Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 05.02.1982, Blaðsíða 16
Föstudagur 5. febrúar 1982. _helgarpósturinrL. Vídeóbyltingin komin til íslands? ' íma 28377 og Nú er í fyrsta sinn unnt að bjóða fullkomna fram- leiðslu efnis á myndböndum • Erum með sjónvarpsupptökuvélar í hæsta gæðaf lokki. • Getum verið meðallt að5 tökuvélar í gangi í einu með myndblöndun á staðnum • Fullkomin myndblöndunartækni með margvíslegum áhrifabrellum. Einnig hljóðupptaka, eftirvinnsla og samsetning ef nis Tökum að okkur hvers kyns dagskrárgerð, t.d.: • Hátíðahöld, samkomur, ráðstefnur og f undi sem varðveita skal á myndböndum. • Kynningar- og fræðslumyndir • íþróttaviðburðir • Hljómplötu- og hljómsveitarkynningar • Sem sagt:Hvaðeina sem f ólk vill festa á f ilmu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.