitanum út i frelsiö og dett, sný mér við og sé að fávitinn hlær ennþá. Hann er farinn að slefa. Ég geng nokkra stund áður en ég kemst heim. En loksins, ég banka.og þeir koma og troða mér i spennitreyjuna... okki með á Komv.irar nót ti nii m Stclpa sem vildi kalla sig Malla bringdi og segði: ,,Ég er alveg sainmála um að það ætti að gera eittlivað i þvi að kynna skaðsemi sniffsins i skólanuni. Sko. en málið er að kennarar eru bara ekki með á nótunuin. Þeir fylgjast ekki með, þeir eru algjörir aular, keuna bara dag eftir dag og kenna það sama ár eflir ár. Auðvitað koma nýir kennarar en þeirra orka fer öll i að lialda frið i bekkjunuin. Ég lield að kennarar ættu að taka sig sam- an og fara að reyna að vera með á nótunum”,sagði Malla að lok- um. Og taki þeir til sin sem eiga þa ð. Einstaklingsframtak frá Dömubít Mér skilst aö þið „kumpánurnar” séuö alveg óðar i einstaklingsframtak, svo ég neyðist til að senda þessa kemur hellingur af íólki, sem dreifir sér ósmekklega i kring- um mig. Strætóbilstjórinn kem- ur inn meðíangið íullt af skipti- miðum. Hann kveikir á útvarp- inu og leggur af stað. „Pravda segir”„Tass segir” „samkvæmt óslaðfestum fréttum"... Djöfuls rövl. Samt nógu ógn- vekjandi til aö fá mann til að skjálfa i sætinu. Kjarnorku- styrjöld? Tvær konur halda áfram að tala um matarupp- skriftir. Stoppistöð. Margir fara úr. tínnur stopp istöð. Allir fara út. Undarleg stökk- breyting. Einn kemur inn. Það er fávitinn. Hann skjögrar eftir gólfinu og sest rétt fyrir framan mig. Ailir þekkja fávitann. Allir eruhræddir við fávitann. Fávit- inn snýr sér við og horfir á mig. Rauðhærður, rangeygur og meö rautt nef. Hann horfir óþægilega á mig. Ég sný mér undan og horfi út um gluggann. Svo kemur hérna eitt Ijóð getur einhver sagt mér, hverjir leyfa sér það að gefa heiminum eitrað sprengju bað. Herra Dömubit Við þökkum herra Dömubit fyrir framtakið, en viljum benda á það að viö viljum ekk- ert siður fjöldaframtak en einkaframtak, þó að allt lram- lak sé ágætt i sjálfu sér, — eða þannig. Utanáskriftin er: Stuðarinn c/o Helgarpósturinn Síðumúla 11 105 Reykjavík Simi: 81866 y Hvaðer bréfaskóli? Veistu hvað Bréfaskólinn getur gert fyrir þig? Bréfaskólinn veitir fólki á öllum aldri aðstöðu til náms án tillits til aðseturs, vinnutíma eða fyrri menntunar. Á 40 árum hafa tæplega 30 þúsund manns leitað til Bréfaskólans og hafið nám í ýmsum námsgreinum. Hvers vegna ekki þú? Leitaðu upplýsinga í kynningarriti bréfaskólans og hjá starfsliði hans. BRÉFASKÓLINN Suðurlandsbraut 32 sími: 91-81255 LJÓSMYKO: S ÞQOG£lfíSSON EFFECT A

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.