Helgarpósturinn - 23.07.1982, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 23.07.1982, Blaðsíða 1
Jólamynd sjónvarpsins gæti oröiö: Franskar ástir í íslenskum ( óbyggðum Föstudagur 23. júlí 1982 29. tbl. 4. árg. Verð kr. 15,00. Sími 81866 og 14900 SKIPULAGS LEYSIÁ SKIPULAGINU? „livers vegna að hafa hlutina einfalda þegar hægt er að hafa þá flókna?” Þannig hljóðar þýskt orðtak, sem er talið lýsa vel þýskri ná- kvæmni scm oft er talin jaðra við ofskipulagningu. Það er kannski ekki réttmætt að heimfæra þetta orðtak upp á islensk skipulagsmál. Þó er það apparat svo flókið og að þvi er virðist þungt i vöfum, að spyrja má hvort ekki væri hægt að hafa það einfaldara og um leið fljót- virkara. Helgarpósturinn litur bakvið tjöld skipulagningarmála bæði i Reykjavik og hjá Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins, og reynt er að bregða upp mynd af þvi hvernig þetta apparat er vaxið allt frá æðstu yfirstjóm félags- málaráðherra niður á „sveitar- f a j stjórnaplan”. i ■ SKUGGA OG GULL- MUNNUM Síra Kolbeinn Þorleifsson segir frá ferli og speki furöufræöi- mannsins Jochums Eggertssonar

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.